Fleiri fréttir Öryggi flugfarþega ógnað Félag sænskra flugmanna og ECA, félag evrópskra flugmanna, segja nýjar tillögur EASA, flugumferðarstjórnar Evrópusambandsins, ógna öryggi flugfarþega. 12.10.2012 00:00 Rússnesk vopn á leið til Sýrlands Vopn og skotfæri voru um borð í sýrlenskri farþegaflugvél sem gert var að lenda í tyrknesku borginni Ankara í gær. Nær öruggt þykir að vopnin hafi verið á leið til sýrlenska stjórnarhersins. 11.10.2012 16:54 Tekinn af lífi í Texas Yfirvöld í Texas í Bandaríkjunum tóku 44 ára gamlan mann af lífi í nótt. Verjendur héldu því fram að maðurinn væri í raun andlega fatlaður og að hann hefði ekki verið ábyrgur gjörða sinn þegar hann myrti tólf ára gamla stúlku árið 2000. 11.10.2012 15:22 Leitarvél Google skilar óvæntum niðurstöðum um Romney Það má segja að Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, hafi staðið í ströngu síðustu daga. Ekki nóg með frambjóðandinn þurfi að kljást við Bandaríkjaforseta um atkvæði heldur þarf hann einnig að takast á við leitarvél Google. 11.10.2012 13:13 Miðasala á afmælistónleika The Rolling Stones hefst á morgun Rokkhljómsveitin goðsagnakennda The Rolling Stones mun fagna hálfrar aldar starfsafmæli með tónleikum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst á morgun. Nær öruggt þykir að miðarnir muni rjúka út á stuttum tíma. 11.10.2012 11:35 Fann arabískan fjársjóð frá víkingaöld á Borgundarhólmi Nýlega fannst arabískur myntfjársjóður frá víkingaöldinni á akri á Borgundarhólmi. 11.10.2012 09:57 Strætóbílstjóri verður varaforseti Venesúela Hugo Chavez forseti Venesúela hefur tilnefnt Nicolas Maduro sem nýjan varaforseta sinn. Mun Maduro því taka við stjórnartaumunum í landinu fari svo að barátta Chavez við krabbamein valdi því að hann verði að láta af embætti forseta. 11.10.2012 07:04 Ólöglegur afli frá Afríku seldur innan ESB Megnið af þeim útgerðum sem stunda ólöglegar eða sjóræningjaveiðar undan ströndum Sierra Leone í Afríku selja afla sinn til landa innan Evrópusambandsins. 11.10.2012 07:00 Rússar krefja Tyrki um skýringar á lendingu farþegaþotu Rússar hafa krafið Tyrki um nánari skýringar á því af hverju sýrlensk farþegaþota á leið frá Moskvu til Damaskus var neydd til lendingar af tyrkneska flughernum á flugvöll skammt frá Ankara höfuðborg Tyrklands. 11.10.2012 06:47 Nóbelsverðlaunin í bókmenntum tilkynnt í dag Í dag verður tilkynnt hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Það eru einkum fjórir rithöfundar sem koma til greina. 11.10.2012 06:44 Stefnir í stórsigur hjá Klitschko í þingkosningunum í Úkraínu Allar líkur eru á að Vitali Klitschko núverandi heimsmeistari í hnefaleikum muni vinna stórsigur í þingkosningunum sem eru framundan í Úkraínu. 11.10.2012 06:38 Ein látin laus en tvær sendar í fangabúðir Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst í gær að þeirri niðurstöðu að Jekaterína Samúsevitsj, ein þriggja kvenna úr pönksveitinni Pussy Riot, hefði ekki tekið jafn virkan þátt í mótmælum hljómsveitarinnar í febrúar síðastliðnum. 11.10.2012 00:00 Árásin vekur hörð viðbrögð 11.10.2012 00:00 Hafa auðveldað lyfjaþróun Tveir bandarískir vísindamenn fá Nóbelsverðlaunin í efnafræði þetta árið fyrir rannsóknir sínar á prótínviðtökum, sem gera frumum líkamans kleift að skynja og bregðast við merkjum að utan, svo sem merkjum um hættu eða tiltekið bragð eða lykt. 11.10.2012 00:00 Þúsundir meiða sig á dósum Á hverju ári fara 3.800 Danir á slysavarðstofu eftir að hafa meitt sig á umbúðum. Af þeim hafa 2.500 meitt sig á umbúðum utan um matvæli, eins og niðursuðudósum, glerflöskum og töppum. 11.10.2012 00:00 Einni af stúlkunum í Pussy Riot sleppt úr haldi Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst að þeirri niðurstöður að dóminum yfir einni af stúlkunum í Pussy Riot, Jekaterinu Samutsevitj, skyldi breytt í skilorð. Búist er við að henni verði því brátt sleppt úr haldi. 10.10.2012 11:13 Skóla í Óðinsvéum lokað vegna hótana um skotárás Búið er að loka og girða af menntaskóla í Óðinsvéum í Danmörku vegna hótana um að skotárás verði gerð á nemendur skólans. 10.10.2012 07:28 Rændu líki leiðtoga Los Zetas glæpagengisins í Mexíkó Skömmu eftir að staðfest hafði verið að hættulegasti glæpaforingi Mexíkó hefði fallið í skotbardaga við landgönguliða mexíkanska flotans í smábæ skammt frá landamærunum að Texas var líki hans rænt af útfararstofu. 10.10.2012 06:47 Allir borgarfulltrúar Reggio Calabria reknir vegna mafíutengsla Yfirvöld á Ítalíu hafa vikið öllum borgarfulltrúum í borginni Reggio Calabria úr embættum sínum. Ástæðan fyrir þessu var að koma í veg fyrir að mafían næði öllum völdum í borginni. 10.10.2012 06:35 Par grunað um hryðjuverk handtekið á Heathrow Breska lögreglan handtók par á þrítugsaldri á Heathrow flugvellinum í gærkvöldi en parið er grunað um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Bretlandi. 10.10.2012 06:29 Gífurleg fjölgun á prófessorum í Danmörku Gífurlega fjölgun hefur orðið á prófessorum í Danmörku á undanförnum árum. Þannig voru þeir 1.440 talsins árið 2007 en eru orðnir tæplega 2.000 talsins í ár. 10.10.2012 06:28 Efni í tómötum dregur úr hættunni á heilablóðfalli Rannsókn hefur leitt í ljós að efni sem finnst í tómötum getur dregið úr hættunni á að fá heilablóðfall. 10.10.2012 06:21 Áfrýjunarmál Pussy Riot tekið fyrir í dag Áfrýjunarmál þriggja meðlima rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot verður tekið fyrir hjá dómstóli í Moskvu nú fyrir hádegið. 10.10.2012 06:17 Drukkinn skipstjóri nær búinn að sigla skipi sínu upp í fjöru Minnstu munaði að drukkinn skipstjóri á pólsku flutningaskipi sigldi skipinu upp í fjöru skammt frá Helsingör á Norður Sjálandi í nótt. 10.10.2012 06:16 Fiskar minnka um fjórðung Vísindamenn við háskóla í Bresku-Kólumbíu í Kanada hafa komist að því að fiskar geta minnkað um allt að 24 prósent við hlýnun hafsins. 10.10.2012 00:00 Fjármagnið spillir málefnaumræðunni Bandarísku stjórnmálaráðgjafarnir Bob Carpenter og Rick Ridder hafa um árabil unnið hvor fyrir sinn stjórnmálaflokkinn í kosningum, en þeir eru engu að síður nokkuð sammála um hvernig kosningabaráttan hefur gengið fyrir sig. 10.10.2012 00:00 Skotin fyrir að gagnrýna Skólavagn fullur af börnum var í þann mund að leggja af stað frá skólalóð í bænum Mingora í austanverðu Pakistan í gær þegar maður nokkur kom að bílnum og spurði eftir stúlku, sem heitir Malala Yousoufzai. Önnur stúlka benti á hana, en þá dró maðurinn upp byssu og skaut þær báðar. 10.10.2012 00:00 Merkel hrósar grísku stjórninni „Ég vona og óska þess að Grikkland verði áfram með aðild að evrusvæðinu,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari í gær, þegar hún kom í stutta heimsókn til Grikklands. 10.10.2012 00:00 Kosið um sjálfstæði Breska stjórnin og skoska heimastjórnin hafa náð samkomulagi um þjóðaratkvæðagreiðslu í Skotlandi, þar sem Skotar fá tækifæri til að segja skoðun sína á því hvort lýsa eigi yfir sjálfstæði. 10.10.2012 00:00 Kosið innan fárra mánaða Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, skýrði frá því í gær að boðað verði til þingkosninga snemma á næsta ári, meira en hálfu ári áður en kjörtímabil núverandi þings rennur út. 10.10.2012 00:00 Kínverjum verði boðin vændisþjónusta grænland Hóteleigandi í bænum Maniitsoq á vesturströnd Grænlands hefur stungið upp á því að sett verði á laggirnar vændishús í bænum til þess að hægt verði að græða á Kínverjunum tvö þúsund sem væntanlegir eru. Kínverjarnir, flestir karlar, munu vinna við álbræðsluver á staðnum. 10.10.2012 00:00 Útlendir fangar í sérfangelsi Norska ríkisstjórnin hyggst gera Kongsvinger-fangelsið, þar sem nú eru tuttugu erlendir fangar, að fyrsta sérfangelsinu fyrir útlendinga. Alls verður þar rými fyrir 97 erlenda fanga. Gert er ráð fyrir að túlkaþjónusta auk annars verði auðveldari og reksturinn hagkvæmari. 10.10.2012 00:00 70% ESB-íbúa í þjónustugeira Þjónustugeirinn hefur eflst verulega síðustu ár í ríkjum Evrópusamandsins og í fyrra voru þar næstum 70 prósent vinnandi einstaklinga. Frá þessu greinir Eurostat. Rúmur helmingur þeirra vann í einkageiranum, en hinir hjá hinu opinbera. 10.10.2012 00:00 Gífurlegar öryggisráðstafnir í Aþenu vegna komu Merkel Gífurlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar í Aþenu í dag vegna opinberrar heimsóknar Angelu Merkel kanslara Þýskalands til Grikklands. 9.10.2012 06:16 Romney mælist með meira fylgi en Obama Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að Mitt Romey mælist nú með meira fylgi en Barack Obama í baráttu þeirra um forsetaembættið. 9.10.2012 06:25 Ríkisstyrkt framhjáhald í uppsiglingu í Danmörku Reikna má með aukningu á játningum um framhjáhaldi með tilheyrandi hjónaskilnuðum í Danmörku á næstunni. Sú aukning verður þó öll í orði en ekki á borði. 9.10.2012 06:20 Kona sem kvaðst vera 132 ára gömul er látin Kona í afskekktu þropi í Georgíu sem kvaðst vera elsti íbúi jarðarinnar er látin. Sú sem hér um ræðir hét Antisa Khvichava og hún kvaðst vera 132 ára gömul, fædd þann 8. júlí árið 1880. 9.10.2012 06:37 Talibani skaut unga stúlku Talibani skaut 14 ára aðgerðarsinnaða stúlku í Pakistan í dag vegna skoðana hennar. Atvikið gæti markað tímamót og snúið almenningi gegn herskáum öfgamönnum. 9.10.2012 22:12 Mjólk er góð við krabbameini Mjólk virðist draga úr vaxtarhraða ristilkrabbameins samkvæmt nýrri sænskri rannsókn. Þessa eiginleika má rekja til hins járnbindandi próteins lactoferricin 4-14 (Lfcin4-14) sem er í mjólk. 9.10.2012 21:50 Tveir fengu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. 9.10.2012 21:21 Nató lýsir yfir stuðningi við Tyrki Atlantshafsbandalagið lýsti í dag yfir stuðningi við aðgerðir Tyrkja á landamærum Tyrklands og Sýrlands en þeir hafa gripið til vopna og svara nú skothríðum og sprengjum sem rata frá átökunum í Sýrlandi inn á tyrkneskt land. 9.10.2012 18:45 Tugþúsundir Grikkja mótmæltu Merkel Angela Merkel kanslari Þýskalands talaði fyrir aðhaldsaðgerðum og hvatti Grikki til áframhaldandi evrusamstarfs á fundi með grískum ráðamönnum í Aþenu í dag. Tuttugu og fimm þúsund mótmæltu komu hennar til landsins. 9.10.2012 18:27 Barack Obama hyllir son Íslands Barack Obama, bandaríkjaforseti, gerði í dag 9. október að "Degi Leifs Eiríkssonar" og bað Bandaríkjamenn að halda hann hátíðlegan með viðeigandi hætti og minnast sinnar norrænu arfleiðar. Þetta kom fram í ávarpi sem hann birti í dag. 9.10.2012 17:37 Leiðtogi Los Zetas gengisins felldur í skotbardaga Talið er að helsti fíkniefnakóngur Mexíkó og leiðtogi Los Zetas glæpagengisins hafi fallið í skotbardaga í norðurhluta Mexíkó. 9.10.2012 06:28 Norður Kórea segist geta skotið eldflaugum á Bandaríkin Stjórnvöld í Norður Kóreu hafa lýst því yfir að þau hafi nú yfir að ráða langdrægum eldflaugum sem hægt sé að skjóta á skotmörk í Bandaríkjunum. 9.10.2012 06:23 Sjá næstu 50 fréttir
Öryggi flugfarþega ógnað Félag sænskra flugmanna og ECA, félag evrópskra flugmanna, segja nýjar tillögur EASA, flugumferðarstjórnar Evrópusambandsins, ógna öryggi flugfarþega. 12.10.2012 00:00
Rússnesk vopn á leið til Sýrlands Vopn og skotfæri voru um borð í sýrlenskri farþegaflugvél sem gert var að lenda í tyrknesku borginni Ankara í gær. Nær öruggt þykir að vopnin hafi verið á leið til sýrlenska stjórnarhersins. 11.10.2012 16:54
Tekinn af lífi í Texas Yfirvöld í Texas í Bandaríkjunum tóku 44 ára gamlan mann af lífi í nótt. Verjendur héldu því fram að maðurinn væri í raun andlega fatlaður og að hann hefði ekki verið ábyrgur gjörða sinn þegar hann myrti tólf ára gamla stúlku árið 2000. 11.10.2012 15:22
Leitarvél Google skilar óvæntum niðurstöðum um Romney Það má segja að Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, hafi staðið í ströngu síðustu daga. Ekki nóg með frambjóðandinn þurfi að kljást við Bandaríkjaforseta um atkvæði heldur þarf hann einnig að takast á við leitarvél Google. 11.10.2012 13:13
Miðasala á afmælistónleika The Rolling Stones hefst á morgun Rokkhljómsveitin goðsagnakennda The Rolling Stones mun fagna hálfrar aldar starfsafmæli með tónleikum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst á morgun. Nær öruggt þykir að miðarnir muni rjúka út á stuttum tíma. 11.10.2012 11:35
Fann arabískan fjársjóð frá víkingaöld á Borgundarhólmi Nýlega fannst arabískur myntfjársjóður frá víkingaöldinni á akri á Borgundarhólmi. 11.10.2012 09:57
Strætóbílstjóri verður varaforseti Venesúela Hugo Chavez forseti Venesúela hefur tilnefnt Nicolas Maduro sem nýjan varaforseta sinn. Mun Maduro því taka við stjórnartaumunum í landinu fari svo að barátta Chavez við krabbamein valdi því að hann verði að láta af embætti forseta. 11.10.2012 07:04
Ólöglegur afli frá Afríku seldur innan ESB Megnið af þeim útgerðum sem stunda ólöglegar eða sjóræningjaveiðar undan ströndum Sierra Leone í Afríku selja afla sinn til landa innan Evrópusambandsins. 11.10.2012 07:00
Rússar krefja Tyrki um skýringar á lendingu farþegaþotu Rússar hafa krafið Tyrki um nánari skýringar á því af hverju sýrlensk farþegaþota á leið frá Moskvu til Damaskus var neydd til lendingar af tyrkneska flughernum á flugvöll skammt frá Ankara höfuðborg Tyrklands. 11.10.2012 06:47
Nóbelsverðlaunin í bókmenntum tilkynnt í dag Í dag verður tilkynnt hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Það eru einkum fjórir rithöfundar sem koma til greina. 11.10.2012 06:44
Stefnir í stórsigur hjá Klitschko í þingkosningunum í Úkraínu Allar líkur eru á að Vitali Klitschko núverandi heimsmeistari í hnefaleikum muni vinna stórsigur í þingkosningunum sem eru framundan í Úkraínu. 11.10.2012 06:38
Ein látin laus en tvær sendar í fangabúðir Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst í gær að þeirri niðurstöðu að Jekaterína Samúsevitsj, ein þriggja kvenna úr pönksveitinni Pussy Riot, hefði ekki tekið jafn virkan þátt í mótmælum hljómsveitarinnar í febrúar síðastliðnum. 11.10.2012 00:00
Hafa auðveldað lyfjaþróun Tveir bandarískir vísindamenn fá Nóbelsverðlaunin í efnafræði þetta árið fyrir rannsóknir sínar á prótínviðtökum, sem gera frumum líkamans kleift að skynja og bregðast við merkjum að utan, svo sem merkjum um hættu eða tiltekið bragð eða lykt. 11.10.2012 00:00
Þúsundir meiða sig á dósum Á hverju ári fara 3.800 Danir á slysavarðstofu eftir að hafa meitt sig á umbúðum. Af þeim hafa 2.500 meitt sig á umbúðum utan um matvæli, eins og niðursuðudósum, glerflöskum og töppum. 11.10.2012 00:00
Einni af stúlkunum í Pussy Riot sleppt úr haldi Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst að þeirri niðurstöður að dóminum yfir einni af stúlkunum í Pussy Riot, Jekaterinu Samutsevitj, skyldi breytt í skilorð. Búist er við að henni verði því brátt sleppt úr haldi. 10.10.2012 11:13
Skóla í Óðinsvéum lokað vegna hótana um skotárás Búið er að loka og girða af menntaskóla í Óðinsvéum í Danmörku vegna hótana um að skotárás verði gerð á nemendur skólans. 10.10.2012 07:28
Rændu líki leiðtoga Los Zetas glæpagengisins í Mexíkó Skömmu eftir að staðfest hafði verið að hættulegasti glæpaforingi Mexíkó hefði fallið í skotbardaga við landgönguliða mexíkanska flotans í smábæ skammt frá landamærunum að Texas var líki hans rænt af útfararstofu. 10.10.2012 06:47
Allir borgarfulltrúar Reggio Calabria reknir vegna mafíutengsla Yfirvöld á Ítalíu hafa vikið öllum borgarfulltrúum í borginni Reggio Calabria úr embættum sínum. Ástæðan fyrir þessu var að koma í veg fyrir að mafían næði öllum völdum í borginni. 10.10.2012 06:35
Par grunað um hryðjuverk handtekið á Heathrow Breska lögreglan handtók par á þrítugsaldri á Heathrow flugvellinum í gærkvöldi en parið er grunað um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Bretlandi. 10.10.2012 06:29
Gífurleg fjölgun á prófessorum í Danmörku Gífurlega fjölgun hefur orðið á prófessorum í Danmörku á undanförnum árum. Þannig voru þeir 1.440 talsins árið 2007 en eru orðnir tæplega 2.000 talsins í ár. 10.10.2012 06:28
Efni í tómötum dregur úr hættunni á heilablóðfalli Rannsókn hefur leitt í ljós að efni sem finnst í tómötum getur dregið úr hættunni á að fá heilablóðfall. 10.10.2012 06:21
Áfrýjunarmál Pussy Riot tekið fyrir í dag Áfrýjunarmál þriggja meðlima rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot verður tekið fyrir hjá dómstóli í Moskvu nú fyrir hádegið. 10.10.2012 06:17
Drukkinn skipstjóri nær búinn að sigla skipi sínu upp í fjöru Minnstu munaði að drukkinn skipstjóri á pólsku flutningaskipi sigldi skipinu upp í fjöru skammt frá Helsingör á Norður Sjálandi í nótt. 10.10.2012 06:16
Fiskar minnka um fjórðung Vísindamenn við háskóla í Bresku-Kólumbíu í Kanada hafa komist að því að fiskar geta minnkað um allt að 24 prósent við hlýnun hafsins. 10.10.2012 00:00
Fjármagnið spillir málefnaumræðunni Bandarísku stjórnmálaráðgjafarnir Bob Carpenter og Rick Ridder hafa um árabil unnið hvor fyrir sinn stjórnmálaflokkinn í kosningum, en þeir eru engu að síður nokkuð sammála um hvernig kosningabaráttan hefur gengið fyrir sig. 10.10.2012 00:00
Skotin fyrir að gagnrýna Skólavagn fullur af börnum var í þann mund að leggja af stað frá skólalóð í bænum Mingora í austanverðu Pakistan í gær þegar maður nokkur kom að bílnum og spurði eftir stúlku, sem heitir Malala Yousoufzai. Önnur stúlka benti á hana, en þá dró maðurinn upp byssu og skaut þær báðar. 10.10.2012 00:00
Merkel hrósar grísku stjórninni „Ég vona og óska þess að Grikkland verði áfram með aðild að evrusvæðinu,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari í gær, þegar hún kom í stutta heimsókn til Grikklands. 10.10.2012 00:00
Kosið um sjálfstæði Breska stjórnin og skoska heimastjórnin hafa náð samkomulagi um þjóðaratkvæðagreiðslu í Skotlandi, þar sem Skotar fá tækifæri til að segja skoðun sína á því hvort lýsa eigi yfir sjálfstæði. 10.10.2012 00:00
Kosið innan fárra mánaða Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, skýrði frá því í gær að boðað verði til þingkosninga snemma á næsta ári, meira en hálfu ári áður en kjörtímabil núverandi þings rennur út. 10.10.2012 00:00
Kínverjum verði boðin vændisþjónusta grænland Hóteleigandi í bænum Maniitsoq á vesturströnd Grænlands hefur stungið upp á því að sett verði á laggirnar vændishús í bænum til þess að hægt verði að græða á Kínverjunum tvö þúsund sem væntanlegir eru. Kínverjarnir, flestir karlar, munu vinna við álbræðsluver á staðnum. 10.10.2012 00:00
Útlendir fangar í sérfangelsi Norska ríkisstjórnin hyggst gera Kongsvinger-fangelsið, þar sem nú eru tuttugu erlendir fangar, að fyrsta sérfangelsinu fyrir útlendinga. Alls verður þar rými fyrir 97 erlenda fanga. Gert er ráð fyrir að túlkaþjónusta auk annars verði auðveldari og reksturinn hagkvæmari. 10.10.2012 00:00
70% ESB-íbúa í þjónustugeira Þjónustugeirinn hefur eflst verulega síðustu ár í ríkjum Evrópusamandsins og í fyrra voru þar næstum 70 prósent vinnandi einstaklinga. Frá þessu greinir Eurostat. Rúmur helmingur þeirra vann í einkageiranum, en hinir hjá hinu opinbera. 10.10.2012 00:00
Gífurlegar öryggisráðstafnir í Aþenu vegna komu Merkel Gífurlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar í Aþenu í dag vegna opinberrar heimsóknar Angelu Merkel kanslara Þýskalands til Grikklands. 9.10.2012 06:16
Romney mælist með meira fylgi en Obama Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að Mitt Romey mælist nú með meira fylgi en Barack Obama í baráttu þeirra um forsetaembættið. 9.10.2012 06:25
Ríkisstyrkt framhjáhald í uppsiglingu í Danmörku Reikna má með aukningu á játningum um framhjáhaldi með tilheyrandi hjónaskilnuðum í Danmörku á næstunni. Sú aukning verður þó öll í orði en ekki á borði. 9.10.2012 06:20
Kona sem kvaðst vera 132 ára gömul er látin Kona í afskekktu þropi í Georgíu sem kvaðst vera elsti íbúi jarðarinnar er látin. Sú sem hér um ræðir hét Antisa Khvichava og hún kvaðst vera 132 ára gömul, fædd þann 8. júlí árið 1880. 9.10.2012 06:37
Talibani skaut unga stúlku Talibani skaut 14 ára aðgerðarsinnaða stúlku í Pakistan í dag vegna skoðana hennar. Atvikið gæti markað tímamót og snúið almenningi gegn herskáum öfgamönnum. 9.10.2012 22:12
Mjólk er góð við krabbameini Mjólk virðist draga úr vaxtarhraða ristilkrabbameins samkvæmt nýrri sænskri rannsókn. Þessa eiginleika má rekja til hins járnbindandi próteins lactoferricin 4-14 (Lfcin4-14) sem er í mjólk. 9.10.2012 21:50
Tveir fengu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. 9.10.2012 21:21
Nató lýsir yfir stuðningi við Tyrki Atlantshafsbandalagið lýsti í dag yfir stuðningi við aðgerðir Tyrkja á landamærum Tyrklands og Sýrlands en þeir hafa gripið til vopna og svara nú skothríðum og sprengjum sem rata frá átökunum í Sýrlandi inn á tyrkneskt land. 9.10.2012 18:45
Tugþúsundir Grikkja mótmæltu Merkel Angela Merkel kanslari Þýskalands talaði fyrir aðhaldsaðgerðum og hvatti Grikki til áframhaldandi evrusamstarfs á fundi með grískum ráðamönnum í Aþenu í dag. Tuttugu og fimm þúsund mótmæltu komu hennar til landsins. 9.10.2012 18:27
Barack Obama hyllir son Íslands Barack Obama, bandaríkjaforseti, gerði í dag 9. október að "Degi Leifs Eiríkssonar" og bað Bandaríkjamenn að halda hann hátíðlegan með viðeigandi hætti og minnast sinnar norrænu arfleiðar. Þetta kom fram í ávarpi sem hann birti í dag. 9.10.2012 17:37
Leiðtogi Los Zetas gengisins felldur í skotbardaga Talið er að helsti fíkniefnakóngur Mexíkó og leiðtogi Los Zetas glæpagengisins hafi fallið í skotbardaga í norðurhluta Mexíkó. 9.10.2012 06:28
Norður Kórea segist geta skotið eldflaugum á Bandaríkin Stjórnvöld í Norður Kóreu hafa lýst því yfir að þau hafi nú yfir að ráða langdrægum eldflaugum sem hægt sé að skjóta á skotmörk í Bandaríkjunum. 9.10.2012 06:23