Fleiri fréttir Nauðgað í Dúbaí og dæmd í fangelsi Norsk kona var dæmd í 16 mánaða fangelsi fyrir að stunda kynlíf utan hjónabands þegar hún leitaði til lögreglu í Dúbaí eftir að hafa verið nauðgað í borginni. 18.7.2013 13:23 Búddamunkur á flótta í Taílandi Eftirlýstur fyrir nauðganir, fjársvik og hugsanlega manndráp af gáleysi. Eitt stærsta trúarhneyksli sem upp hefur komið í Taílandi. 18.7.2013 13:00 Ákærður í 977 liðum- neitar allri sök Ariel Castro, sem hélt þremur konum föngnum á heimili sínu í Cleveland í yfir áratug, hefur nú verið ákærður í hátt í þúsund liðum vegna málsins. 18.7.2013 12:22 Banameinið var skordýraeitur Með krufningu hefur verið staðfest að það var skordýraeitur sem varð 22 börnum að bana í Patna á Indlandi á þriðjudag. 18.7.2013 11:15 Árásum á dýr með loftrifflum fjölgar Um 800 árásir tilkynntar í Bretlandi í fyrra. 18.7.2013 10:46 Reynir að fá Ísraela og Palestínumenn til að tala saman John Kerry er í sinni sjöttu ferð til MIð-Austurlanda frá því hann tók við embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna snemma árs. 18.7.2013 10:32 Helsti andstæðingur Putins dæmdur fyrir fjárdrátt Helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, Alexei Navalny, var í gær fundinn sekur um fjárdrátt sem tengist viðskiptum með timbur. 18.7.2013 08:07 Óskar eftir aðstoð við frekari leit í skipinu Stjórnvöld í Panama haf óskað eftir aðstoð frá Sameinuðu þjóðunum við frekari leit í skipinu, og reikna með viku til verksins. 18.7.2013 08:00 Feit lifur hjálpar hvíthákörlum Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að feit lifur hjálpar hvíthákörlum að komast þær löngu ferðir sem þeir taka á sig. Hvíthákarlinn í Austur-Kyrrahafi fer frá ströndum Kaliforníu til Havaí á vorin og snýr aftur síðsumars. 18.7.2013 07:00 Vaktavinna eykur líkur á fósturláti Ný rannsókn bendir til þess að vaktavinna geti valdið frjósemiserfiðleikum hjá konum. 17.7.2013 23:00 Reiði vegna grunaðs sprengjumanns á forsíðu Rolling Stone Dzhokhar Tsarnaev, grunaður sprengjumaður í Boston-maraþoninu, er framan á nýjasta tölublaðinu. 17.7.2013 14:02 Bretar hafa lögleitt hjónabönd samkynhneigðra Elísabet Bretadrottning staðfesti lögin, sem þingið samþykkti í gær. Fyrstu hjónvígslurnar verða næsta sumar. 17.7.2013 13:42 Sleppa ekki lengur við herþjónustu Strangtrúargyðingar í Ísrael eru afar ósáttir við nýjar reglur sem skylda þá til herþjónustu eins og aðra. 17.7.2013 12:00 „Afsakið allt blóðið“ - Óhugguleg saga Mayhem Fréttablaðið fjallaði um hljómsveit Kristians "Varg“ Vikernes árið 2007, en hann var handtekinn í Frakklandi í gær vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk. 17.7.2013 11:31 Dauðadómur í Bangladess Stríðsdómsstóll í Bangladess dæmdi í dag leiðtoga samtaka íslamista til dauða. 17.7.2013 09:49 Tók of stóran skammt af heróíni Cory Monteith, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Glee, lést eftir að hafa tekið of mikið af heróíni og drukkið áfengi í óhóflegu magni. 17.7.2013 01:00 Herforinginn orðinn aðstoðarforsætisráðherra Hasem al Beblaví, bráðabirgðaforseti Egyptalands, kynnti ráðherra nýrrar ríkisstjórnar sinnar rétt í þessu. 16.7.2013 16:22 Samkynhneigður aðgerðasinni pyntaður og drepinn Eric Ohena Lembembe fannst hálsbrotinn og brenndur á heimili sínu í gær. 16.7.2013 15:30 Snowden hefur sótt um tímabundið hæli í Rússlandi Lögmaður uppljóstrarans Edward Snowdens segir hann sæta ofsóknum og óttist um líf sitt og öryggi. 16.7.2013 14:06 Andstæðingar bólusetninga "ættu að skammast sín" Mikil tískubylgja hefur riðið yfir Bandaríkin þar sem fólk hefur brugðið á það ráð að sniðganga bólusetningar af ýmsum ástæðum. 16.7.2013 13:47 Norskur þungarokkari talinn hafa skipulagt hryðjuverk Varg Vikernes handtekinn í Frakklandi í morgun. 16.7.2013 13:08 Hetjan á kúpunni Bjargvættur Cleveland-kvennanna segir frægðina hafa eyðilagt líf sitt. 16.7.2013 12:50 Sjö manns létu lífið í átökum í Kaíró í nótt Átökin brutust út í kjölfar heimsóknar William Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, til Egyptalands. 16.7.2013 10:54 Bitin í tvennt Fimmtán ára stúlka lést eftir hákarlaárás. 16.7.2013 10:38 Súdansforseti flúinn heim frá Nígeríu Eftirlýstum stríðsglæpamanni ekki reyndist vært á leiðtogafundi Afríkubandalagsins. 16.7.2013 10:30 Snowden tilnefndur til Friðarverðlauna Nóbels Sænski félagsfræðiprófessorinn Stefan Svallfors hefur sent tilnefninguna til Norsku nóbelsverðlaunanefndarinnar. 16.7.2013 10:01 Stærstu heræfingar Rússa frá tímum Sovétríkjanna Vladimír Pútín Rússlandsforseti fylgist nú með viðamiklum heræfingum í Síberíu og víðar á austanverðum hluta landsins. 16.7.2013 09:13 Z-40 handtekinn Mexíkóskum yfirvöldum tókst í gær að handtaka leiðtoga einhverra alræmdustu og hrottafengnustu glæpasamtaka þar í landi. 16.7.2013 08:07 Grikkland í lamasessi Allsherjarverkfall er brostið á í Grikklandi. Lestarsamgöngur stöðvast, flugsamgöngur riðlast og starfsfólk sjúkrahúsa er í hægagangi. 16.7.2013 08:06 Bandaríkjamaður vaknaði sem Svíi Bandaríkjamaðurinn Michael Boatwright var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á hóteli í Kalifonríu fyrr á árinu. Þar vaknaði hann sem allt annar maður. 15.7.2013 23:35 Lést úr raflosti er hún talaði í iPhone í hleðslu Talið er að 23 ára gömul kínversk kona hafi látist úr raflosti er hún talaði í iPhone 5 síma þegar hann var í hleðslu. 15.7.2013 19:40 Ofurhugi lést í ofsaakstri Mótorhjólakappinn Bill Warner lést í gær þegar hann gerði tilraun til að ná mótorhjóli sínu upp í 483 km hraða á klukkustund 15.7.2013 17:55 Zimmerman ekki enn laus allra mála Bandaríska dómsmálaráðuneytið er að kanna alla möguleika á því að sækja George Zimmerman til saka í einkamáli. Mótmælendur vonast til að geta haldið áfram þrýstingi á stjórnvöld og dómskerfið. 15.7.2013 17:26 Verðandi Íransforseti gagnrýnir forvera sinn Rúhani segir efnahagsástandið mun verra en Ahmadínedjad hefur látið líta út fyrir. Forsetaskipti verða í næsta mánuði. 15.7.2013 16:13 Reynt að bjarga skemmtiferðaskipi af strandstað Brátt eru síðustu forvöð til að bjarga skemmtiferðaskipinu Costa Concordia af strandstað við Ítalíu. Björgunarfólk vinnur í kapp við tímann. 15.7.2013 14:13 Söfnunaráráttan hófst í Írak Breski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að hömluleysið í njósnum bandarískra stjórnvalda megi rekja til óstjórnlegrar söfnunaráráttu Keiths Alexander, yfirmanns NSA. 15.7.2013 11:13 Lögðu undir sig kjarnorkuver Um 30 félagar úr Greenpeace hafa verið handteknir í Frakklandi eftir að hafa ráðist inn á lóð kjarnorkuvers og vakið athygli fjölmiðla á tiltækinu. 15.7.2013 10:29 Snowden enn með mikilvæg gögn undir höndum Sagt er að Edward Snowden hafi undir höndum mjög viðkvæm gögn sem sýna í smáatriðum hvernig Öryggismálastofnun Bandaríkjanna, NSA, starfar: Blue print. 15.7.2013 08:08 Ofsahræðsla á hnefaleikakeppni Að minnsta kosti 17 manns létust og 39 særðust við það að troðast undir þegar slagsmál brutust út meðal áhorfenda á hnefaleikakeppni í gær í Papau-héraði Indónesíu. 15.7.2013 08:05 Brátt sér fyrir endann á máli Mannings Eftir þriggja ára fangavist sér Bradley Manning brátt fyrir endann á málaferlum Bandaríkjastjórnar gegn sér. Búast má við dómi innan fárra vikna. 15.7.2013 07:00 Kostuðu nærri fjörutíu manns lífið Sprengjuárásir í héruðum sjía-múslima í Írak suður af höfuðborginni Bagdad. Átök hafa harðnað í landinu undanfarið. 14.7.2013 22:00 Bastilludagurinn haldinn hátíðlegur í Frakklandi Herlið frá Malí og fleiri Afríkuríkjum gegndu stóru hlutverki við hátíðarhöld á þjóðhátíðardegi Frakka í París þetta árið. 14.7.2013 21:29 Leynihöfundur reyndist vera J.K. Rowling Höfundur Harry Potter er ekki við eina fjölina felld. 14.7.2013 17:12 Glee-stjarna látin Cory Monteith, betur þekktur sem Finn Hudson í þáttunum Glee sem sýndir eru á Stöð 2, fannst látinn á hótelherbergi sínu í Vancouver í gær. 14.7.2013 09:52 Segir Rússa skemmta sér allt of mikið Kirill, æðsti prestur rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar, sagði í ræðu í vikunni að Rússar skemmtu sér allt of mikið. 13.7.2013 15:08 Sjá næstu 50 fréttir
Nauðgað í Dúbaí og dæmd í fangelsi Norsk kona var dæmd í 16 mánaða fangelsi fyrir að stunda kynlíf utan hjónabands þegar hún leitaði til lögreglu í Dúbaí eftir að hafa verið nauðgað í borginni. 18.7.2013 13:23
Búddamunkur á flótta í Taílandi Eftirlýstur fyrir nauðganir, fjársvik og hugsanlega manndráp af gáleysi. Eitt stærsta trúarhneyksli sem upp hefur komið í Taílandi. 18.7.2013 13:00
Ákærður í 977 liðum- neitar allri sök Ariel Castro, sem hélt þremur konum föngnum á heimili sínu í Cleveland í yfir áratug, hefur nú verið ákærður í hátt í þúsund liðum vegna málsins. 18.7.2013 12:22
Banameinið var skordýraeitur Með krufningu hefur verið staðfest að það var skordýraeitur sem varð 22 börnum að bana í Patna á Indlandi á þriðjudag. 18.7.2013 11:15
Reynir að fá Ísraela og Palestínumenn til að tala saman John Kerry er í sinni sjöttu ferð til MIð-Austurlanda frá því hann tók við embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna snemma árs. 18.7.2013 10:32
Helsti andstæðingur Putins dæmdur fyrir fjárdrátt Helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, Alexei Navalny, var í gær fundinn sekur um fjárdrátt sem tengist viðskiptum með timbur. 18.7.2013 08:07
Óskar eftir aðstoð við frekari leit í skipinu Stjórnvöld í Panama haf óskað eftir aðstoð frá Sameinuðu þjóðunum við frekari leit í skipinu, og reikna með viku til verksins. 18.7.2013 08:00
Feit lifur hjálpar hvíthákörlum Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að feit lifur hjálpar hvíthákörlum að komast þær löngu ferðir sem þeir taka á sig. Hvíthákarlinn í Austur-Kyrrahafi fer frá ströndum Kaliforníu til Havaí á vorin og snýr aftur síðsumars. 18.7.2013 07:00
Vaktavinna eykur líkur á fósturláti Ný rannsókn bendir til þess að vaktavinna geti valdið frjósemiserfiðleikum hjá konum. 17.7.2013 23:00
Reiði vegna grunaðs sprengjumanns á forsíðu Rolling Stone Dzhokhar Tsarnaev, grunaður sprengjumaður í Boston-maraþoninu, er framan á nýjasta tölublaðinu. 17.7.2013 14:02
Bretar hafa lögleitt hjónabönd samkynhneigðra Elísabet Bretadrottning staðfesti lögin, sem þingið samþykkti í gær. Fyrstu hjónvígslurnar verða næsta sumar. 17.7.2013 13:42
Sleppa ekki lengur við herþjónustu Strangtrúargyðingar í Ísrael eru afar ósáttir við nýjar reglur sem skylda þá til herþjónustu eins og aðra. 17.7.2013 12:00
„Afsakið allt blóðið“ - Óhugguleg saga Mayhem Fréttablaðið fjallaði um hljómsveit Kristians "Varg“ Vikernes árið 2007, en hann var handtekinn í Frakklandi í gær vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk. 17.7.2013 11:31
Dauðadómur í Bangladess Stríðsdómsstóll í Bangladess dæmdi í dag leiðtoga samtaka íslamista til dauða. 17.7.2013 09:49
Tók of stóran skammt af heróíni Cory Monteith, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Glee, lést eftir að hafa tekið of mikið af heróíni og drukkið áfengi í óhóflegu magni. 17.7.2013 01:00
Herforinginn orðinn aðstoðarforsætisráðherra Hasem al Beblaví, bráðabirgðaforseti Egyptalands, kynnti ráðherra nýrrar ríkisstjórnar sinnar rétt í þessu. 16.7.2013 16:22
Samkynhneigður aðgerðasinni pyntaður og drepinn Eric Ohena Lembembe fannst hálsbrotinn og brenndur á heimili sínu í gær. 16.7.2013 15:30
Snowden hefur sótt um tímabundið hæli í Rússlandi Lögmaður uppljóstrarans Edward Snowdens segir hann sæta ofsóknum og óttist um líf sitt og öryggi. 16.7.2013 14:06
Andstæðingar bólusetninga "ættu að skammast sín" Mikil tískubylgja hefur riðið yfir Bandaríkin þar sem fólk hefur brugðið á það ráð að sniðganga bólusetningar af ýmsum ástæðum. 16.7.2013 13:47
Norskur þungarokkari talinn hafa skipulagt hryðjuverk Varg Vikernes handtekinn í Frakklandi í morgun. 16.7.2013 13:08
Hetjan á kúpunni Bjargvættur Cleveland-kvennanna segir frægðina hafa eyðilagt líf sitt. 16.7.2013 12:50
Sjö manns létu lífið í átökum í Kaíró í nótt Átökin brutust út í kjölfar heimsóknar William Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, til Egyptalands. 16.7.2013 10:54
Súdansforseti flúinn heim frá Nígeríu Eftirlýstum stríðsglæpamanni ekki reyndist vært á leiðtogafundi Afríkubandalagsins. 16.7.2013 10:30
Snowden tilnefndur til Friðarverðlauna Nóbels Sænski félagsfræðiprófessorinn Stefan Svallfors hefur sent tilnefninguna til Norsku nóbelsverðlaunanefndarinnar. 16.7.2013 10:01
Stærstu heræfingar Rússa frá tímum Sovétríkjanna Vladimír Pútín Rússlandsforseti fylgist nú með viðamiklum heræfingum í Síberíu og víðar á austanverðum hluta landsins. 16.7.2013 09:13
Z-40 handtekinn Mexíkóskum yfirvöldum tókst í gær að handtaka leiðtoga einhverra alræmdustu og hrottafengnustu glæpasamtaka þar í landi. 16.7.2013 08:07
Grikkland í lamasessi Allsherjarverkfall er brostið á í Grikklandi. Lestarsamgöngur stöðvast, flugsamgöngur riðlast og starfsfólk sjúkrahúsa er í hægagangi. 16.7.2013 08:06
Bandaríkjamaður vaknaði sem Svíi Bandaríkjamaðurinn Michael Boatwright var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á hóteli í Kalifonríu fyrr á árinu. Þar vaknaði hann sem allt annar maður. 15.7.2013 23:35
Lést úr raflosti er hún talaði í iPhone í hleðslu Talið er að 23 ára gömul kínversk kona hafi látist úr raflosti er hún talaði í iPhone 5 síma þegar hann var í hleðslu. 15.7.2013 19:40
Ofurhugi lést í ofsaakstri Mótorhjólakappinn Bill Warner lést í gær þegar hann gerði tilraun til að ná mótorhjóli sínu upp í 483 km hraða á klukkustund 15.7.2013 17:55
Zimmerman ekki enn laus allra mála Bandaríska dómsmálaráðuneytið er að kanna alla möguleika á því að sækja George Zimmerman til saka í einkamáli. Mótmælendur vonast til að geta haldið áfram þrýstingi á stjórnvöld og dómskerfið. 15.7.2013 17:26
Verðandi Íransforseti gagnrýnir forvera sinn Rúhani segir efnahagsástandið mun verra en Ahmadínedjad hefur látið líta út fyrir. Forsetaskipti verða í næsta mánuði. 15.7.2013 16:13
Reynt að bjarga skemmtiferðaskipi af strandstað Brátt eru síðustu forvöð til að bjarga skemmtiferðaskipinu Costa Concordia af strandstað við Ítalíu. Björgunarfólk vinnur í kapp við tímann. 15.7.2013 14:13
Söfnunaráráttan hófst í Írak Breski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að hömluleysið í njósnum bandarískra stjórnvalda megi rekja til óstjórnlegrar söfnunaráráttu Keiths Alexander, yfirmanns NSA. 15.7.2013 11:13
Lögðu undir sig kjarnorkuver Um 30 félagar úr Greenpeace hafa verið handteknir í Frakklandi eftir að hafa ráðist inn á lóð kjarnorkuvers og vakið athygli fjölmiðla á tiltækinu. 15.7.2013 10:29
Snowden enn með mikilvæg gögn undir höndum Sagt er að Edward Snowden hafi undir höndum mjög viðkvæm gögn sem sýna í smáatriðum hvernig Öryggismálastofnun Bandaríkjanna, NSA, starfar: Blue print. 15.7.2013 08:08
Ofsahræðsla á hnefaleikakeppni Að minnsta kosti 17 manns létust og 39 særðust við það að troðast undir þegar slagsmál brutust út meðal áhorfenda á hnefaleikakeppni í gær í Papau-héraði Indónesíu. 15.7.2013 08:05
Brátt sér fyrir endann á máli Mannings Eftir þriggja ára fangavist sér Bradley Manning brátt fyrir endann á málaferlum Bandaríkjastjórnar gegn sér. Búast má við dómi innan fárra vikna. 15.7.2013 07:00
Kostuðu nærri fjörutíu manns lífið Sprengjuárásir í héruðum sjía-múslima í Írak suður af höfuðborginni Bagdad. Átök hafa harðnað í landinu undanfarið. 14.7.2013 22:00
Bastilludagurinn haldinn hátíðlegur í Frakklandi Herlið frá Malí og fleiri Afríkuríkjum gegndu stóru hlutverki við hátíðarhöld á þjóðhátíðardegi Frakka í París þetta árið. 14.7.2013 21:29
Leynihöfundur reyndist vera J.K. Rowling Höfundur Harry Potter er ekki við eina fjölina felld. 14.7.2013 17:12
Glee-stjarna látin Cory Monteith, betur þekktur sem Finn Hudson í þáttunum Glee sem sýndir eru á Stöð 2, fannst látinn á hótelherbergi sínu í Vancouver í gær. 14.7.2013 09:52
Segir Rússa skemmta sér allt of mikið Kirill, æðsti prestur rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar, sagði í ræðu í vikunni að Rússar skemmtu sér allt of mikið. 13.7.2013 15:08