Fleiri fréttir Fleiri lönd beita dauðarefsingum Að minnsta kosti fjögur lönd sem ekki hafa gripið til dauðarefsinga í mörg ár tóku upp á því að nýju á síðasta ári. Þetta eru Indland, Japan, Pakistan og Gambía. 11.4.2013 08:59 Norður-Kórea reynir að þreyta andstæðinga sína Norður-Kóreumenn hafa undanfarna daga flutt eldflaugar sínar til á austurströnd landsins. 11.4.2013 08:22 Íranir smíða tímavél Fjölmiðlar í Íran greina frá því í dag að þarlendir vísindamenn hafi sigrast á tímanum og þróað tímavél sem horfir átta ár fram í tímann. 11.4.2013 08:20 Amma vann fimm milljarða í happdrætti Rúmlega fimmtug amma í Kanada fagnaði á dögunum sjö réttum tölum í happdrætti. Hún taldi sig hafa unnið fjörutíu þúsund dollara eða það sem nemur tæpum fimm milljónum íslenskra króna. 11.4.2013 08:16 Úlfaldi Frakklandsforseta endaði í kássu Svo illa vildi til að gjöf sem Francois Hollande Frakklandsforseti þáði í Malí með viðhöfn endaði sem kássa. 11.4.2013 08:12 Sérsveit drap gíslatökumann Sérsveit lögreglunnar í Georgíu í Bandaríkjunum skaut og drap vígamann sem tekið hafði fjóra slökkviliðsmenn í gíslinu á heimili sínu í gærkvöld. 11.4.2013 08:08 Madonna sökuð um lygar og stjörnustæla Forseti Malaví sakar nú stórstjörnuna Madonnu um lygar og stjörnustæla. Söngkonan heimsótti landið í síðustu viku. 11.4.2013 08:07 Blaðamaður vill fá dagbækur Hitlers Fyrir 30 árum komst upp um einhverja mestu fölsun sem sögur fara af, þegar þýska tímaritið Stern greiddi 730 milljónir fyrir Dagbækur Hitlers. 11.4.2013 08:04 Fulltrúum Argentínu ekki boðið í jarðarför Thatchers Helmingur þingmanna breska Verkamannaflokksins var fjarverandi þegar Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra, var minnst í Westminster í gær. 11.4.2013 07:53 G8 ríkin funda um Norður-Kóreu Ástandið á Kóreuskaga verður rætt á fundi átta ríkustu þjóða veraldar í Lundúnum í dag. 11.4.2013 07:29 Borgarstjóri vill banna vændiskaup Bann við kaupum á vændi verður meðal kosningamála í borgarstjórnarkosningunum í Kaupmannahöfn í nóvember. 11.4.2013 07:00 Stjórnarskipti eru í kortunum Hægriflokkurinn og Framfaraflokkurinn fengju samtals 87 þingsæti og hreinan meirihluta á norska þinginu ef gengið yrði til kosninga nú. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var fyrir TV 2. 10.4.2013 12:00 Lögga þefaði uppi dóp í rútu Norskur lögreglumaður þefaði upp tvo kannabisplöntueigendur í strætó á mánudagskvöld. 10.4.2013 12:00 Stakk fjórtán með hnífi Rúmlega tvítugur maður stakk fjórtán manns með hnífi í háskóla nálægt Houston í Texas í gærkvöldi. 10.4.2013 12:00 Beinagrind mammúts fannst í Mexíkóborg Fornleifafræðingar í Mexíkó hafa uppgötvað beinagrind mammúts sem hneig niður og drapst fyrir tugþúsundum ára þar sem íbúðahverfið Milpa Alta í Mexíkóborg stendur nú. 10.4.2013 10:19 Játaði morð á Reddit Notendur samskiptasíðunnar Reddit hafa leitað til bandarísku Alríkislögreglunnar eftir að kollegi þeirra játaði á sig morð í spjallþræði þar sem notendur voru hvattir til að játa syndir sínar. 10.4.2013 09:18 Velferð barna einna mest á Íslandi Óvíða mælist velferð barna meiri en hér á landi. Samkvæmt alþjóðlegri skýrslu UNICEF sem kemur út í dag er Ísland í þriðja sæti hvað velferð barna varðar, á eftir Hollandi og Noregi. Skýrslan er hluti af Report Card-rannsóknarritröð UNICEF sem mælir velferð barna í efnameiri ríkjum heims. 10.4.2013 09:16 Kim Jong-un í Koppafeiti - Tók þátt í uppsetningu á Grease Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, tók þátt í uppsetningu á bandaríska söngleiknum Grease, eða Koppafeiti, á skólaárum sínum í Sviss. 10.4.2013 08:53 Fullyrða að geimvera hafi fundist Hópur bandarískra kvikmyndagerðarmanna hefur gefið út að smávaxin geimvera hafi fundist í eyðimörkinni í Síle. 10.4.2013 08:08 Bob Dylan átti að sigra kommúnismann Bandaríkjastjórn hugðist grafa undan kommúnismanum með því að senda þekkta tónlistarmenn til Sovétríkjanna. 10.4.2013 08:03 Skaut leikfélaga sinn Fjögurra ára gamall piltur skaut og drap sex ára gamlan leikfélaga sinn í Toms River í New Jersey í nótt. 10.4.2013 07:32 Eggjahvítur töframeðal við háþrýstingi Eggjahvítur geta spornað við háum blóðþrýstingi ef marka má rannsókn kínverskra vísindamanna. 10.4.2013 07:29 Reyndi að stinga 14 til bana Nemendur í Texas yfirbugðu nítján ára gamlan mann sem særði fjórtán manns í háskóla nálægt Houston í nótt. 10.4.2013 07:24 Thatcher kostaði breska þingmenn sumarleyfið Breskir þingmenn hafa verið kallaðir til aukafundar í Wastminster í Lundúnum í dag til að minnast Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra. 10.4.2013 07:24 Hæsta viðbúnaðarstig á Kóreuskaga Yfirvöld í Suður-Kóreu og Japan hafa komið á hæsta viðbúnaðarstigi vegna hótana Norður-Kóreumanna. 10.4.2013 07:21 Baráttusamtökin Femen gagnrýnd af konum í múslimalöndum Segja samtökin ekki tala fyrir hönd allra kvenna. 9.4.2013 21:45 Mannskæður skjálfti reið yfir suðvesturhluta Írans Meira en þrjátíu látnir eftir jarðskjálfta sem mældist 6.3 á Richter og átti upptök sín skammt frá kjarnorkuveri. 9.4.2013 20:14 Gekk húsa á milli og skaut nágranna sína Þrettán féllu í fjöldamorði í Serbíu 9.4.2013 19:37 Skera á síðustu tengsl við suðrið Norður-Kóreumenn segjast hafa ákveðið að loka Kaesong-verksmiðjusvæðinu tímabundið og hyggjast kalla 53 þúsund starfsmenn úr vinnu þar. 9.4.2013 12:00 Púðluhundur reyndist mörður á sterum Argentískur maður keypti köttinn í sekknum á dögunum þegar hann hugðist næla sér í hreinræktaðan púðluhund á markaði í borginni Catamarca. 9.4.2013 08:19 Óvæntar afleiðingar loftslagsbreytinga Fari sem horfi í þróun loftslagsbreytinga gætu flugfarþegar átt von á mun erfiðari ferðum yfir norður Atlantshaf. 9.4.2013 08:00 Tárvotur Bandaríkjaforseti barðist fyrir hertari vopnalöggjöf Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fór mikinn í ræðu sinni í Connecticut, skammt frá bænum Newtown þar sem hátt í þrjátíu manns fórust í skotárás í desember síðastliðnum, þar af tuttugu börn. 9.4.2013 07:50 Mannleg tengsl forsenda langlífis Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að þessi einangrun eykur líkurnar á dauða um tuttugu og sex prósent. 9.4.2013 07:42 Stórhættulegt gen uppgötvað Tiltekin stökkbreyting á erfðaefni getur aukið líkurnar á myndum blöðruhálskrabbameins. 9.4.2013 07:37 Pútín hæstánægður með berbrjósta mótmælenda Heldur undarleg uppákoma átti sér stað á fundi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í Hanover í gær. 9.4.2013 07:35 Thatcher fær konunglega útför Margrét Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, verður jarðsungin í næstu viku. 9.4.2013 07:28 Norður-Kórea hvetur erlenda ríkisborgara til að flýja Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa hvatt erlenda ríkisborgara til að yfirgefa Suður-Kóreu, enda sé von á kjarnorkustríði á Kóreuskaga. 9.4.2013 07:26 Wesley Snipes laus úr fangelsi Hefur setið inni frá árinu 2010. 8.4.2013 18:45 Margaret Thatcher er látin Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands er látin, 87 ár að aldri. Það er breska ríkisútvarpið sem hefur þetta eftir talsmanni hennar. Thatcher var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1979 - 1990. Hún var fyrsta konan til að gegna þessu embætti á Bretlandi. Hún varð þingmaður árið 1959 og lét af þingmennsku 1992. Hún átti við heilsubrest að stríða síðustu æviár sín. Meryl Streep fór með hlutverk Thatchers í nýlegri mynd sem gerð var um ævi hennar. 8.4.2013 12:06 Konungur Noregs yfirgaf höll sína þegar brunarvarnarkerfi fór í gang Haraldur Noregskonungur og Sonja konan hans þurftu að yfirgefa konungshöllina í morgun þegar brunavarnarkerfið fór í gang. Allt starfsfólk konungshirðarinnar yfirgaf einnig höllina með konungshjónunum. Ola Krokan, varðstjóri hjá lögreglunni í Osló, segir að konungshjónin hafi þegar verið búin að yfirgefa höllina þegar slökkviliðið og lögregla komu á vettvang. Enginn eldur reyndist vera í húsinu, en kerfið fór í gang þegar vifta bilaði. Haraldur kóngur var á fundi með forseta Litháen þegar kerfið fór í gang. 8.4.2013 11:14 WikiLeaks ætlar að birta ný leyniskjöl Uppljóstrunarsamtökin WikiLeaks ætlar í dag að opinbera meira en 1,7 milljónir skjala úr utanríkisþjónustu- og leyniþjónustu Bandaríkjanna. Julian Assange, leiðtogi samtakanna. Skjölin eru frá áttunda áratug síðustu aldar og verða skjölin sett á vefsíðu WikiLeaks. Skjölin eru dagsett frá 1973 til 1975 og þar á meðal eru skjöl sem Henry Kissinger, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafði undir höndum. Assange situr nú í stofufangelsi í sendiráði Ekvadórs í Lundúnum. 8.4.2013 09:32 Þögn sló á Ísrael í tvær mínútur Ísraelar af öllum stigum þjóðfélagsins lögðu niður vinnu í dag og minntust þeirra sex milljón gyðinga sem féllu fyrir hendi nasista í seinni heimsstyrjöldinni. 8.4.2013 08:40 Brjóstahaldari Marilyn Monroe og riffill kafteins Kirk á uppboði Leikmunur úr fyrsta sjónvarpsþætti Star Trek seríunnar var seldur á tæpar þrjátíu milljónir króna á uppboði í Bandaríkjunum gær. 8.4.2013 08:37 Milljónir dauðsfalla má rekja til saltneyslu Óhófleg saltneysla er margfalt hættulegri en ótæpileg sykurneysla ef marka má nýja bandaríska rannsókn. 8.4.2013 08:19 Líffræðingar rannsaka undarlegan laumufarþega Bandarískir sjávarlíffræðingar fundu á dögunum lifandi fisk um borð í báti sem hafði rekið með öðru braki frá Japan að austurströnd Bandaríkjanna. 8.4.2013 08:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fleiri lönd beita dauðarefsingum Að minnsta kosti fjögur lönd sem ekki hafa gripið til dauðarefsinga í mörg ár tóku upp á því að nýju á síðasta ári. Þetta eru Indland, Japan, Pakistan og Gambía. 11.4.2013 08:59
Norður-Kórea reynir að þreyta andstæðinga sína Norður-Kóreumenn hafa undanfarna daga flutt eldflaugar sínar til á austurströnd landsins. 11.4.2013 08:22
Íranir smíða tímavél Fjölmiðlar í Íran greina frá því í dag að þarlendir vísindamenn hafi sigrast á tímanum og þróað tímavél sem horfir átta ár fram í tímann. 11.4.2013 08:20
Amma vann fimm milljarða í happdrætti Rúmlega fimmtug amma í Kanada fagnaði á dögunum sjö réttum tölum í happdrætti. Hún taldi sig hafa unnið fjörutíu þúsund dollara eða það sem nemur tæpum fimm milljónum íslenskra króna. 11.4.2013 08:16
Úlfaldi Frakklandsforseta endaði í kássu Svo illa vildi til að gjöf sem Francois Hollande Frakklandsforseti þáði í Malí með viðhöfn endaði sem kássa. 11.4.2013 08:12
Sérsveit drap gíslatökumann Sérsveit lögreglunnar í Georgíu í Bandaríkjunum skaut og drap vígamann sem tekið hafði fjóra slökkviliðsmenn í gíslinu á heimili sínu í gærkvöld. 11.4.2013 08:08
Madonna sökuð um lygar og stjörnustæla Forseti Malaví sakar nú stórstjörnuna Madonnu um lygar og stjörnustæla. Söngkonan heimsótti landið í síðustu viku. 11.4.2013 08:07
Blaðamaður vill fá dagbækur Hitlers Fyrir 30 árum komst upp um einhverja mestu fölsun sem sögur fara af, þegar þýska tímaritið Stern greiddi 730 milljónir fyrir Dagbækur Hitlers. 11.4.2013 08:04
Fulltrúum Argentínu ekki boðið í jarðarför Thatchers Helmingur þingmanna breska Verkamannaflokksins var fjarverandi þegar Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra, var minnst í Westminster í gær. 11.4.2013 07:53
G8 ríkin funda um Norður-Kóreu Ástandið á Kóreuskaga verður rætt á fundi átta ríkustu þjóða veraldar í Lundúnum í dag. 11.4.2013 07:29
Borgarstjóri vill banna vændiskaup Bann við kaupum á vændi verður meðal kosningamála í borgarstjórnarkosningunum í Kaupmannahöfn í nóvember. 11.4.2013 07:00
Stjórnarskipti eru í kortunum Hægriflokkurinn og Framfaraflokkurinn fengju samtals 87 þingsæti og hreinan meirihluta á norska þinginu ef gengið yrði til kosninga nú. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var fyrir TV 2. 10.4.2013 12:00
Lögga þefaði uppi dóp í rútu Norskur lögreglumaður þefaði upp tvo kannabisplöntueigendur í strætó á mánudagskvöld. 10.4.2013 12:00
Stakk fjórtán með hnífi Rúmlega tvítugur maður stakk fjórtán manns með hnífi í háskóla nálægt Houston í Texas í gærkvöldi. 10.4.2013 12:00
Beinagrind mammúts fannst í Mexíkóborg Fornleifafræðingar í Mexíkó hafa uppgötvað beinagrind mammúts sem hneig niður og drapst fyrir tugþúsundum ára þar sem íbúðahverfið Milpa Alta í Mexíkóborg stendur nú. 10.4.2013 10:19
Játaði morð á Reddit Notendur samskiptasíðunnar Reddit hafa leitað til bandarísku Alríkislögreglunnar eftir að kollegi þeirra játaði á sig morð í spjallþræði þar sem notendur voru hvattir til að játa syndir sínar. 10.4.2013 09:18
Velferð barna einna mest á Íslandi Óvíða mælist velferð barna meiri en hér á landi. Samkvæmt alþjóðlegri skýrslu UNICEF sem kemur út í dag er Ísland í þriðja sæti hvað velferð barna varðar, á eftir Hollandi og Noregi. Skýrslan er hluti af Report Card-rannsóknarritröð UNICEF sem mælir velferð barna í efnameiri ríkjum heims. 10.4.2013 09:16
Kim Jong-un í Koppafeiti - Tók þátt í uppsetningu á Grease Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, tók þátt í uppsetningu á bandaríska söngleiknum Grease, eða Koppafeiti, á skólaárum sínum í Sviss. 10.4.2013 08:53
Fullyrða að geimvera hafi fundist Hópur bandarískra kvikmyndagerðarmanna hefur gefið út að smávaxin geimvera hafi fundist í eyðimörkinni í Síle. 10.4.2013 08:08
Bob Dylan átti að sigra kommúnismann Bandaríkjastjórn hugðist grafa undan kommúnismanum með því að senda þekkta tónlistarmenn til Sovétríkjanna. 10.4.2013 08:03
Skaut leikfélaga sinn Fjögurra ára gamall piltur skaut og drap sex ára gamlan leikfélaga sinn í Toms River í New Jersey í nótt. 10.4.2013 07:32
Eggjahvítur töframeðal við háþrýstingi Eggjahvítur geta spornað við háum blóðþrýstingi ef marka má rannsókn kínverskra vísindamanna. 10.4.2013 07:29
Reyndi að stinga 14 til bana Nemendur í Texas yfirbugðu nítján ára gamlan mann sem særði fjórtán manns í háskóla nálægt Houston í nótt. 10.4.2013 07:24
Thatcher kostaði breska þingmenn sumarleyfið Breskir þingmenn hafa verið kallaðir til aukafundar í Wastminster í Lundúnum í dag til að minnast Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra. 10.4.2013 07:24
Hæsta viðbúnaðarstig á Kóreuskaga Yfirvöld í Suður-Kóreu og Japan hafa komið á hæsta viðbúnaðarstigi vegna hótana Norður-Kóreumanna. 10.4.2013 07:21
Baráttusamtökin Femen gagnrýnd af konum í múslimalöndum Segja samtökin ekki tala fyrir hönd allra kvenna. 9.4.2013 21:45
Mannskæður skjálfti reið yfir suðvesturhluta Írans Meira en þrjátíu látnir eftir jarðskjálfta sem mældist 6.3 á Richter og átti upptök sín skammt frá kjarnorkuveri. 9.4.2013 20:14
Skera á síðustu tengsl við suðrið Norður-Kóreumenn segjast hafa ákveðið að loka Kaesong-verksmiðjusvæðinu tímabundið og hyggjast kalla 53 þúsund starfsmenn úr vinnu þar. 9.4.2013 12:00
Púðluhundur reyndist mörður á sterum Argentískur maður keypti köttinn í sekknum á dögunum þegar hann hugðist næla sér í hreinræktaðan púðluhund á markaði í borginni Catamarca. 9.4.2013 08:19
Óvæntar afleiðingar loftslagsbreytinga Fari sem horfi í þróun loftslagsbreytinga gætu flugfarþegar átt von á mun erfiðari ferðum yfir norður Atlantshaf. 9.4.2013 08:00
Tárvotur Bandaríkjaforseti barðist fyrir hertari vopnalöggjöf Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fór mikinn í ræðu sinni í Connecticut, skammt frá bænum Newtown þar sem hátt í þrjátíu manns fórust í skotárás í desember síðastliðnum, þar af tuttugu börn. 9.4.2013 07:50
Mannleg tengsl forsenda langlífis Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að þessi einangrun eykur líkurnar á dauða um tuttugu og sex prósent. 9.4.2013 07:42
Stórhættulegt gen uppgötvað Tiltekin stökkbreyting á erfðaefni getur aukið líkurnar á myndum blöðruhálskrabbameins. 9.4.2013 07:37
Pútín hæstánægður með berbrjósta mótmælenda Heldur undarleg uppákoma átti sér stað á fundi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í Hanover í gær. 9.4.2013 07:35
Thatcher fær konunglega útför Margrét Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, verður jarðsungin í næstu viku. 9.4.2013 07:28
Norður-Kórea hvetur erlenda ríkisborgara til að flýja Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa hvatt erlenda ríkisborgara til að yfirgefa Suður-Kóreu, enda sé von á kjarnorkustríði á Kóreuskaga. 9.4.2013 07:26
Margaret Thatcher er látin Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands er látin, 87 ár að aldri. Það er breska ríkisútvarpið sem hefur þetta eftir talsmanni hennar. Thatcher var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1979 - 1990. Hún var fyrsta konan til að gegna þessu embætti á Bretlandi. Hún varð þingmaður árið 1959 og lét af þingmennsku 1992. Hún átti við heilsubrest að stríða síðustu æviár sín. Meryl Streep fór með hlutverk Thatchers í nýlegri mynd sem gerð var um ævi hennar. 8.4.2013 12:06
Konungur Noregs yfirgaf höll sína þegar brunarvarnarkerfi fór í gang Haraldur Noregskonungur og Sonja konan hans þurftu að yfirgefa konungshöllina í morgun þegar brunavarnarkerfið fór í gang. Allt starfsfólk konungshirðarinnar yfirgaf einnig höllina með konungshjónunum. Ola Krokan, varðstjóri hjá lögreglunni í Osló, segir að konungshjónin hafi þegar verið búin að yfirgefa höllina þegar slökkviliðið og lögregla komu á vettvang. Enginn eldur reyndist vera í húsinu, en kerfið fór í gang þegar vifta bilaði. Haraldur kóngur var á fundi með forseta Litháen þegar kerfið fór í gang. 8.4.2013 11:14
WikiLeaks ætlar að birta ný leyniskjöl Uppljóstrunarsamtökin WikiLeaks ætlar í dag að opinbera meira en 1,7 milljónir skjala úr utanríkisþjónustu- og leyniþjónustu Bandaríkjanna. Julian Assange, leiðtogi samtakanna. Skjölin eru frá áttunda áratug síðustu aldar og verða skjölin sett á vefsíðu WikiLeaks. Skjölin eru dagsett frá 1973 til 1975 og þar á meðal eru skjöl sem Henry Kissinger, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafði undir höndum. Assange situr nú í stofufangelsi í sendiráði Ekvadórs í Lundúnum. 8.4.2013 09:32
Þögn sló á Ísrael í tvær mínútur Ísraelar af öllum stigum þjóðfélagsins lögðu niður vinnu í dag og minntust þeirra sex milljón gyðinga sem féllu fyrir hendi nasista í seinni heimsstyrjöldinni. 8.4.2013 08:40
Brjóstahaldari Marilyn Monroe og riffill kafteins Kirk á uppboði Leikmunur úr fyrsta sjónvarpsþætti Star Trek seríunnar var seldur á tæpar þrjátíu milljónir króna á uppboði í Bandaríkjunum gær. 8.4.2013 08:37
Milljónir dauðsfalla má rekja til saltneyslu Óhófleg saltneysla er margfalt hættulegri en ótæpileg sykurneysla ef marka má nýja bandaríska rannsókn. 8.4.2013 08:19
Líffræðingar rannsaka undarlegan laumufarþega Bandarískir sjávarlíffræðingar fundu á dögunum lifandi fisk um borð í báti sem hafði rekið með öðru braki frá Japan að austurströnd Bandaríkjanna. 8.4.2013 08:15