Sport

Moyes bjartsýnn þrátt fyrir tap

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, telur líkur liðsins á að eignast sæti í Meistaradeild Evrópu enn til staðar þrátt fyrir þriðja heimaleikjatapið í röð um helgina þegar Everton tók á móti Blackburn. "Við erum ánægðir með stöðu okkar," sagði Moyes. "Við höfum átt frábært tímabil en gátum því miður ekki fylgt eftir góðu gengi í síðustu viku og sýnt að sigurinn gegn Aston Villa var engin tilviljun."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×