Fleiri fréttir

Búinn að bíða lengi eftir þessu 

Staðfest var í gær að hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson mætir Ungverjanum Gyorgy Kutasi í hringnum um helgina. Eftir stuttan undirbúningstíma var Kolbeinn spenntur að komast í hringinn á ný.

Flottar bleikjur í Fnjóská

Það sem togar marga veiðimenn í Fnjóská er ekki endilega lax heldur stórar sjóbleikjur sem getur verið alveg óheyrilega gaman að veiða.

Strákarnir okkar fá að vita um verðandi andstæðinga á EM í dag

Í dag þegar dregið verður í Vín, höfuðborg Austurríkis, kemur í ljós í hvaða riðli Strákarnir okkar, íslenska karlalandsliðið í handbolta, verða á Evrópumótinu 2020. Mótið hefst þann 9. janúar næstkomandi og fer fram í Austurríki, Noregi og Svíþjóð. Er þetta ellefta lokakeppni Evrópumótsins í röð þar sem Ísland er meðal þátttakenda.

Langá hækkaði um 30 sm í nótt

Það hefur rignt all hressilega á vesturlandi síðustu daga og það er nákvæmlega það sem árnar þurftu á að halda og það er strax orðinn viðsnúningur í veiðinni.

Síle áfram eftir vítaspyrnukeppni

Síle er ríkjandi Suður-Ameríkumeistari. Í kvöld mæta Sílemenn Kólumbíu í 8-liða úrslitum keppninnar en Kólumbía er eina liðið sem fór í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga

Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag

Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports.

Rooney hefur fengið þjálfaratilboð

Þó svo Wayne Rooney sé ekki búinn að leggja skóna á hilluna þá er hann farinn að hugsa um næsta kafla en hann stefnir að hella sér út í þjálfun.

Hafið Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike

Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir