Innlent

Í beinni: Illugi kynnir LÍN-frumvarpið fyrir háskólanemum

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Nú stendur yfir fundur þar sem menntamálaráðherra kynnir frumvarp sitt um nýtt fyrirkomulag á LÍN.
Nú stendur yfir fundur þar sem menntamálaráðherra kynnir frumvarp sitt um nýtt fyrirkomulag á LÍN.
Nú stendur yfir opinn fundur Landssamtaka íslenskra stúdenta þar sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra kynnir og svarar spurningum varðandi umdeilt frumvarp sitt um breytingar á fyrirkomulagi Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

Hægt er að taka þátt í umræðum um fundinn og senda spurningar á Illuga í gegnum samfélagsmiðilinn Twitter með því að nota myllumerkið #LÍNfrumvarp


Tengdar fréttir

Þingmaður Pírata telur LÍN-frumvarpið glópagull

Ásta Guðrún Helgadóttir þingmaður Pírata segir að nýtt frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna sé á heildina litið mjög slæmt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×