Fleiri fréttir Harmageddon á kraftaverkasamkomu: Ekki tókst að láta lamaðan vin ganga Frosti og Máni fengu ekki blíðar mótttökur á kraftaverkasamkomunni í Austurbæ. 23.11.2015 20:26 Hefja stórátak í kortlagningu hafsbotnsins í kringum Ísland Ríkisstjórnin hyggst leggja til við þingið að tryggt verði fjármagn til verkefnisins í fjárlögum ársins 2017 á grundvelli tíu til fimmtán ára verkáætlunar. 23.11.2015 20:20 Biggi lögga harmar viðbrögð Sveins Andra: „Þetta voru fyrst og fremst orð föður“ Pistill Birgis Arnar Guðjónssonar um umdeildan dóm í hópnauðgunarmáli er til skoðunar innan lögreglunnar. 23.11.2015 19:31 Kostnaður við hönnun á nýjum Herjólfi orðinn 147 milljónir Kostnaður við ráðgjöf og sérfræðiaðstoð vegna hönnunar ferjunnar nemur 136,8 milljónir króna. 23.11.2015 19:12 Margrét Frímannsdóttir hætt á Litla-Hrauni Segir tíma kominn til að breyta til eftir tæp átta ár í starfi. 23.11.2015 17:18 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Andrúmsloftið þrungið spennu og óvissu Þorfinnur Ómarsson flytur fréttir af stemmningunni í Brussel, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 23.11.2015 16:38 Frosti og Máni á kraftaverkasamkomu: Reyndu að lækna lamaðan mann Í Ísland í dag á eftir verður sýnt frá því þegar Frosti og Máni heimsóttu kraftaverkasamkomuna sem haldin var í Austurbæ á föstudaginn. Í auglýsingu fyrir samkomuna var sagt að blindir myndu fá sýn og lamaði myndu ganga. 23.11.2015 16:10 Sigmundur kallar aðalskipulag borgarinnar græðgisvæðingu Ætlar ekki friða flugvöllinn og segist sannarlega ekki ganga í takt við stefnu borgarinnar. 23.11.2015 16:02 Ekki útlit fyrir að meira fé rati til Landspítalans „Við erum ekki að sjá það að við séum að fá það svigrúm við fjárlagagerðina að við getum mætt öllum ítrustu óskum spítalans, langur vegur frá,“ sagði heilbrigðisráðherrann. 23.11.2015 15:26 Boðar 400 auka milljónir í löggæslu á næsta ári Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, greindi frá viðbótarframlagi á Facebook. 23.11.2015 15:06 Tólf kynferðisbrot á borð lögreglu í síðasta mánuði Fleiri brot tilkynnt lögreglu á fyrstu tíu mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra. 23.11.2015 14:32 Ættaróðalið farið: „Við erum öll kramin“ "Við erum rosalega sorgmædd yfir þessu,“ segir Áslaug Sigvaldadóttir sem vissi ekki hvernig eldur kom upp í húsi á Snæfellsnesi í morgun. 23.11.2015 13:33 Lokun álversins hafi mikil áhrif á hafnfirskt samfélag Forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hefur þungar áhyggjur af fyrirhugaðri lokun álversins í Straumsvík. 23.11.2015 12:29 Karlar í aðalhlutverki og konur í aukahlutverki í fréttum Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem nær til fréttamiðla í 114 löndum voru birtar í dag. Konur standa hallari fæti á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. 23.11.2015 12:03 Prófessor segir orð forsetans hafa leitt til sundrungar á meðal þjóðarinnar "Það er nokkuð ljóst að forseti Íslands hefur hagað orðum sínum með þeim hætti að þau hafa frekar leitt til sundrungar í samfélaginu heldur en sameiningar,“ segir Baldur Þórhallsson prófessor. 23.11.2015 12:00 Jólasveinaskemmtun fyrir fullorðna veldur uppnámi Jólasveinaleigan býður uppá „Bad Santa“ en það er eins gott að fólk viti um hvað er beðið. 23.11.2015 11:43 Skemmdarverk unnin á menningarmiðstöðinni Imaninn telur krot á veggi, þak og glugga Ýmishússins tengjast vaxandi hatursáróðri gegn múslimum á Íslandi. 23.11.2015 11:08 Spá stormi og rifja upp skaðlegt óveður fyrir sléttum 23 árum Afar hvasst er á miðum og Suður- og Suðausturlandi. Reiknað er með stormi eftir hádegi. 23.11.2015 10:45 Illugi svarar engu um 1,2 milljóna greiðslur til OG Capital Ítrekar þá afstöðu sína að hafa ekkert meira til að opinbera eða svara. 23.11.2015 10:25 Tunglbogi skammt frá Stykkishólmi Um er að ræða regnboga að næturlagi, sem stundum er kallaður Njólubogi, og er nokkuð sjaldgæf sjón. 23.11.2015 08:09 Handtekinn með falsaðan peningaseðil Nokkuð um ölvun í Reykjavík í nótt. 23.11.2015 08:00 Sagðir hafa komið í veg fyrir harmleik Skemmtiferðaskip sem hefur verið fastagestur á Íslandi varð vélarvana og var rétt rekið upp í land á Falklandseyjum. Stór björgunaraðgerð sjó- og flughers Breta tókst giftusamlega. Minnir á mikilvægi samstarfs um leit og björgun. 23.11.2015 07:00 Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23.11.2015 07:00 Götusmiðjukonur gera unga í vanda sjálfbæra Þrír fyrrverandi starfsmenn Götusmiðjunnar hafa komið á fót úrræði fyrir ungt fólk með fjölþættan vanda. Byggt er á kerfi sem lítur til manneskjunnar í heild. 23.11.2015 07:00 Íslenskir hestar fá sitt eigið safn í Hveragerði Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti á fimmtudaginn að úthluta lóðina Austurmörk 6 ,8 og 10 til umráða undir safn um íslenska hestinn. 23.11.2015 07:00 Bílastæðagjöld fyrir ferðamenn Ferðaþjónusta Landeigendur hafa ákveðið að skoða til hlítar þá hugmynd að nota bílastæðagjöld til fjármögnunar á uppbyggingu á fjölsóttum stöðum á suðurströndinni og fara sameiginlega í viðræður við aðila um heildarlausn þeirrar hugmyndar. 23.11.2015 07:00 Búa sig undir að slökkva á Straumsvík Samþykkt hefur verið að stéttarfélög starfsmanna álversins í Straumsvík aðstoði Rio Tinto Alcan í tvær vikur við það að slökkva á álverinu, eftir að verkfall hefst annan desember. Ef ekki tekst að semja, hefst verkfall um 300 starfsmanna álversins eftir rúma viku. 23.11.2015 07:00 Hafið við Ísland beitarland fyrir lax hvaðanæva að Rannsóknarniðurstöður sýna að hafið við Ísland er mikilvægt beitarsvæði fyrir Atlantshafslaxinn, sérstaklega fyrir lax frá Bretlandseyjum og suðurhluta Evrópu. 23.11.2015 07:00 Spá þráðlausum jólagjöfum í ár Jólagjöfin í ár er þráðlausir hátalarar eða heyrnartól. Þetta er niðurstaða jólagjafavalnefndar Rannsóknarseturs verslunarinnar 23.11.2015 07:00 Vill vita hvað kosti að bjarga Grímsey Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til forsætisráðherra um sértækar byggðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey. 23.11.2015 07:00 Dragi frekar sjálfan spítalann fyrir dóm heldur en starfsfólk Starfsfólk Landspítalans segir þöggun um mistök óhjákvæmilega ef tilkynning um þau leiði til þess að fólk endi í réttarsal. Stjórnendur vilja lagaumhverfi sem styður öryggismenningu í stað þess að elta sökudólga. 23.11.2015 07:00 Lögreglan illa búin tækjum til rannsókna Niðurskurður til lögreglunnar hefur valdið því að embættið á ekki búnað sem heldur í við nútímatækni. Endurnýjun tækja er háð velgjörðarfélögum. Rannsóknir eru minni að gæðum og taka lengri tíma. 23.11.2015 07:00 Fáum að upplifa ósvikið vetrarveður í vikunni Með tilheyrandi kuldatíð, hvassviðri og fönn. 22.11.2015 21:18 Ætlar að mynda hvert einasta hús Sigvalda Áhugamaður um arkitektinn Sigvalda Thordarson hefur sett sér það markmið að taka myndir af öllum húsum sem hann hefur teiknað. Hann er nú tæplega hálfnaður með verkið, en afrakstrinum deilir hann á Instagram við góðar undirtektir. 22.11.2015 20:00 "Hryðjuverk ekki skipulögð í moskum" Fyrrverandi formaður Félags múslíma segir að hryðjuverk séu ekki skipulögð í moskum. Því sé vafasamt af forseta Íslands að tengja saman byggingu mosku við hryðjuverkaógn. 22.11.2015 20:00 Unglingur fjarlægður af einkareknu vistheimili með sérstakri neyðarráðstöfun Fyrrum lögmaður barnsins segir nefndina misbeita lögum. 22.11.2015 19:05 Vélarvana bátur á Faxaflóa Missti vélarafl norðvestur af Garðskaga. 22.11.2015 18:57 Kona sem flúði frá Gaza til Íslands fékk ekki leigða íbúð af því hún er múslimi Óttast að lenda á götunni. 22.11.2015 18:35 Sveinn Andri vill að Biggi lögga verði rekinn vegna Facebook-færslu Hæstaréttarlögmaðurinn er ekki hrifinn af orðum lögreglumannsins í garð manna sem sýknaðir voru af ákæru af hópnauðgun. 22.11.2015 17:01 Yfir 400 manns mynduðu ljósafoss niður Esjuna Gangan var farin í tilefni af 10 ára afmæli Ljóssins. 22.11.2015 16:32 Jói og Gugga edrú í fjögur og hálft ár: „Það er ekki í boði að fara til baka“ Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir, betur þekkt sem Jói og Gugga, hafa nú verið edrú í fjögur og hálft ár en þau voru langt leiddir sprautufíklar. Þau tóku morfín á hverjum degi en fréttaskýringarþátturinn Kompás fylgdi þeim eftir árið 2006 og þau urðu landsþekkt í kjölfarið. 22.11.2015 13:11 Rúmlega 80 milljónir króna söfnuðust fyrir uppbyggingu Hlaðgerðarkots Áætlað er að framkvæmdir hefjist næsta vor. 22.11.2015 11:46 Vill opna umræðuna um fæðingarþunglyndi: „Það að segja frá sinni reynslu er ekki merki um veikleika“ Fyrir ári síðan eignuðust Ingólfur Ágústsson og kona hans, Sigríður Etna Marinósdóttir, sitt fyrsta barn, stúlkuna Ingibjörgu Etnu. Í kjölfarið glímdi Sigríður við fæðingarþunglyndi. 22.11.2015 11:17 Dagbók lögreglu: Ofurölvi og neitaði að borga leigubílinn Sautján ára ökumaður var tekinn ölvaður og tveir handteknir vegna líkamsárása. 22.11.2015 10:03 Fyrrverandi landsliðsmaður í golfi: „Ég keyrði mig áfram á dópi“ Sigurþór Jónsson var á Hlaðgerðarkoti í sex mánuði þar sem hann tókst á við áfengis-og vímuefnafíkn sína. 21.11.2015 21:32 Sjá næstu 50 fréttir
Harmageddon á kraftaverkasamkomu: Ekki tókst að láta lamaðan vin ganga Frosti og Máni fengu ekki blíðar mótttökur á kraftaverkasamkomunni í Austurbæ. 23.11.2015 20:26
Hefja stórátak í kortlagningu hafsbotnsins í kringum Ísland Ríkisstjórnin hyggst leggja til við þingið að tryggt verði fjármagn til verkefnisins í fjárlögum ársins 2017 á grundvelli tíu til fimmtán ára verkáætlunar. 23.11.2015 20:20
Biggi lögga harmar viðbrögð Sveins Andra: „Þetta voru fyrst og fremst orð föður“ Pistill Birgis Arnar Guðjónssonar um umdeildan dóm í hópnauðgunarmáli er til skoðunar innan lögreglunnar. 23.11.2015 19:31
Kostnaður við hönnun á nýjum Herjólfi orðinn 147 milljónir Kostnaður við ráðgjöf og sérfræðiaðstoð vegna hönnunar ferjunnar nemur 136,8 milljónir króna. 23.11.2015 19:12
Margrét Frímannsdóttir hætt á Litla-Hrauni Segir tíma kominn til að breyta til eftir tæp átta ár í starfi. 23.11.2015 17:18
Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Andrúmsloftið þrungið spennu og óvissu Þorfinnur Ómarsson flytur fréttir af stemmningunni í Brussel, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 23.11.2015 16:38
Frosti og Máni á kraftaverkasamkomu: Reyndu að lækna lamaðan mann Í Ísland í dag á eftir verður sýnt frá því þegar Frosti og Máni heimsóttu kraftaverkasamkomuna sem haldin var í Austurbæ á föstudaginn. Í auglýsingu fyrir samkomuna var sagt að blindir myndu fá sýn og lamaði myndu ganga. 23.11.2015 16:10
Sigmundur kallar aðalskipulag borgarinnar græðgisvæðingu Ætlar ekki friða flugvöllinn og segist sannarlega ekki ganga í takt við stefnu borgarinnar. 23.11.2015 16:02
Ekki útlit fyrir að meira fé rati til Landspítalans „Við erum ekki að sjá það að við séum að fá það svigrúm við fjárlagagerðina að við getum mætt öllum ítrustu óskum spítalans, langur vegur frá,“ sagði heilbrigðisráðherrann. 23.11.2015 15:26
Boðar 400 auka milljónir í löggæslu á næsta ári Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, greindi frá viðbótarframlagi á Facebook. 23.11.2015 15:06
Tólf kynferðisbrot á borð lögreglu í síðasta mánuði Fleiri brot tilkynnt lögreglu á fyrstu tíu mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra. 23.11.2015 14:32
Ættaróðalið farið: „Við erum öll kramin“ "Við erum rosalega sorgmædd yfir þessu,“ segir Áslaug Sigvaldadóttir sem vissi ekki hvernig eldur kom upp í húsi á Snæfellsnesi í morgun. 23.11.2015 13:33
Lokun álversins hafi mikil áhrif á hafnfirskt samfélag Forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hefur þungar áhyggjur af fyrirhugaðri lokun álversins í Straumsvík. 23.11.2015 12:29
Karlar í aðalhlutverki og konur í aukahlutverki í fréttum Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem nær til fréttamiðla í 114 löndum voru birtar í dag. Konur standa hallari fæti á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. 23.11.2015 12:03
Prófessor segir orð forsetans hafa leitt til sundrungar á meðal þjóðarinnar "Það er nokkuð ljóst að forseti Íslands hefur hagað orðum sínum með þeim hætti að þau hafa frekar leitt til sundrungar í samfélaginu heldur en sameiningar,“ segir Baldur Þórhallsson prófessor. 23.11.2015 12:00
Jólasveinaskemmtun fyrir fullorðna veldur uppnámi Jólasveinaleigan býður uppá „Bad Santa“ en það er eins gott að fólk viti um hvað er beðið. 23.11.2015 11:43
Skemmdarverk unnin á menningarmiðstöðinni Imaninn telur krot á veggi, þak og glugga Ýmishússins tengjast vaxandi hatursáróðri gegn múslimum á Íslandi. 23.11.2015 11:08
Spá stormi og rifja upp skaðlegt óveður fyrir sléttum 23 árum Afar hvasst er á miðum og Suður- og Suðausturlandi. Reiknað er með stormi eftir hádegi. 23.11.2015 10:45
Illugi svarar engu um 1,2 milljóna greiðslur til OG Capital Ítrekar þá afstöðu sína að hafa ekkert meira til að opinbera eða svara. 23.11.2015 10:25
Tunglbogi skammt frá Stykkishólmi Um er að ræða regnboga að næturlagi, sem stundum er kallaður Njólubogi, og er nokkuð sjaldgæf sjón. 23.11.2015 08:09
Sagðir hafa komið í veg fyrir harmleik Skemmtiferðaskip sem hefur verið fastagestur á Íslandi varð vélarvana og var rétt rekið upp í land á Falklandseyjum. Stór björgunaraðgerð sjó- og flughers Breta tókst giftusamlega. Minnir á mikilvægi samstarfs um leit og björgun. 23.11.2015 07:00
Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23.11.2015 07:00
Götusmiðjukonur gera unga í vanda sjálfbæra Þrír fyrrverandi starfsmenn Götusmiðjunnar hafa komið á fót úrræði fyrir ungt fólk með fjölþættan vanda. Byggt er á kerfi sem lítur til manneskjunnar í heild. 23.11.2015 07:00
Íslenskir hestar fá sitt eigið safn í Hveragerði Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti á fimmtudaginn að úthluta lóðina Austurmörk 6 ,8 og 10 til umráða undir safn um íslenska hestinn. 23.11.2015 07:00
Bílastæðagjöld fyrir ferðamenn Ferðaþjónusta Landeigendur hafa ákveðið að skoða til hlítar þá hugmynd að nota bílastæðagjöld til fjármögnunar á uppbyggingu á fjölsóttum stöðum á suðurströndinni og fara sameiginlega í viðræður við aðila um heildarlausn þeirrar hugmyndar. 23.11.2015 07:00
Búa sig undir að slökkva á Straumsvík Samþykkt hefur verið að stéttarfélög starfsmanna álversins í Straumsvík aðstoði Rio Tinto Alcan í tvær vikur við það að slökkva á álverinu, eftir að verkfall hefst annan desember. Ef ekki tekst að semja, hefst verkfall um 300 starfsmanna álversins eftir rúma viku. 23.11.2015 07:00
Hafið við Ísland beitarland fyrir lax hvaðanæva að Rannsóknarniðurstöður sýna að hafið við Ísland er mikilvægt beitarsvæði fyrir Atlantshafslaxinn, sérstaklega fyrir lax frá Bretlandseyjum og suðurhluta Evrópu. 23.11.2015 07:00
Spá þráðlausum jólagjöfum í ár Jólagjöfin í ár er þráðlausir hátalarar eða heyrnartól. Þetta er niðurstaða jólagjafavalnefndar Rannsóknarseturs verslunarinnar 23.11.2015 07:00
Vill vita hvað kosti að bjarga Grímsey Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til forsætisráðherra um sértækar byggðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey. 23.11.2015 07:00
Dragi frekar sjálfan spítalann fyrir dóm heldur en starfsfólk Starfsfólk Landspítalans segir þöggun um mistök óhjákvæmilega ef tilkynning um þau leiði til þess að fólk endi í réttarsal. Stjórnendur vilja lagaumhverfi sem styður öryggismenningu í stað þess að elta sökudólga. 23.11.2015 07:00
Lögreglan illa búin tækjum til rannsókna Niðurskurður til lögreglunnar hefur valdið því að embættið á ekki búnað sem heldur í við nútímatækni. Endurnýjun tækja er háð velgjörðarfélögum. Rannsóknir eru minni að gæðum og taka lengri tíma. 23.11.2015 07:00
Fáum að upplifa ósvikið vetrarveður í vikunni Með tilheyrandi kuldatíð, hvassviðri og fönn. 22.11.2015 21:18
Ætlar að mynda hvert einasta hús Sigvalda Áhugamaður um arkitektinn Sigvalda Thordarson hefur sett sér það markmið að taka myndir af öllum húsum sem hann hefur teiknað. Hann er nú tæplega hálfnaður með verkið, en afrakstrinum deilir hann á Instagram við góðar undirtektir. 22.11.2015 20:00
"Hryðjuverk ekki skipulögð í moskum" Fyrrverandi formaður Félags múslíma segir að hryðjuverk séu ekki skipulögð í moskum. Því sé vafasamt af forseta Íslands að tengja saman byggingu mosku við hryðjuverkaógn. 22.11.2015 20:00
Unglingur fjarlægður af einkareknu vistheimili með sérstakri neyðarráðstöfun Fyrrum lögmaður barnsins segir nefndina misbeita lögum. 22.11.2015 19:05
Kona sem flúði frá Gaza til Íslands fékk ekki leigða íbúð af því hún er múslimi Óttast að lenda á götunni. 22.11.2015 18:35
Sveinn Andri vill að Biggi lögga verði rekinn vegna Facebook-færslu Hæstaréttarlögmaðurinn er ekki hrifinn af orðum lögreglumannsins í garð manna sem sýknaðir voru af ákæru af hópnauðgun. 22.11.2015 17:01
Yfir 400 manns mynduðu ljósafoss niður Esjuna Gangan var farin í tilefni af 10 ára afmæli Ljóssins. 22.11.2015 16:32
Jói og Gugga edrú í fjögur og hálft ár: „Það er ekki í boði að fara til baka“ Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir, betur þekkt sem Jói og Gugga, hafa nú verið edrú í fjögur og hálft ár en þau voru langt leiddir sprautufíklar. Þau tóku morfín á hverjum degi en fréttaskýringarþátturinn Kompás fylgdi þeim eftir árið 2006 og þau urðu landsþekkt í kjölfarið. 22.11.2015 13:11
Rúmlega 80 milljónir króna söfnuðust fyrir uppbyggingu Hlaðgerðarkots Áætlað er að framkvæmdir hefjist næsta vor. 22.11.2015 11:46
Vill opna umræðuna um fæðingarþunglyndi: „Það að segja frá sinni reynslu er ekki merki um veikleika“ Fyrir ári síðan eignuðust Ingólfur Ágústsson og kona hans, Sigríður Etna Marinósdóttir, sitt fyrsta barn, stúlkuna Ingibjörgu Etnu. Í kjölfarið glímdi Sigríður við fæðingarþunglyndi. 22.11.2015 11:17
Dagbók lögreglu: Ofurölvi og neitaði að borga leigubílinn Sautján ára ökumaður var tekinn ölvaður og tveir handteknir vegna líkamsárása. 22.11.2015 10:03
Fyrrverandi landsliðsmaður í golfi: „Ég keyrði mig áfram á dópi“ Sigurþór Jónsson var á Hlaðgerðarkoti í sex mánuði þar sem hann tókst á við áfengis-og vímuefnafíkn sína. 21.11.2015 21:32
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent