Fleiri fréttir

„Það fer enginn jafnaðarmaður í Viðreisn“

Oddný Harðardóttir nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar segist fagna áherslum Viðreisnar hvað varðar aðild að Evrópusambandinu. Flokkurinn sé hins vegar ekki velferðarafl að hennar mati.

Virðist hafa sloppið vel frá vélsleðaslysi

Líðan manns sem lenti í vélsleðaslysi á sjötta tímanum í kvöld í Jökulgili inn af Landmannalaugum er stöðug samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á bráðamóttöku Landspítalans.

Viðrar vel til Kvennahlaups

Hlaupið verður á yfir hundrað stöðum hérlendis og erlendis í Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Spáð er fyrirtaks veðri um land allt.

Hótel langt innan verndarlínu

Margföldun á stærð Hótels Reykjahlíðar, sem Icelandair Hotels áformar, er langt innan verndarlínu sérlaga um vernd Mývatns og Laxár. Umhverfisstofnun setur stranga fyrirvara. Sveitarstjóri segir ekkert hafa verið ákveðið.

Veiðiréttarhafar reyna laxarækt í Lagarfljóti

Hefja á umfangsmikið tilraunaverkefni til að ganga úr skugga um hvort rækta megi upp laxastofn í Lagarfljóti. Útbúa á tjörn í Uppsalaá og sleppa 30 þúsund seiðum í sumar og 50 þúsund á næsta ári.

Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn

Samningafundi flug­umferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag.

Oddný boðar 130 daga plan

Nýr formaður Samfylkingarinnar segist bjartsýnn fyrir hönd flokksins þrátt fyrir dalandi fylgi. Oddný Harðardóttir ræðir við jafnaðarmenn um allt land.

Stór mál bíða afgreiðslu

Þingflokksformaður Framsóknar segir kosningar ekki verða nema málalisti ríkisstjórnarinnar klárist á sumarþingi. Umdeildir búvörusamningar bíða.

Sjá næstu 50 fréttir