Fleiri fréttir Banaslys rannsakað sem sakamál Banaslysið á Hámundastaðahálsi í síðustu viku er rannsakað sem sakamál en kona frá Akureyri lést eftir að ökumaður, sem reyndi að taka fram úr snjóruðningstæki, ók framan á bíl konunnar. 26.3.2014 21:16 Vann 14 milljónir í Víkingalottóinu Heppinn íslenskur lottóspilari vann í Víkingalottóinu í kvöld og er hann 14.428.150 krónur ríkari fyrir vikið. 26.3.2014 20:47 „Fullkomlega óeðlileg framganga af hálfu frændþjóðar“ Norðmenn gerðu tvíhliðasamning við Færeyinga í miðri makríldeilunni sem útilokar Íslendinga frá því að veiða í lögsögu Færeyinga. Sjávarútvegsráðherra er afar ósáttur og segir Norðmenn hafa þvingað Færeyinga til saminga. 26.3.2014 20:37 Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26.3.2014 20:30 Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26.3.2014 20:00 "Hvers vegna játar manneskja á sig morð sem hún hefur ekki framið?" Hópur þáttagerðamanna frá BBC eru nú staddur hér á landi til að gera heimildarmynd og útvarpsþátt um Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Falskar játningar sakborninga og dagbækur þeirra sem síðar komu í ljós gera málið einstakt, að þeirra mati. 26.3.2014 20:00 „Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26.3.2014 19:52 Átak skorar á að samninganefndir að ganga nú þegar til samninga Stjórn Átaks, félags fólks með þroskahömlun vill koma á framfæri ályktun verðandi þá stöðu sem fatlaðir nemendur í framhaldsskólum eru í. 26.3.2014 19:46 Gunnar Bragi fundaði með Evrópumálaráðherra Noregs Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Vidar Helgesen, Evrópumálaráðherra Noregs, funduðu í Reykjavík í dag en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu. 26.3.2014 19:30 Segir líkur á að börnin séu á Íslandi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir tveimur íslenskum börnum á vefsíðu sinni. Faðir barnanna segir íslenska móður þeirra hafa numið þau á brott í maí á síðasta ári og segir líkur á að þau gætu verið á Íslandi. 26.3.2014 18:15 Segir að málsmeðferðartíminn sé allt of langur "Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra. Hún ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 26.3.2014 17:50 Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26.3.2014 17:45 Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 26.3.2014 17:20 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26.3.2014 17:11 Snjóflóð féllu í Súðavíkurhlíð Unnið er að því að ryðja veginn. 26.3.2014 16:48 Ernir flýgur fjögur til sjö flug á dag Forsvarsmenn flugfélagsins Ernir segja rangt að samgöngur við Vestmannaeyja liggi niðri. 26.3.2014 16:45 "Ekki hlutverk sveitarfélaga að veita fötluðum þjónustu á skólatíma“ Öllum undanþágum sem borist hafa undanþágunefnd um að veita fötluðum þjónustu utan skólatíma hefur verið synjað. Aðstoðarmaður borgarstjóra segir það sérkennilegt og ekki vera á ábyrgð sveitarfélaga. 26.3.2014 16:43 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26.3.2014 16:41 Fólk leiti ekki á bráðamóttöku nema í neyð Yfirfullt er á Landspítalanum þessa dagana. 26.3.2014 16:30 Grunsamleg hraðsendingaþjónusta rukkar tugi þúsunda "Fyrirtæki sem á að heita Delivery Fast Service sendi mér tölvupóst og bað mig að vitja pakka, á flugvelli London,“ segir Þórarinn Jón Magnússon blaðamaður. 26.3.2014 16:15 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26.3.2014 16:01 Skemmdarverk á búnaði Útvarps Sögu kærð til lögreglu „Lögreglumenn komu hérna áðan og könnuðu vettvang,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu. 26.3.2014 15:43 Hætta á að ökumenn missi stjórn á bílum sínum Mikið vatn á vegum og pollar auka hættu í umferðinni. 26.3.2014 15:24 Mengun frá iðnaðarsvæðunum berst ekki íbúðabyggð Bæjaryfirvöld og íbúar í Vallahverfi höfðu áhyggjur af því að mengun frá þungamálmum og brennisteini hefði áhrif á lífsgæði hverfisbúa. 26.3.2014 15:23 Framhaldsskólakennarar hafna tilboði og segja það móðgun Kjaradeila framhaldsskólakennara er enn óleyst og telja þeir ekki miklar líkur á að viðræðum muni ljúka á næstu dögum því heilmikil vinna sé framundan. Þeir eru þó bjartsýnir á að sátt náist. 26.3.2014 15:07 Hámark hálf milljón á ári Miðað er við hverja fjölskyldu og fasteign. 26.3.2014 14:40 Djúpur pollur skapar hættu fyrir börn "Þegar það rignir er bara flóð þarna,“ segir Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir, aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Geislabaugi í Grafarholti í Reykjavík. 26.3.2014 13:36 Allt á floti á Snæfellsnesi Gríðarleg úrkoma hefur verið á Snæfellsnesi í dag en hún mældist 79,9 mm í dag. 26.3.2014 13:00 Samninganefndir spjölluðu óformlega í morgun Að sögn Ólafs H. Sigurjónssonar, formanns Félags stjórnenda í framhaldsskólum, hittust aðilar að deilunni í morgun. 26.3.2014 12:32 Kortlögðu sprungusvæði í kjölfar banaslyss Landsbjörg og ferðafélagar konu sem lést þegar hún féll í sprungu á Langjökli hafa nú lokið kortlagningu á sprungusvæðum á helstu jöklum landsins. 26.3.2014 11:56 Gíslataka í Hlíðarhjalla Fjölmennt lið lögreglu var kallað að fjölbýlishúsi í Hlíðarhjalla í Kópavogi á tíunda tímanum í morgun. Einn maður var handtekinn en hann á að hafa haldið öðrum manni í gíslingu yfir nóttina vopnaður hnífi. 26.3.2014 11:51 Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkur tapa borgarfulltrúum samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 26.3.2014 11:03 Elsti karl Íslands 105 ára í dag Georg Breiðfjörð Ólafsson, skipasmíður í Stykkishólmi, er elstur karla á Íslandi. 26.3.2014 10:40 „Þó ég gæti skipt við einhvern þá myndi ég aldrei gera það“ Ævar Sveinn Sveinsson féll fimmtán metra niður á steinsteypta stétt í febrúar síðastliðinn og lifði af. hann er tilbúinn í baráttuna sem framundan er og er bjartsýnn á framtíðina. 26.3.2014 10:22 Greina rót vandans í stað þess að ásaka Landspítalinn innleiðir nýja aðferð í gæðaeftirliti. Stjórn spítalans fagnar aukinni umræðu um sjúklingaöryggi. 26.3.2014 10:06 Skuldaleiðréttingarfrumvörp kynnt í dag Þrjátíu þúsund heimili sem ekki eru með húsnæðisskuldir fá heimild til að nota séreignarsparnað til kaupa á fyrstu íbúð. Um 70 þúsund heimili fá skuldaleiðréttingar. Skuldaleiðréttingafrumvarp og frumvarp um séreignarsparnað kynnt. 26.3.2014 10:00 „Bæjarlækurinn orðinn að myndarlegri á“ "Þetta er versta áttin," segir Þröstur Albertsson frá Ólafsvík um mikla úr sunnanátt. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hversu gríðarlega mikið vatn er við beitingaskúrana í Ólafsvík. 26.3.2014 09:35 Hljóðið í kennurum mjög þungt Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær. 26.3.2014 09:32 Flæddi inn í íbúð - Slökkvilið í viðbragðsstöðu Allt er á floti í Ólafsvík. Slökkviliðið var kallað út í morgun, þegar það flæddi inn í íbúð í kjallara í morgun. Þetta veður er kallað "Stóri-Sunnan“ í Ólafsvík. 26.3.2014 09:20 Byrjað að lægja Þegar er byrjað að draga úr vindi í Keflavík og á Gufuskálum. 26.3.2014 09:19 Ófært vegna hvassviðris Aftakaveður er víða á Suður- og Vesturlandi og er vindhraðinn sumstaðar svo mikill, að ófært er á nokkrum leiðum vegna hvassviðris. 26.3.2014 09:04 Jökulhlaup hafið í Gígjukvísl Hlaupið í minna lagi og ekki talið ógna brúm á Skeiðarársandi. 26.3.2014 07:36 Skartgjarn þjófur á ferð Þjófur braut sér leið í gegnum rúðu i hurð á fataverslun í austurborginni á örðum tímanum í nótt. 26.3.2014 07:30 Þungatakmarkanir víða Frost er byrjað að fara úr vegum í hlýindunum. 26.3.2014 07:20 Bálhvasst og varað við stormi Veðurstofan spáir stormi, eða meiru en tuttugu metrum á sekúndu sunnan og vestanlands með talsverðri rigningu fram undir hádegi 26.3.2014 07:16 Sjá næstu 50 fréttir
Banaslys rannsakað sem sakamál Banaslysið á Hámundastaðahálsi í síðustu viku er rannsakað sem sakamál en kona frá Akureyri lést eftir að ökumaður, sem reyndi að taka fram úr snjóruðningstæki, ók framan á bíl konunnar. 26.3.2014 21:16
Vann 14 milljónir í Víkingalottóinu Heppinn íslenskur lottóspilari vann í Víkingalottóinu í kvöld og er hann 14.428.150 krónur ríkari fyrir vikið. 26.3.2014 20:47
„Fullkomlega óeðlileg framganga af hálfu frændþjóðar“ Norðmenn gerðu tvíhliðasamning við Færeyinga í miðri makríldeilunni sem útilokar Íslendinga frá því að veiða í lögsögu Færeyinga. Sjávarútvegsráðherra er afar ósáttur og segir Norðmenn hafa þvingað Færeyinga til saminga. 26.3.2014 20:37
Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26.3.2014 20:30
Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26.3.2014 20:00
"Hvers vegna játar manneskja á sig morð sem hún hefur ekki framið?" Hópur þáttagerðamanna frá BBC eru nú staddur hér á landi til að gera heimildarmynd og útvarpsþátt um Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Falskar játningar sakborninga og dagbækur þeirra sem síðar komu í ljós gera málið einstakt, að þeirra mati. 26.3.2014 20:00
„Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26.3.2014 19:52
Átak skorar á að samninganefndir að ganga nú þegar til samninga Stjórn Átaks, félags fólks með þroskahömlun vill koma á framfæri ályktun verðandi þá stöðu sem fatlaðir nemendur í framhaldsskólum eru í. 26.3.2014 19:46
Gunnar Bragi fundaði með Evrópumálaráðherra Noregs Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Vidar Helgesen, Evrópumálaráðherra Noregs, funduðu í Reykjavík í dag en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu. 26.3.2014 19:30
Segir líkur á að börnin séu á Íslandi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir tveimur íslenskum börnum á vefsíðu sinni. Faðir barnanna segir íslenska móður þeirra hafa numið þau á brott í maí á síðasta ári og segir líkur á að þau gætu verið á Íslandi. 26.3.2014 18:15
Segir að málsmeðferðartíminn sé allt of langur "Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra. Hún ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 26.3.2014 17:50
Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26.3.2014 17:45
Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 26.3.2014 17:20
Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26.3.2014 17:11
Ernir flýgur fjögur til sjö flug á dag Forsvarsmenn flugfélagsins Ernir segja rangt að samgöngur við Vestmannaeyja liggi niðri. 26.3.2014 16:45
"Ekki hlutverk sveitarfélaga að veita fötluðum þjónustu á skólatíma“ Öllum undanþágum sem borist hafa undanþágunefnd um að veita fötluðum þjónustu utan skólatíma hefur verið synjað. Aðstoðarmaður borgarstjóra segir það sérkennilegt og ekki vera á ábyrgð sveitarfélaga. 26.3.2014 16:43
Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26.3.2014 16:41
Fólk leiti ekki á bráðamóttöku nema í neyð Yfirfullt er á Landspítalanum þessa dagana. 26.3.2014 16:30
Grunsamleg hraðsendingaþjónusta rukkar tugi þúsunda "Fyrirtæki sem á að heita Delivery Fast Service sendi mér tölvupóst og bað mig að vitja pakka, á flugvelli London,“ segir Þórarinn Jón Magnússon blaðamaður. 26.3.2014 16:15
Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26.3.2014 16:01
Skemmdarverk á búnaði Útvarps Sögu kærð til lögreglu „Lögreglumenn komu hérna áðan og könnuðu vettvang,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu. 26.3.2014 15:43
Hætta á að ökumenn missi stjórn á bílum sínum Mikið vatn á vegum og pollar auka hættu í umferðinni. 26.3.2014 15:24
Mengun frá iðnaðarsvæðunum berst ekki íbúðabyggð Bæjaryfirvöld og íbúar í Vallahverfi höfðu áhyggjur af því að mengun frá þungamálmum og brennisteini hefði áhrif á lífsgæði hverfisbúa. 26.3.2014 15:23
Framhaldsskólakennarar hafna tilboði og segja það móðgun Kjaradeila framhaldsskólakennara er enn óleyst og telja þeir ekki miklar líkur á að viðræðum muni ljúka á næstu dögum því heilmikil vinna sé framundan. Þeir eru þó bjartsýnir á að sátt náist. 26.3.2014 15:07
Djúpur pollur skapar hættu fyrir börn "Þegar það rignir er bara flóð þarna,“ segir Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir, aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Geislabaugi í Grafarholti í Reykjavík. 26.3.2014 13:36
Allt á floti á Snæfellsnesi Gríðarleg úrkoma hefur verið á Snæfellsnesi í dag en hún mældist 79,9 mm í dag. 26.3.2014 13:00
Samninganefndir spjölluðu óformlega í morgun Að sögn Ólafs H. Sigurjónssonar, formanns Félags stjórnenda í framhaldsskólum, hittust aðilar að deilunni í morgun. 26.3.2014 12:32
Kortlögðu sprungusvæði í kjölfar banaslyss Landsbjörg og ferðafélagar konu sem lést þegar hún féll í sprungu á Langjökli hafa nú lokið kortlagningu á sprungusvæðum á helstu jöklum landsins. 26.3.2014 11:56
Gíslataka í Hlíðarhjalla Fjölmennt lið lögreglu var kallað að fjölbýlishúsi í Hlíðarhjalla í Kópavogi á tíunda tímanum í morgun. Einn maður var handtekinn en hann á að hafa haldið öðrum manni í gíslingu yfir nóttina vopnaður hnífi. 26.3.2014 11:51
Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkur tapa borgarfulltrúum samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 26.3.2014 11:03
Elsti karl Íslands 105 ára í dag Georg Breiðfjörð Ólafsson, skipasmíður í Stykkishólmi, er elstur karla á Íslandi. 26.3.2014 10:40
„Þó ég gæti skipt við einhvern þá myndi ég aldrei gera það“ Ævar Sveinn Sveinsson féll fimmtán metra niður á steinsteypta stétt í febrúar síðastliðinn og lifði af. hann er tilbúinn í baráttuna sem framundan er og er bjartsýnn á framtíðina. 26.3.2014 10:22
Greina rót vandans í stað þess að ásaka Landspítalinn innleiðir nýja aðferð í gæðaeftirliti. Stjórn spítalans fagnar aukinni umræðu um sjúklingaöryggi. 26.3.2014 10:06
Skuldaleiðréttingarfrumvörp kynnt í dag Þrjátíu þúsund heimili sem ekki eru með húsnæðisskuldir fá heimild til að nota séreignarsparnað til kaupa á fyrstu íbúð. Um 70 þúsund heimili fá skuldaleiðréttingar. Skuldaleiðréttingafrumvarp og frumvarp um séreignarsparnað kynnt. 26.3.2014 10:00
„Bæjarlækurinn orðinn að myndarlegri á“ "Þetta er versta áttin," segir Þröstur Albertsson frá Ólafsvík um mikla úr sunnanátt. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hversu gríðarlega mikið vatn er við beitingaskúrana í Ólafsvík. 26.3.2014 09:35
Hljóðið í kennurum mjög þungt Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær. 26.3.2014 09:32
Flæddi inn í íbúð - Slökkvilið í viðbragðsstöðu Allt er á floti í Ólafsvík. Slökkviliðið var kallað út í morgun, þegar það flæddi inn í íbúð í kjallara í morgun. Þetta veður er kallað "Stóri-Sunnan“ í Ólafsvík. 26.3.2014 09:20
Ófært vegna hvassviðris Aftakaveður er víða á Suður- og Vesturlandi og er vindhraðinn sumstaðar svo mikill, að ófært er á nokkrum leiðum vegna hvassviðris. 26.3.2014 09:04
Jökulhlaup hafið í Gígjukvísl Hlaupið í minna lagi og ekki talið ógna brúm á Skeiðarársandi. 26.3.2014 07:36
Skartgjarn þjófur á ferð Þjófur braut sér leið í gegnum rúðu i hurð á fataverslun í austurborginni á örðum tímanum í nótt. 26.3.2014 07:30
Bálhvasst og varað við stormi Veðurstofan spáir stormi, eða meiru en tuttugu metrum á sekúndu sunnan og vestanlands með talsverðri rigningu fram undir hádegi 26.3.2014 07:16