Fjöldi manns vill taka geitur í fóstur Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2014 17:00 Síðastliðinn laugardag fór Hugrún Halldórsdóttir í Íslandi í dag í heimsókn að Háafelli og ræddi við Jóhönnu Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabónda, og fékk að kynnast geitunum þar á bæ. Ef áfram heldur sem horfir sagði Jóhanna að hún þyrfti að senda öll sýn dýr, 190 geitur og 200 kiðlinga í slátrun. Þá sagðist hún vera uggandi um framtíð íslenska geitastofnsins, en geiturnar á Háafelli eru um 22 prósent íslenska stofnsins. Aðspurð um aukningu í því að fólk sé að taka geitur í fóstur segir Jóhanna mikla fjölgun hafa verið í því. „Það hefur aukist. Þessi möguleiki hefur verið í boði í fjögur ár en það hefur aukist mikið núna. Það er mjög jákvætt,“ segir Jóhanna. Jóhanna fékk um helgina mikinn fjölda tölvupósta og símtala. „Fólk er að hringja og spjalla um ýmislegt og spyrja um geiturnar. Ég hef fengið töluverð viðbrögð.“ Jóhanna segir geiturnar vera með mikinn karakter. „Þetta er eins og mannfólkið. Það eru engar tvær eins og fólk áttar sig ekki almennilega á því fyrr en það er búið að heilsa upp á þær.“ Þann 15. mars var Facebook hópurinn Björgum geitunum á Háafelli í Borgarfirði stofnaður og þegar eru í henni 2.097 meðlimir. Að taka geit í fóstur kostar 8.000 krónur á ári sem ganga upp í fóðurkostnað og umönnun. Fósturforeldrar geitarinnar geta komið með fjölskylduna í heimsókn að Háafelli tvisvar sinnum á ári og reglulegar fréttir af geitunum. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Síðastliðinn laugardag fór Hugrún Halldórsdóttir í Íslandi í dag í heimsókn að Háafelli og ræddi við Jóhönnu Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabónda, og fékk að kynnast geitunum þar á bæ. Ef áfram heldur sem horfir sagði Jóhanna að hún þyrfti að senda öll sýn dýr, 190 geitur og 200 kiðlinga í slátrun. Þá sagðist hún vera uggandi um framtíð íslenska geitastofnsins, en geiturnar á Háafelli eru um 22 prósent íslenska stofnsins. Aðspurð um aukningu í því að fólk sé að taka geitur í fóstur segir Jóhanna mikla fjölgun hafa verið í því. „Það hefur aukist. Þessi möguleiki hefur verið í boði í fjögur ár en það hefur aukist mikið núna. Það er mjög jákvætt,“ segir Jóhanna. Jóhanna fékk um helgina mikinn fjölda tölvupósta og símtala. „Fólk er að hringja og spjalla um ýmislegt og spyrja um geiturnar. Ég hef fengið töluverð viðbrögð.“ Jóhanna segir geiturnar vera með mikinn karakter. „Þetta er eins og mannfólkið. Það eru engar tvær eins og fólk áttar sig ekki almennilega á því fyrr en það er búið að heilsa upp á þær.“ Þann 15. mars var Facebook hópurinn Björgum geitunum á Háafelli í Borgarfirði stofnaður og þegar eru í henni 2.097 meðlimir. Að taka geit í fóstur kostar 8.000 krónur á ári sem ganga upp í fóðurkostnað og umönnun. Fósturforeldrar geitarinnar geta komið með fjölskylduna í heimsókn að Háafelli tvisvar sinnum á ári og reglulegar fréttir af geitunum.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira