Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 23. mars 2014 20:13 VÍSIR/ANTON Verkfall háskólakennara mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta og framtíðarhorfur samfélagsins alls. Þetta kemur fram í ályktun Vöku FLS vegna yfirvofandi verkfalls háskólakennara. Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. Kennarar við Háskóla Íslands hafa samþykkt verkfall. 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 920 manns eru á kjörskrá og 606 manns kusu í atkvæðagreiðslunni sem lauk á föstudag. Í ályktuninni segir: Að sjálfsögðu setur Vaka sig ekki upp á móti kjarabaráttu háskólakennara og sýnir henni fullan skilning enda kjör þeirra óásættanleg. Tímasetning verkfallsins er þó vægast sagt óheppileg enda nær hún yfir prófatíð háskólans. Til að mynda setur verkfall lánamál stúdenta í uppnám þar sem óvíst er um prófadagsetningar og þar með útgreiðslu lána.“ Það muni ekki hvað síst hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem þiggja fyrirframgreiðslu frá bönkum. Auk þessa hefði verkfall áhrif á útskriftarnemendur sem ætli sér í framhaldsnám enda óvissa um hvenær þeir geti lokið grunnnámi. Atvinnuáform stúdenta fyrir komandi mánuði sé einnig orðinn óvissuþáttur. Ljóst sé að staðan sem upp er komin hafi ekki aðeins áhrif á afmarkaðan hóp stúdenta, heldur snerti þá alla. Vaka ítrekar fyrri áherslur um frekari fjárveitingu til háskólans. „Mennt er máttur og ekki síst þegar árar eins og nú. Mikilvægt er að fjárfest sé í mannauði fyrir komandi kynslóðir.“ Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi verkfalls kennara við skólann í gær. Þar er það harmað að starfsmenn skólans sjái sig knúna til að boða til verkfalls. Tengdar fréttir Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Verkfall háskólakennara mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta og framtíðarhorfur samfélagsins alls. Þetta kemur fram í ályktun Vöku FLS vegna yfirvofandi verkfalls háskólakennara. Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. Kennarar við Háskóla Íslands hafa samþykkt verkfall. 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 920 manns eru á kjörskrá og 606 manns kusu í atkvæðagreiðslunni sem lauk á föstudag. Í ályktuninni segir: Að sjálfsögðu setur Vaka sig ekki upp á móti kjarabaráttu háskólakennara og sýnir henni fullan skilning enda kjör þeirra óásættanleg. Tímasetning verkfallsins er þó vægast sagt óheppileg enda nær hún yfir prófatíð háskólans. Til að mynda setur verkfall lánamál stúdenta í uppnám þar sem óvíst er um prófadagsetningar og þar með útgreiðslu lána.“ Það muni ekki hvað síst hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem þiggja fyrirframgreiðslu frá bönkum. Auk þessa hefði verkfall áhrif á útskriftarnemendur sem ætli sér í framhaldsnám enda óvissa um hvenær þeir geti lokið grunnnámi. Atvinnuáform stúdenta fyrir komandi mánuði sé einnig orðinn óvissuþáttur. Ljóst sé að staðan sem upp er komin hafi ekki aðeins áhrif á afmarkaðan hóp stúdenta, heldur snerti þá alla. Vaka ítrekar fyrri áherslur um frekari fjárveitingu til háskólans. „Mennt er máttur og ekki síst þegar árar eins og nú. Mikilvægt er að fjárfest sé í mannauði fyrir komandi kynslóðir.“ Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi verkfalls kennara við skólann í gær. Þar er það harmað að starfsmenn skólans sjái sig knúna til að boða til verkfalls.
Tengdar fréttir Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51
Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39