Fleiri fréttir Curiosity á leið í langan bíltúr Leiðangur hins frækna Curiosity-jeppa, sem ferðast hefur um yfirborð plánetunnar Mars og sent ljósmyndir og aðrar upplýsingar til jarðar, er nú sagður vera að færast upp á næsta stig. 6.6.2013 23:49 Pútín skilur við eiginkonu sína Þrjátíu ára hjónaband á enda. 6.6.2013 23:03 84 ára kona vann stærsta lottópottinn Var hleypt fram fyrir í röðinni og vann 72 milljarða. 6.6.2013 22:39 BDSM-kynlíf sagt bæta geðheilsuna Það eru niðurstöður hollenskrar rannsóknar sem birt var í læknartitinu Journal of Sexual Medicine. 6.6.2013 20:12 Fimmtán ára fangelsi fyrir nauðgun í Debenhams Teymdu fjórtán ára dreng inn á salerni og brutu gegn honum. 6.6.2013 17:50 Koffein-fráhvörf nú skilgreind sem geðröskun Fráhvörf frá mikilli koffeindrykkju geta valdið þreytu, höfuðverk og einbeitingarleysi, en bandarísku sálfræðingasamtölin skilgreina fráhvörfin nú sem geðröskun. 6.6.2013 14:07 Ástand heimsins í nokkrum myndum Víða um heim er ófremdarástand. Í Tyrklandi er slegist og í Mið-Evrópu eru mikil flóð sem plaga fólk. 6.6.2013 13:15 Tölvuþrjótar stálu miklu af upplýsingum frá dönsku lögreglunni Tölvuþrjótar náðu að stela miklu magni af upplýsingum frá dönsku lögreglunni á síðasta ári þar á meðal milljónum af dönskum kennitölum. 6.6.2013 12:23 Þrír handteknir vegna hópnauðgunar á Indlandi Indverska lögreglan handtók í morgun þrjá menn sem eru grunaðir um að hafa á mánudaginn nauðgað bandaríkskri ferðakonu. 6.6.2013 10:56 Söfnuðu símagögnum tugmilljóna notenda Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna fékk heimild, á grundvelli hryðjuverkalaga, til þess að fylgjast með símnotkun tugmilljóna viðskiptavina Verizon-símafyrirtækisins. 6.6.2013 10:00 Boða til sáttafundar um Kaesong Sáttahugur er í ríkjunum á Kóreuskaga sem hyggjast nú vinna að því að opna iðnaðarsvæðið í Kaesong á ný eftir að því var lokað í deilunum í vor. 6.6.2013 08:58 Sextugri konu bjargað úr rústunum Sex fórust en fjórtán hefur verið bjargað eftir að bygging hrundi í Fíladelfíu. 6.6.2013 07:40 Áfangasigur fyrir Assad Stjórnarherinn í Sýrlandi náði undir sig afar mikilvægri borg í fyrr nótt þegar Qusair féll í hendur hans eftir þriggja vikna umsátur. Hezbollah-samtökin í Líbanon eru formlega orðin aðili að borgarastyrjöldinni. 6.6.2013 07:00 Vilja láta reka lögreglustjóra Mótmælendur búnir að fá nóg af ofbeldinu í Tyrklandi. 5.6.2013 21:30 Hékk á annarri hendi í 76 metra hæð Breski ofurhuginn James Kingston klifraði á dögunum upp 76 metra háan byggingakrana í Southamtpon í Bretlandi án öryggisbúnaðar. Hann lét ekki þar við sitja og tók upp á því að hanga niður af krananum á annarri hendi þegar upp var komið. 5.6.2013 14:15 Gæti stefnt í allsherjar trúarátök í Írak Morð á fimmtán ferðalöngum varpar ljósi á spennu milli trúarflokka í Írak. 5.6.2013 14:00 Vill að notkun dróna verði hætt Nýr forsætisráðherra Pakistans vill að Bandaríkin hætti árásum með ómönnuðum loftförum. 5.6.2013 11:12 Náðu Qusair úr höndum uppreisnarmanna Hersveitir Sýrlandsstjórnar hafa náð bænum Qusair úr höndum uppreisnarmanna en bærinn, sem er við landamæti Líbanons er talinn hernaðarlega mikilvægur. 5.6.2013 10:48 Eldur í neðanjarðarlest í Moskvu Um 4,500 manns þurftu að yfirgefa neðanjarðarlest í Moskvu höfuðborg Rússlands í morgun eftir að eldur kom upp í henni. 5.6.2013 08:15 Bandarískri ferðakonu nauðgað á Indlandi Þriggja manna leitað eftir fólskulega árás. 4.6.2013 17:37 Meðlimur Navy SEALs í kynleiðréttingu Kristin Beck á að baki feril sem engin önnur kona getur státað af. Hún var um tveggja áratuga skeið meðlimur í sérsveit bandaríska sjóhersins, Navy SEALs. 4.6.2013 14:39 Fórnarlamba á Tiananmen-torgi minnst í Hong Kong Búist er við því að tugir þúsunda munu koma saman í Viktoríugarði í Hong Kong í árlegri athöfn til að minnast mótmælanna á Tiananmen-torgi í Beijing, Torgi hins himneska friðar. 24 ár eru í dag liðin frá því að kínverski herinn réðist til atlögu gegn mótmælendum sem kröfust lýðræðisumbóta. 4.6.2013 13:49 Sýrland: Líklegt að efnavopnum hafi verið beitt Ýmislegt bendir til þess að efnavopn hafi verið notuð í takmörkuðu magni í fjórum atvikum í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu Sameinuðu þjóðanna, en frekari rannsókna er þörf til að greina hvaða efni voru notuð og hver af hinum stríðandi aðilum beitti þeim. 4.6.2013 13:15 Biðst afsökunar á ofbeldi Bulent Arinc, aðstoðarforsætisráðherra Tyrklands, hefur beðið þá mótmælendur afsökunar sem meiddust í aðgerðum lögreglu gegn friðsömum mótmælum gegn niðurrifi Gezi-lystigarðsins á föstudaginn. Hörð viðbrögð yfirvalda kveiktu mikið mótmælabál sem ekki sér enn fyrir endann á, en þúsundir hafa verið teknir höndum í óeirðum síðustu daga. 4.6.2013 12:39 Lengsta orðið - ei meir Lengsta orð þýskrar tungu, rindfleischetikettierungsueberwachungsaufgabenuebertragungsgesetz, var strikað út úr orðabókum fyrir skemmstu þar sem ekki er lengur not fyrir það. 4.6.2013 10:59 Smyglköttur handsamaður í rússnesku fangelsi Verðir í fangabúðum í nágrenni við borgina Syktyvkar í Rússlandi, um 1.000 kílómetra norð-austur af Moskvu, ráku upp stór augu á dögunum þegar þeir komu auga á kött á vappi við girðinguna, en sá virtist bera eitthvað á sér. 4.6.2013 10:52 Mestu flóð í 70 ár Mið-Evrópa á nú í mestu flóðum í 70 ár en einkum eru það Þýskaland, Austuríki, Sviss og Tékkland sem eru illa leikin. 4.6.2013 09:19 Máli Pistoriusar frestað Réttarhöldunum yfir hlauparanum fótalausa, Óskari Pistoriusi, hefur verið frestað. 4.6.2013 08:58 Allsherjarverkfall í Tyrklandi Ástandið í Tyrklandi fer hríðversnandi dag frá degi. Þar er nú brostið á með allsherjarverkfalli í Tyrklandi. 4.6.2013 07:33 Dropinn sem fyllti mælinn í Tyrklandi Átök hafa geisað í Tyrklandi síðustu fjóra daga. Hörð viðbrögð lögreglu gegn friðsömum mótmælum leystu úr læðingi innibyrgða óánægju almennings. Erdogan forsætisráðherra hefur verið sakaður um alræðistilburði en blæs sjálfur á allt slíkt. 4.6.2013 07:00 119 fórust í eldsvoðanum í Kína Að minnsta kosti 119 manns létu lífið í eldsvoða sem kom upp eftir að sprenging varð í hænsnabúi í norð-austurhluta Kína í morgun. Harmleikurinn þykir varpa ljósi á slæmar öryggisaðstæður í framleiðslugeiranum í landinu. 3.6.2013 21:00 Rokksöngvari neitar ásökunum um barnaníð Ákærður ásamt tveimur öðrum fyrir brot gegn tæplega ársgömlu barni. 3.6.2013 20:42 Ellefu börn féllu í sprengjuárásum Voru á leiðinni heim að loknum skóladegi þegar maður kom aðvífandi á vélhjóli og sprengdi sig í loft upp. 3.6.2013 19:15 Minnast Tianamen-ódæða svartklædd Andófsmenn í Kína hvöttu almenning til þess að klæðast svörtu á morgun til að minnast þess að þá verða 24 ár liðin frá því að friðsamleg mótmæli á Tiananmen-torgi voru barin niður með hervaldi. 3.6.2013 12:15 Scooter yfirbugaður með rafbyssu Lamadýrið Scooter lét aldeilis hafa fyrir sér þegar hann slapp úr girðingu sinni um helgina, en lögregluþjónar í Tallahassee sáu sig knúna til að skjóta á dýrið með rafbyssu til að yfirbuga hann. 3.6.2013 11:45 Ríkjum með ein hjúskaparlög fjölgar 3.6.2013 10:00 Allt við að sjóða uppúr í Tyrklandi Í morgun brutust út átök milli tyrkneskra mótmælenda og öryggissveita lögreglunnar. 3.6.2013 08:45 Réttarhöldin yfir Manning hefjast í dag Réttarhöldin yfir Bradley Manning hefjast í dag nú meira en þremur árum eftir að hann var handtekinn í Írak sakaður um að hafa lekið trúnaðarupplýsingum. 3.6.2013 07:37 Allt á floti í Mið-Evrópu Fjórir hafa látist og í það minnsta átta er saknað í miklum flóðum í Mið-Evrópu. 3.6.2013 07:24 Aukin harka í mótmælum í Tyrklandi Tugþúsundir manna þustu út á götur fjögurra stærstu borga Tyrklands í gær til að mótmæla ofríki og hörku stjórnvalda. 3.6.2013 06:54 Skógareldar í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforniu og hafa 2000 manns þurft að yfirgefa heimili sín í norðanverðri Los Angeles vegna þeirra. 3.6.2013 06:53 Nýr forsætisráðherra Palestínumanna Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, útnefndi í gær lítt þekktan háskólamann sem nýjan forsætisráðherra: Rami Hamdallah tekur við af Salam Fayyad. 3.6.2013 06:51 93 farast í eldsvoða í Kína Í það minnsta 93 fórust og fjöldi manna slasaðist þegar eldur gaus upp í alifuglasláturhúsi í Jilin í Norðaustur-Kína í morgun. 3.6.2013 06:47 Hafa áhyggjur af ástandinu Margir hafa fallið í dag í bardögum Sýrlenskra uppreisnarmanna og liðsmanna Hezbollah samtakanna í Líbanon. 2.6.2013 15:49 Mótmæli í 48 borgum Mótmæli gegn stjórnvöldum í Tyrklandi halda áfram að breiðast út og í gær var mótmælt í fjörutíu og átta borgum í landinu. 2.6.2013 09:53 Sjá næstu 50 fréttir
Curiosity á leið í langan bíltúr Leiðangur hins frækna Curiosity-jeppa, sem ferðast hefur um yfirborð plánetunnar Mars og sent ljósmyndir og aðrar upplýsingar til jarðar, er nú sagður vera að færast upp á næsta stig. 6.6.2013 23:49
84 ára kona vann stærsta lottópottinn Var hleypt fram fyrir í röðinni og vann 72 milljarða. 6.6.2013 22:39
BDSM-kynlíf sagt bæta geðheilsuna Það eru niðurstöður hollenskrar rannsóknar sem birt var í læknartitinu Journal of Sexual Medicine. 6.6.2013 20:12
Fimmtán ára fangelsi fyrir nauðgun í Debenhams Teymdu fjórtán ára dreng inn á salerni og brutu gegn honum. 6.6.2013 17:50
Koffein-fráhvörf nú skilgreind sem geðröskun Fráhvörf frá mikilli koffeindrykkju geta valdið þreytu, höfuðverk og einbeitingarleysi, en bandarísku sálfræðingasamtölin skilgreina fráhvörfin nú sem geðröskun. 6.6.2013 14:07
Ástand heimsins í nokkrum myndum Víða um heim er ófremdarástand. Í Tyrklandi er slegist og í Mið-Evrópu eru mikil flóð sem plaga fólk. 6.6.2013 13:15
Tölvuþrjótar stálu miklu af upplýsingum frá dönsku lögreglunni Tölvuþrjótar náðu að stela miklu magni af upplýsingum frá dönsku lögreglunni á síðasta ári þar á meðal milljónum af dönskum kennitölum. 6.6.2013 12:23
Þrír handteknir vegna hópnauðgunar á Indlandi Indverska lögreglan handtók í morgun þrjá menn sem eru grunaðir um að hafa á mánudaginn nauðgað bandaríkskri ferðakonu. 6.6.2013 10:56
Söfnuðu símagögnum tugmilljóna notenda Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna fékk heimild, á grundvelli hryðjuverkalaga, til þess að fylgjast með símnotkun tugmilljóna viðskiptavina Verizon-símafyrirtækisins. 6.6.2013 10:00
Boða til sáttafundar um Kaesong Sáttahugur er í ríkjunum á Kóreuskaga sem hyggjast nú vinna að því að opna iðnaðarsvæðið í Kaesong á ný eftir að því var lokað í deilunum í vor. 6.6.2013 08:58
Sextugri konu bjargað úr rústunum Sex fórust en fjórtán hefur verið bjargað eftir að bygging hrundi í Fíladelfíu. 6.6.2013 07:40
Áfangasigur fyrir Assad Stjórnarherinn í Sýrlandi náði undir sig afar mikilvægri borg í fyrr nótt þegar Qusair féll í hendur hans eftir þriggja vikna umsátur. Hezbollah-samtökin í Líbanon eru formlega orðin aðili að borgarastyrjöldinni. 6.6.2013 07:00
Hékk á annarri hendi í 76 metra hæð Breski ofurhuginn James Kingston klifraði á dögunum upp 76 metra háan byggingakrana í Southamtpon í Bretlandi án öryggisbúnaðar. Hann lét ekki þar við sitja og tók upp á því að hanga niður af krananum á annarri hendi þegar upp var komið. 5.6.2013 14:15
Gæti stefnt í allsherjar trúarátök í Írak Morð á fimmtán ferðalöngum varpar ljósi á spennu milli trúarflokka í Írak. 5.6.2013 14:00
Vill að notkun dróna verði hætt Nýr forsætisráðherra Pakistans vill að Bandaríkin hætti árásum með ómönnuðum loftförum. 5.6.2013 11:12
Náðu Qusair úr höndum uppreisnarmanna Hersveitir Sýrlandsstjórnar hafa náð bænum Qusair úr höndum uppreisnarmanna en bærinn, sem er við landamæti Líbanons er talinn hernaðarlega mikilvægur. 5.6.2013 10:48
Eldur í neðanjarðarlest í Moskvu Um 4,500 manns þurftu að yfirgefa neðanjarðarlest í Moskvu höfuðborg Rússlands í morgun eftir að eldur kom upp í henni. 5.6.2013 08:15
Meðlimur Navy SEALs í kynleiðréttingu Kristin Beck á að baki feril sem engin önnur kona getur státað af. Hún var um tveggja áratuga skeið meðlimur í sérsveit bandaríska sjóhersins, Navy SEALs. 4.6.2013 14:39
Fórnarlamba á Tiananmen-torgi minnst í Hong Kong Búist er við því að tugir þúsunda munu koma saman í Viktoríugarði í Hong Kong í árlegri athöfn til að minnast mótmælanna á Tiananmen-torgi í Beijing, Torgi hins himneska friðar. 24 ár eru í dag liðin frá því að kínverski herinn réðist til atlögu gegn mótmælendum sem kröfust lýðræðisumbóta. 4.6.2013 13:49
Sýrland: Líklegt að efnavopnum hafi verið beitt Ýmislegt bendir til þess að efnavopn hafi verið notuð í takmörkuðu magni í fjórum atvikum í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu Sameinuðu þjóðanna, en frekari rannsókna er þörf til að greina hvaða efni voru notuð og hver af hinum stríðandi aðilum beitti þeim. 4.6.2013 13:15
Biðst afsökunar á ofbeldi Bulent Arinc, aðstoðarforsætisráðherra Tyrklands, hefur beðið þá mótmælendur afsökunar sem meiddust í aðgerðum lögreglu gegn friðsömum mótmælum gegn niðurrifi Gezi-lystigarðsins á föstudaginn. Hörð viðbrögð yfirvalda kveiktu mikið mótmælabál sem ekki sér enn fyrir endann á, en þúsundir hafa verið teknir höndum í óeirðum síðustu daga. 4.6.2013 12:39
Lengsta orðið - ei meir Lengsta orð þýskrar tungu, rindfleischetikettierungsueberwachungsaufgabenuebertragungsgesetz, var strikað út úr orðabókum fyrir skemmstu þar sem ekki er lengur not fyrir það. 4.6.2013 10:59
Smyglköttur handsamaður í rússnesku fangelsi Verðir í fangabúðum í nágrenni við borgina Syktyvkar í Rússlandi, um 1.000 kílómetra norð-austur af Moskvu, ráku upp stór augu á dögunum þegar þeir komu auga á kött á vappi við girðinguna, en sá virtist bera eitthvað á sér. 4.6.2013 10:52
Mestu flóð í 70 ár Mið-Evrópa á nú í mestu flóðum í 70 ár en einkum eru það Þýskaland, Austuríki, Sviss og Tékkland sem eru illa leikin. 4.6.2013 09:19
Máli Pistoriusar frestað Réttarhöldunum yfir hlauparanum fótalausa, Óskari Pistoriusi, hefur verið frestað. 4.6.2013 08:58
Allsherjarverkfall í Tyrklandi Ástandið í Tyrklandi fer hríðversnandi dag frá degi. Þar er nú brostið á með allsherjarverkfalli í Tyrklandi. 4.6.2013 07:33
Dropinn sem fyllti mælinn í Tyrklandi Átök hafa geisað í Tyrklandi síðustu fjóra daga. Hörð viðbrögð lögreglu gegn friðsömum mótmælum leystu úr læðingi innibyrgða óánægju almennings. Erdogan forsætisráðherra hefur verið sakaður um alræðistilburði en blæs sjálfur á allt slíkt. 4.6.2013 07:00
119 fórust í eldsvoðanum í Kína Að minnsta kosti 119 manns létu lífið í eldsvoða sem kom upp eftir að sprenging varð í hænsnabúi í norð-austurhluta Kína í morgun. Harmleikurinn þykir varpa ljósi á slæmar öryggisaðstæður í framleiðslugeiranum í landinu. 3.6.2013 21:00
Rokksöngvari neitar ásökunum um barnaníð Ákærður ásamt tveimur öðrum fyrir brot gegn tæplega ársgömlu barni. 3.6.2013 20:42
Ellefu börn féllu í sprengjuárásum Voru á leiðinni heim að loknum skóladegi þegar maður kom aðvífandi á vélhjóli og sprengdi sig í loft upp. 3.6.2013 19:15
Minnast Tianamen-ódæða svartklædd Andófsmenn í Kína hvöttu almenning til þess að klæðast svörtu á morgun til að minnast þess að þá verða 24 ár liðin frá því að friðsamleg mótmæli á Tiananmen-torgi voru barin niður með hervaldi. 3.6.2013 12:15
Scooter yfirbugaður með rafbyssu Lamadýrið Scooter lét aldeilis hafa fyrir sér þegar hann slapp úr girðingu sinni um helgina, en lögregluþjónar í Tallahassee sáu sig knúna til að skjóta á dýrið með rafbyssu til að yfirbuga hann. 3.6.2013 11:45
Allt við að sjóða uppúr í Tyrklandi Í morgun brutust út átök milli tyrkneskra mótmælenda og öryggissveita lögreglunnar. 3.6.2013 08:45
Réttarhöldin yfir Manning hefjast í dag Réttarhöldin yfir Bradley Manning hefjast í dag nú meira en þremur árum eftir að hann var handtekinn í Írak sakaður um að hafa lekið trúnaðarupplýsingum. 3.6.2013 07:37
Allt á floti í Mið-Evrópu Fjórir hafa látist og í það minnsta átta er saknað í miklum flóðum í Mið-Evrópu. 3.6.2013 07:24
Aukin harka í mótmælum í Tyrklandi Tugþúsundir manna þustu út á götur fjögurra stærstu borga Tyrklands í gær til að mótmæla ofríki og hörku stjórnvalda. 3.6.2013 06:54
Skógareldar í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforniu og hafa 2000 manns þurft að yfirgefa heimili sín í norðanverðri Los Angeles vegna þeirra. 3.6.2013 06:53
Nýr forsætisráðherra Palestínumanna Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, útnefndi í gær lítt þekktan háskólamann sem nýjan forsætisráðherra: Rami Hamdallah tekur við af Salam Fayyad. 3.6.2013 06:51
93 farast í eldsvoða í Kína Í það minnsta 93 fórust og fjöldi manna slasaðist þegar eldur gaus upp í alifuglasláturhúsi í Jilin í Norðaustur-Kína í morgun. 3.6.2013 06:47
Hafa áhyggjur af ástandinu Margir hafa fallið í dag í bardögum Sýrlenskra uppreisnarmanna og liðsmanna Hezbollah samtakanna í Líbanon. 2.6.2013 15:49
Mótmæli í 48 borgum Mótmæli gegn stjórnvöldum í Tyrklandi halda áfram að breiðast út og í gær var mótmælt í fjörutíu og átta borgum í landinu. 2.6.2013 09:53
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent