Fleiri fréttir

Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara

Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag.

Stöðvaði verkfallsbrot í MR

Meiri bjartsýni ríkir um að það takist að binda enda á verkfall framhaldsskólakennara sem hefur staðið í viku. Tilkynnt var um verkfallsbrot í Menntaskólanum í Reykjavík í dag.

Skaut mann í andlitið

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um að hafa framið mörg gróf afbrot. Er honum meðal annars gefið að sök að hafa skotið annan mann með loftskammbyssu í andlitið.

Náttúrupassi það sem koma skal

Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa.

Krabbamein afgreitt á svipaðan hátt og Facebook-leikir

"Það er einhver furðuleg áskorun að ganga á Facebook sem gengur út á að með því að konur birti myndir af sér ómáluðum séu þær að sýna stuðning við baráttu gegn brjóstakrabbameini,“ segir Berglind Guðmundsdóttir.

IKEA innkallar himnasængur

IKEA hefur staðfest mögulega slysahættu tengda þessum vörum. IKEA hefur fengið tilkynningar um að börn hafi flækst í himnasænginni þegar netið er dregið inn í rúmið/vögguna og það hafi flækst um háls ungbarna.

Hægt verður að nota séreignasparnað til kaupa á fyrstu íbúð

Þeir sem eiga ekki fasteign geta notað allt að eina og hálfa milljón króna af séreignasparnaði sínum skattfrjálst til kaupa á fasteign á næstu fimm árum, aðrir sem eiga séreignasparnað geta notað hann til að greiða niður húsnæðislán sín.

Segir hugmyndir Landsnets forneskjulegar

Framkvæmdastjóri Landverndar segir hugmynd stjórnarformanns Landsnets um endurskoðun stjórnsýslu við ákvarðanaferli framkvæmda fela í sér brot á Árósasamningnum. Landvernd fagnar hugmyndum um samráð við hagsmunaaðila.

Vart hægt að tala um veiðistofn í Mývatni lengur

Veiðistofn bleikju í Mývatni er orðinn hverfandi lítill. Sérfræðingur Veiðimálastofnunar mælist til að veiði verði tímabundið hætt. Hann setur spurningamerki við virkjanaáform í Bjarnarflagi í ljósi stöðu lífríkisins.

Skammsýni að sameinast ekki HÍ

Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri þarf að draga verulega saman seglin til að halda sér innan fjárlaga og endurgreiða framúrkeyrslu síðustu ára. Menntamálaráðherra hefur kallað eftir áætlun þar að lútandi hjá rektor skólans.

Hafa ekki enn náð samkomulagi

Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu.

Sjá næstu 50 fréttir