Golf

Leik flýtt á Masters | Útsending hefst 13:00

Dagur Lárusson skrifar
Molinari hefur leikið óaðfinnanlega.
Molinari hefur leikið óaðfinnanlega. vísir/getty

Leik á lokadegi Masters-mótsins hefur verið flýtt vegna veðurs en lokahringurinn mun hefjast klukkan 13:00.
 
Spáð er vondu veðri seinna í dag og því hafa mótshaldarar ákveðið að flýta keppni svo að kylfingarnir geti allir lokið keppni áður en vonda veðrið skellur á. Útsending frá Stöð 2 Golf hefst klukkan 13:00
 
Tiger Woods er enn í toppbaráttunni en hann er aðeins tveimur höggum á eftir Francesco Molinari sem er efsti maður.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.