Fleiri fréttir Svandís segir Jónas sjálfan fara með fleipur Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, vísar ásökunum Jónasar Kristjánssonar ritstjóra á bug. 21.11.2015 15:51 Veltir fyrir sér hvort jafnréttisbaráttan sé að staðna og vísar í Skrekksatriðið Spyr hvort jafnréttisbarátta sé að hverfa aftur til þess tíma þegar hún byggðist á því að upphefja konur á kostnað karla. 21.11.2015 14:24 Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21.11.2015 13:30 Ítrekað brotist inn í lundaverslanir: „Spurning um að setja upp gaddavírsgirðingu“ Fjórum sinnum brotist inn í Viking-verslanirnar í nóvember. 21.11.2015 12:16 Það ætti að vera á allra færi að detta inn á listmarkaðinn Heildarvelta listmarkaðarins á heimsvísu nam tæplega fjórfaldri landsframleiðslu á Íslandi á síðasta ári. 21.11.2015 07:00 Schengen á lífi Innanríkis- og dómsmálaráðherrar í Evrópu samþykktu í gær að herða gæslu á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Innanríkisráðherra Frakka segir að ástandið muni vara eins lengi og þörf sé á. 21.11.2015 07:00 Fræða um ofbeldi en hafa ekki fagþekkingu Aflið, samtök gegn kynferðisofbeldi, sinnir fræðslu í grunnskólum Akureyrar í nóvember. Aflsfólk ræðir við 7. og 9. bekkinga um heimilis- og kynferðisofbeldi. Fræðslustjóri segir fagþekkingu mikilvæga. Slík þekking er ekki hjá Aflinu 21.11.2015 07:00 Síbrotamaður sakaður um að svíkja húsfélög Málarameistarafélaginu hafa borist tíu kvartanir vegna verktakans Róberts Guðmundssonar sem starfar án tilskilinna leyfa. 21.11.2015 07:00 Lögreglu skortir þekkingu til rannsókna læknaverkum Árlega eru fjögur til sex alvarleg, óvænt atvik og óvænt dauðsföll á Landspítalanum tilkynnt til lögreglu. Lögregla rannsakar ekki öll málin. Síðustu 15 ár hefur hún haft færri en tíu mál til meðferðar innan allrar heilbrigðisþjónustunnar. Ákæra var gefin út í einu máli. Það mál er fyrir dómi þessa dagana. 21.11.2015 07:00 Höfðu ekki heimild til að birta nafn í úrskurði Til skoðunar er hjá Samkeppniseftirliti hversu víðtæk áhrif nýlegur úrskurður Persónuverndar hafi á birtingu ákvarðana eftirlitsins. Nafn manns sem kærði var fjarlægt úr ákvörðun vegna samkeppnisbrota Byko en önnur nöfn ekki. 21.11.2015 07:00 Aldrei íhugað að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir „Og það mun hann alls ekki gera,“ segir verjandi eins piltana fimm sem sýknaðir voru í héraði í dag. 20.11.2015 22:54 Ákváðu strax í Sýrlandi að þau vildu fara til Íslands Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. 20.11.2015 20:27 Ingibjörg Sólrún harmar sýknudóminn í dag Segir engin áhöld um að atburðurinn hafi átt sér stað. 20.11.2015 19:24 Yfirlýsing frá móður brotaþola: „Ef þú ert númer fimm í röðinni getur þú bókað að um nauðgun er að ræða" "Ungar stelpur eru ekki dót sem hægt er að gera hvað sem er við, bara af því þær þora ekki að neita eða berjast á móti" 20.11.2015 19:21 Fjölga þarf landamæravörðum á Keflavíkurflugvelli Ólöf Nordal segir að landamæragæsla verði hert á Keflavíkurflugvelli og fjölga þurfi starfsfólki þar. 20.11.2015 18:47 Innanríkisráðherra segir Reykjavíkurflugvöll verða óbreyttan um ófyrirséða framtíð Ólöf Nordal segir að Reykjavíkurflugvöllur verði óbreyttur þar til önnur lausn á flugvallarmálum í Reykjavík finnist. 20.11.2015 18:37 Illugi lagði til óbreytt útvarpsgjald á ríkisstjórnarfundi í dag Frumvarpið var til umræðu en ekki afgreitt af fundinum sem stjórnarfrumvarp. 20.11.2015 17:19 Frændur í fangelsi fyrir nauðgun: Reyndur hjúkrunarfræðingur aldrei séð eins slæma áverka á kynfærum Tveir karlmenn á sextugsaldri, frændurnir Vojislav Velemir og Velemir Dusko, hafa verið dæmdir í fjögurra og þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun og hlutdeild í nauðgun í Reykjavík í nóvember 2013. 20.11.2015 16:23 Kvarta undan vali verjenda og slælegum vinnubrögðum Afstaða, félag fanga, hefur farið fram á við Lögmannafélag Íslands að mótaðar verði nýjar verklagsreglur um tilnefningu verjenda til sakborninga. 20.11.2015 15:36 Lokað fyrir umferð bíla á Laugavegi um aðventuna Einnig er til skoðunar að loka fyrir umferð bíla um hluta Laugavegs allar helgar ársins. 20.11.2015 15:15 Í lífshættu eftir fall niður í sex metra sprungu Leiðsögumaðurinn Bryndís Kristjánsdóttir var á leið með hóp ferðamanna upp að Þríhnúkagíg þegar hún féll skyndilega ofan í sprungu. 20.11.2015 15:00 „Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20.11.2015 13:54 Grjóti rigndi yfir bíla Ekki í fyrsta sinn að bílar skemmast við byggingarsvæði nýs hótels í Stórholti. 20.11.2015 13:06 Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20.11.2015 11:42 Mesta jafnréttið á Íslandi sjöunda árið í röð Enn á ný trónir Ísland á toppi lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti í heiminum. 20.11.2015 11:15 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20.11.2015 10:15 Ný náttúruverndarlög rústa þúsund ára sáttmála Jónas Kristjánsson vandar þingliðinu öllu ekki kveðjurnar. 20.11.2015 09:10 Farþegaþota hringsólaði yfir Akureyri en lenti loks í Keflavík Farþegaþota á vegum Primera, sem var að koma frá Tenerife og ætlaði að lenda á Akureyri í gærkvöldi, hætti við lendingu eftir að hafa sveimað yfir vellinum í mikilli ókyrrð í um það bil 40 mínútur, að sögn eins farþegans. 20.11.2015 08:01 Lífgaður við eftir árekstur í Skeifunni Umferðaróhapp varð í Skeifunni á sjöunda tímanum í gærkvöldi og kom brátt í ljós að ökumaður bílsins sem olli því var meðvitunarlaus. 20.11.2015 07:57 Fólki finnst það ekki til nokkurs gagns Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, segir erfitt að horfa upp á stöðu sumra eldri borgara í dag – of margir lifi undir fátæktarmörkum og einangrist. Hún segir gríðarleg verðmæti í eldri borgurum. 20.11.2015 07:00 Höfnin orðin of lítil á Brjánslæk „Að mínu viti getum við ekki beðið lengur,“ bókaði Valgeir Davíðsson í hafnarstjórn Vesturbyggðar þar sem hann lagði til að stækkun hafnarinnar á Brjánslæk yrði sett á fjárhagsáætlun næsta árs. 20.11.2015 07:00 Borgin í viðræður um kvikmyndaver í Gufunesi Ef hugmyndir ganga eftir gæti kvikmyndaver risið í Gufunesi innan nokkurra ára. Borgarráð samþykkti í gær tillögu borgarstjóra um að ganga til viðræðna við RVK Studios um alhliða kvikmyndaver sem verður hluti af framtíðarmynd Gufuness og ein af forsendum í skipulagssamkeppni sem efnt verður til. 20.11.2015 07:00 Ráðherrar fá 100 þúsund króna hækkun "Það er mikið óréttlæti fólgið í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um 9,3 prósent launahækkun þeirra sem heyra undir kjararáð. 20.11.2015 07:00 Sýknaður af nauðgun því ásetninginn skorti Dómur Héraðsdóms Suðurlands frá því á mánudag hefur vakið athygli fyrir að þar er rætt um nauðgun af gáleysi. Sanna verður ásetning nauðgunar til að rétt þyki að sakfella. Dæmi eru um gáleysisákvæði í erlendri lagaframkvæmd. 20.11.2015 07:00 Kúvending í afstöðu ríkisins Ólöf Nordal neitar að loka flugbraut 06/24 eins og Reykjavíkurborg fer fram á. Borgin hefur því ákveðið að stefna ríki vegna vanefnda á gerðum samningum. Framkvæmdir Valsmanna tefjast. 20.11.2015 07:00 Skurðstofa á kvennadeild opnuð á ný Skurðstofan á kvennadeild Landspítalans, sem Kristín Jónsdóttir yfirlæknir sagði í viðtali við Fréttablaðið í gær að hefði verið lokuð frá því í vor vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum, verður opnuð á ný næstkomandi mánudag. 20.11.2015 07:00 Hækkunin sú mesta síðan kjararáði var komið á fót Kjararáð tók við af Kjaradómi árið 2006 en samkvæmt úrskurði þess hækka laun ýmissa embættismanna um 9,3 prósent. Hækkunin er afturvirk frá 1. mars þessa árs. 19.11.2015 22:30 Stjórnarandstaðan ræðir Þróunarsamvinnustofnun í þaula Stjórnarandstaðan frestar atkvæðagreiðslu um að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður með löngum umræðum. 19.11.2015 19:30 Handtöku flýtt til að endurheimta búnað Tveimur mönnum voru dæmdar miskabætur í Hæstarétti í dag vegna ólögmætra handtaka. 19.11.2015 19:23 Stjórnarflokkarnir klofnir í afstöðu til sölu Landsbankans Þingflokksformaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar andvígir áformum fjármálaráðherra um sölu á 30 prósenta hlut í Landsbankanum. 19.11.2015 19:15 Kjararáð hækkar laun þjóðkjörinna og embættismanna Launin hækka um 9,3 prósent og er hækkunin afturvirk til 1. mars 2015. 19.11.2015 18:30 Abaaoud stóð að skipulagningu fleiri hryðjuverka Höfuðpaur hryðjuverkaárásanna í Frakklandi á föstudag féll í áhlaupi lögreglu á íbúð í St-Denis í norðurhluta Parísar í gær. Þetta staðfesta frönsk stjórnvöld. Forsetisráðherra Frakklands varaði í dag frönsku þjóðina við því að hryðjuverkahópar gætu gripið til efna- eða sýklavopnaárása. 19.11.2015 18:30 Dómur mildaður yfir manni sem veittist að stjúpdóttur sinni og eiginkonu Dæmdur í átján mánaða fangelsi. 19.11.2015 17:47 Konur með mest pólitísk völd á Íslandi 44 prósent þingmanna á Íslandi eru konur. 19.11.2015 17:33 Gæsluvarðhald staðfest yfir grunuðum fjársvikara Dómurinn telur að ætla megi að maðurinn haldi brotastarfsemi áfram, gangi hann laus. 19.11.2015 16:59 Sjá næstu 50 fréttir
Svandís segir Jónas sjálfan fara með fleipur Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, vísar ásökunum Jónasar Kristjánssonar ritstjóra á bug. 21.11.2015 15:51
Veltir fyrir sér hvort jafnréttisbaráttan sé að staðna og vísar í Skrekksatriðið Spyr hvort jafnréttisbarátta sé að hverfa aftur til þess tíma þegar hún byggðist á því að upphefja konur á kostnað karla. 21.11.2015 14:24
Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21.11.2015 13:30
Ítrekað brotist inn í lundaverslanir: „Spurning um að setja upp gaddavírsgirðingu“ Fjórum sinnum brotist inn í Viking-verslanirnar í nóvember. 21.11.2015 12:16
Það ætti að vera á allra færi að detta inn á listmarkaðinn Heildarvelta listmarkaðarins á heimsvísu nam tæplega fjórfaldri landsframleiðslu á Íslandi á síðasta ári. 21.11.2015 07:00
Schengen á lífi Innanríkis- og dómsmálaráðherrar í Evrópu samþykktu í gær að herða gæslu á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Innanríkisráðherra Frakka segir að ástandið muni vara eins lengi og þörf sé á. 21.11.2015 07:00
Fræða um ofbeldi en hafa ekki fagþekkingu Aflið, samtök gegn kynferðisofbeldi, sinnir fræðslu í grunnskólum Akureyrar í nóvember. Aflsfólk ræðir við 7. og 9. bekkinga um heimilis- og kynferðisofbeldi. Fræðslustjóri segir fagþekkingu mikilvæga. Slík þekking er ekki hjá Aflinu 21.11.2015 07:00
Síbrotamaður sakaður um að svíkja húsfélög Málarameistarafélaginu hafa borist tíu kvartanir vegna verktakans Róberts Guðmundssonar sem starfar án tilskilinna leyfa. 21.11.2015 07:00
Lögreglu skortir þekkingu til rannsókna læknaverkum Árlega eru fjögur til sex alvarleg, óvænt atvik og óvænt dauðsföll á Landspítalanum tilkynnt til lögreglu. Lögregla rannsakar ekki öll málin. Síðustu 15 ár hefur hún haft færri en tíu mál til meðferðar innan allrar heilbrigðisþjónustunnar. Ákæra var gefin út í einu máli. Það mál er fyrir dómi þessa dagana. 21.11.2015 07:00
Höfðu ekki heimild til að birta nafn í úrskurði Til skoðunar er hjá Samkeppniseftirliti hversu víðtæk áhrif nýlegur úrskurður Persónuverndar hafi á birtingu ákvarðana eftirlitsins. Nafn manns sem kærði var fjarlægt úr ákvörðun vegna samkeppnisbrota Byko en önnur nöfn ekki. 21.11.2015 07:00
Aldrei íhugað að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir „Og það mun hann alls ekki gera,“ segir verjandi eins piltana fimm sem sýknaðir voru í héraði í dag. 20.11.2015 22:54
Ákváðu strax í Sýrlandi að þau vildu fara til Íslands Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. 20.11.2015 20:27
Ingibjörg Sólrún harmar sýknudóminn í dag Segir engin áhöld um að atburðurinn hafi átt sér stað. 20.11.2015 19:24
Yfirlýsing frá móður brotaþola: „Ef þú ert númer fimm í röðinni getur þú bókað að um nauðgun er að ræða" "Ungar stelpur eru ekki dót sem hægt er að gera hvað sem er við, bara af því þær þora ekki að neita eða berjast á móti" 20.11.2015 19:21
Fjölga þarf landamæravörðum á Keflavíkurflugvelli Ólöf Nordal segir að landamæragæsla verði hert á Keflavíkurflugvelli og fjölga þurfi starfsfólki þar. 20.11.2015 18:47
Innanríkisráðherra segir Reykjavíkurflugvöll verða óbreyttan um ófyrirséða framtíð Ólöf Nordal segir að Reykjavíkurflugvöllur verði óbreyttur þar til önnur lausn á flugvallarmálum í Reykjavík finnist. 20.11.2015 18:37
Illugi lagði til óbreytt útvarpsgjald á ríkisstjórnarfundi í dag Frumvarpið var til umræðu en ekki afgreitt af fundinum sem stjórnarfrumvarp. 20.11.2015 17:19
Frændur í fangelsi fyrir nauðgun: Reyndur hjúkrunarfræðingur aldrei séð eins slæma áverka á kynfærum Tveir karlmenn á sextugsaldri, frændurnir Vojislav Velemir og Velemir Dusko, hafa verið dæmdir í fjögurra og þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun og hlutdeild í nauðgun í Reykjavík í nóvember 2013. 20.11.2015 16:23
Kvarta undan vali verjenda og slælegum vinnubrögðum Afstaða, félag fanga, hefur farið fram á við Lögmannafélag Íslands að mótaðar verði nýjar verklagsreglur um tilnefningu verjenda til sakborninga. 20.11.2015 15:36
Lokað fyrir umferð bíla á Laugavegi um aðventuna Einnig er til skoðunar að loka fyrir umferð bíla um hluta Laugavegs allar helgar ársins. 20.11.2015 15:15
Í lífshættu eftir fall niður í sex metra sprungu Leiðsögumaðurinn Bryndís Kristjánsdóttir var á leið með hóp ferðamanna upp að Þríhnúkagíg þegar hún féll skyndilega ofan í sprungu. 20.11.2015 15:00
„Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20.11.2015 13:54
Grjóti rigndi yfir bíla Ekki í fyrsta sinn að bílar skemmast við byggingarsvæði nýs hótels í Stórholti. 20.11.2015 13:06
Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20.11.2015 11:42
Mesta jafnréttið á Íslandi sjöunda árið í röð Enn á ný trónir Ísland á toppi lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti í heiminum. 20.11.2015 11:15
Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20.11.2015 10:15
Ný náttúruverndarlög rústa þúsund ára sáttmála Jónas Kristjánsson vandar þingliðinu öllu ekki kveðjurnar. 20.11.2015 09:10
Farþegaþota hringsólaði yfir Akureyri en lenti loks í Keflavík Farþegaþota á vegum Primera, sem var að koma frá Tenerife og ætlaði að lenda á Akureyri í gærkvöldi, hætti við lendingu eftir að hafa sveimað yfir vellinum í mikilli ókyrrð í um það bil 40 mínútur, að sögn eins farþegans. 20.11.2015 08:01
Lífgaður við eftir árekstur í Skeifunni Umferðaróhapp varð í Skeifunni á sjöunda tímanum í gærkvöldi og kom brátt í ljós að ökumaður bílsins sem olli því var meðvitunarlaus. 20.11.2015 07:57
Fólki finnst það ekki til nokkurs gagns Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, segir erfitt að horfa upp á stöðu sumra eldri borgara í dag – of margir lifi undir fátæktarmörkum og einangrist. Hún segir gríðarleg verðmæti í eldri borgurum. 20.11.2015 07:00
Höfnin orðin of lítil á Brjánslæk „Að mínu viti getum við ekki beðið lengur,“ bókaði Valgeir Davíðsson í hafnarstjórn Vesturbyggðar þar sem hann lagði til að stækkun hafnarinnar á Brjánslæk yrði sett á fjárhagsáætlun næsta árs. 20.11.2015 07:00
Borgin í viðræður um kvikmyndaver í Gufunesi Ef hugmyndir ganga eftir gæti kvikmyndaver risið í Gufunesi innan nokkurra ára. Borgarráð samþykkti í gær tillögu borgarstjóra um að ganga til viðræðna við RVK Studios um alhliða kvikmyndaver sem verður hluti af framtíðarmynd Gufuness og ein af forsendum í skipulagssamkeppni sem efnt verður til. 20.11.2015 07:00
Ráðherrar fá 100 þúsund króna hækkun "Það er mikið óréttlæti fólgið í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um 9,3 prósent launahækkun þeirra sem heyra undir kjararáð. 20.11.2015 07:00
Sýknaður af nauðgun því ásetninginn skorti Dómur Héraðsdóms Suðurlands frá því á mánudag hefur vakið athygli fyrir að þar er rætt um nauðgun af gáleysi. Sanna verður ásetning nauðgunar til að rétt þyki að sakfella. Dæmi eru um gáleysisákvæði í erlendri lagaframkvæmd. 20.11.2015 07:00
Kúvending í afstöðu ríkisins Ólöf Nordal neitar að loka flugbraut 06/24 eins og Reykjavíkurborg fer fram á. Borgin hefur því ákveðið að stefna ríki vegna vanefnda á gerðum samningum. Framkvæmdir Valsmanna tefjast. 20.11.2015 07:00
Skurðstofa á kvennadeild opnuð á ný Skurðstofan á kvennadeild Landspítalans, sem Kristín Jónsdóttir yfirlæknir sagði í viðtali við Fréttablaðið í gær að hefði verið lokuð frá því í vor vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum, verður opnuð á ný næstkomandi mánudag. 20.11.2015 07:00
Hækkunin sú mesta síðan kjararáði var komið á fót Kjararáð tók við af Kjaradómi árið 2006 en samkvæmt úrskurði þess hækka laun ýmissa embættismanna um 9,3 prósent. Hækkunin er afturvirk frá 1. mars þessa árs. 19.11.2015 22:30
Stjórnarandstaðan ræðir Þróunarsamvinnustofnun í þaula Stjórnarandstaðan frestar atkvæðagreiðslu um að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður með löngum umræðum. 19.11.2015 19:30
Handtöku flýtt til að endurheimta búnað Tveimur mönnum voru dæmdar miskabætur í Hæstarétti í dag vegna ólögmætra handtaka. 19.11.2015 19:23
Stjórnarflokkarnir klofnir í afstöðu til sölu Landsbankans Þingflokksformaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar andvígir áformum fjármálaráðherra um sölu á 30 prósenta hlut í Landsbankanum. 19.11.2015 19:15
Kjararáð hækkar laun þjóðkjörinna og embættismanna Launin hækka um 9,3 prósent og er hækkunin afturvirk til 1. mars 2015. 19.11.2015 18:30
Abaaoud stóð að skipulagningu fleiri hryðjuverka Höfuðpaur hryðjuverkaárásanna í Frakklandi á föstudag féll í áhlaupi lögreglu á íbúð í St-Denis í norðurhluta Parísar í gær. Þetta staðfesta frönsk stjórnvöld. Forsetisráðherra Frakklands varaði í dag frönsku þjóðina við því að hryðjuverkahópar gætu gripið til efna- eða sýklavopnaárása. 19.11.2015 18:30
Dómur mildaður yfir manni sem veittist að stjúpdóttur sinni og eiginkonu Dæmdur í átján mánaða fangelsi. 19.11.2015 17:47
Gæsluvarðhald staðfest yfir grunuðum fjársvikara Dómurinn telur að ætla megi að maðurinn haldi brotastarfsemi áfram, gangi hann laus. 19.11.2015 16:59
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent