Fleiri fréttir

Skólastéttir samþykktu kjarasamninga

Félagsmenn í Félagi leikskólakennara, Félagi stjórnenda leikskóla og Skólastjórafélagi Íslands hafa samþykkt kjarasamninga sem undirritaðir voru 10. júlí.

Lögreglan lýsir eftir karlmanni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir José M. Ferraz da Costa Almeida, 41 árs portúgölskum ríkisborgara sem lögregla segir ganga undir nafninu Marco Costa.

Fjölgun smita mikið áhyggjuefni

Heilbrigðisráðherra segir fjölgun kórónuveirusmitaðra hér á landi mikið áhyggjuefni. Hún segist áfram fara eftir ráðleggingum sóttvarnalæknis en segir áhrif hertra samkomutakmarkana, sem komið var á í síðustu viku, enn eiga eftir að koma í ljós.

„Ástæðan fyrir því að Covid er komið aftur“

Almannavarnir hafa fengið fjölda tilkynninga frá áhyggjufullum borgurum sem kvarta undan samferðafólki sem fer ekki eftir tveggja metra reglunni. Svo virðist sem fólk hafi gleymt sér um stund en sé að gera sér grein fyrir alvörunni nú þegar smituðum fjölgar.

Ísland yfir mörkum en fer samt ekki á rauða lista Norðmanna

Þrátt fyrir að nýgengi kórónuveirusmita hér á landi sé yfir mörkum sem Norðmenn miða við verður Ísland ekki á rauðum lista ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar. Íslendingar munu því ekki þurfa að fara í 10 daga sóttkví við komuna til gömlu herraþjóðarinnar.

Lögreglan varar við þjófum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til þess að geyma hjól og vespur innandyra og passa það að verðmæti séu ekki geymd í bílum

Svona var 96. upplýsingafundur almannavarna

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag í húsakynnum landlæknisembættisins að Katrínartúni í Reykjavík.

Fjórir greindust með veiruna innanlands

Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, tveir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala og tveir í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu.

Píratar bæta við sig en fjarar undan VG

Fylgi Vinstri grænna minnkar um þrjú prósentustig en Pírata vænkast um jafnmörg stig í nýrri skoðanakönnun Gallup. Lítil hreyfing er á fylgi annarra flokka í könnunni en samkvæmt henni styðja 55% ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.

Sjá næstu 50 fréttir