Fleiri fréttir

Hættur við að taka fótinn af

Konráð Ragnarsson hefur glímt við alvarlegt sár á fæti í 34 ár. Til stóð að fjarlægja fótinn en Konráð ákvað að setja það á ís.

Fjöldi manns vill taka geitur í fóstur

Eftiri innslag Íslands í Dag um geitafjárræktarbúið Háafell í Borgarfirði hefur fjöldi fólks haft samband við bóndann og vill taka geit í fóstur.

Róbert fékk batakveðjur af Alþingi

„Héðan frá Alþingi eru honum og fjölskyldu hans sendar kveðjur með ósk um góðan og skjótan bata,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við setningu þingfundar í dag.

Stóru málin - Veiðar við Grænland réðu úrslitum í makríldeilunni

Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyinga, sagði í samtali við Stóru málin í dag að það sem hefði ráðið úrslitum um að það slitnaði upp úr samningaviðræðum við Íslendinga í makríldeilunni hafi verið krafa Íslendinga um að veiða makríl við Grænland.

1.500 manns hafa ekki sótt um lífeyri

Tryggingastofnun sendir þessa dagana út bréf til landsmanna sem eru eldri en 70 ára en hafa ekki sótt um lífeyri til að vekja athygli þeirra á mögulegum lífeyrisréttindum.

Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort

"Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí.

„Góðmennskan og samkenndin er alveg ótrúleg"

Kona um sextugt hellti sér yfir níu ára dreng eftir að hafa ekið yfir hjólabrettið hans í íbúðarhverfi í Hafnarfirði á fimmtudag. Móðir drengsins segir ekki hafa staðið á viðbrögðunum eftir að hún tjáði sig um málið.

Stórlega orðum aukin frásögn

Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir málvaxtalýsingu fanga sem sakar fangaverði á Litla Hrauni um líkamsárás, ekki í samræmi við raunveruleikann.

Langt í land hjá kennurum

Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs.

Innheimta ekki virðisaukaskatt af aðgangseyri við Geysi

Landeigendur við Geysi telja sér ekki skylt að innheimta virðisaukaskatt af aðgangseyri inn á svæðið. Landeigendur í Kerinu hafa tekið þá stefnu að innheimta skattinn. Ríkisskattstjóri telur augljóst að starfsemin sé virðisaukaskattskyld.

Ný íþróttamiðstöð hjá GKG

Í gær var skrifað undir viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar íþróttamiðstöðvar GKG af formanni golfklúbbsins ásamt bæjarstjórum Kópavogs og Garðabæjar.

Líkamsárás fangavarða á Litla Hrauni rannsökuð

Fangi á Litla-Hrauni sakar fjóra fangaverði um að hafa gengið í skrokk á sér og m.a. brotið í sér tvær tennur. Þá hafi hann að tilefnislausu verið settur í einangrun yfir nóttina. Lögreglan á Selfossi rannsakar málið sem stórfellda líkamsárás.

Heimasíða um andlát eiginmannsins

Ástríður Pálsdóttir hefur opnað heimasíðu með öllum gögnum um sjúkralegu og andlát eiginmanns síns og um samskipti sín við starfsmenn heilbrigðiskerfisins vegna málsins.

Byrjað að sprengja

Bæjarstjóri og bæjarráð Fjarðabyggðar hleyptu í gær í sameiningu af fyrstu sprengingunni vegna Norðfjarðarganga Fanndalsmegin á laugardagskvöld og hófu með þeim formlega sjálfa jarðgangagerðina.

67 milljónir í ýmis verkefni

Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt styrkveitingar til 31 verkefnis á vegum íslenskra félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála.

80 kílóa páskaeggjaskúlptúr

Kökugerðarmaður í Hafnarfirði leggur nú lokahönd á skúlptúr sem gerður er úr nítíu kílóum af súkkulaði, eða tvö hundruð páskaeggjum. Hann segir að listsköpunin krefjist mikillar þolinmæði.

„Ég var á síðustu metrunum án þess að vita það“

Þegar Viðar Garðarsson fékk þær fréttir að hann væri með alvarlega kransæðastíflu ákvað hann að gera heimildarmynd um fyrirhugaða hjartaaðgerð sína. Viðar segir það dæmi um hve leynt hjarta- og æðasjúkdómar geti farið að viku eftir að hann fékk greininguna féll góður vinur hans frá af sömu orsökum.

Birgitta Sif fundin

Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu fundu Birgittu fyrir í kvöld.

Stóra-Laxá einn af 91 virkjanakostum

Nýir virkjanakostir til meðferðar í 3. áfanga rammaáætlunar eru allir frá Orkustofnun komnir. Af 91 tillögu komu 43 frá orkufyrirtækjum. Nokkrar tillögur markast af takmörkunum á flutningi raforku, segir sérfræðingur Orkustofnunar.

Sjá næstu 50 fréttir