Fleiri fréttir Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26.3.2014 06:30 Lýst eftir íslenskum börnum á vefsíðu Interpol Hafa verið týnd síðan í desember 2013. 25.3.2014 21:11 Stöðvaði verkfallsbrot í MR Meiri bjartsýni ríkir um að það takist að binda enda á verkfall framhaldsskólakennara sem hefur staðið í viku. Tilkynnt var um verkfallsbrot í Menntaskólanum í Reykjavík í dag. 25.3.2014 20:55 Eþíópía gerir samkynhneigð óafsakanlegan glæp Ný löggjöf gerir samkynhneigð ófyrirgefanlega. 25.3.2014 20:00 Skaut mann í andlitið Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um að hafa framið mörg gróf afbrot. Er honum meðal annars gefið að sök að hafa skotið annan mann með loftskammbyssu í andlitið. 25.3.2014 20:00 Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja. 25.3.2014 19:46 39% ökumanna keyrðu of hratt á Vesturgötu í Hafnarfirði í dag Brot 49 ökumanna voru mynduð á Vesturgötu í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturgötu í suðurátt, á móts við Norðurbakka 19 -25. 25.3.2014 19:32 „Ekkert því til fyrirstöðu að fara ræða málið í þinginu“ "Þetta mun snerta um 100 þúsund heimili,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis í dag. Sigmundur ræddi um leiðréttingar á höfuðstól húsnæðislána. 25.3.2014 19:06 Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25.3.2014 18:20 Hjúkrunarfræðingar undirrita nýjan kjarasamning Hjúkrunarfræðingar hafa gengið frá kjarasamningum en þetta staðfesti Ólafur G. Skúlason, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í samtali við fréttastofu. 25.3.2014 17:35 Vinnsla persónupplýsinga framhaldsskólanema í raun persónuleikapróf Ekki er heimild í lögum um framhaldsskóla til þess að vinna persónuupplýsingar um framhaldsskólanemendur um annað en námsmat og vitnisburð þeirra. 25.3.2014 16:41 Segir Orkustofnun vekja upp „brjálæðislegar“ virkjanahugmyndir Steingrímur J. Sigfússon gagnrýnir Orkustofnun hart fyrir að leggja fram úreltar virkjanahugmyndir 25.3.2014 16:24 Flöskubroddar unnu Skaparann Drengir úr Fjölbrautaskóla Suðurnesja unnu Snilldarlausnir Marel 2014 25.3.2014 16:07 Sérsveitin segir sprengju sem unglingar bjuggu til stórhættulega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur rætt hefur verið við foreldra tveggja unglingspilta sem útbjuggu rörasprengju sem þeir skildu eftir undir ruslatunnu í Grafarholti í Reykjavík í gær. 25.3.2014 16:05 Spá stormi í nótt og í fyrramálið Veðurstofa Íslands varar við miklum vindi og rigningu á sunnan- og vestanverðu landinu. 25.3.2014 16:02 Sameiginleg stefna ESB í fiskveiðimálum „ekki spennitreyja fyrir aðildarríkikin 28“ Fulltrúi ESB á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Evrópusambandsins og Íslands, telur að það sé auðveldara að halda áfram framtíðarviðræðum á milli Íslands og ESB ef aðildarumsókn Íslands væri ekki dregin til baka, heldur látin á ís. 25.3.2014 15:30 Krabbamein afgreitt á svipaðan hátt og Facebook-leikir "Það er einhver furðuleg áskorun að ganga á Facebook sem gengur út á að með því að konur birti myndir af sér ómáluðum séu þær að sýna stuðning við baráttu gegn brjóstakrabbameini,“ segir Berglind Guðmundsdóttir. 25.3.2014 15:10 Hjóla hringinn fyrir bæklunarskurðdeild Landspítalans Allur ágóði WOW Cyclothon hjólreiðakeppninnar mun fara til styrktar tækjakaupa fyrir skurðdeildina. 25.3.2014 15:05 „Ég hlusta á hvað fólkið segir, en þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar með mikið pólitískt umboð“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagðist virða fólkið sem mótmælir á Austurvelli, en ákvörðunin að draga aðildarumsókn Íslands í ESB til baka sé tekin af ríkisstjórn sem hafi mikinn meirihluta. 25.3.2014 15:02 Ásakanir á hendur Hagstofu Íslands dregnar til baka Norskur vefmiðill ásakaði Hagstofu Íslands um að hagræða tölfræði varðandi útflutning á makríl. Þeir hafa nú dregið ásakanir sínar til baka og biðjast afsökunar. 25.3.2014 14:59 „Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki" Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ástæðu þess að ríkisstjórnin legði til að aðildarumsókn Íslands í ESB væri dregin til baka meðal annars vera niðurstöður skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ. 25.3.2014 14:44 „Vorboðinn var í Kópavogi síðastliðinn laugardag“ Lóa sást í sumarklæðunum og hefur líklega ekki verið hér yfir veturinn. 25.3.2014 14:21 Enn blóðslettur í stigaganginum þar sem skotárásin í desember var Enginn virðist vilja taka ábyrgð á kostnaðinum við lagfæringar á húsnæðinu. Hvorki ríkið né félagsbústaðir sem eigi íbúðina þar sem maðurinn bjó. 25.3.2014 14:20 IKEA innkallar himnasængur IKEA hefur staðfest mögulega slysahættu tengda þessum vörum. IKEA hefur fengið tilkynningar um að börn hafi flækst í himnasænginni þegar netið er dregið inn í rúmið/vögguna og það hafi flækst um háls ungbarna. 25.3.2014 14:15 Hægt verður að nota séreignasparnað til kaupa á fyrstu íbúð Þeir sem eiga ekki fasteign geta notað allt að eina og hálfa milljón króna af séreignasparnaði sínum skattfrjálst til kaupa á fasteign á næstu fimm árum, aðrir sem eiga séreignasparnað geta notað hann til að greiða niður húsnæðislán sín. 25.3.2014 13:46 Ákvörðun ráðherra sögð skapa óvissu um framtíð Landbúnaðarháskólans Bændasamtök Íslands hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla menntamálaráðherra. 25.3.2014 13:23 Dæmdir fyrir að ráðast á lögreglumenn Tveir menn voru dæmdir fyrir að ráðast fyrir utan skemmtistað á Akureyri. 25.3.2014 12:13 Þingsályktunartillagan hefði mátt bíða Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að tímasetning þingsályktunartillögu hans um slit á viðræðum við ESB hafi verið óheppileg. 25.3.2014 12:00 Upplifði sig sem annars flokks borgara hjá tannlækninum "Allt gekk þetta nú eins og í sögu. Svona þangað til að kom að því að greiða reikninginn.“ 25.3.2014 11:48 Tekjur sveitarfélaga hafa aukist frá 2010 Innanríkisráðuneytið hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um þróun fjármála sveitarfélaga síðustu árin 25.3.2014 11:29 Kennarar vilja snúa aftur til starfa í vikunni „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. 25.3.2014 11:15 Þingmannanefnd Íslands og ESB í Hörpu í dag Áttundi fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins (ESB) verður haldinn í Hörpu í dag klukkan 13.30. 25.3.2014 10:46 Segir hugmyndir Landsnets forneskjulegar Framkvæmdastjóri Landverndar segir hugmynd stjórnarformanns Landsnets um endurskoðun stjórnsýslu við ákvarðanaferli framkvæmda fela í sér brot á Árósasamningnum. Landvernd fagnar hugmyndum um samráð við hagsmunaaðila. 25.3.2014 10:16 Kólumbísku konurnar fengu dvalarleyfi Ákvörðun innanríkisráðuneytisins fagnað ákaft. 25.3.2014 07:45 Barnsfaðir Hjördísar Svan vill fá dæturnar afhentar Lögmaður Kims Laursen, barnsföður Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur, hefur lagt fram kröfu um að hann fái dætur þeirra afhentar. 25.3.2014 07:30 Vart hægt að tala um veiðistofn í Mývatni lengur Veiðistofn bleikju í Mývatni er orðinn hverfandi lítill. Sérfræðingur Veiðimálastofnunar mælist til að veiði verði tímabundið hætt. Hann setur spurningamerki við virkjanaáform í Bjarnarflagi í ljósi stöðu lífríkisins. 25.3.2014 07:00 Fáir læknar áminntir vegna vanrækslu Frá árinu 2008 hefur landlæknir fimmtán sinnum veitt heilbrigðisstarfsmanni áminningu og þrisvar svipt starfsmann starfsleyfi. 25.3.2014 07:00 Skammsýni að sameinast ekki HÍ Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri þarf að draga verulega saman seglin til að halda sér innan fjárlaga og endurgreiða framúrkeyrslu síðustu ára. Menntamálaráðherra hefur kallað eftir áætlun þar að lútandi hjá rektor skólans. 25.3.2014 07:00 Makríllöndin fóru fram úr sér Norskur prófessor segir að ofveiði á makríl muni leiða til óstöðugleika í hagkerfinu 25.3.2014 06:30 Misnotaði tvær dætur sínar og keypti vændi Fjölskyldur stúlknanna vissu af misnotkuninni um árabil. 25.3.2014 00:01 Kílómetri grafinn af Norðfjarðargöngum Ríflega 1000 metrar þegar grafnir af fyrirhuguðum Norðfjarðargöngum. 25.3.2014 00:00 Ekki marktækur launamunur milli kynja í Garðabæ Karlar með 3% hærri laun en munurinn vel innan skekkjumarka. 24.3.2014 22:30 Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavík samþykktur Fjölmennur félagsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar í borgarstjórnarkosningum í vor. 24.3.2014 22:02 Japan afhendir Bandaríkjunum auðgað úran Ein 300 kíló kjarnorkuefna skilað til Bandaríkjanna. 24.3.2014 21:45 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24.3.2014 21:03 Sjá næstu 50 fréttir
Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26.3.2014 06:30
Lýst eftir íslenskum börnum á vefsíðu Interpol Hafa verið týnd síðan í desember 2013. 25.3.2014 21:11
Stöðvaði verkfallsbrot í MR Meiri bjartsýni ríkir um að það takist að binda enda á verkfall framhaldsskólakennara sem hefur staðið í viku. Tilkynnt var um verkfallsbrot í Menntaskólanum í Reykjavík í dag. 25.3.2014 20:55
Eþíópía gerir samkynhneigð óafsakanlegan glæp Ný löggjöf gerir samkynhneigð ófyrirgefanlega. 25.3.2014 20:00
Skaut mann í andlitið Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um að hafa framið mörg gróf afbrot. Er honum meðal annars gefið að sök að hafa skotið annan mann með loftskammbyssu í andlitið. 25.3.2014 20:00
Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja. 25.3.2014 19:46
39% ökumanna keyrðu of hratt á Vesturgötu í Hafnarfirði í dag Brot 49 ökumanna voru mynduð á Vesturgötu í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturgötu í suðurátt, á móts við Norðurbakka 19 -25. 25.3.2014 19:32
„Ekkert því til fyrirstöðu að fara ræða málið í þinginu“ "Þetta mun snerta um 100 þúsund heimili,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis í dag. Sigmundur ræddi um leiðréttingar á höfuðstól húsnæðislána. 25.3.2014 19:06
Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25.3.2014 18:20
Hjúkrunarfræðingar undirrita nýjan kjarasamning Hjúkrunarfræðingar hafa gengið frá kjarasamningum en þetta staðfesti Ólafur G. Skúlason, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í samtali við fréttastofu. 25.3.2014 17:35
Vinnsla persónupplýsinga framhaldsskólanema í raun persónuleikapróf Ekki er heimild í lögum um framhaldsskóla til þess að vinna persónuupplýsingar um framhaldsskólanemendur um annað en námsmat og vitnisburð þeirra. 25.3.2014 16:41
Segir Orkustofnun vekja upp „brjálæðislegar“ virkjanahugmyndir Steingrímur J. Sigfússon gagnrýnir Orkustofnun hart fyrir að leggja fram úreltar virkjanahugmyndir 25.3.2014 16:24
Flöskubroddar unnu Skaparann Drengir úr Fjölbrautaskóla Suðurnesja unnu Snilldarlausnir Marel 2014 25.3.2014 16:07
Sérsveitin segir sprengju sem unglingar bjuggu til stórhættulega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur rætt hefur verið við foreldra tveggja unglingspilta sem útbjuggu rörasprengju sem þeir skildu eftir undir ruslatunnu í Grafarholti í Reykjavík í gær. 25.3.2014 16:05
Spá stormi í nótt og í fyrramálið Veðurstofa Íslands varar við miklum vindi og rigningu á sunnan- og vestanverðu landinu. 25.3.2014 16:02
Sameiginleg stefna ESB í fiskveiðimálum „ekki spennitreyja fyrir aðildarríkikin 28“ Fulltrúi ESB á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Evrópusambandsins og Íslands, telur að það sé auðveldara að halda áfram framtíðarviðræðum á milli Íslands og ESB ef aðildarumsókn Íslands væri ekki dregin til baka, heldur látin á ís. 25.3.2014 15:30
Krabbamein afgreitt á svipaðan hátt og Facebook-leikir "Það er einhver furðuleg áskorun að ganga á Facebook sem gengur út á að með því að konur birti myndir af sér ómáluðum séu þær að sýna stuðning við baráttu gegn brjóstakrabbameini,“ segir Berglind Guðmundsdóttir. 25.3.2014 15:10
Hjóla hringinn fyrir bæklunarskurðdeild Landspítalans Allur ágóði WOW Cyclothon hjólreiðakeppninnar mun fara til styrktar tækjakaupa fyrir skurðdeildina. 25.3.2014 15:05
„Ég hlusta á hvað fólkið segir, en þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar með mikið pólitískt umboð“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagðist virða fólkið sem mótmælir á Austurvelli, en ákvörðunin að draga aðildarumsókn Íslands í ESB til baka sé tekin af ríkisstjórn sem hafi mikinn meirihluta. 25.3.2014 15:02
Ásakanir á hendur Hagstofu Íslands dregnar til baka Norskur vefmiðill ásakaði Hagstofu Íslands um að hagræða tölfræði varðandi útflutning á makríl. Þeir hafa nú dregið ásakanir sínar til baka og biðjast afsökunar. 25.3.2014 14:59
„Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki" Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ástæðu þess að ríkisstjórnin legði til að aðildarumsókn Íslands í ESB væri dregin til baka meðal annars vera niðurstöður skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ. 25.3.2014 14:44
„Vorboðinn var í Kópavogi síðastliðinn laugardag“ Lóa sást í sumarklæðunum og hefur líklega ekki verið hér yfir veturinn. 25.3.2014 14:21
Enn blóðslettur í stigaganginum þar sem skotárásin í desember var Enginn virðist vilja taka ábyrgð á kostnaðinum við lagfæringar á húsnæðinu. Hvorki ríkið né félagsbústaðir sem eigi íbúðina þar sem maðurinn bjó. 25.3.2014 14:20
IKEA innkallar himnasængur IKEA hefur staðfest mögulega slysahættu tengda þessum vörum. IKEA hefur fengið tilkynningar um að börn hafi flækst í himnasænginni þegar netið er dregið inn í rúmið/vögguna og það hafi flækst um háls ungbarna. 25.3.2014 14:15
Hægt verður að nota séreignasparnað til kaupa á fyrstu íbúð Þeir sem eiga ekki fasteign geta notað allt að eina og hálfa milljón króna af séreignasparnaði sínum skattfrjálst til kaupa á fasteign á næstu fimm árum, aðrir sem eiga séreignasparnað geta notað hann til að greiða niður húsnæðislán sín. 25.3.2014 13:46
Ákvörðun ráðherra sögð skapa óvissu um framtíð Landbúnaðarháskólans Bændasamtök Íslands hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla menntamálaráðherra. 25.3.2014 13:23
Dæmdir fyrir að ráðast á lögreglumenn Tveir menn voru dæmdir fyrir að ráðast fyrir utan skemmtistað á Akureyri. 25.3.2014 12:13
Þingsályktunartillagan hefði mátt bíða Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að tímasetning þingsályktunartillögu hans um slit á viðræðum við ESB hafi verið óheppileg. 25.3.2014 12:00
Upplifði sig sem annars flokks borgara hjá tannlækninum "Allt gekk þetta nú eins og í sögu. Svona þangað til að kom að því að greiða reikninginn.“ 25.3.2014 11:48
Tekjur sveitarfélaga hafa aukist frá 2010 Innanríkisráðuneytið hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um þróun fjármála sveitarfélaga síðustu árin 25.3.2014 11:29
Kennarar vilja snúa aftur til starfa í vikunni „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. 25.3.2014 11:15
Þingmannanefnd Íslands og ESB í Hörpu í dag Áttundi fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins (ESB) verður haldinn í Hörpu í dag klukkan 13.30. 25.3.2014 10:46
Segir hugmyndir Landsnets forneskjulegar Framkvæmdastjóri Landverndar segir hugmynd stjórnarformanns Landsnets um endurskoðun stjórnsýslu við ákvarðanaferli framkvæmda fela í sér brot á Árósasamningnum. Landvernd fagnar hugmyndum um samráð við hagsmunaaðila. 25.3.2014 10:16
Barnsfaðir Hjördísar Svan vill fá dæturnar afhentar Lögmaður Kims Laursen, barnsföður Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur, hefur lagt fram kröfu um að hann fái dætur þeirra afhentar. 25.3.2014 07:30
Vart hægt að tala um veiðistofn í Mývatni lengur Veiðistofn bleikju í Mývatni er orðinn hverfandi lítill. Sérfræðingur Veiðimálastofnunar mælist til að veiði verði tímabundið hætt. Hann setur spurningamerki við virkjanaáform í Bjarnarflagi í ljósi stöðu lífríkisins. 25.3.2014 07:00
Fáir læknar áminntir vegna vanrækslu Frá árinu 2008 hefur landlæknir fimmtán sinnum veitt heilbrigðisstarfsmanni áminningu og þrisvar svipt starfsmann starfsleyfi. 25.3.2014 07:00
Skammsýni að sameinast ekki HÍ Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri þarf að draga verulega saman seglin til að halda sér innan fjárlaga og endurgreiða framúrkeyrslu síðustu ára. Menntamálaráðherra hefur kallað eftir áætlun þar að lútandi hjá rektor skólans. 25.3.2014 07:00
Makríllöndin fóru fram úr sér Norskur prófessor segir að ofveiði á makríl muni leiða til óstöðugleika í hagkerfinu 25.3.2014 06:30
Misnotaði tvær dætur sínar og keypti vændi Fjölskyldur stúlknanna vissu af misnotkuninni um árabil. 25.3.2014 00:01
Kílómetri grafinn af Norðfjarðargöngum Ríflega 1000 metrar þegar grafnir af fyrirhuguðum Norðfjarðargöngum. 25.3.2014 00:00
Ekki marktækur launamunur milli kynja í Garðabæ Karlar með 3% hærri laun en munurinn vel innan skekkjumarka. 24.3.2014 22:30
Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavík samþykktur Fjölmennur félagsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar í borgarstjórnarkosningum í vor. 24.3.2014 22:02
Japan afhendir Bandaríkjunum auðgað úran Ein 300 kíló kjarnorkuefna skilað til Bandaríkjanna. 24.3.2014 21:45
Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24.3.2014 21:03