Sport

Mikilvægur sigur hjá WBA

West Bromwich Albion vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur er liðið bar sigurorð af Birmingham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. West Brom, sem fyrir leikinn vermdi botnsæti deildarinnar, vann 2-0 með mörkum Neil Clement og Kevin Campbell í síðari hálfleik. Liðið er þar með í 19. og næstsíðasta sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir Crystal Palace sem er í 17. sæti, en þrjú neðstu lið deildarinnar falla í vor.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×