Fleiri fréttir

Banaslys rannsakað sem sakamál

Banaslysið á Hámundastaðahálsi í síðustu viku er rannsakað sem sakamál en kona frá Akureyri lést eftir að ökumaður, sem reyndi að taka fram úr snjóruðningstæki, ók framan á bíl konunnar.

„Fullkomlega óeðlileg framganga af hálfu frændþjóðar“

Norðmenn gerðu tvíhliðasamning við Færeyinga í miðri makríldeilunni sem útilokar Íslendinga frá því að veiða í lögsögu Færeyinga. Sjávarútvegsráðherra er afar ósáttur og segir Norðmenn hafa þvingað Færeyinga til saminga.

Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 %

Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí.

Segir líkur á að börnin séu á Íslandi

Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir tveimur íslenskum börnum á vefsíðu sinni. Faðir barnanna segir íslenska móður þeirra hafa numið þau á brott í maí á síðasta ári og segir líkur á að þau gætu verið á Íslandi.

Segir að málsmeðferðartíminn sé allt of langur

"Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra. Hún ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.

Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug

Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni.

Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars

Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Svona sækirðu um leiðréttingu

Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag.

Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu

Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður

Djúpur pollur skapar hættu fyrir börn

"Þegar það rignir er bara flóð þarna,“ segir Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir, aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Geislabaugi í Grafarholti í Reykjavík.

Gíslataka í Hlíðarhjalla

Fjölmennt lið lögreglu var kallað að fjölbýlishúsi í Hlíðarhjalla í Kópavogi á tíunda tímanum í morgun. Einn maður var handtekinn en hann á að hafa haldið öðrum manni í gíslingu yfir nóttina vopnaður hnífi.

Skuldaleiðréttingarfrumvörp kynnt í dag

Þrjátíu þúsund heimili sem ekki eru með húsnæðisskuldir fá heimild til að nota séreignarsparnað til kaupa á fyrstu íbúð. Um 70 þúsund heimili fá skuldaleiðréttingar. Skuldaleiðréttingafrumvarp og frumvarp um séreignarsparnað kynnt.

„Bæjarlækurinn orðinn að myndarlegri á“

"Þetta er versta áttin," segir Þröstur Albertsson frá Ólafsvík um mikla úr sunnanátt. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hversu gríðarlega mikið vatn er við beitingaskúrana í Ólafsvík.

Byrjað að lægja

Þegar er byrjað að draga úr vindi í Keflavík og á Gufuskálum.

Ófært vegna hvassviðris

Aftakaveður er víða á Suður- og Vesturlandi og er vindhraðinn sumstaðar svo mikill, að ófært er á nokkrum leiðum vegna hvassviðris.

Skartgjarn þjófur á ferð

Þjófur braut sér leið í gegnum rúðu i hurð á fataverslun í austurborginni á örðum tímanum í nótt.

Bálhvasst og varað við stormi

Veðurstofan spáir stormi, eða meiru en tuttugu metrum á sekúndu sunnan og vestanlands með talsverðri rigningu fram undir hádegi

Sjá næstu 50 fréttir