Fleiri fréttir

Tvöfalt heljarstökk á torfærubíl | Myndband

Haukur Viðar Einarsson stökk torfærubíl sínum í tvöfalt heljarstökk afturábak í Bílanaust torfærunni um helgina. Þór Þormar vann keppnina og leiðir nú Íslandsmótið.

Harden líka hættur við HM

Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september.

Anton Sveinn setti tvö ný Íslandsmet

Anton Sveinn Mckee var fyrstur íslenskra keppenda í laugina á HM í 50 metra laug í sundi en alls eru fjórir Íslendingar sem taka þátt í mótinu sem fram fer í Suður-Kóreu.

Sarri: Veit ekki hvort Pogba komi til Juve

Maurizio Sarri segir hurðina opna fyrir Paul Pogba að snúa aftur til Juventus. Ítalinn segist hafa mikið álit á franska miðjumanninum og útilokaði ekki að gera tilboð í hann.

Neymar viss um að Barca geri tilboð

Neymar og umboðsmenn hans eru fullvissir um að Barcelona muni leggja fram stórt tilboð í hann á næstu dögum og freista Paris Saint-Germain til þess að selja hann.

Koepka: Enginn slegið betur en ég

Efsti maður heimslistans Brooks Koepka segist slá boltann best allra á Opna breska risamótinu í golfi þrátt fyrir að vera sjö höggum á eftir efsta manni fyrir lokahringinn.

Tyrkneskur miðjumaður í Villa

Aston Villa heldur áfram að styrkja sig fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur samþykkt að borga 8,5 milljónir punda fyrir egypska miðjumanninn Mahmoud Hassan.

Jafntefli Rostov og Spartak

Rostov og Spartak Moskva deila toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir, liðin gerðu jafntefli í kvöld.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.