Fleiri fréttir

María bregst við neyðarástandi

María Ólafsdóttir, heilsugæslulæknir, er á leið til Grikklands á vegum Rauða krossins á Íslandi til að bregðast við neyðarástandi í norðurhluta landsins.

Yfirburðastaða Guðna vekur athygli

Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir athyglisvert að gagnrýni Davíðs Oddssonar á Guðna Th. Jóhannesson virðist ekki gagnast þeim fyrrnefnda.

Kúluskítur finnst á ný í Mývatni

„Kúluskítsbörn í Mývatni! Í stormviðrinu undanfarna daga hefur borist dálítið af þörungaló upp á strönd Mývatns við Vagnbrekku."

Þverpólitísk sátt náðist fyrir sumarfrí Alþingis

Mörg mál urðu að lögum eða voru samþykkt sem ályktanir á Alþingi í gær. Þingflokksformenn þakka samstöðuna öflugu nefndastarfi. Þá voru samþykkt lög um ráðstafanir til að draga úr neikvæðum áhrifum gjaldeyrisinnstreymis.

Unnið að því að gera smáheimili að raunhæfum valkosti

Auka þarf fjölbreytni og valfrelsi fólks hvað varðar búsetuform og líta á smáheimili, eða míkróhús, sem raunhæfan valkost. Þetta segir formaður nýstofnaðs félags um smáheimili. Hún segir mikinn áhuga á málefninu og að ungt fólk vilji upp til hópa búa minna og hafa meira á milli handanna.

Sjá næstu 50 fréttir