Jói og Gugga edrú í fjögur og hálft ár: „Það er ekki í boði að fara til baka“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 13:11 Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir, betur þekkt sem Jói og Gugga, hafa nú verið edrú í fjögur og hálft ár en þau voru langt leiddir sprautufíklar. Þau tóku morfín á hverjum degi en fréttaskýringarþátturinn Kompás fylgdi þeim eftir árið 2006 og þau urðu landsþekkt í kjölfarið. Jói og Gugga sögðu frá bataferli sínu í gærkvöldi í sérstökum söfnunarþætti fyrir Samhjálp en þau eiga samtökunum mikið að þakka. Þau voru búin að vera í sjö ár í morfínneyslu áður en þau fóru í meðferð. „Við vorum alveg á lokastigi en alkóhólismans en svo gáfumst við bara upp. Við gátum ekki meira. Ég vildi bara deyja, ég gat ekki meir,“ sagði Gugga.Átti ekki mikið eftir árið 2006 Spilað var brot úr Kompás-þættinum þar sem Jói sagði meðal annars að þau vildu ekki vera í neyslu. Þess vegna kæmu þau fram fyrir framan alþjóð. „Eina sem við þráum er að komast út úr þessu.“ Gugga sagði að henni hafi brugðið dálítið við að sjá innslagið sem tekið var fyrir níu árum. „Ég veit að ég var alveg svakalega mikið veik, ég átti ekki mikið eftir og ég er svo óendanlega þakklát að sjá þetta og sjá mig svo í dag að þetta skuli hafa tekist.“Staðir á borð við Hlaðgerðarkot lífsnauðsynlegir Hún sagðist ekki vera hrædd í dag við að falla. Hún hafi saknað þess mikið fyrstu mánuðina að fá sér en í dag sé staðan önnur. „Ég ætla ekki á þennan stað aftur. Ég tek meðvitaða ákvörðun hvern einasta dag, ég fer á hnén á hverjum degi og ákveð það að vera edrú.“ Jói sagði það lífsnauðsynlegt að til séu staðir á borð við Hlaðgerðarkot. „Að sitja hér í dag og vera að safna fyrir Samhjálp til að þeirri geti haldið áfram í sinni forvörn og haldið áfram að gefa fólki von, ég held að það sé ekki til neitt sem er jafnfallegt.“ Honum dauðbrá einnig að sjá myndbrotið úr Kompási. „Það er ekki í boði að fara til baka.“ Horfa má á viðtalið við Jóa og Guggu í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður í golfi: „Ég keyrði mig áfram á dópi“ Sigurþór Jónsson var á Hlaðgerðarkoti í sex mánuði þar sem hann tókst á við áfengis-og vímuefnafíkn sína. 21. nóvember 2015 21:32 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir, betur þekkt sem Jói og Gugga, hafa nú verið edrú í fjögur og hálft ár en þau voru langt leiddir sprautufíklar. Þau tóku morfín á hverjum degi en fréttaskýringarþátturinn Kompás fylgdi þeim eftir árið 2006 og þau urðu landsþekkt í kjölfarið. Jói og Gugga sögðu frá bataferli sínu í gærkvöldi í sérstökum söfnunarþætti fyrir Samhjálp en þau eiga samtökunum mikið að þakka. Þau voru búin að vera í sjö ár í morfínneyslu áður en þau fóru í meðferð. „Við vorum alveg á lokastigi en alkóhólismans en svo gáfumst við bara upp. Við gátum ekki meira. Ég vildi bara deyja, ég gat ekki meir,“ sagði Gugga.Átti ekki mikið eftir árið 2006 Spilað var brot úr Kompás-þættinum þar sem Jói sagði meðal annars að þau vildu ekki vera í neyslu. Þess vegna kæmu þau fram fyrir framan alþjóð. „Eina sem við þráum er að komast út úr þessu.“ Gugga sagði að henni hafi brugðið dálítið við að sjá innslagið sem tekið var fyrir níu árum. „Ég veit að ég var alveg svakalega mikið veik, ég átti ekki mikið eftir og ég er svo óendanlega þakklát að sjá þetta og sjá mig svo í dag að þetta skuli hafa tekist.“Staðir á borð við Hlaðgerðarkot lífsnauðsynlegir Hún sagðist ekki vera hrædd í dag við að falla. Hún hafi saknað þess mikið fyrstu mánuðina að fá sér en í dag sé staðan önnur. „Ég ætla ekki á þennan stað aftur. Ég tek meðvitaða ákvörðun hvern einasta dag, ég fer á hnén á hverjum degi og ákveð það að vera edrú.“ Jói sagði það lífsnauðsynlegt að til séu staðir á borð við Hlaðgerðarkot. „Að sitja hér í dag og vera að safna fyrir Samhjálp til að þeirri geti haldið áfram í sinni forvörn og haldið áfram að gefa fólki von, ég held að það sé ekki til neitt sem er jafnfallegt.“ Honum dauðbrá einnig að sjá myndbrotið úr Kompási. „Það er ekki í boði að fara til baka.“ Horfa má á viðtalið við Jóa og Guggu í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður í golfi: „Ég keyrði mig áfram á dópi“ Sigurþór Jónsson var á Hlaðgerðarkoti í sex mánuði þar sem hann tókst á við áfengis-og vímuefnafíkn sína. 21. nóvember 2015 21:32 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmaður í golfi: „Ég keyrði mig áfram á dópi“ Sigurþór Jónsson var á Hlaðgerðarkoti í sex mánuði þar sem hann tókst á við áfengis-og vímuefnafíkn sína. 21. nóvember 2015 21:32