Gagnrýnir Hildi Þórðardóttur forsetaframbjóðanda: „Fólk eins og þú er hreinlega hættulegt“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júní 2016 20:43 Bjarney Bjarnadóttir mynd/bjarney Facebook-færsla Bjarneyjar Bjarnadóttur, sem er BRCA-arfberi en stökkbreyting í því geni veldur brjóstakrabbameini, hefur vakið mikla athygli í dag en þar gagnrýnir hún Hildi Þórðardóttur forsetaframbjóðanda vegna ummæla sem hún lét falla í kappræðum RÚV í gær. Þar gagnrýndi Hildur að það væri verið að hvetja konur til að láta fjarlægja heilbrigð brjóst ef þær væru BRCA-arfberar. Í staðinn væri sett sílikon sem væri hættulegt efni og spurði Hildur hvar þetta myndi enda, hvort það yrðu til dæmis sett plastlungu í fólk þegar búið væri að finna genið við lungnakrabbameini. Í Facebook-færslu sinni segist Bjarney fyrst hafa hlegið að málflutningi Hildar en eftir því sem skoðanir frambjóðandans í þessa veru heyrist oftar því minna umburðarlyndi hafi hún fyrir þeim: „Þú segir að brjóstin séu heilbrigður líkamspartur þó að BRCA genið sé til staðar og algjörlega ástæðulaust að fjarlægja þau. Brjóstin á mömmu, ömmu og öllum frænkum mínum sem hafa látist úr brjóstakrabbameini, voru auðvitað alheilbrigð, alveg þar til þau fengu krabbamein... Fólk eins og þú er hreinlega hættulegt (spurðu bara Steve Jobs). Sem betur fer virðist þú ekki hafa mikið fylgi en bara það ef ein kona týnir lífi sínu af því að hún ákveður að prófa heilun í staðinn fyrir hefðbundin læknavísindi vegna þín, þá er skaðinn af þessu framboði þínu orðinn óbætanlegur,“ segir Bjarney í færslu sinni og bætir við að það komi hvorki Hildi né neinum öðrum við hvað hún eða aðrar konur geri við brjóstin sín. Færslu Bjarneyjar má sjá má í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Frambjóðendur fóru um víðan völl í kappræðum kvöldsins Spurðir hvort leggja ætti niður embættið velti Sturla Jónsson því fyrir sér hvernig mennirnir ættu að vera án foringja ef maurarnir geta það ekki. 3. júní 2016 22:53 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Facebook-færsla Bjarneyjar Bjarnadóttur, sem er BRCA-arfberi en stökkbreyting í því geni veldur brjóstakrabbameini, hefur vakið mikla athygli í dag en þar gagnrýnir hún Hildi Þórðardóttur forsetaframbjóðanda vegna ummæla sem hún lét falla í kappræðum RÚV í gær. Þar gagnrýndi Hildur að það væri verið að hvetja konur til að láta fjarlægja heilbrigð brjóst ef þær væru BRCA-arfberar. Í staðinn væri sett sílikon sem væri hættulegt efni og spurði Hildur hvar þetta myndi enda, hvort það yrðu til dæmis sett plastlungu í fólk þegar búið væri að finna genið við lungnakrabbameini. Í Facebook-færslu sinni segist Bjarney fyrst hafa hlegið að málflutningi Hildar en eftir því sem skoðanir frambjóðandans í þessa veru heyrist oftar því minna umburðarlyndi hafi hún fyrir þeim: „Þú segir að brjóstin séu heilbrigður líkamspartur þó að BRCA genið sé til staðar og algjörlega ástæðulaust að fjarlægja þau. Brjóstin á mömmu, ömmu og öllum frænkum mínum sem hafa látist úr brjóstakrabbameini, voru auðvitað alheilbrigð, alveg þar til þau fengu krabbamein... Fólk eins og þú er hreinlega hættulegt (spurðu bara Steve Jobs). Sem betur fer virðist þú ekki hafa mikið fylgi en bara það ef ein kona týnir lífi sínu af því að hún ákveður að prófa heilun í staðinn fyrir hefðbundin læknavísindi vegna þín, þá er skaðinn af þessu framboði þínu orðinn óbætanlegur,“ segir Bjarney í færslu sinni og bætir við að það komi hvorki Hildi né neinum öðrum við hvað hún eða aðrar konur geri við brjóstin sín. Færslu Bjarneyjar má sjá má í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Frambjóðendur fóru um víðan völl í kappræðum kvöldsins Spurðir hvort leggja ætti niður embættið velti Sturla Jónsson því fyrir sér hvernig mennirnir ættu að vera án foringja ef maurarnir geta það ekki. 3. júní 2016 22:53 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Frambjóðendur fóru um víðan völl í kappræðum kvöldsins Spurðir hvort leggja ætti niður embættið velti Sturla Jónsson því fyrir sér hvernig mennirnir ættu að vera án foringja ef maurarnir geta það ekki. 3. júní 2016 22:53