Vill vita hvað kosti að bjarga Grímsey Sveinn Arnarsson skrifar 23. nóvember 2015 07:00 Heiða Kristín Helgadóttir Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til forsætisráðherra um sértækar byggðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í vikunni að ráðast í margvíslegar aðgerðir til þess að bjarga byggðinni í eynni. Fyrirspurn Heiðu Kristínar er tvíþætt. Annars vegar vill hún vita hversu miklum fjárhæðum verður varið til þessara aðgerða og hvort forsætisráðuneytið hafi upplýsingar um að svipaðar aðgerðir hafi borið árangur og snúið við fólksfækkun. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að tillögur nefndar um framtíð byggðar í Grímsey voru metnar um hálfur milljarður árlega í formi aukinna samgangna við eyjuna og sértækan byggðakvóta sem kæmi í hlut Grímseyjar. „Það sem skiptir mestu máli er að fjármunum úr sameiginlegum sjóði okkar allra sé sem best varið og að svona aðgerðir skili árangri. Mér finnst rétt að spyrja hversu miklir fjármunir fara í þessa sértæku aðgerð til að styrkja byggð í Grímsey og hvert sé markmiðið. Ef fjármunirnir hlaupa á hundruðum milljóna þá þarf það að liggja fyrir,“ segir Heiða Kristín. „Það er mín tilfinning að íslensk byggðastefna sé tilviljanakennd og ekki nægilega markviss. Það er öllum til góða að horfast í augu við það. Ég hefði viljað sjá fjármagni varið til sóknaráætlana landshlutanna í stað þess að skera niður nærri allt fé til þeirra.“ Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Semja um vopnahlé Erlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Sjá meira
Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til forsætisráðherra um sértækar byggðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í vikunni að ráðast í margvíslegar aðgerðir til þess að bjarga byggðinni í eynni. Fyrirspurn Heiðu Kristínar er tvíþætt. Annars vegar vill hún vita hversu miklum fjárhæðum verður varið til þessara aðgerða og hvort forsætisráðuneytið hafi upplýsingar um að svipaðar aðgerðir hafi borið árangur og snúið við fólksfækkun. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að tillögur nefndar um framtíð byggðar í Grímsey voru metnar um hálfur milljarður árlega í formi aukinna samgangna við eyjuna og sértækan byggðakvóta sem kæmi í hlut Grímseyjar. „Það sem skiptir mestu máli er að fjármunum úr sameiginlegum sjóði okkar allra sé sem best varið og að svona aðgerðir skili árangri. Mér finnst rétt að spyrja hversu miklir fjármunir fara í þessa sértæku aðgerð til að styrkja byggð í Grímsey og hvert sé markmiðið. Ef fjármunirnir hlaupa á hundruðum milljóna þá þarf það að liggja fyrir,“ segir Heiða Kristín. „Það er mín tilfinning að íslensk byggðastefna sé tilviljanakennd og ekki nægilega markviss. Það er öllum til góða að horfast í augu við það. Ég hefði viljað sjá fjármagni varið til sóknaráætlana landshlutanna í stað þess að skera niður nærri allt fé til þeirra.“
Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Semja um vopnahlé Erlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Sjá meira