"Hryðjuverk ekki skipulögð í moskum" Una Sighvatsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 20:00 Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú í tvígang á einni viku varað við því í útvarpsviðtölum að Sádi Arabía skipti sér af trúmálum á Íslandi. Fyrst í Bítinu á Bylgjunni og svo aftur á Rás2 í morgun. Með þessu á forsetinn við fjárstyrk sem sendiherra Sádi-Arabíu tjáði honum að myndi renna til byggingar íslenskrar mosku. Félag múslíma á Íslandi hefur ekki þegið fjárstyrk frá Sádi Arabíu vegna fyrirhugaðrar mosku en Sverrir Agnarsson, fyrrverandi formaður þess, segir að jafnvel þó svo væri þá þýddi það ekki aukna hryðjuverkaógn. „Þó svo væri, þá eru hryðjuverk ekki skipulögð í moskum, það vita allir sem hafa kannað íslam í Evrópu. Bræðurnir tveir til dæmis sem eru taldir höfuðpaurarnir í þessari árás í París, þeir seldu bar til að fjármagna þessi hryðjuverk. Og þeir sem koma í moskur reka yfirleitt ekki bari."Isis eins og múslímskir nasistar Sverrir segir að markmið illvirkjanna séu ekki trúarlegs eðlis. „Isis er hreinlega að reyna að ýta undir borgarastyrjöld í Frakklandi. Ég held að Frakkland, Þýskaland og mögulega Belgía séu skotmörkin vegna þess að þar gætirðu komið af stað borgarastyrjöld milli fólks af alsírskum uppruna og Frakka." Hann telur hinsvegar að lítill jarðvegur sé fyrir stefnu öfgamanna meðal evrópskra múslíma. „Sádiarabíska útgáfan af íslam, hún kemur aldrei til með að höfða til Íslendinga. Hún höfðar ekki til Evrópubúa af múslímskum uppruna. Það er engin sérstök fylgni við þetta. Isis-liðar séu í raun eins og múslímskir nasistar. „Ég held að það sé minni hljómgrunnur fyrir þessum nasisma frá Isis meðal múslíma í Evrópu heldur en var fyrir nasismanum í Evrópu á sínum tíma."Ekki ráðist að rót vandans Sverrir segir jafnframt að með viðbrögðum Vesturlanda við hryðjuverkunum í París, sem felst í auknum loftárásum á Sýrland, sé ekki ráðist að rót vandans, sjúkdómurinn sé ekki upprættur heldur einkennin. „Uppruni þessara átaka er hundrað ára gamall frá samkomulagi milli Frakka og Breta þar sem þeir skiptu svæðinu upp á milli sín á mjög sérkennilegan hátt. Drógu landamæri sem ekki passa. Og svo koma Bandaríki inn í gegnum Ísrael. Það eru átök þessara ríkja á svæðinu sem eru aðaorsökin. Síðan er verið að tala um spillta stjórnendur og fallin ríki, en allir þessi stjórnendur og þessi ríku hefur verið viðhaldið af okkar fjármagni og okkar pólitísku hagsmunum." Tengdar fréttir Forsetanum ýmist fagnað eða hann fordæmdur Viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson í morgun ætlar að reynast umdeilt. 17. nóvember 2015 15:00 Samúðarkveðja forseta Íslands: Árás á siðmenningu okkar tíma Forseti Íslands hefur í dag sent forseta Frakklands François Hollande samúðarkveðju frá sér og íslensku þjóðinni vegna hinnar hræðilegu hryðjuverkaárásar í París. 14. nóvember 2015 10:38 Forsetinn segir barnalega einfeldni ekki lausnina Ólafur Ragnar Grímsson er herskár og upplýsti að hann hefði upplýsingar um að erlent ríki vilji skipta sér af trúarbrögðum á Íslandi. 17. nóvember 2015 09:30 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú í tvígang á einni viku varað við því í útvarpsviðtölum að Sádi Arabía skipti sér af trúmálum á Íslandi. Fyrst í Bítinu á Bylgjunni og svo aftur á Rás2 í morgun. Með þessu á forsetinn við fjárstyrk sem sendiherra Sádi-Arabíu tjáði honum að myndi renna til byggingar íslenskrar mosku. Félag múslíma á Íslandi hefur ekki þegið fjárstyrk frá Sádi Arabíu vegna fyrirhugaðrar mosku en Sverrir Agnarsson, fyrrverandi formaður þess, segir að jafnvel þó svo væri þá þýddi það ekki aukna hryðjuverkaógn. „Þó svo væri, þá eru hryðjuverk ekki skipulögð í moskum, það vita allir sem hafa kannað íslam í Evrópu. Bræðurnir tveir til dæmis sem eru taldir höfuðpaurarnir í þessari árás í París, þeir seldu bar til að fjármagna þessi hryðjuverk. Og þeir sem koma í moskur reka yfirleitt ekki bari."Isis eins og múslímskir nasistar Sverrir segir að markmið illvirkjanna séu ekki trúarlegs eðlis. „Isis er hreinlega að reyna að ýta undir borgarastyrjöld í Frakklandi. Ég held að Frakkland, Þýskaland og mögulega Belgía séu skotmörkin vegna þess að þar gætirðu komið af stað borgarastyrjöld milli fólks af alsírskum uppruna og Frakka." Hann telur hinsvegar að lítill jarðvegur sé fyrir stefnu öfgamanna meðal evrópskra múslíma. „Sádiarabíska útgáfan af íslam, hún kemur aldrei til með að höfða til Íslendinga. Hún höfðar ekki til Evrópubúa af múslímskum uppruna. Það er engin sérstök fylgni við þetta. Isis-liðar séu í raun eins og múslímskir nasistar. „Ég held að það sé minni hljómgrunnur fyrir þessum nasisma frá Isis meðal múslíma í Evrópu heldur en var fyrir nasismanum í Evrópu á sínum tíma."Ekki ráðist að rót vandans Sverrir segir jafnframt að með viðbrögðum Vesturlanda við hryðjuverkunum í París, sem felst í auknum loftárásum á Sýrland, sé ekki ráðist að rót vandans, sjúkdómurinn sé ekki upprættur heldur einkennin. „Uppruni þessara átaka er hundrað ára gamall frá samkomulagi milli Frakka og Breta þar sem þeir skiptu svæðinu upp á milli sín á mjög sérkennilegan hátt. Drógu landamæri sem ekki passa. Og svo koma Bandaríki inn í gegnum Ísrael. Það eru átök þessara ríkja á svæðinu sem eru aðaorsökin. Síðan er verið að tala um spillta stjórnendur og fallin ríki, en allir þessi stjórnendur og þessi ríku hefur verið viðhaldið af okkar fjármagni og okkar pólitísku hagsmunum."
Tengdar fréttir Forsetanum ýmist fagnað eða hann fordæmdur Viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson í morgun ætlar að reynast umdeilt. 17. nóvember 2015 15:00 Samúðarkveðja forseta Íslands: Árás á siðmenningu okkar tíma Forseti Íslands hefur í dag sent forseta Frakklands François Hollande samúðarkveðju frá sér og íslensku þjóðinni vegna hinnar hræðilegu hryðjuverkaárásar í París. 14. nóvember 2015 10:38 Forsetinn segir barnalega einfeldni ekki lausnina Ólafur Ragnar Grímsson er herskár og upplýsti að hann hefði upplýsingar um að erlent ríki vilji skipta sér af trúarbrögðum á Íslandi. 17. nóvember 2015 09:30 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Forsetanum ýmist fagnað eða hann fordæmdur Viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson í morgun ætlar að reynast umdeilt. 17. nóvember 2015 15:00
Samúðarkveðja forseta Íslands: Árás á siðmenningu okkar tíma Forseti Íslands hefur í dag sent forseta Frakklands François Hollande samúðarkveðju frá sér og íslensku þjóðinni vegna hinnar hræðilegu hryðjuverkaárásar í París. 14. nóvember 2015 10:38
Forsetinn segir barnalega einfeldni ekki lausnina Ólafur Ragnar Grímsson er herskár og upplýsti að hann hefði upplýsingar um að erlent ríki vilji skipta sér af trúarbrögðum á Íslandi. 17. nóvember 2015 09:30