Fleiri fréttir Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1.6.2014 00:12 Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1.6.2014 00:07 „Mér brá svo mikið“ Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu tölum og segist halda að staðan eigi eftir að breytast en vonar að svo verði ekki. 1.6.2014 00:03 „Við munum heyra í þeim hljóðið“ Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, er ánægður með að halda hreinum meirihluta. 31.5.2014 23:59 Dagur fagnar fyrstu tölum og faðmar marga "Mér er mjög ofarlega í huga að standa undir því trausti sem Reykvíkingar sýna okkur,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar. 31.5.2014 23:49 Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31.5.2014 23:41 „Þetta lítur mjög vel út" Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði er með 36,5 prósent fylgi miðað við fyrstu tölur og fimm bæjarfulltrúa. 31.5.2014 23:37 Meirihluti fallinn í fjórum af tíu stærstu sveitarfélögum Þegar fyrstu tölur eru komnar úr tíu stærstu sveitarfélögum landsins lítur út fyrir að meirihlutinn haldi í sex, en falli í fjórum. 31.5.2014 23:29 Meirihlutinn heldur í Garðabæ Sjálfstæðisflokkur með sjö af ellefu bæjarfulltrúum. 31.5.2014 23:29 Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31.5.2014 23:24 „Mín von er auðvitað sú að þetta breytist ekki mikið“ Halldór Halldórsson er varfærinn eftir gott gengi Sjálfstæðisflokksins í fyrstu tölum þar sem þær eru nokkuð langt frá fylgi flokksins í skoðanakönnunum. 31.5.2014 23:24 Árni kennir klofningsframboði Frjáls afls um fylgistap Árni Sigfússon kennir klofningsframboði Frjáls afls um að meirhluti Sjálfstæðisflokksins sé fallinn. 31.5.2014 23:20 Meirihlutinn heldur í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn heldur velli í Árborg. 31.5.2014 23:19 "Það er ekkert að marka þetta" Ég held að okkar fólk hafi farið í "bröns“ áður en það fór á kjörstað og því koma atkvæðin þeirra seinna,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Flokkurinn mælist með talsvert minna fylgi eftir fyrstu tölur úr Reykjavík en í könnunum. 31.5.2014 23:17 "Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31.5.2014 23:14 „Þetta er fyrst og fremst eindregin stuðningsyfirlýsing kjósenda í Vestmannaeyjum“ "Ég bjóst ekki við því að stuðningurinn yrði svona mikill,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja 31.5.2014 23:05 Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31.5.2014 23:04 Sjálfstæðisflokkur með 73,2% atkvæða í Vestmannaeyjum Sjálfstæðisflokkurinn með fimm af sjö bæjarfulltrúum 31.5.2014 23:03 Stemningin í Ráðhúsi Reykjavíkur Myndasyrpa af oddvitum borgarstjórnarframboðanna skömmu áður en fyrstu tölur voru birtar. 31.5.2014 22:57 Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31.5.2014 22:52 Meirihlutinn heldur á Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta á Seltjarnarnesi 31.5.2014 22:46 Samfylkingin í Hafnarfirði: "Þetta er auðvitað áhyggjuefni fyrir okkur“ Gunnar Axel Axelsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði segir um að ræða varnarsigur en flokkurinn tapar tveimur fulltrúum í bæjarstjórn. 31.5.2014 22:46 Sjálfstæðisflokkurinn með meirihluta í Mosfellsbæ Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm af níu bæjarfulltrúum. 31.5.2014 22:41 Meirihlutinn heldur í Reykjavík Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum. 31.5.2014 22:30 Meirihlutinn heldur í Kópavogi Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokk fá sex af ellefu bæjarfulltrúum. 31.5.2014 22:28 Allir flokkar með þrjá menn í Fjarðabyggð Um helmingur atkvæða hafa verið talin. 31.5.2014 22:26 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31.5.2014 22:20 Meirihlutinn fallinn í Reykjanesbæ Meirihluti Sjálfstæðisflokksins er fallin í Reykjanesbæ. 31.5.2014 22:16 Stórtap Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Lokatölur: Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna fallinn í Hafnarfirði. 31.5.2014 22:09 Stórsigur Sjálfstæðisflokks á Akranesi Sjálfstæðisflokkurinn fékk hreinan meirihluta á Skaganum. 31.5.2014 22:07 Mjótt á munum í Seyðisfirði Einungis sex atkvæði voru á milli framboðanna þriggja í Seyðisfirði. 31.5.2014 21:53 Kosningamiðstöð Vísis - Nýjustu tölur í beinni Sjáið nýjustu tölur um leið og þær birtast. 31.5.2014 21:30 Hlutkesti þurfti til að fá niðurstöður í Fljótsdalshrepp 64 voru á kjörskrá. Þar af kusu 48 einstaklingar og var kjörsókn 74 prósent. 31.5.2014 21:19 Jón Eiríkur oddviti Skorradalshrepps Jón Eiríkur Einarsson, bóndi, var kjörinn oddviti í óbundinni kosningu í Skorradalshrepp í dag. 31.5.2014 20:47 Sveitarstjórn mynduð í Borgarfjarðarhreppi Jakob Sigurðsson oddviti fékk flest atkvæði í óbundnum kosningum. 31.5.2014 20:42 Ætla að vera fyrst með tölur „Við erum keppnisfólk og viljum vera fyrst og best,“ segir formaður kjörstjórnar í Hafnarfirði 31.5.2014 20:41 Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31.5.2014 20:33 Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31.5.2014 20:06 Skera upp herör gegn barnavændi Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst eftir nokkra daga. Meðal verkefna yfirvalda í Brasilíu í aðdraganda mótsins hefur verið að reyna að stemma stigu við barnavændi, en talið er að allt að um hálf milljón barna gangi kaupum og sölum þar í landi. 31.5.2014 20:00 Gaman hjá Vinstri grænum Það var nóg um að vera í kosningamiðstöð Vinstri grænna við Suðurgötu í dag. 31.5.2014 19:47 Bjart yfir Bjartri framtíð á kjördegi Björn Blöndal og félagar í Bjartri framtíð í Reykjavík skemmtu sér vel á kjördag. 31.5.2014 18:51 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31.5.2014 18:18 Stuð hjá Pírötum á kjördag Myndir frá frambjóðendum Pírata frá því í dag. 31.5.2014 17:47 „Ég var nú svolítið hissa á því að þeir skyldu þekkja hana“ Gunnar Karlsson skopmyndateiknari gefur ekki mikið fyrir gagnrýni sem skopmynd hans í Fréttablaðinu í dag hefur fengið. Hann segist þó vera hissa á viðbrögðunum. 31.5.2014 17:45 Reykjavík síðdegis á kjörstað: „Höfum ekki eytt krónu í framboðið“ Þorvaldur Þorvaldsson segir að gera megi því skóna að Alþýðufylkingin sé eini vinstri flokkurinn í framboði. 31.5.2014 17:26 Sjá næstu 50 fréttir
Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1.6.2014 00:12
Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1.6.2014 00:07
„Mér brá svo mikið“ Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu tölum og segist halda að staðan eigi eftir að breytast en vonar að svo verði ekki. 1.6.2014 00:03
„Við munum heyra í þeim hljóðið“ Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, er ánægður með að halda hreinum meirihluta. 31.5.2014 23:59
Dagur fagnar fyrstu tölum og faðmar marga "Mér er mjög ofarlega í huga að standa undir því trausti sem Reykvíkingar sýna okkur,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar. 31.5.2014 23:49
Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31.5.2014 23:41
„Þetta lítur mjög vel út" Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði er með 36,5 prósent fylgi miðað við fyrstu tölur og fimm bæjarfulltrúa. 31.5.2014 23:37
Meirihluti fallinn í fjórum af tíu stærstu sveitarfélögum Þegar fyrstu tölur eru komnar úr tíu stærstu sveitarfélögum landsins lítur út fyrir að meirihlutinn haldi í sex, en falli í fjórum. 31.5.2014 23:29
Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31.5.2014 23:24
„Mín von er auðvitað sú að þetta breytist ekki mikið“ Halldór Halldórsson er varfærinn eftir gott gengi Sjálfstæðisflokksins í fyrstu tölum þar sem þær eru nokkuð langt frá fylgi flokksins í skoðanakönnunum. 31.5.2014 23:24
Árni kennir klofningsframboði Frjáls afls um fylgistap Árni Sigfússon kennir klofningsframboði Frjáls afls um að meirhluti Sjálfstæðisflokksins sé fallinn. 31.5.2014 23:20
"Það er ekkert að marka þetta" Ég held að okkar fólk hafi farið í "bröns“ áður en það fór á kjörstað og því koma atkvæðin þeirra seinna,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Flokkurinn mælist með talsvert minna fylgi eftir fyrstu tölur úr Reykjavík en í könnunum. 31.5.2014 23:17
"Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31.5.2014 23:14
„Þetta er fyrst og fremst eindregin stuðningsyfirlýsing kjósenda í Vestmannaeyjum“ "Ég bjóst ekki við því að stuðningurinn yrði svona mikill,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja 31.5.2014 23:05
Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31.5.2014 23:04
Sjálfstæðisflokkur með 73,2% atkvæða í Vestmannaeyjum Sjálfstæðisflokkurinn með fimm af sjö bæjarfulltrúum 31.5.2014 23:03
Stemningin í Ráðhúsi Reykjavíkur Myndasyrpa af oddvitum borgarstjórnarframboðanna skömmu áður en fyrstu tölur voru birtar. 31.5.2014 22:57
Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31.5.2014 22:52
Meirihlutinn heldur á Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta á Seltjarnarnesi 31.5.2014 22:46
Samfylkingin í Hafnarfirði: "Þetta er auðvitað áhyggjuefni fyrir okkur“ Gunnar Axel Axelsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði segir um að ræða varnarsigur en flokkurinn tapar tveimur fulltrúum í bæjarstjórn. 31.5.2014 22:46
Sjálfstæðisflokkurinn með meirihluta í Mosfellsbæ Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm af níu bæjarfulltrúum. 31.5.2014 22:41
Meirihlutinn heldur í Reykjavík Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum. 31.5.2014 22:30
Meirihlutinn heldur í Kópavogi Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokk fá sex af ellefu bæjarfulltrúum. 31.5.2014 22:28
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31.5.2014 22:20
Meirihlutinn fallinn í Reykjanesbæ Meirihluti Sjálfstæðisflokksins er fallin í Reykjanesbæ. 31.5.2014 22:16
Stórtap Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Lokatölur: Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna fallinn í Hafnarfirði. 31.5.2014 22:09
Stórsigur Sjálfstæðisflokks á Akranesi Sjálfstæðisflokkurinn fékk hreinan meirihluta á Skaganum. 31.5.2014 22:07
Mjótt á munum í Seyðisfirði Einungis sex atkvæði voru á milli framboðanna þriggja í Seyðisfirði. 31.5.2014 21:53
Kosningamiðstöð Vísis - Nýjustu tölur í beinni Sjáið nýjustu tölur um leið og þær birtast. 31.5.2014 21:30
Hlutkesti þurfti til að fá niðurstöður í Fljótsdalshrepp 64 voru á kjörskrá. Þar af kusu 48 einstaklingar og var kjörsókn 74 prósent. 31.5.2014 21:19
Jón Eiríkur oddviti Skorradalshrepps Jón Eiríkur Einarsson, bóndi, var kjörinn oddviti í óbundinni kosningu í Skorradalshrepp í dag. 31.5.2014 20:47
Sveitarstjórn mynduð í Borgarfjarðarhreppi Jakob Sigurðsson oddviti fékk flest atkvæði í óbundnum kosningum. 31.5.2014 20:42
Ætla að vera fyrst með tölur „Við erum keppnisfólk og viljum vera fyrst og best,“ segir formaður kjörstjórnar í Hafnarfirði 31.5.2014 20:41
Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31.5.2014 20:33
Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31.5.2014 20:06
Skera upp herör gegn barnavændi Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst eftir nokkra daga. Meðal verkefna yfirvalda í Brasilíu í aðdraganda mótsins hefur verið að reyna að stemma stigu við barnavændi, en talið er að allt að um hálf milljón barna gangi kaupum og sölum þar í landi. 31.5.2014 20:00
Gaman hjá Vinstri grænum Það var nóg um að vera í kosningamiðstöð Vinstri grænna við Suðurgötu í dag. 31.5.2014 19:47
Bjart yfir Bjartri framtíð á kjördegi Björn Blöndal og félagar í Bjartri framtíð í Reykjavík skemmtu sér vel á kjördag. 31.5.2014 18:51
Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31.5.2014 18:18
„Ég var nú svolítið hissa á því að þeir skyldu þekkja hana“ Gunnar Karlsson skopmyndateiknari gefur ekki mikið fyrir gagnrýni sem skopmynd hans í Fréttablaðinu í dag hefur fengið. Hann segist þó vera hissa á viðbrögðunum. 31.5.2014 17:45
Reykjavík síðdegis á kjörstað: „Höfum ekki eytt krónu í framboðið“ Þorvaldur Þorvaldsson segir að gera megi því skóna að Alþýðufylkingin sé eini vinstri flokkurinn í framboði. 31.5.2014 17:26