Innlent

Svona var 96. upplýsingafundur almannavarna

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Frá upplýsingafundi gærdagsins.
Frá upplýsingafundi gærdagsins. Lögreglan

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag í húsakynnum landlæknisembættisins að Katrínartúni í Reykjavík.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma D. Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála, varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi, ásamt Rögnvaldi Ólafssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Gestur fundarins var Anna Birna Jensdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Sóltúns.

Upptöku af fundinum má nálgast í spilaranum hér fyrir ofan. Beina textalýsingu af fundinum má finna hér fyrir neðan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×