Fleiri fréttir Þetta bíður fótboltaáhugamanna landsins í dag Öll átjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag annan dag jóla. Einn leikur er í hádeginu og einn seinni partinn en átta af tíu leikjum dagsins hefjast klukkan 15.00. 26.12.2013 11:46 Endurhæfing Bryant gengur hægt Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers sat á hliðarlínunni í sex stiga tapi Lakers gegn Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. Aðeins níu dögum eftir að hafa snúið aftur frá meiðslum meiddist Bryant aftur í sigri á Memphis og verður hann frá frá í sex vikur. 26.12.2013 11:30 NBA: Svört jól í New York | Sjötti sigur Heat í röð Það voru svo sannarlega svört jól hjá körfuboltaliðum New York borgar í gær, bæði liðin steinlágu á heimavelli. 26.12.2013 11:00 Cabaye ekki á förum Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United er viss um að félaginu takist að halda Yohan Cabaye þrátt fyrir að hann sé orðaður við PSG og Arsenal. Pardew skellti 22 milljóna verðmiða á Cabaye og verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað lið sé tilbúið að greiða slíka upphæð. 26.12.2013 10:00 Dortmund krefst 40 milljóna fyrir Reus Dortmund hefur varað lið við að ef eitthvert þeirra ætli sér að kaupa Marco Reus, leikmann Dortmund og þýska landsliðsins þurfi sama lið að greiða 40 milljónir evra. 26.12.2013 08:00 Arsenal aftur á sigurbraut Arsenal náði toppsætinu aftur með 3-1 sigri á West Ham í dag. West Ham náði forskotinu í upphafi seinni hálfleiks en Theo Walcott og Lukas Podolski svöruðu með þremur mörkum á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik. 26.12.2013 00:31 Eitt mark dugði Chelsea Eden Hazard skoraði eina mark Chelsea í 1-0 sigri á Swansea á Stamford Bridge í dag. Með sigrinum fer Chelsea tímabundið upp fyrir Liverpool og Manchester City en þessi lið mætast á Etihad vellinum klukkan 17.30. 26.12.2013 00:30 United sneri taflinu við á KC Stadium Þrátt fyrir að vera 2-0 undir eftir þrettán mínútur náðu lærisveinar David Moyes að snúa taflinu við og næla í þrjú stig á útivelli. United hefur unnið þrjá leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2013 00:27 Flýtti brúðkaupinu í von um sæti í landsliðshóp Englands Adam Lallana virðist ekki ætla að gefa upp vonina að vera í flugvélinni sem fer með enska landsliðið til Brasilíu á HM á næsta ári. Lallana sem hefur staðið sig vel með Southampton á tímabilinu spilaði fyrsta landsleik sinn í nóvember. 25.12.2013 23:30 Cowboys kallar á 41 árs kennara Eftir meiðsli Tony Romo voru Dallas Cowboys aðeins með einn leikstjórnanda til taks. Stjórnendur liðsins voru fljótir að bregðast við og eftir samningaviðræður tók hinn 41 árs gamli Jon Kitna fram skónna úr hillunni. 25.12.2013 22:00 Napoli hefur áhuga á Vermaelen Dries Mertens, belgíski kantmaður Napoli hefur viðurkennt að hann sé búinn að reyna að sannfæra Thomas Vermaelen, leikmann Arsenal að koma til Napoli. 25.12.2013 21:00 Redknapp hefur trú á Sherwood Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR og fyrrum stjóri Tottenham Hotspur er viss um að ráðning félagsins Tim Sherwood hafi verið rétt skref. 25.12.2013 20:00 Lukaku blæs á sögusagnir um ósætti Romelu Lukaku hefur blásið á sögusagnir að samband hans og Jose Mourinho sé stirt. Lukaku fór á lán til Everton á þessu tímabili og hefur staðið sig vel í Bítlaborginni. 25.12.2013 20:00 Tekur Beckham fram skóna á ný? Marcelo Claure, eigandi bólivísku meistaranna Bolivar ætlar að reyna að fá David Beckham til að spila með liðinu. Claure og Beckham eru að vinna saman við það að stofna nýtt lið í MLS deildinni sem verður staðsett í Miami. 25.12.2013 19:00 Starf Mackay enn í hættu Starf Malky Mackay,knattspyrnustjóra Cardiff er ekki enn öruggt. Stjórnarformaður Cardiff City talaði við fjölmiðla í dag um að ef deilurnar fari ekki að leysast munu þeir neyðast til þess að finna nýjan stjóra. 25.12.2013 18:00 Bjarni Þór vill losna úr herbúðum Silkeborg Umboðsmaður Bjarna Þórs Viðarssonar, leikmanns Silkeborg, var í viðtali við Bold.dk þar sem kom fram að Bjarni væri óánægður í herbúðum liðsins og vildi komast í burtu frá félaginu. Bjarni sem er uppalinn hjá FH er úti í kuldanum hjá þjálfara liðsins. 25.12.2013 17:00 Sterbik missir af EM Spænska landsliðið í handbolta varð fyrir áfalli þegar staðfest var að Arpad Sterbik, markmaður liðsins verður ekki með á úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Danmörku í janúar. 25.12.2013 16:15 Fótbolti snýst um að skora mörk Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City býst við erfiðum leik gegn Liverpool á Etihad á morgun. Með sigri kemst Manchester City upp fyrir Liverpool í deildinni. 25.12.2013 15:30 D'Antoni biðst afsökunar á gagnrýni Mike D'Antoni, þjálfari Los Angeles Lakers baðst afsökunar á harðorðum ummælum um aðdáendur liðsins. Ummæli D'Antoni komu eftir tap gegn Phoenix Suns, fyrrum liði D'Antoni. 25.12.2013 14:45 Barkley ekki til sölu Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton hefur gefið út einfalda yfirlýsingu. Ross Barkley, miðjumaður liðsins er ekki til sölu, sama hvert boðið er. 25.12.2013 14:00 Moyes styður við bakið á Januzaj David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United telur að of mikið sé gert úr meintum leikaraskap Adnan Januzaj, leikmanni Manchester United. Januzaj sem skaust fram á sviðsljósið á þessu tímabili fékk sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap um helgina. 25.12.2013 13:15 Joe Allen telur að Liverpool geti barist um titilinn Joe Allen telur að Liverpool geti barist um titilinn á þessu tímabili. Liverpool situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sautján leiki fyrir leiki morgundagsins. 25.12.2013 12:30 Körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport á jóladag Sannkölluð körfuboltaveisla verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Að venju eru stórleikir í NBA-deildinni á jóladag en á milli leikja verður heimildarmyndin Ölli sýnd. Myndin fjallar um einn af efnilegustu körfuboltamönnum Íslands á sínum tíma. 25.12.2013 11:45 Curbishley snýr aftur í enska boltann Alan Curbishley, fyrrverandi knattspyrnustjóri Charlton og West Ham hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi aðalliðs Fulham. Curbishley mun vinna með René Meulensteen, knattspyrnustjóra Fulham að því að halda sæti Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 25.12.2013 11:00 Brady hrósar Manning í hástert Hinn ótrúlegi leikstjórnandi Denver Broncos, Peyton Manning, sló snertimarkamet Tom Brady um síðustu helgi en það met hafði staðið í sex ár. 24.12.2013 23:00 Amma gamla ruddist inn á völlinn | Myndband Það var mikil stemning hjá stuðningsmönnum Braga er liðið þeirra vann upp tveggja marka forskot Maritimo og tryggði sér gott stig. 24.12.2013 22:00 Dempsey lánaður til Fulham Eins og við var búist hefur framherjinn Clint Dempsey gert lánssamning við Fulham. Hann mun verða í láni hjá félaginu næstu tvo mánuðina en hann er leikmaður Seattle Sounders í Bandaríkjunum. 24.12.2013 21:22 Stuðningsmenn City töluðu illa um börn Wilshere Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að sýna stuðningsmönnum Man. City puttann. Það má alls ekki. 24.12.2013 21:00 Nowitzki í þrettánda sæti yfir stigahæstu menn sögunnar Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks heldur áfram að klífa stigann yfir stigahæstu menn í sögu NBA-deildarinnar. Hann hefur fært sig upp um fjögur sæti í vetur. 24.12.2013 20:00 Birkir sendi stuðningsmönnum Sampa jólakveðju á íslensku Leikmenn ítalska liðsins Sampdoria eru heldur betur í jólaskapi og þeir sendu stuðningsmönnum sínum jólakveðju sem hefur fallið vel í kramið. 24.12.2013 19:00 Mitt erfiðasta ár á ferlinum Jürgen Klopp hefur fengið að kynnast því að þjálfarastarfið hjá Dortmund er ekki alltaf auðvelt. Hann hefur náð ótrúlegum árangri með liðið þrátt fyrir oft á tíðum erfitt starfsumhverfi. 24.12.2013 18:00 Robben ætlar að framlengja við Bayern Ein af stjörnum hins magnaða liðs Bayern München, Arjen Robben, segist eiga þrjú góð ár eftir í boltanum og hann vill eyða þeim hjá Bayern. 24.12.2013 17:00 Vilja breyta reglum í nýliðavali NBA-deildarinnar Það er farið að verða sífellt meira vandamál í NBA-deildinni að léleg lið tapi leikjum nánast viljandi til þess að fá betri valrétt í nýliðavalinu. 24.12.2013 16:00 Di Canio segist ekki geta unnið með forseta Lazio Lazio er í leit að nýjum þjálfara en núverandi þjálfari liðsins, Vladimir Petkovic, mun taka við svissneska landsliðinu næsta sumar. 24.12.2013 15:00 49ers kvaddi Candlestick með stæl San Francisco 49ers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt er liðið vann 34-24 sigur á Atlanta Falcons í kveðjuleik sínum á Candlestick Park. 24.12.2013 14:00 Hefð fyrir því að grenja hjá Arsenal Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gaf ekki mikið fyrir vælið í leikmönnum Arsenal eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 24.12.2013 13:15 Anton Sveinn og Eygló Ósk eru sundfólk ársins Í dag var tilkynnt val á sundfólki ársins. Það var Ægisfólkið Anton Sveinn McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttir sem var valið best í ár. 24.12.2013 12:30 Hverjir verða valdir handboltamenn ársins? Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur kunngjört hvaða handboltafólk kemur til greina í vali á leikmanni ársins 2013. 24.12.2013 11:45 Besta byrjun í sögu Miami Heat Meistarar Miami Heat lenti í kröppum dansi gegn Atlanta í NBA-deildinni í nótt. Þeir unnu þó sigur að lokum eftir framlengdan leik. 24.12.2013 11:00 Fengu ekki mikla hjálp við flutningana til Portúgal Helgi Valur Daníelsson segir portúgalskan fótbolta henta sér betur en hann hafi reiknað með. Menningin sé ólík því sem hann hafi átt að venjast áður sem atvinnumaður á Englandi, í Svíþjóð og Þýskalandi. Fólk geri helst ekki hluti í dag ef það geti gert þá á morgun. 24.12.2013 07:00 Pique gefur vísbendingar um hver eigi rassinn Pedro kom Barcelona til bjargar í 5-2 sigri á Getafe um helgina. Mynd sem þriggja marka maðurinn lét taka af sér með boltann inni í klefa eftir leik hefur vakið athygli. 23.12.2013 23:00 Romo úr leik hjá Dallas Tony Romo, leikstjórnandi Dallas Cowboys í NFL-deildinni, missir af mikilvægasta leik síns liðs á tímabilinu. 23.12.2013 22:24 Ekki slæmt að ná í stig hér John Terry, fyrirliði Chelsea, sagði að það hefði verið jákvætt að ná í stig gegn Arsenal á sterkum útivelli í kvöld. 23.12.2013 22:05 Sherwood ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham Tottenham hefur staðfest að Tim Sherwood hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham til næstu átján mánaða. 23.12.2013 21:13 Fékk fimm ára keppnisbann Tenniskappinn Guillermo Olaso var í dag dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir að hagræða úrslitum leikja. 23.12.2013 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þetta bíður fótboltaáhugamanna landsins í dag Öll átjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag annan dag jóla. Einn leikur er í hádeginu og einn seinni partinn en átta af tíu leikjum dagsins hefjast klukkan 15.00. 26.12.2013 11:46
Endurhæfing Bryant gengur hægt Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers sat á hliðarlínunni í sex stiga tapi Lakers gegn Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. Aðeins níu dögum eftir að hafa snúið aftur frá meiðslum meiddist Bryant aftur í sigri á Memphis og verður hann frá frá í sex vikur. 26.12.2013 11:30
NBA: Svört jól í New York | Sjötti sigur Heat í röð Það voru svo sannarlega svört jól hjá körfuboltaliðum New York borgar í gær, bæði liðin steinlágu á heimavelli. 26.12.2013 11:00
Cabaye ekki á förum Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United er viss um að félaginu takist að halda Yohan Cabaye þrátt fyrir að hann sé orðaður við PSG og Arsenal. Pardew skellti 22 milljóna verðmiða á Cabaye og verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað lið sé tilbúið að greiða slíka upphæð. 26.12.2013 10:00
Dortmund krefst 40 milljóna fyrir Reus Dortmund hefur varað lið við að ef eitthvert þeirra ætli sér að kaupa Marco Reus, leikmann Dortmund og þýska landsliðsins þurfi sama lið að greiða 40 milljónir evra. 26.12.2013 08:00
Arsenal aftur á sigurbraut Arsenal náði toppsætinu aftur með 3-1 sigri á West Ham í dag. West Ham náði forskotinu í upphafi seinni hálfleiks en Theo Walcott og Lukas Podolski svöruðu með þremur mörkum á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik. 26.12.2013 00:31
Eitt mark dugði Chelsea Eden Hazard skoraði eina mark Chelsea í 1-0 sigri á Swansea á Stamford Bridge í dag. Með sigrinum fer Chelsea tímabundið upp fyrir Liverpool og Manchester City en þessi lið mætast á Etihad vellinum klukkan 17.30. 26.12.2013 00:30
United sneri taflinu við á KC Stadium Þrátt fyrir að vera 2-0 undir eftir þrettán mínútur náðu lærisveinar David Moyes að snúa taflinu við og næla í þrjú stig á útivelli. United hefur unnið þrjá leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2013 00:27
Flýtti brúðkaupinu í von um sæti í landsliðshóp Englands Adam Lallana virðist ekki ætla að gefa upp vonina að vera í flugvélinni sem fer með enska landsliðið til Brasilíu á HM á næsta ári. Lallana sem hefur staðið sig vel með Southampton á tímabilinu spilaði fyrsta landsleik sinn í nóvember. 25.12.2013 23:30
Cowboys kallar á 41 árs kennara Eftir meiðsli Tony Romo voru Dallas Cowboys aðeins með einn leikstjórnanda til taks. Stjórnendur liðsins voru fljótir að bregðast við og eftir samningaviðræður tók hinn 41 árs gamli Jon Kitna fram skónna úr hillunni. 25.12.2013 22:00
Napoli hefur áhuga á Vermaelen Dries Mertens, belgíski kantmaður Napoli hefur viðurkennt að hann sé búinn að reyna að sannfæra Thomas Vermaelen, leikmann Arsenal að koma til Napoli. 25.12.2013 21:00
Redknapp hefur trú á Sherwood Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR og fyrrum stjóri Tottenham Hotspur er viss um að ráðning félagsins Tim Sherwood hafi verið rétt skref. 25.12.2013 20:00
Lukaku blæs á sögusagnir um ósætti Romelu Lukaku hefur blásið á sögusagnir að samband hans og Jose Mourinho sé stirt. Lukaku fór á lán til Everton á þessu tímabili og hefur staðið sig vel í Bítlaborginni. 25.12.2013 20:00
Tekur Beckham fram skóna á ný? Marcelo Claure, eigandi bólivísku meistaranna Bolivar ætlar að reyna að fá David Beckham til að spila með liðinu. Claure og Beckham eru að vinna saman við það að stofna nýtt lið í MLS deildinni sem verður staðsett í Miami. 25.12.2013 19:00
Starf Mackay enn í hættu Starf Malky Mackay,knattspyrnustjóra Cardiff er ekki enn öruggt. Stjórnarformaður Cardiff City talaði við fjölmiðla í dag um að ef deilurnar fari ekki að leysast munu þeir neyðast til þess að finna nýjan stjóra. 25.12.2013 18:00
Bjarni Þór vill losna úr herbúðum Silkeborg Umboðsmaður Bjarna Þórs Viðarssonar, leikmanns Silkeborg, var í viðtali við Bold.dk þar sem kom fram að Bjarni væri óánægður í herbúðum liðsins og vildi komast í burtu frá félaginu. Bjarni sem er uppalinn hjá FH er úti í kuldanum hjá þjálfara liðsins. 25.12.2013 17:00
Sterbik missir af EM Spænska landsliðið í handbolta varð fyrir áfalli þegar staðfest var að Arpad Sterbik, markmaður liðsins verður ekki með á úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Danmörku í janúar. 25.12.2013 16:15
Fótbolti snýst um að skora mörk Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City býst við erfiðum leik gegn Liverpool á Etihad á morgun. Með sigri kemst Manchester City upp fyrir Liverpool í deildinni. 25.12.2013 15:30
D'Antoni biðst afsökunar á gagnrýni Mike D'Antoni, þjálfari Los Angeles Lakers baðst afsökunar á harðorðum ummælum um aðdáendur liðsins. Ummæli D'Antoni komu eftir tap gegn Phoenix Suns, fyrrum liði D'Antoni. 25.12.2013 14:45
Barkley ekki til sölu Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton hefur gefið út einfalda yfirlýsingu. Ross Barkley, miðjumaður liðsins er ekki til sölu, sama hvert boðið er. 25.12.2013 14:00
Moyes styður við bakið á Januzaj David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United telur að of mikið sé gert úr meintum leikaraskap Adnan Januzaj, leikmanni Manchester United. Januzaj sem skaust fram á sviðsljósið á þessu tímabili fékk sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap um helgina. 25.12.2013 13:15
Joe Allen telur að Liverpool geti barist um titilinn Joe Allen telur að Liverpool geti barist um titilinn á þessu tímabili. Liverpool situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sautján leiki fyrir leiki morgundagsins. 25.12.2013 12:30
Körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport á jóladag Sannkölluð körfuboltaveisla verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Að venju eru stórleikir í NBA-deildinni á jóladag en á milli leikja verður heimildarmyndin Ölli sýnd. Myndin fjallar um einn af efnilegustu körfuboltamönnum Íslands á sínum tíma. 25.12.2013 11:45
Curbishley snýr aftur í enska boltann Alan Curbishley, fyrrverandi knattspyrnustjóri Charlton og West Ham hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi aðalliðs Fulham. Curbishley mun vinna með René Meulensteen, knattspyrnustjóra Fulham að því að halda sæti Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 25.12.2013 11:00
Brady hrósar Manning í hástert Hinn ótrúlegi leikstjórnandi Denver Broncos, Peyton Manning, sló snertimarkamet Tom Brady um síðustu helgi en það met hafði staðið í sex ár. 24.12.2013 23:00
Amma gamla ruddist inn á völlinn | Myndband Það var mikil stemning hjá stuðningsmönnum Braga er liðið þeirra vann upp tveggja marka forskot Maritimo og tryggði sér gott stig. 24.12.2013 22:00
Dempsey lánaður til Fulham Eins og við var búist hefur framherjinn Clint Dempsey gert lánssamning við Fulham. Hann mun verða í láni hjá félaginu næstu tvo mánuðina en hann er leikmaður Seattle Sounders í Bandaríkjunum. 24.12.2013 21:22
Stuðningsmenn City töluðu illa um börn Wilshere Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að sýna stuðningsmönnum Man. City puttann. Það má alls ekki. 24.12.2013 21:00
Nowitzki í þrettánda sæti yfir stigahæstu menn sögunnar Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks heldur áfram að klífa stigann yfir stigahæstu menn í sögu NBA-deildarinnar. Hann hefur fært sig upp um fjögur sæti í vetur. 24.12.2013 20:00
Birkir sendi stuðningsmönnum Sampa jólakveðju á íslensku Leikmenn ítalska liðsins Sampdoria eru heldur betur í jólaskapi og þeir sendu stuðningsmönnum sínum jólakveðju sem hefur fallið vel í kramið. 24.12.2013 19:00
Mitt erfiðasta ár á ferlinum Jürgen Klopp hefur fengið að kynnast því að þjálfarastarfið hjá Dortmund er ekki alltaf auðvelt. Hann hefur náð ótrúlegum árangri með liðið þrátt fyrir oft á tíðum erfitt starfsumhverfi. 24.12.2013 18:00
Robben ætlar að framlengja við Bayern Ein af stjörnum hins magnaða liðs Bayern München, Arjen Robben, segist eiga þrjú góð ár eftir í boltanum og hann vill eyða þeim hjá Bayern. 24.12.2013 17:00
Vilja breyta reglum í nýliðavali NBA-deildarinnar Það er farið að verða sífellt meira vandamál í NBA-deildinni að léleg lið tapi leikjum nánast viljandi til þess að fá betri valrétt í nýliðavalinu. 24.12.2013 16:00
Di Canio segist ekki geta unnið með forseta Lazio Lazio er í leit að nýjum þjálfara en núverandi þjálfari liðsins, Vladimir Petkovic, mun taka við svissneska landsliðinu næsta sumar. 24.12.2013 15:00
49ers kvaddi Candlestick með stæl San Francisco 49ers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt er liðið vann 34-24 sigur á Atlanta Falcons í kveðjuleik sínum á Candlestick Park. 24.12.2013 14:00
Hefð fyrir því að grenja hjá Arsenal Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gaf ekki mikið fyrir vælið í leikmönnum Arsenal eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 24.12.2013 13:15
Anton Sveinn og Eygló Ósk eru sundfólk ársins Í dag var tilkynnt val á sundfólki ársins. Það var Ægisfólkið Anton Sveinn McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttir sem var valið best í ár. 24.12.2013 12:30
Hverjir verða valdir handboltamenn ársins? Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur kunngjört hvaða handboltafólk kemur til greina í vali á leikmanni ársins 2013. 24.12.2013 11:45
Besta byrjun í sögu Miami Heat Meistarar Miami Heat lenti í kröppum dansi gegn Atlanta í NBA-deildinni í nótt. Þeir unnu þó sigur að lokum eftir framlengdan leik. 24.12.2013 11:00
Fengu ekki mikla hjálp við flutningana til Portúgal Helgi Valur Daníelsson segir portúgalskan fótbolta henta sér betur en hann hafi reiknað með. Menningin sé ólík því sem hann hafi átt að venjast áður sem atvinnumaður á Englandi, í Svíþjóð og Þýskalandi. Fólk geri helst ekki hluti í dag ef það geti gert þá á morgun. 24.12.2013 07:00
Pique gefur vísbendingar um hver eigi rassinn Pedro kom Barcelona til bjargar í 5-2 sigri á Getafe um helgina. Mynd sem þriggja marka maðurinn lét taka af sér með boltann inni í klefa eftir leik hefur vakið athygli. 23.12.2013 23:00
Romo úr leik hjá Dallas Tony Romo, leikstjórnandi Dallas Cowboys í NFL-deildinni, missir af mikilvægasta leik síns liðs á tímabilinu. 23.12.2013 22:24
Ekki slæmt að ná í stig hér John Terry, fyrirliði Chelsea, sagði að það hefði verið jákvætt að ná í stig gegn Arsenal á sterkum útivelli í kvöld. 23.12.2013 22:05
Sherwood ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham Tottenham hefur staðfest að Tim Sherwood hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham til næstu átján mánaða. 23.12.2013 21:13
Fékk fimm ára keppnisbann Tenniskappinn Guillermo Olaso var í dag dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir að hagræða úrslitum leikja. 23.12.2013 21:00