Fleiri fréttir

Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum

Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti.

Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið

Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum.

Tiger Woods vann fimmta græna jakkann

Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum.

HK kom í veg fyrir fögnuð KA

HK fór með sigur af hólmi í öðrum úrslitaleik KA og HK í blaki kvenna og kom þar með í veg fyrir að KA fagnaði Íslandsmeistaratitli.

Bayern aftur á toppinn

Bayern München komst á ný á toppinn í þýsku deildinni með 4-1 sigri á Dusseldorft þar sem Kingsley Coman skoraði tvívegis.

Kompany: Getum ekki tapað aftur

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segir að liðið geti ekki tapað fleiri leikjum á tímabilinu ef liðið ætlar sér að vinna titilinn.

Firmino: Ekkert leyndarmál

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert sérstakt leyndarmál um það hvers vegna Liverpool hefur gengið svona vel á þessari leiktíð.

Hamilton fyrstur í mark

Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas.

Besti bardagi ársins leit dagsins ljós á UFC 236

UFC 236 fór fram í nótt þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Báðir titilbardagarnir voru magnaðir en annar þeirra verður sennilega besti bardagi ársins þegar árið verður gert upp.

Verður Max Holloway jafn góður í léttvigt?

UFC 236 fer fram í nótt í Atlanta þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Fjaðurvigtarmeistarinn Max Holloway fer upp í léttvigt þar sem hann tekst á við nýjar áskoranir.

Sjá næstu 50 fréttir