Fleiri fréttir „Ég er orðinn mikilvægur leikmaður í liðinu“ Síðasta tímabil var það besta á ferli Harry Winks og hann segist nú orðinn mikilvægur leikmaður fyrir lið Tottenham. 30.6.2019 12:30 Spila Williams og Murray saman á Wimbledon? Serena Williams og Andy Murray gætu spilað saman í tvenndarleik á Wimbledon risamótinu í tennis í næstu viku. 30.6.2019 12:00 Lífleg vatnaveiði síðustu daga Júní og júlí eru gjarnan bestu mánuðirnir til að stunda silungsveiði og það er greinilegt þegar við týndum til fréttir héðan og þaðan go silungsveiðin gengur vel. 30.6.2019 12:00 Levy bauð Real að kaupa Eriksen Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hringdi í forráðamenn Real Madrid og bauð þeim að kaupa Christian Eriksen samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca. 30.6.2019 11:30 Góð fyrsta vika í veiðivötnum Nú er rétt rúm vika síðan Veiðivötn opnuðu og fyrstu tölur frá opnun eru komnar inná vefinn en það má alveg segja að þetta hafi verið fantagóð vika. 30.6.2019 11:01 Derby vill Phillip Cocu sem arftaka Lampard Derby County vill fá Phillip Cocu til þess að taka við stöðu knattspyrnustjóra félagsins ef, eða þegar, Frank Lampard fer á brott. 30.6.2019 11:00 Skiptir PSG Neymar út fyrir Coutinho? Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn. 30.6.2019 10:30 Durant og Leonard vilja semja við sama liðið Kevin Durant og Kawhi Leonard hafa rætt það sín á milli að taka höndum saman og semja við sama liðið fyrir komandi tímabil í NBA deildinni í körfubolta. 30.6.2019 10:00 Rooney: Van Gaal besti þjálfari sem ég hef spilað fyrir Wayne Rooney segir Louis van Gaal vera besta þjálfara sem hann hafi unnið með á ferlinum. 30.6.2019 09:30 Woodward sendi starfsfólki Man. United tölvupóst um stöðuna á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, sagði í tölvupósti sem hann skrifaði út til starfsfólks félagsins að það ætti að búa sig undir fleiri og spennandi leikmannakaup í sumar. 30.6.2019 09:00 Mbappe mun ekki skrifa undir nýjan samning við PSG Núverandi samningur hans við félagið rennur út sumarið 2022. 30.6.2019 08:00 Haukur sigraði tilþrifaríka keppni | Myndband Haukur Viðar Einarsson stóð uppi sem sigurvegari í sérútbúna flokknum í Blönduóstorfærunni um helgina. Sjá má myndband af mögnuðum tilþrifum keppenda í fréttinni. 30.6.2019 07:00 Rashford að skrifa undir nýjan fimm ára risa samning Englendingurinn verður áfram hjá uppeldisfélaginu. 30.6.2019 06:00 Francis Ngannou rotaði Junior dos Santos eftir 71 sekúndu Það var nóg um að vera á UFC bardagakvöldinu í Minnesota í nótt. Risarnir Francis Ngannou og Junior dos Santos mættust í aðalbardaga kvöldsins en bardaginn stóð ekki lengi yfir. 30.6.2019 04:34 Ísak heim í FH Stórskyttan og varnarmaðurinn öflugi spilar í Krikanum í vetur. 29.6.2019 23:54 Verðmiðinn á Donny van de Beek of hár fyrir Real Madrid Ætluðu að fá Hollendinginn í stað Pogba en nú er það runnið út í sandinn. 29.6.2019 23:30 Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark sem kom Fjölni á bragðið í toppslagnum Skondið mark leit dagsins ljós í Inkasso-deild karla í dag. 29.6.2019 22:45 270 mínútur af Afríkukeppninni í dag en ekki eitt mark Mörkin létu á sér standa í Afríkumótinu í dag. 29.6.2019 21:59 Kolbeinn áfram taplaus eftir ellefta sigurinn Atvinnuboxarinn Kolbeinn Kristinsson vann sinn ellefta bardaga í dag. 29.6.2019 21:25 Suarez sá eini sem klúðraði í vítakeppninni og Úrúgvæ úr leik Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem framherji Börsunga var sá eini sem klúðraði. 29.6.2019 21:15 Frábær sigur á Þjóðverjum og úrslitaleikur bíður gegn Noregi Stórkostlegur sigur hjá strákunum í dag. 29.6.2019 20:23 Segir Beiti hafa verið jafn besta leikmann mótsins Þorvaldur Örlygsson ræðir byrjunina á Pepsi Max-deild karla. 29.6.2019 19:45 Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Flott golf Ólafíu skilaði henni áfram. 29.6.2019 19:00 Svíþjóð skellti Þýskalandi og mætir Hollandi í undanúrslitunum Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og skellti Þjóðverjum. 29.6.2019 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 3-2 | Þór/KA henti Valskonum úr leik Valur tapaði sínum fyrsta leik í sumar þegar liðið mætti norður á Akureyri í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna 29.6.2019 17:30 Strákarnir með tvo sigra í Portúgal eftir auðvelt verkefni gegn Japan Strákarnir lentu í engum vandræðum með Japan á æfingamóti í Portúgal í dag. 29.6.2019 17:27 Umboðsmaður Fernandes fundaði með United Það hægist ekkert á innkaupastjórum Manchester United þrátt fyrir að hafa landað Aaron Wan-Bissaka í dag. United ætlar að gefa í í leitinni að liðsauka á miðjuna. 29.6.2019 17:00 Guðbjörg bætti tveggja tíma gamalt Íslandsmet Tiönu Stelpurnar að hlaupa frábærlega í Þýskalandi. 29.6.2019 16:15 Kwame lánaður í Fossvoginn Víkingur hefur fengið liðsstyrk. 29.6.2019 16:05 Fjölnir á toppinn eftir stórsigur Fjölnir tók toppsæti Inkassodeildar karla af Gróttu með stórsigri á Þór á Extra vellinum í Grafarvogi. Magni náði í jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík. 29.6.2019 16:01 Barbára skaut Selfyssingum í undanúrslit Selfoss er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 2-0 sigur á HK/Víkingi í 8-liða úrslitunum á Selfossi í dag. 29.6.2019 15:50 Nýliðarnir fá bakvörð frá Southampton Nýliðar Aston Villa halda áfram að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, Villa hefur komist að samkomulagi við Southampton um kaup á Matt Targett. 29.6.2019 15:30 Holland í undanúrslit í fyrsta sinn á HM Evrópumeistarar Hollands spila til undanúrslita á HM kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Ítalíu í 8-liða úrslitunum í dag. 29.6.2019 15:00 Leclerc á ráspól og Hamilton gæti fengið refsingu Charles Leclerc verður á ráspól þegar Austurríkiskappaksturinn verður flautaður á í Formúlu 1 á morgun. Leclerc keyrði hraðast allra í dramatískri tímatöku í dag. 29.6.2019 14:38 Tiana Ósk sló Íslandsmet í Þýskalandi Tiana Ósk Whitworth bætti í dag Íslandsmetið í 100 metra hlaupi kvenna þegar hún keppti á sterku unglingamóti í Þýskalandi. 29.6.2019 14:22 Fjölskylda Eriksen skoðar hús á Spáni Fjölskyldumeðlimir Christian Eriksen hafa verið að skoða hús til sölu í Madrídarborg síðustu daga samkvæmt frétt The Times. 29.6.2019 14:00 Rabiot búinn að semja við Juventus Juventus hefur komist að samkomulagi við Adrien Rabiot um að hann muni spila með liðinu á næstu leiktíð. Sky á Ítalíu greindi frá þessu í dag. 29.6.2019 13:30 Sleggjur munu fljúga Það verður sannkallaður risaslagur í nótt þegar UFC heimsækir Minnesota. Þeir Francis Ngannou og Junior dos Santos mætast í aðalbardaga kvöldsins í alvöru þungavigtarbardaga. 29.6.2019 13:00 TFK og Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni Víkingur og Tennisfélag Kópavogs eru Íslandsmeistarar í liðakeppni í tennis, en Íslandsmótið í liðakeppni fór fram síðustu daga í Víkinni. 29.6.2019 12:00 Pochettino: Daniel Levy á lokaorðið í öllum félagsskiptum Mauricio Pochettino segist ekki ráða því hvaða leikmenn koma inn hjá Tottenham heldur eigi stjórnarformaðurinn Daniel Levy lokaorðið. 29.6.2019 11:30 United staðfesti komu Wan-Bissaka Manchester United tilkynnti nú rétt í þessu að Aaron Wan-Bissaka er formlega orðinn leikmaður félagsins. 29.6.2019 11:09 Arsenal með áhuga á kantmanni Mónakó Arsenal hefur áhuga á kantmanninum Keita Balde hjá Mónakó og fylgist vel með honum þessa dagana. Sky Sports greinir frá. 29.6.2019 11:00 Býst við að færa mig um set Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson spilaði vel í Úkraínu seinni hluta síðasta tímabils. Hann var í láni frá pólsku B-deildarliði. Sóknarmanninn langar að spila í sterkari deild og vera nær landsliðssæti. 29.6.2019 10:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29.6.2019 10:00 Síle áfram eftir vítaspyrnukeppni Síle er ríkjandi Suður-Ameríkumeistari. Í kvöld mæta Sílemenn Kólumbíu í 8-liða úrslitum keppninnar en Kólumbía er eina liðið sem fór í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga 29.6.2019 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Ég er orðinn mikilvægur leikmaður í liðinu“ Síðasta tímabil var það besta á ferli Harry Winks og hann segist nú orðinn mikilvægur leikmaður fyrir lið Tottenham. 30.6.2019 12:30
Spila Williams og Murray saman á Wimbledon? Serena Williams og Andy Murray gætu spilað saman í tvenndarleik á Wimbledon risamótinu í tennis í næstu viku. 30.6.2019 12:00
Lífleg vatnaveiði síðustu daga Júní og júlí eru gjarnan bestu mánuðirnir til að stunda silungsveiði og það er greinilegt þegar við týndum til fréttir héðan og þaðan go silungsveiðin gengur vel. 30.6.2019 12:00
Levy bauð Real að kaupa Eriksen Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hringdi í forráðamenn Real Madrid og bauð þeim að kaupa Christian Eriksen samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca. 30.6.2019 11:30
Góð fyrsta vika í veiðivötnum Nú er rétt rúm vika síðan Veiðivötn opnuðu og fyrstu tölur frá opnun eru komnar inná vefinn en það má alveg segja að þetta hafi verið fantagóð vika. 30.6.2019 11:01
Derby vill Phillip Cocu sem arftaka Lampard Derby County vill fá Phillip Cocu til þess að taka við stöðu knattspyrnustjóra félagsins ef, eða þegar, Frank Lampard fer á brott. 30.6.2019 11:00
Skiptir PSG Neymar út fyrir Coutinho? Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn. 30.6.2019 10:30
Durant og Leonard vilja semja við sama liðið Kevin Durant og Kawhi Leonard hafa rætt það sín á milli að taka höndum saman og semja við sama liðið fyrir komandi tímabil í NBA deildinni í körfubolta. 30.6.2019 10:00
Rooney: Van Gaal besti þjálfari sem ég hef spilað fyrir Wayne Rooney segir Louis van Gaal vera besta þjálfara sem hann hafi unnið með á ferlinum. 30.6.2019 09:30
Woodward sendi starfsfólki Man. United tölvupóst um stöðuna á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, sagði í tölvupósti sem hann skrifaði út til starfsfólks félagsins að það ætti að búa sig undir fleiri og spennandi leikmannakaup í sumar. 30.6.2019 09:00
Mbappe mun ekki skrifa undir nýjan samning við PSG Núverandi samningur hans við félagið rennur út sumarið 2022. 30.6.2019 08:00
Haukur sigraði tilþrifaríka keppni | Myndband Haukur Viðar Einarsson stóð uppi sem sigurvegari í sérútbúna flokknum í Blönduóstorfærunni um helgina. Sjá má myndband af mögnuðum tilþrifum keppenda í fréttinni. 30.6.2019 07:00
Rashford að skrifa undir nýjan fimm ára risa samning Englendingurinn verður áfram hjá uppeldisfélaginu. 30.6.2019 06:00
Francis Ngannou rotaði Junior dos Santos eftir 71 sekúndu Það var nóg um að vera á UFC bardagakvöldinu í Minnesota í nótt. Risarnir Francis Ngannou og Junior dos Santos mættust í aðalbardaga kvöldsins en bardaginn stóð ekki lengi yfir. 30.6.2019 04:34
Verðmiðinn á Donny van de Beek of hár fyrir Real Madrid Ætluðu að fá Hollendinginn í stað Pogba en nú er það runnið út í sandinn. 29.6.2019 23:30
Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark sem kom Fjölni á bragðið í toppslagnum Skondið mark leit dagsins ljós í Inkasso-deild karla í dag. 29.6.2019 22:45
270 mínútur af Afríkukeppninni í dag en ekki eitt mark Mörkin létu á sér standa í Afríkumótinu í dag. 29.6.2019 21:59
Kolbeinn áfram taplaus eftir ellefta sigurinn Atvinnuboxarinn Kolbeinn Kristinsson vann sinn ellefta bardaga í dag. 29.6.2019 21:25
Suarez sá eini sem klúðraði í vítakeppninni og Úrúgvæ úr leik Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem framherji Börsunga var sá eini sem klúðraði. 29.6.2019 21:15
Frábær sigur á Þjóðverjum og úrslitaleikur bíður gegn Noregi Stórkostlegur sigur hjá strákunum í dag. 29.6.2019 20:23
Segir Beiti hafa verið jafn besta leikmann mótsins Þorvaldur Örlygsson ræðir byrjunina á Pepsi Max-deild karla. 29.6.2019 19:45
Svíþjóð skellti Þýskalandi og mætir Hollandi í undanúrslitunum Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og skellti Þjóðverjum. 29.6.2019 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 3-2 | Þór/KA henti Valskonum úr leik Valur tapaði sínum fyrsta leik í sumar þegar liðið mætti norður á Akureyri í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna 29.6.2019 17:30
Strákarnir með tvo sigra í Portúgal eftir auðvelt verkefni gegn Japan Strákarnir lentu í engum vandræðum með Japan á æfingamóti í Portúgal í dag. 29.6.2019 17:27
Umboðsmaður Fernandes fundaði með United Það hægist ekkert á innkaupastjórum Manchester United þrátt fyrir að hafa landað Aaron Wan-Bissaka í dag. United ætlar að gefa í í leitinni að liðsauka á miðjuna. 29.6.2019 17:00
Guðbjörg bætti tveggja tíma gamalt Íslandsmet Tiönu Stelpurnar að hlaupa frábærlega í Þýskalandi. 29.6.2019 16:15
Fjölnir á toppinn eftir stórsigur Fjölnir tók toppsæti Inkassodeildar karla af Gróttu með stórsigri á Þór á Extra vellinum í Grafarvogi. Magni náði í jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík. 29.6.2019 16:01
Barbára skaut Selfyssingum í undanúrslit Selfoss er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 2-0 sigur á HK/Víkingi í 8-liða úrslitunum á Selfossi í dag. 29.6.2019 15:50
Nýliðarnir fá bakvörð frá Southampton Nýliðar Aston Villa halda áfram að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, Villa hefur komist að samkomulagi við Southampton um kaup á Matt Targett. 29.6.2019 15:30
Holland í undanúrslit í fyrsta sinn á HM Evrópumeistarar Hollands spila til undanúrslita á HM kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Ítalíu í 8-liða úrslitunum í dag. 29.6.2019 15:00
Leclerc á ráspól og Hamilton gæti fengið refsingu Charles Leclerc verður á ráspól þegar Austurríkiskappaksturinn verður flautaður á í Formúlu 1 á morgun. Leclerc keyrði hraðast allra í dramatískri tímatöku í dag. 29.6.2019 14:38
Tiana Ósk sló Íslandsmet í Þýskalandi Tiana Ósk Whitworth bætti í dag Íslandsmetið í 100 metra hlaupi kvenna þegar hún keppti á sterku unglingamóti í Þýskalandi. 29.6.2019 14:22
Fjölskylda Eriksen skoðar hús á Spáni Fjölskyldumeðlimir Christian Eriksen hafa verið að skoða hús til sölu í Madrídarborg síðustu daga samkvæmt frétt The Times. 29.6.2019 14:00
Rabiot búinn að semja við Juventus Juventus hefur komist að samkomulagi við Adrien Rabiot um að hann muni spila með liðinu á næstu leiktíð. Sky á Ítalíu greindi frá þessu í dag. 29.6.2019 13:30
Sleggjur munu fljúga Það verður sannkallaður risaslagur í nótt þegar UFC heimsækir Minnesota. Þeir Francis Ngannou og Junior dos Santos mætast í aðalbardaga kvöldsins í alvöru þungavigtarbardaga. 29.6.2019 13:00
TFK og Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni Víkingur og Tennisfélag Kópavogs eru Íslandsmeistarar í liðakeppni í tennis, en Íslandsmótið í liðakeppni fór fram síðustu daga í Víkinni. 29.6.2019 12:00
Pochettino: Daniel Levy á lokaorðið í öllum félagsskiptum Mauricio Pochettino segist ekki ráða því hvaða leikmenn koma inn hjá Tottenham heldur eigi stjórnarformaðurinn Daniel Levy lokaorðið. 29.6.2019 11:30
United staðfesti komu Wan-Bissaka Manchester United tilkynnti nú rétt í þessu að Aaron Wan-Bissaka er formlega orðinn leikmaður félagsins. 29.6.2019 11:09
Arsenal með áhuga á kantmanni Mónakó Arsenal hefur áhuga á kantmanninum Keita Balde hjá Mónakó og fylgist vel með honum þessa dagana. Sky Sports greinir frá. 29.6.2019 11:00
Býst við að færa mig um set Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson spilaði vel í Úkraínu seinni hluta síðasta tímabils. Hann var í láni frá pólsku B-deildarliði. Sóknarmanninn langar að spila í sterkari deild og vera nær landsliðssæti. 29.6.2019 10:30
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29.6.2019 10:00
Síle áfram eftir vítaspyrnukeppni Síle er ríkjandi Suður-Ameríkumeistari. Í kvöld mæta Sílemenn Kólumbíu í 8-liða úrslitum keppninnar en Kólumbía er eina liðið sem fór í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga 29.6.2019 09:30