Fleiri fréttir

Nauðgað í Dúbaí og dæmd í fangelsi
Norsk kona var dæmd í 16 mánaða fangelsi fyrir að stunda kynlíf utan hjónabands þegar hún leitaði til lögreglu í Dúbaí eftir að hafa verið nauðgað í borginni.

Búddamunkur á flótta í Taílandi
Eftirlýstur fyrir nauðganir, fjársvik og hugsanlega manndráp af gáleysi. Eitt stærsta trúarhneyksli sem upp hefur komið í Taílandi.

Ákærður í 977 liðum- neitar allri sök
Ariel Castro, sem hélt þremur konum föngnum á heimili sínu í Cleveland í yfir áratug, hefur nú verið ákærður í hátt í þúsund liðum vegna málsins.

Banameinið var skordýraeitur
Með krufningu hefur verið staðfest að það var skordýraeitur sem varð 22 börnum að bana í Patna á Indlandi á þriðjudag.

Árásum á dýr með loftrifflum fjölgar
Um 800 árásir tilkynntar í Bretlandi í fyrra.

Reynir að fá Ísraela og Palestínumenn til að tala saman
John Kerry er í sinni sjöttu ferð til MIð-Austurlanda frá því hann tók við embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna snemma árs.

Helsti andstæðingur Putins dæmdur fyrir fjárdrátt
Helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, Alexei Navalny, var í gær fundinn sekur um fjárdrátt sem tengist viðskiptum með timbur.

Óskar eftir aðstoð við frekari leit í skipinu
Stjórnvöld í Panama haf óskað eftir aðstoð frá Sameinuðu þjóðunum við frekari leit í skipinu, og reikna með viku til verksins.

Feit lifur hjálpar hvíthákörlum
Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að feit lifur hjálpar hvíthákörlum að komast þær löngu ferðir sem þeir taka á sig. Hvíthákarlinn í Austur-Kyrrahafi fer frá ströndum Kaliforníu til Havaí á vorin og snýr aftur síðsumars.

Vaktavinna eykur líkur á fósturláti
Ný rannsókn bendir til þess að vaktavinna geti valdið frjósemiserfiðleikum hjá konum.

Reiði vegna grunaðs sprengjumanns á forsíðu Rolling Stone
Dzhokhar Tsarnaev, grunaður sprengjumaður í Boston-maraþoninu, er framan á nýjasta tölublaðinu.

Bretar hafa lögleitt hjónabönd samkynhneigðra
Elísabet Bretadrottning staðfesti lögin, sem þingið samþykkti í gær. Fyrstu hjónvígslurnar verða næsta sumar.

Sleppa ekki lengur við herþjónustu
Strangtrúargyðingar í Ísrael eru afar ósáttir við nýjar reglur sem skylda þá til herþjónustu eins og aðra.

„Afsakið allt blóðið“ - Óhugguleg saga Mayhem
Fréttablaðið fjallaði um hljómsveit Kristians "Varg“ Vikernes árið 2007, en hann var handtekinn í Frakklandi í gær vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk.

Dauðadómur í Bangladess
Stríðsdómsstóll í Bangladess dæmdi í dag leiðtoga samtaka íslamista til dauða.

Tók of stóran skammt af heróíni
Cory Monteith, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Glee, lést eftir að hafa tekið of mikið af heróíni og drukkið áfengi í óhóflegu magni.

Herforinginn orðinn aðstoðarforsætisráðherra
Hasem al Beblaví, bráðabirgðaforseti Egyptalands, kynnti ráðherra nýrrar ríkisstjórnar sinnar rétt í þessu.

Samkynhneigður aðgerðasinni pyntaður og drepinn
Eric Ohena Lembembe fannst hálsbrotinn og brenndur á heimili sínu í gær.

Snowden hefur sótt um tímabundið hæli í Rússlandi
Lögmaður uppljóstrarans Edward Snowdens segir hann sæta ofsóknum og óttist um líf sitt og öryggi.

Andstæðingar bólusetninga "ættu að skammast sín"
Mikil tískubylgja hefur riðið yfir Bandaríkin þar sem fólk hefur brugðið á það ráð að sniðganga bólusetningar af ýmsum ástæðum.

Norskur þungarokkari talinn hafa skipulagt hryðjuverk
Varg Vikernes handtekinn í Frakklandi í morgun.

Hetjan á kúpunni
Bjargvættur Cleveland-kvennanna segir frægðina hafa eyðilagt líf sitt.

Sjö manns létu lífið í átökum í Kaíró í nótt
Átökin brutust út í kjölfar heimsóknar William Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, til Egyptalands.

Bitin í tvennt
Fimmtán ára stúlka lést eftir hákarlaárás.

Súdansforseti flúinn heim frá Nígeríu
Eftirlýstum stríðsglæpamanni ekki reyndist vært á leiðtogafundi Afríkubandalagsins.

Snowden tilnefndur til Friðarverðlauna Nóbels
Sænski félagsfræðiprófessorinn Stefan Svallfors hefur sent tilnefninguna til Norsku nóbelsverðlaunanefndarinnar.

Stærstu heræfingar Rússa frá tímum Sovétríkjanna
Vladimír Pútín Rússlandsforseti fylgist nú með viðamiklum heræfingum í Síberíu og víðar á austanverðum hluta landsins.

Z-40 handtekinn
Mexíkóskum yfirvöldum tókst í gær að handtaka leiðtoga einhverra alræmdustu og hrottafengnustu glæpasamtaka þar í landi.

Grikkland í lamasessi
Allsherjarverkfall er brostið á í Grikklandi. Lestarsamgöngur stöðvast, flugsamgöngur riðlast og starfsfólk sjúkrahúsa er í hægagangi.

Bandaríkjamaður vaknaði sem Svíi
Bandaríkjamaðurinn Michael Boatwright var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á hóteli í Kalifonríu fyrr á árinu. Þar vaknaði hann sem allt annar maður.

Lést úr raflosti er hún talaði í iPhone í hleðslu
Talið er að 23 ára gömul kínversk kona hafi látist úr raflosti er hún talaði í iPhone 5 síma þegar hann var í hleðslu.

Ofurhugi lést í ofsaakstri
Mótorhjólakappinn Bill Warner lést í gær þegar hann gerði tilraun til að ná mótorhjóli sínu upp í 483 km hraða á klukkustund

Zimmerman ekki enn laus allra mála
Bandaríska dómsmálaráðuneytið er að kanna alla möguleika á því að sækja George Zimmerman til saka í einkamáli. Mótmælendur vonast til að geta haldið áfram þrýstingi á stjórnvöld og dómskerfið.

Verðandi Íransforseti gagnrýnir forvera sinn
Rúhani segir efnahagsástandið mun verra en Ahmadínedjad hefur látið líta út fyrir. Forsetaskipti verða í næsta mánuði.

Reynt að bjarga skemmtiferðaskipi af strandstað
Brátt eru síðustu forvöð til að bjarga skemmtiferðaskipinu Costa Concordia af strandstað við Ítalíu. Björgunarfólk vinnur í kapp við tímann.

Söfnunaráráttan hófst í Írak
Breski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að hömluleysið í njósnum bandarískra stjórnvalda megi rekja til óstjórnlegrar söfnunaráráttu Keiths Alexander, yfirmanns NSA.

Lögðu undir sig kjarnorkuver
Um 30 félagar úr Greenpeace hafa verið handteknir í Frakklandi eftir að hafa ráðist inn á lóð kjarnorkuvers og vakið athygli fjölmiðla á tiltækinu.

Snowden enn með mikilvæg gögn undir höndum
Sagt er að Edward Snowden hafi undir höndum mjög viðkvæm gögn sem sýna í smáatriðum hvernig Öryggismálastofnun Bandaríkjanna, NSA, starfar: Blue print.

Ofsahræðsla á hnefaleikakeppni
Að minnsta kosti 17 manns létust og 39 særðust við það að troðast undir þegar slagsmál brutust út meðal áhorfenda á hnefaleikakeppni í gær í Papau-héraði Indónesíu.

Brátt sér fyrir endann á máli Mannings
Eftir þriggja ára fangavist sér Bradley Manning brátt fyrir endann á málaferlum Bandaríkjastjórnar gegn sér. Búast má við dómi innan fárra vikna.

Kostuðu nærri fjörutíu manns lífið
Sprengjuárásir í héruðum sjía-múslima í Írak suður af höfuðborginni Bagdad. Átök hafa harðnað í landinu undanfarið.

Bastilludagurinn haldinn hátíðlegur í Frakklandi
Herlið frá Malí og fleiri Afríkuríkjum gegndu stóru hlutverki við hátíðarhöld á þjóðhátíðardegi Frakka í París þetta árið.

Leynihöfundur reyndist vera J.K. Rowling
Höfundur Harry Potter er ekki við eina fjölina felld.

Glee-stjarna látin
Cory Monteith, betur þekktur sem Finn Hudson í þáttunum Glee sem sýndir eru á Stöð 2, fannst látinn á hótelherbergi sínu í Vancouver í gær.

Segir Rússa skemmta sér allt of mikið
Kirill, æðsti prestur rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar, sagði í ræðu í vikunni að Rússar skemmtu sér allt of mikið.