Sport

Barthez grýttur af áhorfanda

Fabien Barthez hjá franska liðinu Olympique Marseille, fyrrum markvörður Manchester United, þurfti skyndilega að ljúka keppni í leik gegn St. Etienne í frönsku 1. deildinni í fyrradag eftir að hafa verið grýttur af áhorfanda. Varamarkvörður liðsins, Jeremy Gavanon, tók stöðu hans en Marseille tapaði leiknum 2-0.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×