Fleiri fréttir Sturla verður bæjarstjóri á ný Á sama tíma er dóttir hans, Ásthildur, bæjarstjóri í Vesturbyggð. 2.6.2014 09:00 Samstaða tapar 0,1 prósentustigi Varla marktækur munur á fylgi A-lista Þingeyjarsýslu í kosningum milli ára. 2.6.2014 09:00 Guðmundur orðinn skákmeistari Guðmundur hlaut sex og hálfan vinning í níu skákum 2.6.2014 09:00 Kynjahlutfall einstaklega jafnt Fleiri konur bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga nú en fyrir fjórum árum. 2.6.2014 09:00 Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2.6.2014 07:15 Ekki mikið um útstrikanir í Reykjavík Talið útilokað að breytingar og útstrikanir hafi áhrif á röð frambjóðenda 2.6.2014 07:00 18 ára valdasetu Sjálfstæðisflokks lokið Í-listinn vann hreina meirihlutakosningu í Ísafjarðarbæ 2.6.2014 07:00 „Gæfuspor fyrir íbúa Árborgar“ Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta í Árborg. 2.6.2014 07:00 Góður gangur í viðræðum í Fjarðabyggð Líklegt má telja að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkur verði áfram í meirihluta í Fjarðabyggð. 2.6.2014 07:00 Féll fimmtán metra en gengur óstuddur Ævar Sveinn Sveinsson féll niður fimm hæðir og lenti á báðum fótum á steinsteyptri stétt í vinnuslysi í febrúar síðastliðnum. Ævar var staðráðinn í að ná fullum bata og nú, fjórum mánuðum síðar, er hann farinn að ganga um óstuddur. 2.6.2014 07:00 Oddvitar setja spurningamerki við hvort Framsóknarflokkur sé stjórntækur „Ég held að við ættum að gefa Framsóknarflokknum rými, ekki bara í borginni heldur á landsvísu, til þess að skýra betur í hvaða leiðangri hann er áður en við getum svarað því hvort Framsóknarflokkurinn er yfir höfuð stjórntækur.“ 1.6.2014 21:10 Líf og fjör á sjómannadaginn Sífellt fleiri eru sammála um að sjávarútvegurinn er mikilvægasta atvinnugrein okkar og um hann þarf að ríkja sátt. Þetta sagði sjávarútvegsráðherra í tilefni sjómannadagsins í dag. Fráfarandi borgarstjóri, Jón Gnarr, tók einnig þátt í hátíðahöldunum og gaf nýju safni Reykvíkinga nafn. 1.6.2014 20:00 „Vinstrisinnaðri meirihluti í Reykjavík en við höfum séð í langan tíma“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir niðurstöður borgarstjórnarkosninganna í gær mikið áfall fyrir Jón Gnarr. 1.6.2014 19:55 Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur Hetjur hafsins voru venju samkvæmt heiðraðar í tilefni dagsins og hægt var að skoða ýmsa furðufiska við höfnina. 1.6.2014 19:05 Lögregla aðstoðaði gæsafjölskyldu Lögreglan stöðvaði umferð vegna ferðalags gæsapars með unga sinna og sá til að ekkert henti gæsirnar. 1.6.2014 18:23 Vilji til sameiningar sveitarfélaga kannaður Kannaður var áhugi íbúa Árborgar á sameiningu sveitarfélagsins við nágrannasveitarfélög í gær. 1.6.2014 18:07 „Netkosningar eru klárlega framtíðin" Netkosningar eru valmöguleiki í kosningum í öðrum löndum og eru hugsuð til þess að sporna við dræmri kjörsókn. Íslenskt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem gerir yfirvöldum kleift að bjóða kjósendum upp á að kjósa á netinu. 1.6.2014 17:47 Fjögurra flokka meirihluti í Reykjavík Meirihluti verður myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum og hefjast meirihlutaviðræður á morgun. 1.6.2014 17:40 Furðar sig á því að enginn hafi kært framboð Sveinbjargar Birnu "Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt.“ 1.6.2014 17:14 Listi fólksins hélt naumlega meirihluta sínum Listinn var með 51 prósent atkvæði og E-listinn 49 prósent. 1.6.2014 16:47 Bein leið, Frjálst afl og Samfylking mynda meirihluta í Reykjanesbæ Fyrstu skref þeirra verða úttekt á fjármálum og rekstri auk þess sem auglýst verður eftir bæjarstjóra. 1.6.2014 16:36 Meirihlutaviðræður á Akureyri: Hafa hist í tvígang í dag Oddvitar L-lista fólksins, Samfylkingar og Framsóknar hafa hist í tvígang í dag á Akureyri í viðræðum flokkanna um myndun nýs meirihluta í bænum. Næstu menn á lista flokkanna hafa bæst við meirihlutaviðræðurnar. 1.6.2014 16:25 Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1.6.2014 16:17 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1.6.2014 16:00 Stuð og stemmning á kosningavökum Kosningavökur voru haldnar víða í gærkvöld. Það var stuð og stemmning og troðfullt út úr dyrum á nær öllum kosningavökum í Reykjavík. Mikil spenna var þó á flestum vígstöðum. 1.6.2014 15:58 Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1.6.2014 15:50 Gísli Halldór Halldórsson verður bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ Ætla að efla og styrkja lýðræðið 1.6.2014 15:48 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá 18:30: Oddvitarnir í Reykjavík í beinni á Stöð 2 Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. 1.6.2014 15:26 18 stiga hiti á Raufarhöfn Landsmenn finna nú skýr merki sumarsins, þegar hlý suðlæg átt leikur um landið á þessum fyrsta degi júnímánaðar. 1.6.2014 14:45 Telur slæma kjörsókn mikið áhyggjuefni Grétar Þór Eysteinsson segir slæma kjörsókn hafa gagnast sjálfstæðismönnum og framsóknarmönnum 1.6.2014 14:44 Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna segir flesta rótgróna Framsóknarmenn ekki geta felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. 1.6.2014 14:42 „Kettir eru öflug og afkastamikil rándýr“ Fuglavernd skorar á kattareigendur að halda köttum inni yfir varptíma fugla. 1.6.2014 14:37 Sigmundur Davíð um íslensk stjórnmál: „Mjög fáir sem þora að segja eitthvað ögrandi“ Forsætisráðherra er andvigur byggingu mosku í Sogamýri en telur að múslimar eigi að fá að byggja sitt bænahús ef það fellur að umhverfinu. 1.6.2014 14:10 Frambjóðandi vaknaði upp við sprengingar í garðinum sínum „Við hrukkum bara upp af værum svefni og héldum að eitthvað væri að springa en áttuðum okkur fljótlega að þarna væri um flugelda að ræða,“ segir Ingibjörg Valdimarsdóttir oddviti Samfylkingarinnar á Akranesi eftir árás á heimili hennar í nótt. 1.6.2014 14:01 Niðurstöður kosninganna um landið allt Hér má sjá loktölur úr öllum sveitarfélögum á landinu. 1.6.2014 13:52 Sóley vill vinna til vinstri Segir málefnalegan grundvöll VG og Sjálfstæðisflokks mjög lítinn 1.6.2014 13:50 Gunnar Axel segir meirihlutamyndun í Hafnarfirði í höndum Bjartrar framtíðar Telur að félagshyggjuflokkarnir í Hafnarfirði eigi að vinna saman 1.6.2014 13:26 Björn og Dagur ætla ræða við aðra flokka „Þetta er svona sérkennilegri staða en ég átti von á,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Björt framtíð fékk 15,6 prósent og tvo borgarfulltrúa. 1.6.2014 11:54 „Þetta er snilld“ Björt framtíð í Hafnarfirði er í lykilstöðu eftir úrslit næturinnar. Niðurstöður kosninganna eru ákall um breytingar í bænum segir Einar Birkir Einarsson, annar bæjarfulltrúa flokksins. 1.6.2014 11:39 Sóley Tómasdóttir hefur ekkert sofið Lokatölur í Reykjavík ekki birtar fyrr en um sjöleytið í morgun 1.6.2014 11:07 „Höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum“ „Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. 1.6.2014 10:58 Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1.6.2014 10:23 Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1.6.2014 10:19 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1.6.2014 07:28 Reikningsskekkja upp á um 40 atkvæði tefur birtingu lokatalna Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík segir kjörstjórn ekki treysta sér til að birta lokatölur fyrr en reikningsskekkjan er fundin. 1.6.2014 06:01 Sjá næstu 50 fréttir
Sturla verður bæjarstjóri á ný Á sama tíma er dóttir hans, Ásthildur, bæjarstjóri í Vesturbyggð. 2.6.2014 09:00
Samstaða tapar 0,1 prósentustigi Varla marktækur munur á fylgi A-lista Þingeyjarsýslu í kosningum milli ára. 2.6.2014 09:00
Kynjahlutfall einstaklega jafnt Fleiri konur bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga nú en fyrir fjórum árum. 2.6.2014 09:00
Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2.6.2014 07:15
Ekki mikið um útstrikanir í Reykjavík Talið útilokað að breytingar og útstrikanir hafi áhrif á röð frambjóðenda 2.6.2014 07:00
18 ára valdasetu Sjálfstæðisflokks lokið Í-listinn vann hreina meirihlutakosningu í Ísafjarðarbæ 2.6.2014 07:00
Góður gangur í viðræðum í Fjarðabyggð Líklegt má telja að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkur verði áfram í meirihluta í Fjarðabyggð. 2.6.2014 07:00
Féll fimmtán metra en gengur óstuddur Ævar Sveinn Sveinsson féll niður fimm hæðir og lenti á báðum fótum á steinsteyptri stétt í vinnuslysi í febrúar síðastliðnum. Ævar var staðráðinn í að ná fullum bata og nú, fjórum mánuðum síðar, er hann farinn að ganga um óstuddur. 2.6.2014 07:00
Oddvitar setja spurningamerki við hvort Framsóknarflokkur sé stjórntækur „Ég held að við ættum að gefa Framsóknarflokknum rými, ekki bara í borginni heldur á landsvísu, til þess að skýra betur í hvaða leiðangri hann er áður en við getum svarað því hvort Framsóknarflokkurinn er yfir höfuð stjórntækur.“ 1.6.2014 21:10
Líf og fjör á sjómannadaginn Sífellt fleiri eru sammála um að sjávarútvegurinn er mikilvægasta atvinnugrein okkar og um hann þarf að ríkja sátt. Þetta sagði sjávarútvegsráðherra í tilefni sjómannadagsins í dag. Fráfarandi borgarstjóri, Jón Gnarr, tók einnig þátt í hátíðahöldunum og gaf nýju safni Reykvíkinga nafn. 1.6.2014 20:00
„Vinstrisinnaðri meirihluti í Reykjavík en við höfum séð í langan tíma“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir niðurstöður borgarstjórnarkosninganna í gær mikið áfall fyrir Jón Gnarr. 1.6.2014 19:55
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur Hetjur hafsins voru venju samkvæmt heiðraðar í tilefni dagsins og hægt var að skoða ýmsa furðufiska við höfnina. 1.6.2014 19:05
Lögregla aðstoðaði gæsafjölskyldu Lögreglan stöðvaði umferð vegna ferðalags gæsapars með unga sinna og sá til að ekkert henti gæsirnar. 1.6.2014 18:23
Vilji til sameiningar sveitarfélaga kannaður Kannaður var áhugi íbúa Árborgar á sameiningu sveitarfélagsins við nágrannasveitarfélög í gær. 1.6.2014 18:07
„Netkosningar eru klárlega framtíðin" Netkosningar eru valmöguleiki í kosningum í öðrum löndum og eru hugsuð til þess að sporna við dræmri kjörsókn. Íslenskt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem gerir yfirvöldum kleift að bjóða kjósendum upp á að kjósa á netinu. 1.6.2014 17:47
Fjögurra flokka meirihluti í Reykjavík Meirihluti verður myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum og hefjast meirihlutaviðræður á morgun. 1.6.2014 17:40
Furðar sig á því að enginn hafi kært framboð Sveinbjargar Birnu "Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt.“ 1.6.2014 17:14
Listi fólksins hélt naumlega meirihluta sínum Listinn var með 51 prósent atkvæði og E-listinn 49 prósent. 1.6.2014 16:47
Bein leið, Frjálst afl og Samfylking mynda meirihluta í Reykjanesbæ Fyrstu skref þeirra verða úttekt á fjármálum og rekstri auk þess sem auglýst verður eftir bæjarstjóra. 1.6.2014 16:36
Meirihlutaviðræður á Akureyri: Hafa hist í tvígang í dag Oddvitar L-lista fólksins, Samfylkingar og Framsóknar hafa hist í tvígang í dag á Akureyri í viðræðum flokkanna um myndun nýs meirihluta í bænum. Næstu menn á lista flokkanna hafa bæst við meirihlutaviðræðurnar. 1.6.2014 16:25
Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1.6.2014 16:17
Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1.6.2014 16:00
Stuð og stemmning á kosningavökum Kosningavökur voru haldnar víða í gærkvöld. Það var stuð og stemmning og troðfullt út úr dyrum á nær öllum kosningavökum í Reykjavík. Mikil spenna var þó á flestum vígstöðum. 1.6.2014 15:58
Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1.6.2014 15:50
Gísli Halldór Halldórsson verður bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ Ætla að efla og styrkja lýðræðið 1.6.2014 15:48
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá 18:30: Oddvitarnir í Reykjavík í beinni á Stöð 2 Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. 1.6.2014 15:26
18 stiga hiti á Raufarhöfn Landsmenn finna nú skýr merki sumarsins, þegar hlý suðlæg átt leikur um landið á þessum fyrsta degi júnímánaðar. 1.6.2014 14:45
Telur slæma kjörsókn mikið áhyggjuefni Grétar Þór Eysteinsson segir slæma kjörsókn hafa gagnast sjálfstæðismönnum og framsóknarmönnum 1.6.2014 14:44
Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna segir flesta rótgróna Framsóknarmenn ekki geta felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. 1.6.2014 14:42
„Kettir eru öflug og afkastamikil rándýr“ Fuglavernd skorar á kattareigendur að halda köttum inni yfir varptíma fugla. 1.6.2014 14:37
Sigmundur Davíð um íslensk stjórnmál: „Mjög fáir sem þora að segja eitthvað ögrandi“ Forsætisráðherra er andvigur byggingu mosku í Sogamýri en telur að múslimar eigi að fá að byggja sitt bænahús ef það fellur að umhverfinu. 1.6.2014 14:10
Frambjóðandi vaknaði upp við sprengingar í garðinum sínum „Við hrukkum bara upp af værum svefni og héldum að eitthvað væri að springa en áttuðum okkur fljótlega að þarna væri um flugelda að ræða,“ segir Ingibjörg Valdimarsdóttir oddviti Samfylkingarinnar á Akranesi eftir árás á heimili hennar í nótt. 1.6.2014 14:01
Niðurstöður kosninganna um landið allt Hér má sjá loktölur úr öllum sveitarfélögum á landinu. 1.6.2014 13:52
Sóley vill vinna til vinstri Segir málefnalegan grundvöll VG og Sjálfstæðisflokks mjög lítinn 1.6.2014 13:50
Gunnar Axel segir meirihlutamyndun í Hafnarfirði í höndum Bjartrar framtíðar Telur að félagshyggjuflokkarnir í Hafnarfirði eigi að vinna saman 1.6.2014 13:26
Björn og Dagur ætla ræða við aðra flokka „Þetta er svona sérkennilegri staða en ég átti von á,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Björt framtíð fékk 15,6 prósent og tvo borgarfulltrúa. 1.6.2014 11:54
„Þetta er snilld“ Björt framtíð í Hafnarfirði er í lykilstöðu eftir úrslit næturinnar. Niðurstöður kosninganna eru ákall um breytingar í bænum segir Einar Birkir Einarsson, annar bæjarfulltrúa flokksins. 1.6.2014 11:39
Sóley Tómasdóttir hefur ekkert sofið Lokatölur í Reykjavík ekki birtar fyrr en um sjöleytið í morgun 1.6.2014 11:07
„Höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum“ „Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. 1.6.2014 10:58
Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1.6.2014 10:23
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1.6.2014 10:19
Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1.6.2014 07:28
Reikningsskekkja upp á um 40 atkvæði tefur birtingu lokatalna Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík segir kjörstjórn ekki treysta sér til að birta lokatölur fyrr en reikningsskekkjan er fundin. 1.6.2014 06:01