Fleiri fréttir Ný sýn á hversdagsleikann Fyrstu Google Glass - gleraugun eru nú komin til landsins. Segja má að tækið sé upphaf tæknibyltingar sem kemur til með að leysa snjallsímana af hólmi. 22.3.2014 20:30 „Þú tekur þér ekki frí frá því að vera flóttamaður" Það hefur komið á óvart hvað alþjóðasamfélagið er lengi að bregðast við ástandinu, segir Lára Jónasdóttir, sem starfaði á vegum Lækna án landamæra í Suður Súdan. Tveir þjóðflokkar deila hart um yfirráð í landinu og á meðan hefst hluti íbúanna við í flóttamannabúðum. 22.3.2014 20:00 Frisbígolf til góðs Maður verður stundum að láta gott af sér leiða, segir forsprakki frisbígolfmóts sem haldið var á Klambratúni fyrr í dag til styrktar mottumars. Hann segir frisbígolf í mikilli sókn hér á landi og íþróttin henti öllum, jafn fjölskyldufólki sem eitilhörðum keppnismönnum. 22.3.2014 20:00 "Enginn vill sitja uppi með Svarta-Pétur" Það kom okkur verulega á óvart að Norðmenn settu sig upp á móti samningi um veiðar Íslendinga á Grænlandsmiðum, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, sem var harðlega gagnrýndur af kollega sínum í Noregi í blaðagrein í dag. 22.3.2014 20:00 Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22.3.2014 19:45 Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22.3.2014 19:45 Róbert Marshall á spítala eftir vélsleðaslys Fór fram af hengju við Hlöðufell. 22.3.2014 19:44 Stórt snjóflóð féll í Vaðlaheiði Snjóflóð féll í Vaðlaheiði klukkan hálf fimm í dag. Um gríðarlega stórt flóð var að ræða. 22.3.2014 19:29 „Það þarf að minna drengina í gullfiskastjórninni á loforð sín“ Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson hélt ræðu á Austurvelli í dag. 22.3.2014 18:49 Ferðamennirnir heilir á húfi Alls tóku um þrjátíu manns þátt í aðgerðinni. 22.3.2014 16:14 Um tvö þúsund manns mótmæla á Austurvelli Mótmæla áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. 22.3.2014 15:42 Vélsleðamaðurinn er kominn um borð í þyrlu Ekki er ljóst hver meiðsl mannsins eru en hann er ekki talinn lífshættulega slasaður. 22.3.2014 15:09 Gunnar Bragi hittir fulltrúa flokka og ráðherra í Kænugarði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. 22.3.2014 14:48 Samstarf Evrópuríkja ætti ekki að snúast um frekar samruna þeirra Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, ræddu um efnahagsmál og samvinnu landanna á fundi. 22.3.2014 14:36 Vélsleðamaður fór fram af hengju Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi var kallað úr rétt fyrir eitt vegna slyss við Hlöðufell. 22.3.2014 13:20 Björgunarlið á Leggjabrjót til aðstoðar manni Maðurinn rann til í hálku ekki langt frá fossinum Glym. 22.3.2014 13:16 Frumsýningu Everest seinkað um sjö mánuði Til stóð að frumsýna myndina 27. febrúar á næsta ári en nú hefur sú frumsýningadagur dregist til 18. september. 22.3.2014 12:19 Veður að skána á vestanverðu landinu Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að lokað sé um um Grenivíkurveg vegna snjóflóðs og Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu. 22.3.2014 12:15 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22.3.2014 11:05 Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22.3.2014 10:51 Þyrlur gæslunnar fljúga til myndatöku Þyrlur Landhelgisgæslunnar sáust fljúga í austur átt nú fyrir stundu. 22.3.2014 09:43 Sex teknir fyrir ölvunarakstur Einn þeirra var stöðvaður í Kópavogi, annar í Garðabæ og fjórir í Reykjavík, þar af þrír í miðborginni. 22.3.2014 09:26 Ráðist á mann í Austurstræti Maðurinn sem er á þrítugsaldri var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild. 22.3.2014 09:22 Óhrædd við kerfisbreytingar Nýr formaður Félags framhaldsskólakennara, Guðríður Arnardóttir, ætlar að koma stéttinni á lygnan sjó í kjaramálum. Sanngjörn krafa að kennarar fái að koma sjónarmiðum sínum á framfæri á öllum stigum umræðunnar um breytingar á náminu til stúdentsprófs. 22.3.2014 09:00 Launalækkun stóð of lengi Málshöfðun Félags forstöðumanna ríkisstofnana, FFR, á hendur kjararáði var þingfest á fimmtudaginn. 22.3.2014 08:30 Pólítíkin: Vill setja velferðarmál í forgang Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík, telur nauðsynlegt að setja meiri pening í velferðarmál í borginni og byggja upp fleiri félagslegar íbúðir. 22.3.2014 08:00 Sigraði í Mottumars með miðasölu á ball Sigurvegarinn í einstaklingskeppni Mottumars greindist sjálfur með krabbamein fyrir tveimur árum. Vinir Villa sigruðu í liðakeppninni. Meðlimir liðsins misstu í fyrra þrjá samstarfsfélaga úr krabbameini. 22.3.2014 07:15 Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21.3.2014 23:30 Rúta fauk á hliðina Betur fór en á horfðist í vonskuveðri á Holtavörðuheiði. 21.3.2014 23:16 „Maður má ekki hafa sjálfstæða skoðun“ Gunnar Þórarinsson, sem hafnaði í fimmta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ, er ósáttur með framgang flokksforystunar í bænum. 21.3.2014 22:06 2.500 póstkort fuku á Laugavegi Fólk hljóp út af kaffihúsum til að hjálpa til. 21.3.2014 21:51 Kemur til landsins í kvöld í nýjum lit Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-SYN hefur undanfarna mánuði verið í umfangsmikilli skoðun og viðhaldi í Noregi. 21.3.2014 21:17 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21.3.2014 21:00 Spá fullkomnum stormi krísna Loftslagsbreytingar af manna völdum, hnattræn misskipting auðs og aukin hagnýting auðlinda jarðar koma til með hafa gífurleg áhrif á samfélag manna á næstu áratugum. 21.3.2014 20:43 Kusu fjóra nýja frisbígolfvelli Reykvíkingar völdu 78 verkefni í kosingunni um betri hverfi í borginni. 300 milljónum verður varið í að koma hugmyndum borgarbúa í framkvæmd og stendur til að reisa fjóra frisbígolfvelli. 21.3.2014 20:30 Vill leyfa hústökufólki að taka yfir tómar íbúðir Þorleifur Gunnlaugsson oddviti Dögunar í Reykjavík segir að leyfa eigi hústökufólki að taka yfir íbúðir í Reykjavík standi þær tómar í langan tíma. 21.3.2014 20:00 Gífurlegur verðmunur á sömu íslensku lýsisperlunum Al-íslenskar lýsisperlur, pakkaðar á Íslandi, fluttar ríflega fjögur þúsund kílómetra til Danmerkur og til baka eru margfalt ódýrari hjá verslun Nettó en hefðbundnar lýsisperlur sem unnar eru í sömu verksmiðju Lýsis hf. 21.3.2014 19:54 Rafmagn komið aftur á Snæfellsnes Viðgerð lauk rétt fyrir klukkan fjögur. 21.3.2014 16:52 Melkorka ráðin verkefnastjóri tónlistar í Hörpu Melkorka Ólafsdóttir hefur verið ráðin nýr verkefnastjóri tónlistar í Hörpu en þetta kemur fram á vefsíðu tónlistarhússins. 21.3.2014 16:52 „Skelfileg lífsreynsla sem ég læri af“ Móðir fjögurra ára drengs sem komst í róandi lyf lýsir reynslu sinni. 21.3.2014 16:41 Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21.3.2014 16:39 Áður náttúruperlur en nú undir vatni Í myndbandi sem sýnt var á tónleikunum Stopp - gætum garðsins má sjá þegar Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og rithöfundur, rífur stóran hluta af blaðsíðum úr bók sinni Hálendið sem kom út árið 2001. 21.3.2014 16:16 Hjartaþræðingatækið að mestu fjármagnað með gjafa- og söfnunarfé Nýtt hjartaþræðingatæki var vígt formlega á Landspítalanum í dag. Á hjartaþræðingadeild er vakt allan sólarhringinn. 21.3.2014 16:16 Skoða sameiginlegar verkfallsaðgerðir "Markmiðið er að ná ásættanlegum samningum án harkalegra aðgerða,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður Bandalags háskólamanna. 21.3.2014 15:47 Ungur maður játar ránið í Dalsnesti Ránið telst upplýst. 21.3.2014 15:32 Sjá næstu 50 fréttir
Ný sýn á hversdagsleikann Fyrstu Google Glass - gleraugun eru nú komin til landsins. Segja má að tækið sé upphaf tæknibyltingar sem kemur til með að leysa snjallsímana af hólmi. 22.3.2014 20:30
„Þú tekur þér ekki frí frá því að vera flóttamaður" Það hefur komið á óvart hvað alþjóðasamfélagið er lengi að bregðast við ástandinu, segir Lára Jónasdóttir, sem starfaði á vegum Lækna án landamæra í Suður Súdan. Tveir þjóðflokkar deila hart um yfirráð í landinu og á meðan hefst hluti íbúanna við í flóttamannabúðum. 22.3.2014 20:00
Frisbígolf til góðs Maður verður stundum að láta gott af sér leiða, segir forsprakki frisbígolfmóts sem haldið var á Klambratúni fyrr í dag til styrktar mottumars. Hann segir frisbígolf í mikilli sókn hér á landi og íþróttin henti öllum, jafn fjölskyldufólki sem eitilhörðum keppnismönnum. 22.3.2014 20:00
"Enginn vill sitja uppi með Svarta-Pétur" Það kom okkur verulega á óvart að Norðmenn settu sig upp á móti samningi um veiðar Íslendinga á Grænlandsmiðum, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, sem var harðlega gagnrýndur af kollega sínum í Noregi í blaðagrein í dag. 22.3.2014 20:00
Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22.3.2014 19:45
Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22.3.2014 19:45
Stórt snjóflóð féll í Vaðlaheiði Snjóflóð féll í Vaðlaheiði klukkan hálf fimm í dag. Um gríðarlega stórt flóð var að ræða. 22.3.2014 19:29
„Það þarf að minna drengina í gullfiskastjórninni á loforð sín“ Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson hélt ræðu á Austurvelli í dag. 22.3.2014 18:49
Um tvö þúsund manns mótmæla á Austurvelli Mótmæla áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. 22.3.2014 15:42
Vélsleðamaðurinn er kominn um borð í þyrlu Ekki er ljóst hver meiðsl mannsins eru en hann er ekki talinn lífshættulega slasaður. 22.3.2014 15:09
Gunnar Bragi hittir fulltrúa flokka og ráðherra í Kænugarði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. 22.3.2014 14:48
Samstarf Evrópuríkja ætti ekki að snúast um frekar samruna þeirra Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, ræddu um efnahagsmál og samvinnu landanna á fundi. 22.3.2014 14:36
Vélsleðamaður fór fram af hengju Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi var kallað úr rétt fyrir eitt vegna slyss við Hlöðufell. 22.3.2014 13:20
Björgunarlið á Leggjabrjót til aðstoðar manni Maðurinn rann til í hálku ekki langt frá fossinum Glym. 22.3.2014 13:16
Frumsýningu Everest seinkað um sjö mánuði Til stóð að frumsýna myndina 27. febrúar á næsta ári en nú hefur sú frumsýningadagur dregist til 18. september. 22.3.2014 12:19
Veður að skána á vestanverðu landinu Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að lokað sé um um Grenivíkurveg vegna snjóflóðs og Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu. 22.3.2014 12:15
Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22.3.2014 11:05
Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22.3.2014 10:51
Þyrlur gæslunnar fljúga til myndatöku Þyrlur Landhelgisgæslunnar sáust fljúga í austur átt nú fyrir stundu. 22.3.2014 09:43
Sex teknir fyrir ölvunarakstur Einn þeirra var stöðvaður í Kópavogi, annar í Garðabæ og fjórir í Reykjavík, þar af þrír í miðborginni. 22.3.2014 09:26
Ráðist á mann í Austurstræti Maðurinn sem er á þrítugsaldri var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild. 22.3.2014 09:22
Óhrædd við kerfisbreytingar Nýr formaður Félags framhaldsskólakennara, Guðríður Arnardóttir, ætlar að koma stéttinni á lygnan sjó í kjaramálum. Sanngjörn krafa að kennarar fái að koma sjónarmiðum sínum á framfæri á öllum stigum umræðunnar um breytingar á náminu til stúdentsprófs. 22.3.2014 09:00
Launalækkun stóð of lengi Málshöfðun Félags forstöðumanna ríkisstofnana, FFR, á hendur kjararáði var þingfest á fimmtudaginn. 22.3.2014 08:30
Pólítíkin: Vill setja velferðarmál í forgang Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík, telur nauðsynlegt að setja meiri pening í velferðarmál í borginni og byggja upp fleiri félagslegar íbúðir. 22.3.2014 08:00
Sigraði í Mottumars með miðasölu á ball Sigurvegarinn í einstaklingskeppni Mottumars greindist sjálfur með krabbamein fyrir tveimur árum. Vinir Villa sigruðu í liðakeppninni. Meðlimir liðsins misstu í fyrra þrjá samstarfsfélaga úr krabbameini. 22.3.2014 07:15
Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21.3.2014 23:30
„Maður má ekki hafa sjálfstæða skoðun“ Gunnar Þórarinsson, sem hafnaði í fimmta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ, er ósáttur með framgang flokksforystunar í bænum. 21.3.2014 22:06
Kemur til landsins í kvöld í nýjum lit Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-SYN hefur undanfarna mánuði verið í umfangsmikilli skoðun og viðhaldi í Noregi. 21.3.2014 21:17
„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21.3.2014 21:00
Spá fullkomnum stormi krísna Loftslagsbreytingar af manna völdum, hnattræn misskipting auðs og aukin hagnýting auðlinda jarðar koma til með hafa gífurleg áhrif á samfélag manna á næstu áratugum. 21.3.2014 20:43
Kusu fjóra nýja frisbígolfvelli Reykvíkingar völdu 78 verkefni í kosingunni um betri hverfi í borginni. 300 milljónum verður varið í að koma hugmyndum borgarbúa í framkvæmd og stendur til að reisa fjóra frisbígolfvelli. 21.3.2014 20:30
Vill leyfa hústökufólki að taka yfir tómar íbúðir Þorleifur Gunnlaugsson oddviti Dögunar í Reykjavík segir að leyfa eigi hústökufólki að taka yfir íbúðir í Reykjavík standi þær tómar í langan tíma. 21.3.2014 20:00
Gífurlegur verðmunur á sömu íslensku lýsisperlunum Al-íslenskar lýsisperlur, pakkaðar á Íslandi, fluttar ríflega fjögur þúsund kílómetra til Danmerkur og til baka eru margfalt ódýrari hjá verslun Nettó en hefðbundnar lýsisperlur sem unnar eru í sömu verksmiðju Lýsis hf. 21.3.2014 19:54
Melkorka ráðin verkefnastjóri tónlistar í Hörpu Melkorka Ólafsdóttir hefur verið ráðin nýr verkefnastjóri tónlistar í Hörpu en þetta kemur fram á vefsíðu tónlistarhússins. 21.3.2014 16:52
„Skelfileg lífsreynsla sem ég læri af“ Móðir fjögurra ára drengs sem komst í róandi lyf lýsir reynslu sinni. 21.3.2014 16:41
Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21.3.2014 16:39
Áður náttúruperlur en nú undir vatni Í myndbandi sem sýnt var á tónleikunum Stopp - gætum garðsins má sjá þegar Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og rithöfundur, rífur stóran hluta af blaðsíðum úr bók sinni Hálendið sem kom út árið 2001. 21.3.2014 16:16
Hjartaþræðingatækið að mestu fjármagnað með gjafa- og söfnunarfé Nýtt hjartaþræðingatæki var vígt formlega á Landspítalanum í dag. Á hjartaþræðingadeild er vakt allan sólarhringinn. 21.3.2014 16:16
Skoða sameiginlegar verkfallsaðgerðir "Markmiðið er að ná ásættanlegum samningum án harkalegra aðgerða,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður Bandalags háskólamanna. 21.3.2014 15:47