Erlent

Nóbelsverðlaunin í bókmenntum tilkynnt í dag

Í dag verður tilkynnt hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Það eru einkum fjórir rithöfundar sem koma til greina.

Þetta eru Philip Roth frá Bandaríkjunum, Alice Munro frá Kanada, Assia Djebar frá Alsír og Haruki Murakami frá Japan. Flestir gera ráð fyrir að það verði Murakami sem fái þessi eftirsóttu bókmenntaverðlaun í ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×