Fleiri fréttir

Ný sýn á hversdagsleikann

Fyrstu Google Glass - gleraugun eru nú komin til landsins. Segja má að tækið sé upphaf tæknibyltingar sem kemur til með að leysa snjallsímana af hólmi.

„Þú tekur þér ekki frí frá því að vera flóttamaður"

Það hefur komið á óvart hvað alþjóðasamfélagið er lengi að bregðast við ástandinu, segir Lára Jónasdóttir, sem starfaði á vegum Lækna án landamæra í Suður Súdan. Tveir þjóðflokkar deila hart um yfirráð í landinu og á meðan hefst hluti íbúanna við í flóttamannabúðum.

Frisbígolf til góðs

Maður verður stundum að láta gott af sér leiða, segir forsprakki frisbígolfmóts sem haldið var á Klambratúni fyrr í dag til styrktar mottumars. Hann segir frisbígolf í mikilli sókn hér á landi og íþróttin henti öllum, jafn fjölskyldufólki sem eitilhörðum keppnismönnum.

"Enginn vill sitja uppi með Svarta-Pétur"

Það kom okkur verulega á óvart að Norðmenn settu sig upp á móti samningi um veiðar Íslendinga á Grænlandsmiðum, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, sem var harðlega gagnrýndur af kollega sínum í Noregi í blaðagrein í dag.

Með helmingi lægri laun en kollegarnir

Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur.

Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli

Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku.

Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð

"Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi.

Sex teknir fyrir ölvunarakstur

Einn þeirra var stöðvaður í Kópavogi, annar í Garðabæ og fjórir í Reykjavík, þar af þrír í miðborginni.

Óhrædd við kerfisbreytingar

Nýr formaður Félags framhaldsskólakennara, Guðríður Arnardóttir, ætlar að koma stéttinni á lygnan sjó í kjaramálum. Sanngjörn krafa að kennarar fái að koma sjónarmiðum sínum á framfæri á öllum stigum umræðunnar um breytingar á náminu til stúdentsprófs.

Launalækkun stóð of lengi

Málshöfðun Félags forstöðumanna ríkisstofnana, FFR, á hendur kjararáði var þingfest á fimmtudaginn.

Sigraði í Mottumars með miðasölu á ball

Sigurvegarinn í einstaklingskeppni Mottumars greindist sjálfur með krabbamein fyrir tveimur árum. Vinir Villa sigruðu í liðakeppninni. Meðlimir liðsins misstu í fyrra þrjá samstarfsfélaga úr krabbameini.

Fundar með ráðamönnum á morgun

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins.

„Maður má ekki hafa sjálfstæða skoðun“

Gunnar Þórarinsson, sem hafnaði í fimmta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ, er ósáttur með framgang flokksforystunar í bænum.

Spá fullkomnum stormi krísna

Loftslagsbreytingar af manna völdum, hnattræn misskipting auðs og aukin hagnýting auðlinda jarðar koma til með hafa gífurleg áhrif á samfélag manna á næstu áratugum.

Kusu fjóra nýja frisbígolfvelli

Reykvíkingar völdu 78 verkefni í kosingunni um betri hverfi í borginni. 300 milljónum verður varið í að koma hugmyndum borgarbúa í framkvæmd og stendur til að reisa fjóra frisbígolfvelli.

Gífurlegur verðmunur á sömu íslensku lýsisperlunum

Al-íslenskar lýsisperlur, pakkaðar á Íslandi, fluttar ríflega fjögur þúsund kílómetra til Danmerkur og til baka eru margfalt ódýrari hjá verslun Nettó en hefðbundnar lýsisperlur sem unnar eru í sömu verksmiðju Lýsis hf.

Áður náttúruperlur en nú undir vatni

Í myndbandi sem sýnt var á tónleikunum Stopp - gætum garðsins má sjá þegar Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og rithöfundur, rífur stóran hluta af blaðsíðum úr bók sinni Hálendið sem kom út árið 2001.

Skoða sameiginlegar verkfallsaðgerðir

"Markmiðið er að ná ásættanlegum samningum án harkalegra aðgerða,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður Bandalags háskólamanna.

Sjá næstu 50 fréttir