Sport

Fisichella sigraði í Ástralíu

Ítalinn Giancarlo Fisicella sem ekur á Renault sigraði í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. Þetta er annar sigur hans á ferlinum. Rubens Barichello, sem ekur á Ferrari, varð annar og Fernando Alonso, félagi Fisichella hjá Reanault, varð í þriðja sæti. Heimsmeistarinn Michael Schumacher þurfti að hætta keppni þar sem bíll hans bilaði eftir árkestur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×