„Stjórnmálamenn eiga bara ekki að reka fyrirtæki" Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 23. mars 2014 18:53 Tillaga KPMG og Analytica um að leggja niður Íbúðalánasjóð var rökrædd í Minni Skoðun á Stöð 2 í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir sagðist fegin að heyra tillöguna. Hún sagðist halda fjármálafyrirtæki og banka fullfæra um að viðhalda íbúðalánakerfi. „Ég fagna því auðvitað að það sé verið að leggja niður íbúðalánasjóð. Hann hefur verið skattgreiðendum þung byrði og dælt í hann milljörðum hérna ár eftir ár til að sópa einhverju undir teppið og bjarga einhverju," sagði Áslaug. „Stjórnmálamenn eiga bara ekki að reka fyrirtæki."Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingar sagðist ekki hrifinn af dönsku leiðinni. „Ég er ekki alveg sammála þessu, ég tel að það þurfi svona ákveðið félagslegt öryggi, hann sinnti ákveðnu félagslegu hlutverki gagnvart láglaunafólki og gagnvart landsbyggðinni," sagði Össur. „Hverjir eru með hæstu húsnæðisskuldir á gervöllum vesturlöndum? Það eru Danir. Kerfið er þannig, og ég er hræddur við þetta danska kerfi, og kaupi það ekki svona hrátt."Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata sagði málið vera flóknara en virtist við fyrstu sýn og að hagsmunaárekstra væri að vænta eins og sjóðurinn er í dag. „Eins og þetta er núna eru gríðarlegir hagsmunaárekstrar. Það er erfitt fyrir ríkið að sjá um réttarstöðu og hagsmuni lántakenda því ef það er gert til fulls þá er hætta á því að það skelli gríðarlega stór fjárhagsbaggi á ríkinu," sagði Jón Þór. „Hvar eru hagsmunirnir þegar íbúðalánasjóður fær á sig dómsmál um ólögmæti verðtryggingar og biður um frávísun, meðan innanríkisráðherra ætti að vera að tryggja réttarhagsmuni almennings? Það eru greinilegir hagsmunaárekstrar þarna," sagði Jón Þór. Umræðuna má sjá í spilaranum fyrir ofan. Tengdar fréttir Íbúðalánasjóður yrði lagður niður Ekki er talið ráðlegt að viðhalda starfsemi Íbúðalánasjóðs í núverandi mynd. Lagt er til að Íbúðalánasjóður hætti alfarið að veita ný útlán og starfsemi hans verði skipt í tvo hluta. 19. mars 2014 09:42 ASÍ vill dönsku leiðina alla leið Í skýrslu KPMG og Analytica til félagsmálaráðherra er lagt til að danska leiðin verði farin á almennum húnsæðismarkaði. Forseti ASÍ vill líka fara danska leið í félagslega kerfinu. 19. mars 2014 12:40 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Innlent Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Fleiri fréttir Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Sjá meira
Tillaga KPMG og Analytica um að leggja niður Íbúðalánasjóð var rökrædd í Minni Skoðun á Stöð 2 í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir sagðist fegin að heyra tillöguna. Hún sagðist halda fjármálafyrirtæki og banka fullfæra um að viðhalda íbúðalánakerfi. „Ég fagna því auðvitað að það sé verið að leggja niður íbúðalánasjóð. Hann hefur verið skattgreiðendum þung byrði og dælt í hann milljörðum hérna ár eftir ár til að sópa einhverju undir teppið og bjarga einhverju," sagði Áslaug. „Stjórnmálamenn eiga bara ekki að reka fyrirtæki."Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingar sagðist ekki hrifinn af dönsku leiðinni. „Ég er ekki alveg sammála þessu, ég tel að það þurfi svona ákveðið félagslegt öryggi, hann sinnti ákveðnu félagslegu hlutverki gagnvart láglaunafólki og gagnvart landsbyggðinni," sagði Össur. „Hverjir eru með hæstu húsnæðisskuldir á gervöllum vesturlöndum? Það eru Danir. Kerfið er þannig, og ég er hræddur við þetta danska kerfi, og kaupi það ekki svona hrátt."Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata sagði málið vera flóknara en virtist við fyrstu sýn og að hagsmunaárekstra væri að vænta eins og sjóðurinn er í dag. „Eins og þetta er núna eru gríðarlegir hagsmunaárekstrar. Það er erfitt fyrir ríkið að sjá um réttarstöðu og hagsmuni lántakenda því ef það er gert til fulls þá er hætta á því að það skelli gríðarlega stór fjárhagsbaggi á ríkinu," sagði Jón Þór. „Hvar eru hagsmunirnir þegar íbúðalánasjóður fær á sig dómsmál um ólögmæti verðtryggingar og biður um frávísun, meðan innanríkisráðherra ætti að vera að tryggja réttarhagsmuni almennings? Það eru greinilegir hagsmunaárekstrar þarna," sagði Jón Þór. Umræðuna má sjá í spilaranum fyrir ofan.
Tengdar fréttir Íbúðalánasjóður yrði lagður niður Ekki er talið ráðlegt að viðhalda starfsemi Íbúðalánasjóðs í núverandi mynd. Lagt er til að Íbúðalánasjóður hætti alfarið að veita ný útlán og starfsemi hans verði skipt í tvo hluta. 19. mars 2014 09:42 ASÍ vill dönsku leiðina alla leið Í skýrslu KPMG og Analytica til félagsmálaráðherra er lagt til að danska leiðin verði farin á almennum húnsæðismarkaði. Forseti ASÍ vill líka fara danska leið í félagslega kerfinu. 19. mars 2014 12:40 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Innlent Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Fleiri fréttir Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Sjá meira
Íbúðalánasjóður yrði lagður niður Ekki er talið ráðlegt að viðhalda starfsemi Íbúðalánasjóðs í núverandi mynd. Lagt er til að Íbúðalánasjóður hætti alfarið að veita ný útlán og starfsemi hans verði skipt í tvo hluta. 19. mars 2014 09:42
ASÍ vill dönsku leiðina alla leið Í skýrslu KPMG og Analytica til félagsmálaráðherra er lagt til að danska leiðin verði farin á almennum húnsæðismarkaði. Forseti ASÍ vill líka fara danska leið í félagslega kerfinu. 19. mars 2014 12:40
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent