Fleiri fréttir

Lífleg vatnaveiði síðustu daga

Júní og júlí eru gjarnan bestu mánuðirnir til að stunda silungsveiði og það er greinilegt þegar við týndum til fréttir héðan og þaðan go silungsveiðin gengur vel.

Levy bauð Real að kaupa Eriksen

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hringdi í forráðamenn Real Madrid og bauð þeim að kaupa Christian Eriksen samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca.

Góð fyrsta vika í veiðivötnum

Nú er rétt rúm vika síðan Veiðivötn opnuðu og fyrstu tölur frá opnun eru komnar inná vefinn en það má alveg segja að þetta hafi verið fantagóð vika.

Skiptir PSG Neymar út fyrir Coutinho?

Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn.

Haukur sigraði tilþrifaríka keppni | Myndband

Haukur Viðar Einarsson stóð uppi sem sigurvegari í sérútbúna flokknum í Blönduóstorfærunni um helgina. Sjá má myndband af mögnuðum tilþrifum keppenda í fréttinni.

Ísak heim í FH

Stórskyttan og varnarmaðurinn öflugi spilar í Krikanum í vetur.

Umboðsmaður Fernandes fundaði með United

Það hægist ekkert á innkaupastjórum Manchester United þrátt fyrir að hafa landað Aaron Wan-Bissaka í dag. United ætlar að gefa í í leitinni að liðsauka á miðjuna.

Fjölnir á toppinn eftir stórsigur

Fjölnir tók toppsæti Inkassodeildar karla af Gróttu með stórsigri á Þór á Extra vellinum í Grafarvogi. Magni náði í jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík.

Nýliðarnir fá bakvörð frá Southampton

Nýliðar Aston Villa halda áfram að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, Villa hefur komist að samkomulagi við Southampton um kaup á Matt Targett.

Rabiot búinn að semja við Juventus

Juventus hefur komist að samkomulagi við Adrien Rabiot um að hann muni spila með liðinu á næstu leiktíð. Sky á Ítalíu greindi frá þessu í dag.

Sleggjur munu fljúga

Það verður sannkallaður risaslagur í nótt þegar UFC heimsækir Minnesota. Þeir Francis Ngannou og Junior dos Santos mætast í aðalbardaga kvöldsins í alvöru þungavigtarbardaga.

Býst við að færa mig um set

Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson spilaði vel í Úkraínu seinni hluta síðasta tímabils. Hann var í láni frá pólsku B-deildarliði. Sóknarmanninn langar að spila í sterkari deild og vera nær landsliðssæti.

„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“

Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump.

Síle áfram eftir vítaspyrnukeppni

Síle er ríkjandi Suður-Ameríkumeistari. Í kvöld mæta Sílemenn Kólumbíu í 8-liða úrslitum keppninnar en Kólumbía er eina liðið sem fór í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga

Sjá næstu 50 fréttir