Fleiri fréttir

Nauðgað í Dúbaí og dæmd í fangelsi

Norsk kona var dæmd í 16 mánaða fangelsi fyrir að stunda kynlíf utan hjónabands þegar hún leitaði til lögreglu í Dúbaí eftir að hafa verið nauðgað í borginni.

Búddamunkur á flótta í Taílandi

Eftirlýstur fyrir nauðganir, fjársvik og hugsanlega manndráp af gáleysi. Eitt stærsta trúarhneyksli sem upp hefur komið í Taílandi.

Ákærður í 977 liðum- neitar allri sök

Ariel Castro, sem hélt þremur konum föngnum á heimili sínu í Cleveland í yfir áratug, hefur nú verið ákærður í hátt í þúsund liðum vegna málsins.

Banameinið var skordýraeitur

Með krufningu hefur verið staðfest að það var skordýraeitur sem varð 22 börnum að bana í Patna á Indlandi á þriðjudag.

Feit lifur hjálpar hvíthákörlum

Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að feit lifur hjálpar hvíthákörlum að komast þær löngu ferðir sem þeir taka á sig. Hvíthákarlinn í Austur-Kyrrahafi fer frá ströndum Kaliforníu til Havaí á vorin og snýr aftur síðsumars.

Tók of stóran skammt af heróíni

Cory Monteith, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Glee, lést eftir að hafa tekið of mikið af heróíni og drukkið áfengi í óhóflegu magni.

Hetjan á kúpunni

Bjargvættur Cleveland-kvennanna segir frægðina hafa eyðilagt líf sitt.

Bitin í tvennt

Fimmtán ára stúlka lést eftir hákarlaárás.

Z-40 handtekinn

Mexíkóskum yfirvöldum tókst í gær að handtaka leiðtoga einhverra alræmdustu og hrottafengnustu glæpasamtaka þar í landi.

Grikkland í lamasessi

Allsherjarverkfall er brostið á í Grikklandi. Lestarsamgöngur stöðvast, flugsamgöngur riðlast og starfsfólk sjúkrahúsa er í hægagangi.

Bandaríkjamaður vaknaði sem Svíi

Bandaríkjamaðurinn Michael Boatwright var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á hóteli í Kalifonríu fyrr á árinu. Þar vaknaði hann sem allt annar maður.

Ofurhugi lést í ofsaakstri

Mótorhjólakappinn Bill Warner lést í gær þegar hann gerði tilraun til að ná mótorhjóli sínu upp í 483 km hraða á klukkustund

Zimmerman ekki enn laus allra mála

Bandaríska dómsmálaráðuneytið er að kanna alla möguleika á því að sækja George Zimmerman til saka í einkamáli. Mótmælendur vonast til að geta haldið áfram þrýstingi á stjórnvöld og dómskerfið.

Söfnunaráráttan hófst í Írak

Breski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að hömluleysið í njósnum bandarískra stjórnvalda megi rekja til óstjórnlegrar söfnunaráráttu Keiths Alexander, yfirmanns NSA.

Lögðu undir sig kjarnorkuver

Um 30 félagar úr Greenpeace hafa verið handteknir í Frakklandi eftir að hafa ráðist inn á lóð kjarnorkuvers og vakið athygli fjölmiðla á tiltækinu.

Ofsahræðsla á hnefaleikakeppni

Að minnsta kosti 17 manns létust og 39 særðust við það að troðast undir þegar slagsmál brutust út meðal áhorfenda á hnefaleikakeppni í gær í Papau-héraði Indónesíu.

Brátt sér fyrir endann á máli Mannings

Eftir þriggja ára fangavist sér Bradley Manning brátt fyrir endann á málaferlum Bandaríkjastjórnar gegn sér. Búast má við dómi innan fárra vikna.

Glee-stjarna látin

Cory Monteith, betur þekktur sem Finn Hudson í þáttunum Glee sem sýndir eru á Stöð 2, fannst látinn á hótelherbergi sínu í Vancouver í gær.

Sjá næstu 50 fréttir