Fleiri fréttir

Umræður fram eftir nóttu á Alþingi

Umræður um skýrslu utanríkisráðherra um Evrópusambandið stóðu til klukkan að ganga fjögur í nótt og voru þónokkrir enn á mælendaskrá þegar fundi var frestað.

Engar 75 milljónir til Einars Boom

Máli Einars Inga Marteinssonar, fyrrverandi foringja Hells Angels, gegn íslenska ríkinu var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Ódýrustu grímubúningarnir kosta þúsundkall

Hægt er að fá grímubúninga fyrir börn frá 990 krónum og upp í tíu þúsund. Ódýrustu vörurnar geta verið nokkurra ára gamlar. Nýir búningar geta kostað undir tvö þúsund krónum. Það er oftast ódýrara að kaupa búninga en leigja þá.

Loftið aldrei verið þurrara í febrúar

Veðrið yfir vestan- og suðvestanverðu landinu í gær var óvenju þurrt, og sjálfvirkar veðurstöðvar mældu rakastig í lofti lægra en það hefur áður mælst í febrúarmánuði.

Á að styrkja fjárlaganefnd

Þingmennirnir Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson telja nauðsynlegt að skerpa eftirlitshlutverk fjárlaganefndar gagnvart framkvæmdavaldinu.

Ósátt við vinnubrögð ráðuneytis

Ríkisendurskoðun er ósátt við vinnubrögð forsætisráðuneytisins við umdeilda úthlutun á 205 milljónum króna til verkefna tengd húsfriðun, græna hagkerfinu og varðveislu menningarminja. Ekki hafi verið gætt jafnræðis.

Gjaldtaka stangast ekki á við ferðafrelsi almennings

Áform um gjaldtöku á ferðamannastöðum mæta harðri andstöðu þeirra sem vilja áfram óhindrað aðgengi almennings um óræktað land. Lagaprófessor segir að þó meginreglan sé óheft aðgengi geti landeigendur verið í rétti innheimti þeir gjald til að standa straum af kostnaði.

Þreytt á aðgerðaleysi og hjali um vellíðan barna

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir segir að taka verði alvarlega niðurstöður úr PISA-könnun um að árangur sé ekki viðunandi. Yfirvöld í Reykjavík þurfa að hlusta á grasrótina, segir Ásgeir Beinteinsson skólastjóri.

„Gangandi kraftaverk“

Benjamín Nökkvi greindist með alvarlegan sjúkdóm og var honum ekki hugað líf. Þrátt fyrir þrálát veikindi alla hans ævi stendur hann sig eins og hetja og lítur lífið björtum augum.

Engir hjólastólar á Hverfisgötunni

"Það er farið betur með ruslið en fatlaða einstaklinga í Reykjavík," segir formaður Samtaka endurhæfðra mænuskaddara en hann gagnrýnir harðlega skort á aðgengi fyrir fólk í hjólastólum á hinni nýuppgerðu Hverfisgötu.

„Helvítis dóni“

Upp úr sauð á Alþingi í dag þegar Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, kallaði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, helvítis dóna.

Stanslaus uppgangur í Eyjum

Eyjamenn eru nú 4.276 og hafa ekki verið svona margir síðan 2004. Víða gengur vel á landsbyggðinni, segir bæjarstjórinn, þó hún verði að borga fyrir óráðssíuna fyrir sunnan.

„Stórlega vegið að almannarétti“

„Við teljum að hugmyndir um náttúrupassa og gjald inn á einstaka staði vegi að svokölluðum almannarétti sem fjallar um það að fólk geti gengið um óræktað land.“

„Fyrir neðan virðingu Alþingis“

Þingmenn tókust á í þingsal í gær. Hvöss orðaskipti og framíköll einkenndu umræður. Vísir tók saman það helsta með tilheyrandi myndböndum.

Sjá næstu 50 fréttir