Erlent

Stakk fjórtán með hnífi

Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar
Maðurinn var handtekinn á skólalóðinni eins og sést á þessari mynd.
Maðurinn var handtekinn á skólalóðinni eins og sést á þessari mynd. Mynd/AP
Rúmlega tvítugur maður stakk fjórtán manns með hnífi í háskóla nálægt Houston í Texas í gærkvöldi.

Minnst tvö fórnarlamba mannsins voru, þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi, sögð vera alvarlega slösuð. Maðurinn var handtekinn á staðnum en hann var nemandi við skólann. Að sögn lögreglu hafði hann gengið á milli bygginga með hnífinn og stungið fólk af handahófi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×