Fleiri fréttir Tímatökurnar voru farsi David Coulthard hefur látið hafa eftir sér að breyttar reglur í tímatökunum í Formúlu 1 hafi gert að að verkum að tímatökurnar á laugardaginn hafi verið eins og farsi. 7.3.2005 00:01 Börsungar drjúgir með sig Leikmenn Barcelona eru ekki í nokkrum vafa um að þeir muni komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á kostnað Chelsea. 7.3.2005 00:01 Dennis ósáttur við ökumenn sína Ron Dennis, yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1, hefur gagnrýnt ökumenn liðsins eftir dapran árangur í Ástralíukappakstrinum um helgina. 7.3.2005 00:01 Gattuso leiðréttir sig Gennaro Gattuso, miðjumaðurinn sterki hjá AC Milan á Ítalíu, hefur sagt að rangt hafi verið haft eftir honum að hann vildi fara til Manchester United. 7.3.2005 00:01 Meiðsli hjá United Gary Neville og Louis Saha hjá Manchester United hafa báði verið útilokaðir frá leik liðsins við AC Milan í Meistaradeildinni. 7.3.2005 00:01 Benites fær menn úr meiðslum Lið Liverpool hefur verið meiðslum hrjáð á tímabilinu en fagnar því að lykilmenn liðsins verða leikfærir í síðari leikinn gegn Leverkusen í Meistaradeildinni. 7.3.2005 00:01 Fékk gull á Opna bandaríska Norðurlandameistarinn í tækvondó, Björn Þorleifsson, vann gullverðlaun í - 78 kílógramma flokki á Opna bandaríska meistaramótinu í Atlanta í Bandaríkjunum um helgina. Björn vann fimm bardaga og sigraði Ítalann Pacifico Laezza í úrslitaviðureign. 7.3.2005 00:01 Njarðvík fær nýjan útlending Lið Njarðvíkur í Úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefur fengið til liðs við sig nýjan erlendan leikmann fyrir lokaslaginn í úrslitakeppninni. 7.3.2005 00:01 Henry trúir á sína menn Markahrókurinn Thierry Henry hjá Arsenal segir að lið sitt þurfi að sanna ástríðu sína til að eiga möguleika á að komast áfram í Meistaradeildinni. 7.3.2005 00:01 Dallas setti met Dallas Mavericks sló eigið met á leiktíðinni í fyrrinótt er liðið mætti Houston Rockets í NBA-körfuboltanum. 7.3.2005 00:01 Bellamy fljótur í fréttirnar Vandræðagemlingurinn Craig Bellamy er ekki lengi að láta til sín taka, þrátt fyrir að vera farinn að leika í öðru landi. 7.3.2005 00:01 Neville og Saha ekki með í kvöld Gary Neville og Louis Saha munu ekki leika með Manchester United er liðið mætir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á San Siro-leikvanginum í kvöld. 7.3.2005 00:01 HK náði toppsætinu HK komst í fyrsta sætið í úrvalsdeild karla í handbolta eftir sigur á Víkingi í gærkvöldi, 32-25. Þegar ellefu umferðir eru búnar hefur HK 14 stig, Haukar 13 en síðan koma Valur og ÍR með 12 stig. 7.3.2005 00:01 Barrichello bjartsýnn á framhaldið Rubens Barrichello, ökuþór hjá Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum, varar fólk við að afskrifa liðið þrátt fyrir slaka byrjun Michael Schumacher á nýhöfnu keppnistímabili á mótinu í Melbourne sem fram fór um helgina. 7.3.2005 00:01 KR sigraði Þrótt Fjórir leikir voru í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í gær. KR sigraði Þrótt, 3-1. Arnar Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir KR og Sigmundur Kristjánsson eitt. Páll Einarsson skoraði fyrir Þrótt. 7.3.2005 00:01 Samuel Kuffour til Arsenal? Knattspyrnumaðurinn Samuel Kuffour er harðákveðinn að segja skilið við Bayern München í þýsku deildinni þegar samningur hans rennur út í sumar. 7.3.2005 00:01 Barthez grýttur af áhorfanda Fabien Barthez hjá franska liðinu Olympique Marseille, fyrrum markvörður Manchester United, þurfti skyndilega að ljúka keppni í leik gegn St. Etienne í frönsku 1. deildinni í fyrradag eftir að hafa verið grýttur af áhorfanda. 7.3.2005 00:01 Moyes bjartsýnn þrátt fyrir tap David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, telur líkur liðsins á að eignast sæti í Meistaradeild Evrópu enn til staðar þrátt fyrir þriðja heimaleikjatapið í röð um helgina þegar Everton tók á móti Blackburn. 7.3.2005 00:01 UEFA segir Mourinho til syndanna Fulltrúi Knattspyrnusambands Evrópu hefur komið fram með yfirlýsingu vegna ummæla Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea eftir leik liðsins við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. 7.3.2005 00:01 Hildur með stórleik fyrir Jämtland Hildur Sigurðardóttir, körfuknattleikskona með sænska liðinu Jämtland, kvaddi áhorfendur á heimavelli sínum með stæl þegar liðið mætti Sallén. Hildur skoraði 22 stig í leiknum og átti stóran þátt í sigri gestgjafanna. 7.3.2005 00:01 Maier í sögubækurnar Austuríski skíðamaðurinn Hermann Maier komst á spjöld sögunnar þegar hann vann sigur í risasvigi í Noregi um helgina. 7.3.2005 00:01 Hildur maður leiksins Landsliðskonan í körfuknattleik, Hildur Sigurðardóttir, skoraði 22 stig þegar lið hennar, Jamtland, sigraði Sallen, 95-64, í sænska körfuboltanum. Í sænska blaðinu <em>Landstidningen</em> í Östersund er Hildur sögð hafa leikið best allra á vellinum. 7.3.2005 00:01 Barthez neitaði að spila Franski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Fabian Barthez, lék ekki með liði sínu, Marseille, í frönsku 1. deildinni í gærkvöldi. Í upphitun skömmu áður en Marseille átti að spila við St. Etienne var einhverju kastað úr áhorfendastúkunni í Barthez. Það varð til þess að hann neitaði að spila. 7.3.2005 00:01 Wright Phillips kominn úr aðgerð Enski landsliðsmaðurinn Shaun Wright Phillips hefur lokið við uppskurð sem gerður var á hnénu á honum vegna meiðsla sem hann hlaut í leik í Úrvalsdeildinni á dögunum með liði sínu Manchester City. 7.3.2005 00:01 Óbreytt staða á Ítalíu Óbreytt staða er í fótboltanum á Ítalíu eftir leiki helgarinnar. AC Milan og Juventus, sem unnu bæði leik sína á laugardag, eru með 60 stig þegar 27 umferðir eru búnar. 7.3.2005 00:01 Tyson ætlar aftur í hringinn Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson hefur lýst því yfir að hann muni snúa aftur í hringinn í sumar en óljóst er hver keppinauturinn verður, ef hann verður þá nokkur. Tyson hefur ekki barist síðan hann tapaði á frekar niðurlægjandi hátt á rothöggi gegn breska boxaranum Danny Williams síðasta sumar. 7.3.2005 00:01 Chelsea hefur harma að hefna Það er alveg ljóst að það verður stríðsástand á Stamford Bridge í kvöld þegar Chelsea tekur á móti Barcelona. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur reitt alla leikmenn Barcelona til reiði með framkomu sinni eftir leikinn í Nou Camp fyrir tveimur vikum þegar hann neitaði að mæta á blaðamannafund eftir leikinn og ásakaði Frank Rijkaard, þjálfara Barcelona, um að hafa rætt einslega við Andreas Frisk, dómara leiksins, í háflleik. Chelsea tapaði leiknum 2-1 og skapaði sér litla virðingu hjá leikmönnum spænska liðsins, sem fannst leikur liðsins leiðinlegur 7.3.2005 00:01 Ekkert af ensku liðunum fer áfram! Brasilíska knattspyrnuundrið, Ronaldinho hjá Barcelona er ekkert að skafa utan af hlutunum í viðtali við breska blaðið Daily Mirror í dag þar sem hann heldur því fram að ekkert af ensku liðunum fjórum í Meistaradeildinni muni komast í 8 liða úrslitin en 16 liða úrslitunum lýkur á miðvikudag. 7.3.2005 00:01 Bolton í Evrópusæti í kvöld? Bolton getur tyllt sér í Evrópusæti í ensku úrvaldeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið mætir Manchester City. Leikurinn hófst kl. 20.00 og er staðan eftir 15 mínútna leik enn 0-0. Bolton er í 7. sæti deildarinnar með 40 stig og getur notfært sér ófarir Middlesbrough sem tapaði 2-0 fyrir Aston Villa um helgina og er því enn með 42 stig í 6. sæti. 7.3.2005 00:01 Bolton yfir gegn Man City El-Hadji Diouf hefur komið Bolton 0-1 yfir á útivelli gegn Man City í ensku úrvalsdeildnini í knattspyrnu og er það staðan í hálfleik. Leikurinn hófst kl. 20.00 skoraði Senegalinn markið þegar sléttar 45 mínútur voru liðnar af leiknum. Bolton getur með sigri tyllt sér í Evrópusæti í deildinni. 7.3.2005 00:01 Íslendingar verðlauna Shearer Íslenski stuðningsmannaklúbbur enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle Utd komst í fréttirnar í Newcastle borg í dag vegna verðlauna sem klúbburinn afhenti Alan Shearer sem leikmaður ársins 2004. Júlíus H. Ólafsson vefstjóri Newcastle klúbbsins sagði í samtali við Vísi.is nú í kvöld að þetta sé annað árið sem klúbburinn veitir slíkar viðurkenningar. 7.3.2005 00:01 Bolton í Evrópusæti Bolton tyllti sér í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 0-1 útisigri á Man City en leikið var í Manchester. El-Hadji Diouf skoraði mark Bolton þegar sléttar 45 mínútur voru liðnar af leiknum. Bolton er nú komið í Evrópusæti í deildinni, með 43 stig, jafnmörg og Liverpool. 7.3.2005 00:01 Stoltur faðir og ÍR-ingur Þeir voru margir ÍR-ingarnir sem áttu erfitt með að fela tilfinningar sínar um síðustu helgi þegar ÍR lyfti langþráðum titli í handboltanum. Einn þeirra var Hólmgeir Einarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, sem hefur lagt ómældan tíma og kraft í að gera ÍR að stórveldi í handboltanum síðustu fimmtán ár. 6.3.2005 00:01 Ágúst ekki áfram með Gróttu/KR Ágúst Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu/KR í 1. deildinni í handbolta, mun ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Þetta tilkynnti Ágúst forráðamönnum Gróttu/KR í byrjun síðustu viku og leikmönnum liðsins í lok vikunnar. Meira verður fjallað um málið í DV á morgun þar sem meðal annars verða raktar ástæður uppsagnarinnar. 6.3.2005 00:01 Maier vann risasvigið Austurríski skíðakappinn Hermann Maier bætti í morgun enn einni skrautfjöðurinni í hatt sinn er hann vann risasvigskeppni heimsbikarmóts í Kvitfjell í Noregi. Þetta var 50. heimsbikarsigur Maiers á ferlinum, en kappinn vann einnig brunkeppnina sem fram fór í gær. 6.3.2005 00:01 Lee stal sigrinum í Tælandi Richard Lee frá Nýja-Sjálandi vann í gær opna tælenska mótið í golfi með því að stela sigrinum af Ástralanum Scott Barr í bráðabana. Barr, sem leitt hafði mótið lengst af, var álitinn sigurstranglegastur en lék illa á lokahringnum á meðan Lee kom sterkur inn. 6.3.2005 00:01 Marquez ekki með gegn Chelsea Mexíkaninn Rafael Marquez verður ekki með Barcelona þegar liðið sækir Chelsea heim í síðari leik 16-liða úrslita meistaradeildar Evrópu sem fram fer í vikunni. Hins vegar verður franski kantmaðurinn Ludovic Giuly í leikmannahópi liðsins en talið var að hann yrði ekki búinn að jafna sig af meiðslum sínum í tæka tíð. 6.3.2005 00:01 Barcelona nær átta stiga forskoti Barcelona náði í gærkvöldi átta stiga forystu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Osasuna á útivelli 1-0. Það var Samuel Eto´o sem skoraði sigurmarkið í leiknum á fertugustu mínútu. Erkifjendurnir í Real Madrid er í öðru sæti með 54 stig en liðið gerði jafntefli, 1-1, við Valencia á Mestalla, heimavelli Valencia. 6.3.2005 00:01 AC Milan og Juventus enn efst Juventus sigraði Roma 2-1 á Ólympíuleikvanginum í Rómaborg í miklum slagsmálaleik í gær og AC Milan tryggði sér naumlega sigur á Atalanta. Liðin eru því enn efst í ítölsku knattspyrnunni með jafnmörg stig, eða 60. 6.3.2005 00:01 Fisichella sigraði í Ástralíu Ítalinn Giancarlo Fisicella sem ekur á Renault sigraði í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. Þetta er annar sigur hans á ferlinum. Rubens Barichello, sem ekur á Ferrari, varð annar og Fernando Alonso, félagi Fisichella hjá Reanault, varð í þriðja sæti. Heimsmeistarinn Michael Schumacher þurfti að hætta keppni þar sem bíll hans bilaði eftir árkestur. 6.3.2005 00:01 Valsstúlkur Reykjavíkurmeistarar Valur varð í gær Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu en liðið sigraði KR með átta mörkum gegn engu í úrslitaleik. Í deildabikarnum vann ÍA Þór með þremur mörkum gegn tveimur. 6.3.2005 00:01 Gattuso vill fara til United Miðjumaðurinn harðsnúni, Gennaro Gattuso hjá AC Milan, hefur heldur betur komið á óvart með því að lýsa því yfir að hann vilji leika með Manchester United í náinni framtíð, aðeins tveimur dögum áður en Milan tekur á móti United í síðari leik 16-liða úrslita meistaradeildar Evrópu. 6.3.2005 00:01 Mikilvægur sigur hjá WBA West Bromwich Albion vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur er liðið bar sigurorð af Birmingham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. West Brom, sem fyrir leikinn vermdi botnsæti deildarinnar, vann 2-0 með mörkum Neil Clement og Kevin Campbell í síðari hálfleik. 6.3.2005 00:01 Hellir Íslandsmeistari í skák Taflfélagið Hellir vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í gær. Taflfélag Reykjavíkur varð í öðru sæti og Taflfélag Vestmanneyja í því þriðja. A-sveit Skákdeildar Hauka sigraði í 2. deild og fer upp í fyrstu deild ásamt Taflfélagi Selfoss sem varð í öðru sæti í annarri deild. 6.3.2005 00:01 Els vann í Dubai Ernie Els frá Suður-Afríku vann í dag Desert Classic mótið í golfi sem fram fór í Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, í þriðja sinn á ferlinum. Sigur Els var dramatískur í meira lagi og segja má að hann hafi rænt honum af Spánverjanum Miguel Angel Jimenez, sem hafði verið í forystu lengst af. 6.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Tímatökurnar voru farsi David Coulthard hefur látið hafa eftir sér að breyttar reglur í tímatökunum í Formúlu 1 hafi gert að að verkum að tímatökurnar á laugardaginn hafi verið eins og farsi. 7.3.2005 00:01
Börsungar drjúgir með sig Leikmenn Barcelona eru ekki í nokkrum vafa um að þeir muni komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á kostnað Chelsea. 7.3.2005 00:01
Dennis ósáttur við ökumenn sína Ron Dennis, yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1, hefur gagnrýnt ökumenn liðsins eftir dapran árangur í Ástralíukappakstrinum um helgina. 7.3.2005 00:01
Gattuso leiðréttir sig Gennaro Gattuso, miðjumaðurinn sterki hjá AC Milan á Ítalíu, hefur sagt að rangt hafi verið haft eftir honum að hann vildi fara til Manchester United. 7.3.2005 00:01
Meiðsli hjá United Gary Neville og Louis Saha hjá Manchester United hafa báði verið útilokaðir frá leik liðsins við AC Milan í Meistaradeildinni. 7.3.2005 00:01
Benites fær menn úr meiðslum Lið Liverpool hefur verið meiðslum hrjáð á tímabilinu en fagnar því að lykilmenn liðsins verða leikfærir í síðari leikinn gegn Leverkusen í Meistaradeildinni. 7.3.2005 00:01
Fékk gull á Opna bandaríska Norðurlandameistarinn í tækvondó, Björn Þorleifsson, vann gullverðlaun í - 78 kílógramma flokki á Opna bandaríska meistaramótinu í Atlanta í Bandaríkjunum um helgina. Björn vann fimm bardaga og sigraði Ítalann Pacifico Laezza í úrslitaviðureign. 7.3.2005 00:01
Njarðvík fær nýjan útlending Lið Njarðvíkur í Úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefur fengið til liðs við sig nýjan erlendan leikmann fyrir lokaslaginn í úrslitakeppninni. 7.3.2005 00:01
Henry trúir á sína menn Markahrókurinn Thierry Henry hjá Arsenal segir að lið sitt þurfi að sanna ástríðu sína til að eiga möguleika á að komast áfram í Meistaradeildinni. 7.3.2005 00:01
Dallas setti met Dallas Mavericks sló eigið met á leiktíðinni í fyrrinótt er liðið mætti Houston Rockets í NBA-körfuboltanum. 7.3.2005 00:01
Bellamy fljótur í fréttirnar Vandræðagemlingurinn Craig Bellamy er ekki lengi að láta til sín taka, þrátt fyrir að vera farinn að leika í öðru landi. 7.3.2005 00:01
Neville og Saha ekki með í kvöld Gary Neville og Louis Saha munu ekki leika með Manchester United er liðið mætir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á San Siro-leikvanginum í kvöld. 7.3.2005 00:01
HK náði toppsætinu HK komst í fyrsta sætið í úrvalsdeild karla í handbolta eftir sigur á Víkingi í gærkvöldi, 32-25. Þegar ellefu umferðir eru búnar hefur HK 14 stig, Haukar 13 en síðan koma Valur og ÍR með 12 stig. 7.3.2005 00:01
Barrichello bjartsýnn á framhaldið Rubens Barrichello, ökuþór hjá Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum, varar fólk við að afskrifa liðið þrátt fyrir slaka byrjun Michael Schumacher á nýhöfnu keppnistímabili á mótinu í Melbourne sem fram fór um helgina. 7.3.2005 00:01
KR sigraði Þrótt Fjórir leikir voru í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í gær. KR sigraði Þrótt, 3-1. Arnar Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir KR og Sigmundur Kristjánsson eitt. Páll Einarsson skoraði fyrir Þrótt. 7.3.2005 00:01
Samuel Kuffour til Arsenal? Knattspyrnumaðurinn Samuel Kuffour er harðákveðinn að segja skilið við Bayern München í þýsku deildinni þegar samningur hans rennur út í sumar. 7.3.2005 00:01
Barthez grýttur af áhorfanda Fabien Barthez hjá franska liðinu Olympique Marseille, fyrrum markvörður Manchester United, þurfti skyndilega að ljúka keppni í leik gegn St. Etienne í frönsku 1. deildinni í fyrradag eftir að hafa verið grýttur af áhorfanda. 7.3.2005 00:01
Moyes bjartsýnn þrátt fyrir tap David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, telur líkur liðsins á að eignast sæti í Meistaradeild Evrópu enn til staðar þrátt fyrir þriðja heimaleikjatapið í röð um helgina þegar Everton tók á móti Blackburn. 7.3.2005 00:01
UEFA segir Mourinho til syndanna Fulltrúi Knattspyrnusambands Evrópu hefur komið fram með yfirlýsingu vegna ummæla Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea eftir leik liðsins við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. 7.3.2005 00:01
Hildur með stórleik fyrir Jämtland Hildur Sigurðardóttir, körfuknattleikskona með sænska liðinu Jämtland, kvaddi áhorfendur á heimavelli sínum með stæl þegar liðið mætti Sallén. Hildur skoraði 22 stig í leiknum og átti stóran þátt í sigri gestgjafanna. 7.3.2005 00:01
Maier í sögubækurnar Austuríski skíðamaðurinn Hermann Maier komst á spjöld sögunnar þegar hann vann sigur í risasvigi í Noregi um helgina. 7.3.2005 00:01
Hildur maður leiksins Landsliðskonan í körfuknattleik, Hildur Sigurðardóttir, skoraði 22 stig þegar lið hennar, Jamtland, sigraði Sallen, 95-64, í sænska körfuboltanum. Í sænska blaðinu <em>Landstidningen</em> í Östersund er Hildur sögð hafa leikið best allra á vellinum. 7.3.2005 00:01
Barthez neitaði að spila Franski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Fabian Barthez, lék ekki með liði sínu, Marseille, í frönsku 1. deildinni í gærkvöldi. Í upphitun skömmu áður en Marseille átti að spila við St. Etienne var einhverju kastað úr áhorfendastúkunni í Barthez. Það varð til þess að hann neitaði að spila. 7.3.2005 00:01
Wright Phillips kominn úr aðgerð Enski landsliðsmaðurinn Shaun Wright Phillips hefur lokið við uppskurð sem gerður var á hnénu á honum vegna meiðsla sem hann hlaut í leik í Úrvalsdeildinni á dögunum með liði sínu Manchester City. 7.3.2005 00:01
Óbreytt staða á Ítalíu Óbreytt staða er í fótboltanum á Ítalíu eftir leiki helgarinnar. AC Milan og Juventus, sem unnu bæði leik sína á laugardag, eru með 60 stig þegar 27 umferðir eru búnar. 7.3.2005 00:01
Tyson ætlar aftur í hringinn Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson hefur lýst því yfir að hann muni snúa aftur í hringinn í sumar en óljóst er hver keppinauturinn verður, ef hann verður þá nokkur. Tyson hefur ekki barist síðan hann tapaði á frekar niðurlægjandi hátt á rothöggi gegn breska boxaranum Danny Williams síðasta sumar. 7.3.2005 00:01
Chelsea hefur harma að hefna Það er alveg ljóst að það verður stríðsástand á Stamford Bridge í kvöld þegar Chelsea tekur á móti Barcelona. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur reitt alla leikmenn Barcelona til reiði með framkomu sinni eftir leikinn í Nou Camp fyrir tveimur vikum þegar hann neitaði að mæta á blaðamannafund eftir leikinn og ásakaði Frank Rijkaard, þjálfara Barcelona, um að hafa rætt einslega við Andreas Frisk, dómara leiksins, í háflleik. Chelsea tapaði leiknum 2-1 og skapaði sér litla virðingu hjá leikmönnum spænska liðsins, sem fannst leikur liðsins leiðinlegur 7.3.2005 00:01
Ekkert af ensku liðunum fer áfram! Brasilíska knattspyrnuundrið, Ronaldinho hjá Barcelona er ekkert að skafa utan af hlutunum í viðtali við breska blaðið Daily Mirror í dag þar sem hann heldur því fram að ekkert af ensku liðunum fjórum í Meistaradeildinni muni komast í 8 liða úrslitin en 16 liða úrslitunum lýkur á miðvikudag. 7.3.2005 00:01
Bolton í Evrópusæti í kvöld? Bolton getur tyllt sér í Evrópusæti í ensku úrvaldeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið mætir Manchester City. Leikurinn hófst kl. 20.00 og er staðan eftir 15 mínútna leik enn 0-0. Bolton er í 7. sæti deildarinnar með 40 stig og getur notfært sér ófarir Middlesbrough sem tapaði 2-0 fyrir Aston Villa um helgina og er því enn með 42 stig í 6. sæti. 7.3.2005 00:01
Bolton yfir gegn Man City El-Hadji Diouf hefur komið Bolton 0-1 yfir á útivelli gegn Man City í ensku úrvalsdeildnini í knattspyrnu og er það staðan í hálfleik. Leikurinn hófst kl. 20.00 skoraði Senegalinn markið þegar sléttar 45 mínútur voru liðnar af leiknum. Bolton getur með sigri tyllt sér í Evrópusæti í deildinni. 7.3.2005 00:01
Íslendingar verðlauna Shearer Íslenski stuðningsmannaklúbbur enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle Utd komst í fréttirnar í Newcastle borg í dag vegna verðlauna sem klúbburinn afhenti Alan Shearer sem leikmaður ársins 2004. Júlíus H. Ólafsson vefstjóri Newcastle klúbbsins sagði í samtali við Vísi.is nú í kvöld að þetta sé annað árið sem klúbburinn veitir slíkar viðurkenningar. 7.3.2005 00:01
Bolton í Evrópusæti Bolton tyllti sér í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 0-1 útisigri á Man City en leikið var í Manchester. El-Hadji Diouf skoraði mark Bolton þegar sléttar 45 mínútur voru liðnar af leiknum. Bolton er nú komið í Evrópusæti í deildinni, með 43 stig, jafnmörg og Liverpool. 7.3.2005 00:01
Stoltur faðir og ÍR-ingur Þeir voru margir ÍR-ingarnir sem áttu erfitt með að fela tilfinningar sínar um síðustu helgi þegar ÍR lyfti langþráðum titli í handboltanum. Einn þeirra var Hólmgeir Einarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, sem hefur lagt ómældan tíma og kraft í að gera ÍR að stórveldi í handboltanum síðustu fimmtán ár. 6.3.2005 00:01
Ágúst ekki áfram með Gróttu/KR Ágúst Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu/KR í 1. deildinni í handbolta, mun ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Þetta tilkynnti Ágúst forráðamönnum Gróttu/KR í byrjun síðustu viku og leikmönnum liðsins í lok vikunnar. Meira verður fjallað um málið í DV á morgun þar sem meðal annars verða raktar ástæður uppsagnarinnar. 6.3.2005 00:01
Maier vann risasvigið Austurríski skíðakappinn Hermann Maier bætti í morgun enn einni skrautfjöðurinni í hatt sinn er hann vann risasvigskeppni heimsbikarmóts í Kvitfjell í Noregi. Þetta var 50. heimsbikarsigur Maiers á ferlinum, en kappinn vann einnig brunkeppnina sem fram fór í gær. 6.3.2005 00:01
Lee stal sigrinum í Tælandi Richard Lee frá Nýja-Sjálandi vann í gær opna tælenska mótið í golfi með því að stela sigrinum af Ástralanum Scott Barr í bráðabana. Barr, sem leitt hafði mótið lengst af, var álitinn sigurstranglegastur en lék illa á lokahringnum á meðan Lee kom sterkur inn. 6.3.2005 00:01
Marquez ekki með gegn Chelsea Mexíkaninn Rafael Marquez verður ekki með Barcelona þegar liðið sækir Chelsea heim í síðari leik 16-liða úrslita meistaradeildar Evrópu sem fram fer í vikunni. Hins vegar verður franski kantmaðurinn Ludovic Giuly í leikmannahópi liðsins en talið var að hann yrði ekki búinn að jafna sig af meiðslum sínum í tæka tíð. 6.3.2005 00:01
Barcelona nær átta stiga forskoti Barcelona náði í gærkvöldi átta stiga forystu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Osasuna á útivelli 1-0. Það var Samuel Eto´o sem skoraði sigurmarkið í leiknum á fertugustu mínútu. Erkifjendurnir í Real Madrid er í öðru sæti með 54 stig en liðið gerði jafntefli, 1-1, við Valencia á Mestalla, heimavelli Valencia. 6.3.2005 00:01
AC Milan og Juventus enn efst Juventus sigraði Roma 2-1 á Ólympíuleikvanginum í Rómaborg í miklum slagsmálaleik í gær og AC Milan tryggði sér naumlega sigur á Atalanta. Liðin eru því enn efst í ítölsku knattspyrnunni með jafnmörg stig, eða 60. 6.3.2005 00:01
Fisichella sigraði í Ástralíu Ítalinn Giancarlo Fisicella sem ekur á Renault sigraði í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. Þetta er annar sigur hans á ferlinum. Rubens Barichello, sem ekur á Ferrari, varð annar og Fernando Alonso, félagi Fisichella hjá Reanault, varð í þriðja sæti. Heimsmeistarinn Michael Schumacher þurfti að hætta keppni þar sem bíll hans bilaði eftir árkestur. 6.3.2005 00:01
Valsstúlkur Reykjavíkurmeistarar Valur varð í gær Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu en liðið sigraði KR með átta mörkum gegn engu í úrslitaleik. Í deildabikarnum vann ÍA Þór með þremur mörkum gegn tveimur. 6.3.2005 00:01
Gattuso vill fara til United Miðjumaðurinn harðsnúni, Gennaro Gattuso hjá AC Milan, hefur heldur betur komið á óvart með því að lýsa því yfir að hann vilji leika með Manchester United í náinni framtíð, aðeins tveimur dögum áður en Milan tekur á móti United í síðari leik 16-liða úrslita meistaradeildar Evrópu. 6.3.2005 00:01
Mikilvægur sigur hjá WBA West Bromwich Albion vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur er liðið bar sigurorð af Birmingham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. West Brom, sem fyrir leikinn vermdi botnsæti deildarinnar, vann 2-0 með mörkum Neil Clement og Kevin Campbell í síðari hálfleik. 6.3.2005 00:01
Hellir Íslandsmeistari í skák Taflfélagið Hellir vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í gær. Taflfélag Reykjavíkur varð í öðru sæti og Taflfélag Vestmanneyja í því þriðja. A-sveit Skákdeildar Hauka sigraði í 2. deild og fer upp í fyrstu deild ásamt Taflfélagi Selfoss sem varð í öðru sæti í annarri deild. 6.3.2005 00:01
Els vann í Dubai Ernie Els frá Suður-Afríku vann í dag Desert Classic mótið í golfi sem fram fór í Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, í þriðja sinn á ferlinum. Sigur Els var dramatískur í meira lagi og segja má að hann hafi rænt honum af Spánverjanum Miguel Angel Jimenez, sem hafði verið í forystu lengst af. 6.3.2005 00:01