Fleiri fréttir Fjármagna framkvæmdir til að hindra gjaldtöku Iðnaðarráðuneytið úthlutaði 380 milljónum til uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum. 50 milljónir fara í framkvæmdir á stöðum þar sem Landeigendafélag Reykjahlíðar áformar gjaldtöku á ferðamenn. 3.6.2014 11:00 Íbúarnir ætla að standa vörð um 100 ára silfurreyni Útlit er fyrir að rúmlega 100 ára silfurreynir verði felldur vegna hótelbyggingar milli Laugavegs og Grettisgötu. Íbúar í grenndinni hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun til að mótmæla framkvæmdum á svæðinu. 3.6.2014 11:00 Fjallar um birtingamyndir klámvæðingar Miðvikudaginn 4. júní verður efnt til málþings um valdeflandi starf með börnum og unglingum en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 3.6.2014 10:09 Breyttum kjörseðlum í Reykjavík fækkar um 5.000 Útstrikanir og breytingar á kjörseðlum í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík voru mikið færri en í síðustu kosningum. 3.6.2014 08:45 Ekki hægt að gefa blóð nema í neyð Boðað verkfall náttúrufræðinga á Landspítalanum, um sjötíu starfsmanna, hefst á morgun ef samningar nást ekki í dag. 3.6.2014 08:30 Eiríkur Björn að öllum líkindum endurráðinn Mikil ánægja er með störf Eiríks Björns meðal Akureyringa 3.6.2014 08:00 Norðurljósaver í Reykjadalnum Fyrsta skóflustunga að Norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin gær. 3.6.2014 08:00 Björt framtíð í viðræðum hægri og vinstri Björt framtíð fékk tvo fulltrúa í þremur stærstu sveitarfélögunum og er í meirihlutaviðræðum. 3.6.2014 08:00 Mun minna fjallað um kvennafótbolta í fjölmiðlum Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV, vildi finna út hver munurinn á umfjöllun fjölmiðla um knattspyrnu karla og kvenna væri. 3.6.2014 08:00 Sæbraut fær nýjan hjólastíg Gangandi umferð og hjólaumferð verða aðskildar til að fækka slysum. 3.6.2014 08:00 Reynt að kveikja í turninum við Smáralind Eldur var kveiktur á þremur stöðum í klæðningu á neðstu hæð í nýju turnbyggingunni við Smáralind í Kópavogi um fimm leytið í morgun. 3.6.2014 07:58 Ískyggilega mikið af eiturefnum í blóði mæðra á Norðurlöndum Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem neytendasamtökin í Noregi og Danmörku létu gera á mæðrum ungra barna, með stuðningi Norðurlandaráðs, sýndu að ískyggilega mikið af eiturefnum var í blóði þeirra. 3.6.2014 07:28 Reyndi að afstýra því að aka á fugl og lenti í árekstri Fugl olli árekstri tveggja bíla á Álftanesvegi laust fyrir miðnætti, en hvorki fugl né ökumenn sakaði. Báðum bílunun var ekið í vesturátt, en ökumaður fremri bílsins hægði skyndilega á bílnum þegar fugl flaug lágt fyrir framan hann, með þeim afleiðingum að aftari bíllinn skall á þeim fremri. 3.6.2014 07:24 Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3.6.2014 07:00 Oddvitar í Reykjavík í tilhugalífinu Viðræður Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata hófust í gær en þó með ósköp afslöppuðum hætti. 3.6.2014 07:00 Sextán tíma vaktir hjúkrunarfræðinga sjaldgæfar Þingfesting í máli hjúkrunarfræðings Landspítalans sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi verður á föstudag. 3.6.2014 07:00 Reyna að komast í ráð og nefndir Aukafundur borgarstjórnar Reykjavíkur verður haldinn 16. júní. Flokkarnir sem náðu inn fulltrúum í borgarstjórn undirbúa hvernig þeir ætla að manna hinar ýmsu nefndir og ráð sem kosið verður í á fundinum. 3.6.2014 07:00 Samið um Iceland Naturally Áframhaldandi samningur um markaðs- og kynningarherferðina Iceland Naturally var undirritaður í gær. 3.6.2014 07:00 Sló og nefbraut unnustu sína Árásin átti sér stað á afmælisdegi stúlkunnar 3.6.2014 00:01 Stakk mann í hjartastað Ungur maður ákærður fyrir tilraun til manndráps 3.6.2014 00:01 Sló lögreglukonu á rassinn Maður á Ísafirði ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni 3.6.2014 00:01 Rafrænar kosningar ekki leynilegar Doktor í rafrænni stjórnsýslu segir að ekki sé hægt að tryggja fullkomið öryggi rafrænna kosninga. Íslenska ríkið stefnir nú hraðbyri að rafrænum kosningum. Vonast er til þess að fyrstu tilraunir þess efnis fari fram í haust. 3.6.2014 00:01 Fyrsta skóflustungan tekin í dag á Kárhóli Byggja á 700 fermetra norðurljósarannsóknarstöð sem er liður í samkomulagi við Heimskautastofnun Kína. 2.6.2014 23:19 Þrýst á Bjarna að slíta stjórnarsamstarfi Einn viðmælenda fréttastofunnar úr röðum sjálfstæðismanna sagðist hafa áhyggjur af því að Framsókn væri að breytast í öfgamiðjuflokk. 2.6.2014 21:34 Sakar Ármann um að ganga á bak orða sinna Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi, segir að hann og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, hafi handsalað fyrir kosningar að ræða um myndun meirihluta í bæjarstjórn. 2.6.2014 19:48 Tíu ár frá því að synjunarvaldi forsetans var fyrst beitt Í dag eru tíu ár frá því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði að staðfesta Fjölmiðlalögin. 2.6.2014 19:30 Ætla að gefa sér þann tíma sem þarf Meirihlutaviðræður í Reykjavík munu halda áfram út vikuna. 2.6.2014 19:20 „Fari svo, eru kosningarnar ógildar“ Björgvin E. Vídalín, formaður Dögunar, ætlar að kæra vegna framboðs Framsóknarflokksins í Reykjavík. 2.6.2014 18:37 Leikskólakennarar samþykkja vinnustöðvun 99 prósent þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu stöðvunina. 2.6.2014 18:01 22 teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur um helgina Um var að ræða 19 karlar og 3 konur 2.6.2014 17:04 Píratar fara fram á endurtalningu í Hafnarfirði Aðeins munaði sex atkvæðum á fyrsta manni Pírtara og þriðja manni Samfylkingarinnar. 2.6.2014 16:47 Egill Ólafs ræsti út sýslumann og lét fljúga með atkvæðið sitt Egill Ólafsson söngvari var staddur fyrir austan og gerði lýðræðislega tilraun. Raggi Bjarna og Guðrún Gunnars biðu úti í bíl á meðan. Og Sóli Hólm var í skýjunum yfir fríðu föruneyti í flugferð á Egilsstaði. 2.6.2014 16:40 Meirihlutaviðræður halda áfram Oddvitar Samfylkingarinnar, Bjartrar Framtíðar, Pírata og Vinstri grænna funduðu í þrjár klukkustundir á leynilegum stað í dag og ætla funda á ný á morgun 2.6.2014 16:35 Fæðubótarefni innkallað af markaði Inniheldur efni með lyfjavirkni 2.6.2014 15:57 Engin rök fyrir lægri launum leikskólakennara Niðurstaðna úr atkvæðagreiðslu um fyrirhugaða vinnustöðvun leikskólakennara er að vænta síðar í dag. 2.6.2014 15:42 Reynsla Íslands í landgræðslumálum nýtist í alþjóðlegu samhengi Utanríkisráðherra fundaði með framkvæmdastýru Eyðimerkursamnings SÞ. 2.6.2014 14:45 Vagnstjóri Strætó bs. hreytir fúkyrðum í farþega "Þú ert ekta fyllibytta og þarft að rífast af því þú ert drukkinn,“ sagði bílstjórinn meðal annars í myndbandinu við farþegann sem ásakaði hann um að vera seinn. 2.6.2014 14:31 Taldi að sjálfstæðismenn myndu ræða fyrst við framsókn Birkir J. Jónsson oddviti framsóknarmanna í Kópavogi segir að það hafi komið verulega á óvart að sjálfstæðismenn hafi ákveðið að hefja formlegar meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð. 2.6.2014 14:24 „Okkur finnst vera farið aftan að fólki“ Íbúar við Grettisgötu mótmæla framkvæmdum við hótelbyggingu 2.6.2014 13:53 Gunnar Einarsson verður áfram bæjarstjóri „Það er greinilegt að meirihluti Garðbæinga var ánægður með störf okkar og við erum þakklát fyrir það. Við ætlum því bara að halda áfram okkar góða starfi.“ 2.6.2014 13:48 Þjófur kom upp um sig með vinabeiðni á Facebook Þjófur frá Washington í Bandaríkjunum kom upp um sig með því að senda konu sem hann stal frá vinabeiðni á Facebook. 2.6.2014 12:06 Konur oftast strikaðar út í Reykjavík - Júlíus Vífill með flestar útstrikarnir Útstrikanir á listum framboða í borgarstjórnarkosningunum í ár höfðu engin áhrif á úrslit. 2.6.2014 11:42 Ármann segir meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð hefjast í dag Fara bjartsýnir inn í viðræður við Bjarta framtíð 2.6.2014 11:35 Regína verður áfram bæjarstjóri á Akranesi Regína Ásvaldsdóttir var fyrsti kosturinn í stöðuna að sögn Ólafs Adolfssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í bænum. 2.6.2014 11:01 Lítil kjörsókn „áhyggjuefni fyrir okkur öll“ Formenn stærstu stjórnmálaflokkanna eru á einu máli um að bregðast þurfi við minnkandi kjörsókn með einhverjum hætti. 2.6.2014 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fjármagna framkvæmdir til að hindra gjaldtöku Iðnaðarráðuneytið úthlutaði 380 milljónum til uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum. 50 milljónir fara í framkvæmdir á stöðum þar sem Landeigendafélag Reykjahlíðar áformar gjaldtöku á ferðamenn. 3.6.2014 11:00
Íbúarnir ætla að standa vörð um 100 ára silfurreyni Útlit er fyrir að rúmlega 100 ára silfurreynir verði felldur vegna hótelbyggingar milli Laugavegs og Grettisgötu. Íbúar í grenndinni hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun til að mótmæla framkvæmdum á svæðinu. 3.6.2014 11:00
Fjallar um birtingamyndir klámvæðingar Miðvikudaginn 4. júní verður efnt til málþings um valdeflandi starf með börnum og unglingum en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 3.6.2014 10:09
Breyttum kjörseðlum í Reykjavík fækkar um 5.000 Útstrikanir og breytingar á kjörseðlum í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík voru mikið færri en í síðustu kosningum. 3.6.2014 08:45
Ekki hægt að gefa blóð nema í neyð Boðað verkfall náttúrufræðinga á Landspítalanum, um sjötíu starfsmanna, hefst á morgun ef samningar nást ekki í dag. 3.6.2014 08:30
Eiríkur Björn að öllum líkindum endurráðinn Mikil ánægja er með störf Eiríks Björns meðal Akureyringa 3.6.2014 08:00
Norðurljósaver í Reykjadalnum Fyrsta skóflustunga að Norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin gær. 3.6.2014 08:00
Björt framtíð í viðræðum hægri og vinstri Björt framtíð fékk tvo fulltrúa í þremur stærstu sveitarfélögunum og er í meirihlutaviðræðum. 3.6.2014 08:00
Mun minna fjallað um kvennafótbolta í fjölmiðlum Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV, vildi finna út hver munurinn á umfjöllun fjölmiðla um knattspyrnu karla og kvenna væri. 3.6.2014 08:00
Sæbraut fær nýjan hjólastíg Gangandi umferð og hjólaumferð verða aðskildar til að fækka slysum. 3.6.2014 08:00
Reynt að kveikja í turninum við Smáralind Eldur var kveiktur á þremur stöðum í klæðningu á neðstu hæð í nýju turnbyggingunni við Smáralind í Kópavogi um fimm leytið í morgun. 3.6.2014 07:58
Ískyggilega mikið af eiturefnum í blóði mæðra á Norðurlöndum Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem neytendasamtökin í Noregi og Danmörku létu gera á mæðrum ungra barna, með stuðningi Norðurlandaráðs, sýndu að ískyggilega mikið af eiturefnum var í blóði þeirra. 3.6.2014 07:28
Reyndi að afstýra því að aka á fugl og lenti í árekstri Fugl olli árekstri tveggja bíla á Álftanesvegi laust fyrir miðnætti, en hvorki fugl né ökumenn sakaði. Báðum bílunun var ekið í vesturátt, en ökumaður fremri bílsins hægði skyndilega á bílnum þegar fugl flaug lágt fyrir framan hann, með þeim afleiðingum að aftari bíllinn skall á þeim fremri. 3.6.2014 07:24
Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3.6.2014 07:00
Oddvitar í Reykjavík í tilhugalífinu Viðræður Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata hófust í gær en þó með ósköp afslöppuðum hætti. 3.6.2014 07:00
Sextán tíma vaktir hjúkrunarfræðinga sjaldgæfar Þingfesting í máli hjúkrunarfræðings Landspítalans sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi verður á föstudag. 3.6.2014 07:00
Reyna að komast í ráð og nefndir Aukafundur borgarstjórnar Reykjavíkur verður haldinn 16. júní. Flokkarnir sem náðu inn fulltrúum í borgarstjórn undirbúa hvernig þeir ætla að manna hinar ýmsu nefndir og ráð sem kosið verður í á fundinum. 3.6.2014 07:00
Samið um Iceland Naturally Áframhaldandi samningur um markaðs- og kynningarherferðina Iceland Naturally var undirritaður í gær. 3.6.2014 07:00
Rafrænar kosningar ekki leynilegar Doktor í rafrænni stjórnsýslu segir að ekki sé hægt að tryggja fullkomið öryggi rafrænna kosninga. Íslenska ríkið stefnir nú hraðbyri að rafrænum kosningum. Vonast er til þess að fyrstu tilraunir þess efnis fari fram í haust. 3.6.2014 00:01
Fyrsta skóflustungan tekin í dag á Kárhóli Byggja á 700 fermetra norðurljósarannsóknarstöð sem er liður í samkomulagi við Heimskautastofnun Kína. 2.6.2014 23:19
Þrýst á Bjarna að slíta stjórnarsamstarfi Einn viðmælenda fréttastofunnar úr röðum sjálfstæðismanna sagðist hafa áhyggjur af því að Framsókn væri að breytast í öfgamiðjuflokk. 2.6.2014 21:34
Sakar Ármann um að ganga á bak orða sinna Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi, segir að hann og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, hafi handsalað fyrir kosningar að ræða um myndun meirihluta í bæjarstjórn. 2.6.2014 19:48
Tíu ár frá því að synjunarvaldi forsetans var fyrst beitt Í dag eru tíu ár frá því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði að staðfesta Fjölmiðlalögin. 2.6.2014 19:30
Ætla að gefa sér þann tíma sem þarf Meirihlutaviðræður í Reykjavík munu halda áfram út vikuna. 2.6.2014 19:20
„Fari svo, eru kosningarnar ógildar“ Björgvin E. Vídalín, formaður Dögunar, ætlar að kæra vegna framboðs Framsóknarflokksins í Reykjavík. 2.6.2014 18:37
Leikskólakennarar samþykkja vinnustöðvun 99 prósent þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu stöðvunina. 2.6.2014 18:01
22 teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur um helgina Um var að ræða 19 karlar og 3 konur 2.6.2014 17:04
Píratar fara fram á endurtalningu í Hafnarfirði Aðeins munaði sex atkvæðum á fyrsta manni Pírtara og þriðja manni Samfylkingarinnar. 2.6.2014 16:47
Egill Ólafs ræsti út sýslumann og lét fljúga með atkvæðið sitt Egill Ólafsson söngvari var staddur fyrir austan og gerði lýðræðislega tilraun. Raggi Bjarna og Guðrún Gunnars biðu úti í bíl á meðan. Og Sóli Hólm var í skýjunum yfir fríðu föruneyti í flugferð á Egilsstaði. 2.6.2014 16:40
Meirihlutaviðræður halda áfram Oddvitar Samfylkingarinnar, Bjartrar Framtíðar, Pírata og Vinstri grænna funduðu í þrjár klukkustundir á leynilegum stað í dag og ætla funda á ný á morgun 2.6.2014 16:35
Engin rök fyrir lægri launum leikskólakennara Niðurstaðna úr atkvæðagreiðslu um fyrirhugaða vinnustöðvun leikskólakennara er að vænta síðar í dag. 2.6.2014 15:42
Reynsla Íslands í landgræðslumálum nýtist í alþjóðlegu samhengi Utanríkisráðherra fundaði með framkvæmdastýru Eyðimerkursamnings SÞ. 2.6.2014 14:45
Vagnstjóri Strætó bs. hreytir fúkyrðum í farþega "Þú ert ekta fyllibytta og þarft að rífast af því þú ert drukkinn,“ sagði bílstjórinn meðal annars í myndbandinu við farþegann sem ásakaði hann um að vera seinn. 2.6.2014 14:31
Taldi að sjálfstæðismenn myndu ræða fyrst við framsókn Birkir J. Jónsson oddviti framsóknarmanna í Kópavogi segir að það hafi komið verulega á óvart að sjálfstæðismenn hafi ákveðið að hefja formlegar meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð. 2.6.2014 14:24
„Okkur finnst vera farið aftan að fólki“ Íbúar við Grettisgötu mótmæla framkvæmdum við hótelbyggingu 2.6.2014 13:53
Gunnar Einarsson verður áfram bæjarstjóri „Það er greinilegt að meirihluti Garðbæinga var ánægður með störf okkar og við erum þakklát fyrir það. Við ætlum því bara að halda áfram okkar góða starfi.“ 2.6.2014 13:48
Þjófur kom upp um sig með vinabeiðni á Facebook Þjófur frá Washington í Bandaríkjunum kom upp um sig með því að senda konu sem hann stal frá vinabeiðni á Facebook. 2.6.2014 12:06
Konur oftast strikaðar út í Reykjavík - Júlíus Vífill með flestar útstrikarnir Útstrikanir á listum framboða í borgarstjórnarkosningunum í ár höfðu engin áhrif á úrslit. 2.6.2014 11:42
Ármann segir meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð hefjast í dag Fara bjartsýnir inn í viðræður við Bjarta framtíð 2.6.2014 11:35
Regína verður áfram bæjarstjóri á Akranesi Regína Ásvaldsdóttir var fyrsti kosturinn í stöðuna að sögn Ólafs Adolfssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í bænum. 2.6.2014 11:01
Lítil kjörsókn „áhyggjuefni fyrir okkur öll“ Formenn stærstu stjórnmálaflokkanna eru á einu máli um að bregðast þurfi við minnkandi kjörsókn með einhverjum hætti. 2.6.2014 10:30