Fleiri fréttir Rúnar og félagar í fríið með bros á vör Rúnar Kárason skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Hannover-Burgdorf, vann góðan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.12.2013 21:36 Liprir taktar hjá stelpunum | Myndir Kvennalandsliðin í fótbolta og handbolta mættust í Vodafone-höllinni í kvöld í ágóðaleik styrktar barnaspítala Hringsins. 27.12.2013 21:03 Fjórir leikmenn Arsenal í liði fyrri hluta tímabilsins Wojciech Szczesny, Per Mertesacker, Mesut Özil og Aaron Ramsey, leikmenn Arsenal, eru í úrvalsliði fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 19:30 Murray vann í annarri tilraun Andy Murray bar sigurorð af Stanislas Wawrinka á Mubadala World tennismótinu í Abu Dhabi í dag. 27.12.2013 18:45 Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 18:00 Lyfin sem ekki má nota árið 2014 Lyfjaráð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur gefið bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, fyrir árið 2014 út á íslensku. 27.12.2013 17:15 Fallegustu vörslur fyrri hlutans Brad Guzan, Tim Krul, Boaz Myhill, Artur Boruc og Michel Vorm eiga fallegustu vörslur haustsins 2013. 27.12.2013 16:30 „Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ 27.12.2013 15:45 Níu mörk í níu heimaleikjum hjá Negredo Spánverjinn Alvaro Negredo skoraði sitt níunda mark í níu leikjum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2-1 sigri Manchester City á Liverpool í gær. 27.12.2013 15:00 Solskjær líklegastur og Tan ekki útilokaður Breskir veðbankar eru þegar farnir að taka við veðmálum um hver taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff. Malky MacKay var látinn taka pokann sinn í dag. 27.12.2013 14:50 Stjóri Arons Einars rekinn Malky Mackay hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff. Honum var tilkynnt ákvörðun stjórnarinnar á fundi í dag. 27.12.2013 14:32 Fékk þau skilaboð að hann mætti ekki spila fótbolta framar "Ég keyrði beint út á fótboltavöll þar sem ég hef í gegnum tíðina leitað skjóls,“ segir Bjarki Már sem hitti á þjálfara sinn Ólaf Brynjólfsson. Þá hafi hann fyrst áttað sig á alvarleika málsins og brotnað niður í faðmi þjálfarans. 27.12.2013 14:15 Fyrrverandi leikmaður Liverpool látinn Wayne Harrison, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er látinn 46 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein í brisi. 27.12.2013 13:28 Murray beið lægri hlut í endurkomuleiknum Andy Murray mátti sætta sig við tap gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga á móti í Abu Dhabi í gær. 27.12.2013 12:45 „Ummæli Zlatan sorgleg og leiðinleg“ Pia Sundhage, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í kanttspyrnu, er ósátt við ummæli sem Zlatan Ibrahimovic lét falla í viðtali við Expressen á Jóladag. 27.12.2013 12:00 Tomasson með langtímasamning við Roda Danski landsliðsmaðurinn fyrrverandi Jon Dahl Tomasson er tekinn við þjálfun Roda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 27.12.2013 11:15 Fyrsta skallamark Walcott "Pabbi verður sérstaklega ánægður með að ég skoraði með skalla. Hann er mikið fyrir skallamörk,“ sagði Walcott. 27.12.2013 10:30 Ráðist á Boateng á Jóladag Kevin-Prince Boateng varð fyrir líkamsárás á götum Kaarst í Þýskalandi á Jóladag. Þetta staðfestir lögregla við staðarblaðið Rheinische Post. 27.12.2013 09:50 Arftaki Guðjóns Vals fundinn Guðjón Valur Sigurðsson er orðaður við pólska félagið Vive Targi Kielce í fjölmiðlum þar í landi. 27.12.2013 09:15 Alfreð er þrjátíu marka maður tvö ár í röð Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason braut þrjátíu marka múrinn annað árið í röð þegar hann skoraði eitt marka Heerenveen í lokaleiknum fyrir jólafrí. Alfreð náði ekki að bæta ársgamalt met sitt en hefur skorað 64 mörk á síðustu tveimur árum. 27.12.2013 09:00 KR-ingar í fámennan klúbb KR hefur unnið alla ellefu leiki sína í Dominos-deild karla í körfubolta og er aðeins fjórða liðið sem fer ósigrað inn í nýja árið. Þora KR-ingar að skipta um Kana eins og Grindvíkingar fyrir tíu árum? 27.12.2013 08:00 Flautukarfa með heppnisstimpil eftir tvær framlengingar | Myndband Jeff Teague tryggði Atlanta Hawks 127-125 útisigur á Cleveland Cavaliers með lokaskoti leiksins í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. 27.12.2013 07:20 Enn eitt áfallið: Guðjón Valur meiddur á kálfa Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur á kálfa. Hann lék ekki með Kiel í ellefu marka sigri á Hamburg í gær. 27.12.2013 07:00 Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. 27.12.2013 06:00 LeBron James fær falleinkunn á golfvellinum Körfuboltamaðurinn LeBron James og grínistinn Kevin Hart eru aðal númerið í nýrri auglýsingu frá Samsung um nýja Galaxy Note úrið frá Samsung. 26.12.2013 23:30 LeBron og Serena eru Íþróttafólk ársins hjá AP Körfuboltamaðurinn LeBron James og tenniskonan Serena Williams voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins af AP-fréttstofunni. Bæði voru þau afar sigursæl á árinu og að mörgum talin vera þau bestu í heimi í sinni grein. 26.12.2013 22:45 Soffía búin að ná samkomulagi við Jitex Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún er tilkynnt sem nýr leikmaður sænska liðsins Jitex á heimasíðu félagsins. 26.12.2013 22:00 Club Brugge tapaði óvænt á heimavelli Íslendingar voru í eldlínunni þegar umferð fór fram í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðasta hálftímann í óvæntu tapi Club Brugge gegn Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Stefán Gíslason spilaði allar nítíu mínúturnar í öruggum sigri Leuven á Cercle Brugge og þá spilaði Ólafur Ingi Skúlason lokamínúturnar í tapi gegn Anderlecht. 26.12.2013 21:24 Snorri Steinn og félagar á sigurgöngu inn í EM-fríið GOG Svendborg, lið landsliðsmannsins Snorra Steins Guðjónssonar, vann þriggja marka heimasigur á Ribe HK í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fjórði heimasigur GOG-liðsins í röð. 26.12.2013 21:06 Ramsey fékk meiðsli í afmælisgjöf Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður ekkert meira með liðinu yfir hátíðirnar eftir að hafa meiðst í sigrinum á West Ham á Upton Park í dag. Arsenal vann leikinn 3-1 og komst aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2013 20:50 Rodgers óánægður með dómaraval knattspyrnusambandsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var óánægður með dómara leiksins í viðtölum eftir leik liðsins gegn Manchester City. Línuvörður flaggaði mark af Liverpool sem var greinilega löglegt. 26.12.2013 20:36 Ekki hægt að bera þetta saman Zlatan Ibrahimovic liggur sjaldan á skoðunum sínum þótt þær séu oft umdeildar. Nýjustu ummæli hans voru í umdeildari kantinum, hann telur að virðingin sem karlkyns landsliðsmaður fær umfram kvenkyns landsliðsmann sé eðlileg. 26.12.2013 20:30 Bergischer tapaði fimmta leiknum í röð Bergischer tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, í þetta skiptið gegn nágrönnunum Gummersbach á heimavelli. 26.12.2013 20:10 Kompany: Erfiðasti heimaleikur ársins "Þetta var erfiðasti heimaleikur ársins hjá okkur, þessi þrjú stig eru gríðarlega mikilvæg og gefa okkur vonandi aukinn kraft," sagði Vicent Kompany, fyrirliði Manchester City eftir leikinn. 26.12.2013 19:54 Aron Pálmarsson með fjögur í toppslag Það fóru sex leiki fram í þýska boltanum í dag, Kiel heldur áfram á sigurbraut og átti ekki í vandræðum með HSV í toppslag dagsins. 26.12.2013 18:09 Ólafur Stefánsson í viðtali á CNN Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilunna í vor eftir stórkostlegan feril er Ólafur Stefánsson enn í umræðunni í fjölmiðlum út um allan heim. CNN heimsótti Ólaf í nýju starfi hans sem þjálfari meistaraflokks Vals og tók viðtal við hann auk þess að ræða við leikmenn liðsins um Ólaf. 26.12.2013 17:45 Íslendingar sigursælir í sænsku deildinni Ólafur Guðmundsson átti fínan leik í öruggum sigri IFK Kristianstad á H43 Lund í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þá áttu Heimir Óli Heimisson og Aron Rafn Eðvarsson báðir góðan leik í öruggum sigri Eskilstuna Guif IFK gegn IFK Skövde. 26.12.2013 17:13 Kvennalandsliðin keppa til styrktar hringnum Handbolta- og knatspyrnulandslið kvenna standa fyrir góðgerðaleik á morgun til styrktar Barnaspítala Hringsins. 26.12.2013 17:00 Manchester City óstöðvandi á heimavelli Mistök Simon Mignolet í uppbótartíma í fyrri hálfleik reyndist munurinn á Manchester City og Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri Manchester City sem kemst upp í annað sæti með sigrinum. 26.12.2013 17:00 Kári spilaði í sigurleik Kári Árnason, leikmaður Rotherham United var að vanda í byrjunarliði Rotherham United og spilaði allar nítíu mínútur leiksins á miðjunni í 1-0 sigri á Bradford. 26.12.2013 16:58 Birna og félagar unnu stórsigur Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í IK Sävehof áttu ekki í vandræðum með Skanela í sænsku deildinni í handbolta í dag. 26.12.2013 15:23 Eitt af mínum bestu mörkum "Við þurftum að verjast mörgum löngum sendingum inn í vítateiginn okkar á síðustu mínútum leiksins en við gáfum allt í þetta og náðum mikilvægum sigri hér í dag,“ sagði Wayne Rooney, leikmaður Manchester United eftir 3-2 sigur liðsins gegn Hull í dag. 26.12.2013 15:08 Níu leikmenn Stoke töpuðu stórt - úrslit dagsins í enska Newcastle vann 5-1 stórsigur á Stoke í 18. umferð ensku úrvalsdeildinni og Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu 0-3 á heimavelli á móti Southampton. 26.12.2013 15:00 Þrumuskot Scott Parker tryggði Fulham dýrmætan sigur Scott Parker var hetja Fulham í 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 útisigri á móti Norwich. Þetta var var aðeins annar deildarsigur liðsins í síðustu tíu leikjum. 26.12.2013 14:45 Sigurmarkið datt ekki inn hjá Gylfa og félögum Tottenham tapaði stigum á heimavelli á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli. Tottenham-menn reyndu hvað það gat að ná inn sigurmarkinu í lokin. 26.12.2013 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rúnar og félagar í fríið með bros á vör Rúnar Kárason skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Hannover-Burgdorf, vann góðan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.12.2013 21:36
Liprir taktar hjá stelpunum | Myndir Kvennalandsliðin í fótbolta og handbolta mættust í Vodafone-höllinni í kvöld í ágóðaleik styrktar barnaspítala Hringsins. 27.12.2013 21:03
Fjórir leikmenn Arsenal í liði fyrri hluta tímabilsins Wojciech Szczesny, Per Mertesacker, Mesut Özil og Aaron Ramsey, leikmenn Arsenal, eru í úrvalsliði fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 19:30
Murray vann í annarri tilraun Andy Murray bar sigurorð af Stanislas Wawrinka á Mubadala World tennismótinu í Abu Dhabi í dag. 27.12.2013 18:45
Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 18:00
Lyfin sem ekki má nota árið 2014 Lyfjaráð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur gefið bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, fyrir árið 2014 út á íslensku. 27.12.2013 17:15
Fallegustu vörslur fyrri hlutans Brad Guzan, Tim Krul, Boaz Myhill, Artur Boruc og Michel Vorm eiga fallegustu vörslur haustsins 2013. 27.12.2013 16:30
„Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ 27.12.2013 15:45
Níu mörk í níu heimaleikjum hjá Negredo Spánverjinn Alvaro Negredo skoraði sitt níunda mark í níu leikjum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2-1 sigri Manchester City á Liverpool í gær. 27.12.2013 15:00
Solskjær líklegastur og Tan ekki útilokaður Breskir veðbankar eru þegar farnir að taka við veðmálum um hver taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff. Malky MacKay var látinn taka pokann sinn í dag. 27.12.2013 14:50
Stjóri Arons Einars rekinn Malky Mackay hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff. Honum var tilkynnt ákvörðun stjórnarinnar á fundi í dag. 27.12.2013 14:32
Fékk þau skilaboð að hann mætti ekki spila fótbolta framar "Ég keyrði beint út á fótboltavöll þar sem ég hef í gegnum tíðina leitað skjóls,“ segir Bjarki Már sem hitti á þjálfara sinn Ólaf Brynjólfsson. Þá hafi hann fyrst áttað sig á alvarleika málsins og brotnað niður í faðmi þjálfarans. 27.12.2013 14:15
Fyrrverandi leikmaður Liverpool látinn Wayne Harrison, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er látinn 46 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein í brisi. 27.12.2013 13:28
Murray beið lægri hlut í endurkomuleiknum Andy Murray mátti sætta sig við tap gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga á móti í Abu Dhabi í gær. 27.12.2013 12:45
„Ummæli Zlatan sorgleg og leiðinleg“ Pia Sundhage, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í kanttspyrnu, er ósátt við ummæli sem Zlatan Ibrahimovic lét falla í viðtali við Expressen á Jóladag. 27.12.2013 12:00
Tomasson með langtímasamning við Roda Danski landsliðsmaðurinn fyrrverandi Jon Dahl Tomasson er tekinn við þjálfun Roda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 27.12.2013 11:15
Fyrsta skallamark Walcott "Pabbi verður sérstaklega ánægður með að ég skoraði með skalla. Hann er mikið fyrir skallamörk,“ sagði Walcott. 27.12.2013 10:30
Ráðist á Boateng á Jóladag Kevin-Prince Boateng varð fyrir líkamsárás á götum Kaarst í Þýskalandi á Jóladag. Þetta staðfestir lögregla við staðarblaðið Rheinische Post. 27.12.2013 09:50
Arftaki Guðjóns Vals fundinn Guðjón Valur Sigurðsson er orðaður við pólska félagið Vive Targi Kielce í fjölmiðlum þar í landi. 27.12.2013 09:15
Alfreð er þrjátíu marka maður tvö ár í röð Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason braut þrjátíu marka múrinn annað árið í röð þegar hann skoraði eitt marka Heerenveen í lokaleiknum fyrir jólafrí. Alfreð náði ekki að bæta ársgamalt met sitt en hefur skorað 64 mörk á síðustu tveimur árum. 27.12.2013 09:00
KR-ingar í fámennan klúbb KR hefur unnið alla ellefu leiki sína í Dominos-deild karla í körfubolta og er aðeins fjórða liðið sem fer ósigrað inn í nýja árið. Þora KR-ingar að skipta um Kana eins og Grindvíkingar fyrir tíu árum? 27.12.2013 08:00
Flautukarfa með heppnisstimpil eftir tvær framlengingar | Myndband Jeff Teague tryggði Atlanta Hawks 127-125 útisigur á Cleveland Cavaliers með lokaskoti leiksins í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. 27.12.2013 07:20
Enn eitt áfallið: Guðjón Valur meiddur á kálfa Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur á kálfa. Hann lék ekki með Kiel í ellefu marka sigri á Hamburg í gær. 27.12.2013 07:00
Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. 27.12.2013 06:00
LeBron James fær falleinkunn á golfvellinum Körfuboltamaðurinn LeBron James og grínistinn Kevin Hart eru aðal númerið í nýrri auglýsingu frá Samsung um nýja Galaxy Note úrið frá Samsung. 26.12.2013 23:30
LeBron og Serena eru Íþróttafólk ársins hjá AP Körfuboltamaðurinn LeBron James og tenniskonan Serena Williams voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins af AP-fréttstofunni. Bæði voru þau afar sigursæl á árinu og að mörgum talin vera þau bestu í heimi í sinni grein. 26.12.2013 22:45
Soffía búin að ná samkomulagi við Jitex Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún er tilkynnt sem nýr leikmaður sænska liðsins Jitex á heimasíðu félagsins. 26.12.2013 22:00
Club Brugge tapaði óvænt á heimavelli Íslendingar voru í eldlínunni þegar umferð fór fram í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðasta hálftímann í óvæntu tapi Club Brugge gegn Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Stefán Gíslason spilaði allar nítíu mínúturnar í öruggum sigri Leuven á Cercle Brugge og þá spilaði Ólafur Ingi Skúlason lokamínúturnar í tapi gegn Anderlecht. 26.12.2013 21:24
Snorri Steinn og félagar á sigurgöngu inn í EM-fríið GOG Svendborg, lið landsliðsmannsins Snorra Steins Guðjónssonar, vann þriggja marka heimasigur á Ribe HK í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fjórði heimasigur GOG-liðsins í röð. 26.12.2013 21:06
Ramsey fékk meiðsli í afmælisgjöf Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður ekkert meira með liðinu yfir hátíðirnar eftir að hafa meiðst í sigrinum á West Ham á Upton Park í dag. Arsenal vann leikinn 3-1 og komst aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2013 20:50
Rodgers óánægður með dómaraval knattspyrnusambandsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var óánægður með dómara leiksins í viðtölum eftir leik liðsins gegn Manchester City. Línuvörður flaggaði mark af Liverpool sem var greinilega löglegt. 26.12.2013 20:36
Ekki hægt að bera þetta saman Zlatan Ibrahimovic liggur sjaldan á skoðunum sínum þótt þær séu oft umdeildar. Nýjustu ummæli hans voru í umdeildari kantinum, hann telur að virðingin sem karlkyns landsliðsmaður fær umfram kvenkyns landsliðsmann sé eðlileg. 26.12.2013 20:30
Bergischer tapaði fimmta leiknum í röð Bergischer tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, í þetta skiptið gegn nágrönnunum Gummersbach á heimavelli. 26.12.2013 20:10
Kompany: Erfiðasti heimaleikur ársins "Þetta var erfiðasti heimaleikur ársins hjá okkur, þessi þrjú stig eru gríðarlega mikilvæg og gefa okkur vonandi aukinn kraft," sagði Vicent Kompany, fyrirliði Manchester City eftir leikinn. 26.12.2013 19:54
Aron Pálmarsson með fjögur í toppslag Það fóru sex leiki fram í þýska boltanum í dag, Kiel heldur áfram á sigurbraut og átti ekki í vandræðum með HSV í toppslag dagsins. 26.12.2013 18:09
Ólafur Stefánsson í viðtali á CNN Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilunna í vor eftir stórkostlegan feril er Ólafur Stefánsson enn í umræðunni í fjölmiðlum út um allan heim. CNN heimsótti Ólaf í nýju starfi hans sem þjálfari meistaraflokks Vals og tók viðtal við hann auk þess að ræða við leikmenn liðsins um Ólaf. 26.12.2013 17:45
Íslendingar sigursælir í sænsku deildinni Ólafur Guðmundsson átti fínan leik í öruggum sigri IFK Kristianstad á H43 Lund í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þá áttu Heimir Óli Heimisson og Aron Rafn Eðvarsson báðir góðan leik í öruggum sigri Eskilstuna Guif IFK gegn IFK Skövde. 26.12.2013 17:13
Kvennalandsliðin keppa til styrktar hringnum Handbolta- og knatspyrnulandslið kvenna standa fyrir góðgerðaleik á morgun til styrktar Barnaspítala Hringsins. 26.12.2013 17:00
Manchester City óstöðvandi á heimavelli Mistök Simon Mignolet í uppbótartíma í fyrri hálfleik reyndist munurinn á Manchester City og Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri Manchester City sem kemst upp í annað sæti með sigrinum. 26.12.2013 17:00
Kári spilaði í sigurleik Kári Árnason, leikmaður Rotherham United var að vanda í byrjunarliði Rotherham United og spilaði allar nítíu mínútur leiksins á miðjunni í 1-0 sigri á Bradford. 26.12.2013 16:58
Birna og félagar unnu stórsigur Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í IK Sävehof áttu ekki í vandræðum með Skanela í sænsku deildinni í handbolta í dag. 26.12.2013 15:23
Eitt af mínum bestu mörkum "Við þurftum að verjast mörgum löngum sendingum inn í vítateiginn okkar á síðustu mínútum leiksins en við gáfum allt í þetta og náðum mikilvægum sigri hér í dag,“ sagði Wayne Rooney, leikmaður Manchester United eftir 3-2 sigur liðsins gegn Hull í dag. 26.12.2013 15:08
Níu leikmenn Stoke töpuðu stórt - úrslit dagsins í enska Newcastle vann 5-1 stórsigur á Stoke í 18. umferð ensku úrvalsdeildinni og Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu 0-3 á heimavelli á móti Southampton. 26.12.2013 15:00
Þrumuskot Scott Parker tryggði Fulham dýrmætan sigur Scott Parker var hetja Fulham í 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 útisigri á móti Norwich. Þetta var var aðeins annar deildarsigur liðsins í síðustu tíu leikjum. 26.12.2013 14:45
Sigurmarkið datt ekki inn hjá Gylfa og félögum Tottenham tapaði stigum á heimavelli á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli. Tottenham-menn reyndu hvað það gat að ná inn sigurmarkinu í lokin. 26.12.2013 14:30