Fleiri fréttir Yfir 30.000 skráðir á undirskriftarlista 12,4 prósent kosningabærra einstaklinga á Íslandi hafa skrifað undir á þjóð.is. 26.2.2014 09:01 Lokatilraun til að semja um sjúkraflutninga Stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefur sett tímamörk við 10. mars næstkomandi til að ná samkomulagi við ríkið um greiðslur fyrir sjúkraflutninga. 26.2.2014 08:00 Meirihlutinn fallinn samkvæmt nýrri könnun Meirihluti Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur er fallinn, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. 26.2.2014 07:04 Tæpur þriðjungur fer aftur heim til ofbeldismannsins Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir jákvæðu fréttirnar vera að færri konur fari aftur heim í óbreytt ástand en árið 2012. 26.2.2014 07:00 Tryggja ókeypis aðgang að Dettifossi Vatnajökulsþjóðgarður ætlar að tryggja að fólk geti komist hjá áformaðri gjaldtöku landeigenda í nágrenni Dettifoss. 26.2.2014 07:00 Mest fór í kjördæmi forsætisráðherra sjálfs Forsætisráðuneytið hefur á tæpu ári ráðstafað 205 milljónum króna í verkefni tengd húsfriðun, græna hagkerfinu og varðveislu menningarminja. 26.2.2014 06:00 Hvöss orðaskipti á Alþingi "Ég hef þó ekki logið að þinginu eins og þú,“ hrópar Gunnar Bragi Sveinsson að Steingrími J. Sigfússyni. 25.2.2014 23:08 Bein útsending: Umræður um aðildarviðræður standa enn yfir Töluverður hiti hefur verið í mönnum og konum á Alþingi í kvöld þar sem umræða um aðildarviðræður við Evrópusambandið stendur yfir. 25.2.2014 23:02 Ólafur Ragnar útskýrir Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í rússneskum miðli "Aðild að Evrópusambandinu er Íslandi ekki í hag af sömu ástæðum og hún er Noregi ekki í hag og sem varð til þess að Grænland ákvað að yfirgefa Evrópusambandið,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, í samtali við rússneskan miðilinn Metro. 25.2.2014 22:25 Ragnheiður styður ekki tillögu Gunnars Braga óbreytta "Ekki á að útkljá þetta deiluefni nema af þjóðinni sjálfri,“ segir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. 25.2.2014 22:13 Boðað til frekari mótmæla á morgun Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á Austurvöll, þriðja daginn í röð. 25.2.2014 21:57 Lýsa yfir stuðningi við þá ákvörðun að slíta aðildarviðræðunum Stjórn Samtaka eldri Sjálfstæðismanna lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun að aðildarviðræðum að Evrópusambandinu skuli slitið. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn SES. 25.2.2014 21:48 Leggja fram tillögu um að Evrópumálin verði sett í sáttarfarveg Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem felur í sér að Evrópumálin verði sett í sáttarfarveg. 25.2.2014 21:34 Tæplega 28 þúsund manns hafa skrifað undir Hátt í 28 þúsund manns eða rúmlega 11 prósent kosningabærra manna hafa skrifað undir á thjod.is. 25.2.2014 21:29 Ítrekaði að þingsályktunartillagan væri þingtæk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, ítrekaði í kvöld að úrskurður sinn stæði um að þingsályktunartillagan væri þingtæk. 25.2.2014 20:52 Hálfur milljarður í þróunaraðstoð til Úganda Mikil ólga er í Úganda eftir að dagblað birti nöfn 200 samkynhneigðra einstaklinga í landinu. Utanríkisráðherra íhugar að breyta þróunaraðstoð við Úganda. 25.2.2014 20:00 Frumvarp um náttúrupassa lagt fram innan skamms Iðnaðarráðherra reiknar með að leggja fram frumvarp um náttúrupassa á næstu dögum og gæti verið tekinn í notkun sumarið 2015. 25.2.2014 20:00 Vill ekki taka þátt í ESB leikriti Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ekki heiðarlegt að standa í einhverju leikriti gagnvart Evrópusambandinu og tíma til kominn að óvissuferðinni um aðild að sambandinu ljúki. 25.2.2014 19:54 Stjórnarandstöðu tekst að fresta umræðum um ESB tillögu Stjórnarandstaðan telur þingsályktun utanríkisráðherra ekki þingtæka vegna fullyrðinga um afstöðu þingmanna á síðasta kjörtímabili þegar greidd voru atkvæði um ESB umsókn. 25.2.2014 19:40 „Það er mín von að landeigendur falli frá gjaldtöku“ „Ég ætla ekki að neyða neinn til að taka þátt í náttúrupassanum,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Gjaldtaka á náttúrusvæðum var til umræðu. 25.2.2014 19:34 Dómur stúlknanna í Prag styttur Stúlkurnar tvær, sem teknar voru fyrir fíkniefnasmygl í Prag í Tékklandi, áfrýjuðu dómnum og liggur nú endanlegur dómur fyrir. 25.2.2014 17:51 Foreldrar svindluðu á könnun Allt að tíu svör bárust frá sömu ip-tölunni í netkönnun svo ekki var hægt að nota könnunina um skólahald Þingeyjarskóla. Aðstandendur könnunarinnar segja þó ekki hægt að sannreyna svindl. 25.2.2014 16:06 Tuttugu og fimm þúsund skora á stjórnvöld Skorað er á Alþingi að leita þjóðarviljans og að setja áframhald aðildarviðræðna við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. 25.2.2014 15:47 Grunaður um átta lögbrot á tveimur dögum Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem grunaður er um þrjár líkamsárásir, tvö eignaspjöll, húsbrot, vopnalagabrot og fíkniefnalagabrot á rúmlega tveimur dögum. 25.2.2014 15:23 „Námsmenn á Íslandi eru ekki forréttindahópur, heldur lágstétt“ Bágum kjörum námsmanna mótmælt á Austurvelli. 25.2.2014 15:15 Bjarni og Sveinn Andri finna tvífara hvors annars Bjarni Benediktsson benti á líkindi Sveins Andra Sveinssonar og Gunnars Braga Sveinssonar. Sveinn Andri benti á líkindi Bjarna og Stan Smith. Vísir fór á stúfana og komst að því að báðir brandararnir eru gamlir. 25.2.2014 15:03 Mótmælin á Austurvelli - 2. dagur Vísir mun birta Instagram myndir og tíst frá mótmælunum. 25.2.2014 14:58 Hverjir kusu gegn sannfæringu sinni? Katrín Júlíusdóttir hefur sent forsætisnefnd erindi þar sem hún fer fram á að meintar ávirðingar í tillögu Gunnars Braga Sveinssonar verði rannsakaðar sérstaklega. 25.2.2014 14:48 Forsætisnefnd mun funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Einar K. Guðfinnson, forseti Alþingis, tilkynnti að forsætisnefnd myndi funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar í kvöld. En ítrekaði að hann sjálfur teldi tillöguna þingtæka. 25.2.2014 14:14 Ráðherra því miður með utanáliggjandi æxlunarfæri Magnús Ragnarsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, er óænægður með að Illugi Gunnarsson hafi ekki veitt verðlaun á Edduhátíðinni. 25.2.2014 14:09 Reykjavíkurdætur bætast í hóp mótmælenda Rappsveitin er ein þeirra sem stígur á stokk á samstöðufundi námsmanna á Austurvelli. 25.2.2014 13:47 Svissneska leiðin til sátta Eiríkur Bergmann prófessor segir Evrópuumræðuna vera að rífa þjóðina í sundur og bendir á leið til sátta. 25.2.2014 13:29 „Ég veit að höftin eru hindrun" Bjarni ítrekaði orð sín sem hann hefur látið falla í fjölmiðlum um að slíta eigi aðildarviðræðum við Evrópusambandið, því báðir ríkisstjórnarflokkarnir eru andvígir inngöngu á fundi sem lauk í Valhöll rétt í þessu. 25.2.2014 13:12 Finnst umræða um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu Jón Gnarr segist telja rétt að Vigdís Hauksdóttir verði fyrir einelti. Hann segir umræðu um einelti ekki gengisfella eineltishugtakið. 25.2.2014 12:54 Meirihluti kjósenda allra flokka vill þjóðaratkvæðagreiðslu Yfir 60 prósent kjósenda Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum. 25.2.2014 12:41 Fyrstu 24 klukkustundirnar í lífi ungbarna eru þær hættulegustu Á hverju ári deyr meira en ein milljón barna innan sólarhrings frá fæðingu samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla. 25.2.2014 12:27 Notar blýantinn ennþá - "Örugglega Íslandsmet í klaufaskap“ 15 ára dengur á Akureyri fékk blýant í gegnum höndina, sárið grær vel. 25.2.2014 11:47 Þrengstu harðlínusjónarmið ráða för Þorsteinn Pálsson segir málamiðlunartillögu Sjálfstæðra evrópusinna ekki setja neina athafnaskyldi á ríkisstjórnina. Sjónarmið mestu harðlínumanna innan flokksins ráði hins vegar för. 25.2.2014 11:41 Undirskriftasöfnun nálgast viðmiðunarmörk Sigurður Líndal segir menn leggja augu á 10 prósent kosningabærra manna varðandi kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu sem eru tæp 24 þúsund manns. Undirskriftir nálgast 23 þúsund. 25.2.2014 11:40 „Ég ætla mér að stytta framhaldsskólana og mun gera það“ „Ég mun fara þessa leið og ég vil gjarnan nota þetta til þess að búa til launahækkunarmöguleika fyrir kennara vegna þessara breytinga,“ segir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningamálaráðherra. 25.2.2014 11:39 Ísland gengur ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð "Gangi tillaga ríkisstjórnarinnar í gegn gæti maður vitanlega sagt að snúið hafi verið aftur til fyrri stöðu mála í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins,“ segir Maximilian Conrad, lektor við stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. 25.2.2014 11:39 Fer fram á að forsætisnefnd meti hvort tillaga Gunnars Braga sé þingtæk Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, telur þingsályktunartillögu Gunnars Braga innihalda „gildishlaðin ærumeiðandi ummæli í garð þeirra þingmanna sem greiddu aðildarumsókn atkvæði sitt". 25.2.2014 11:01 Vilja beina þróunaraðstoð til samtaka samkynhneigðra í Úganda Þingmenn allra flokka á Alþingi lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um að Alþingi fordæmi ofsóknir gegn samkynhneigðum í Úganda. 25.2.2014 10:37 Bólusetningin gagnast fleirum en 12 ára stúlkum Samkynhneigðir menn og konur að koma úr löngum samböndum ættu að hugleiða bólusetningu gegn HPV veirunni. 25.2.2014 10:23 Tvenn mótmæli fyrirhuguð á Austurvelli í dag Svavar Knútur, Emmsjé Gauti, Johnny and the rest og Amaba Dama stíga á stokk á samstöðufundi með námsmönnum. 25.2.2014 10:12 Sjá næstu 50 fréttir
Yfir 30.000 skráðir á undirskriftarlista 12,4 prósent kosningabærra einstaklinga á Íslandi hafa skrifað undir á þjóð.is. 26.2.2014 09:01
Lokatilraun til að semja um sjúkraflutninga Stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefur sett tímamörk við 10. mars næstkomandi til að ná samkomulagi við ríkið um greiðslur fyrir sjúkraflutninga. 26.2.2014 08:00
Meirihlutinn fallinn samkvæmt nýrri könnun Meirihluti Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur er fallinn, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. 26.2.2014 07:04
Tæpur þriðjungur fer aftur heim til ofbeldismannsins Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir jákvæðu fréttirnar vera að færri konur fari aftur heim í óbreytt ástand en árið 2012. 26.2.2014 07:00
Tryggja ókeypis aðgang að Dettifossi Vatnajökulsþjóðgarður ætlar að tryggja að fólk geti komist hjá áformaðri gjaldtöku landeigenda í nágrenni Dettifoss. 26.2.2014 07:00
Mest fór í kjördæmi forsætisráðherra sjálfs Forsætisráðuneytið hefur á tæpu ári ráðstafað 205 milljónum króna í verkefni tengd húsfriðun, græna hagkerfinu og varðveislu menningarminja. 26.2.2014 06:00
Hvöss orðaskipti á Alþingi "Ég hef þó ekki logið að þinginu eins og þú,“ hrópar Gunnar Bragi Sveinsson að Steingrími J. Sigfússyni. 25.2.2014 23:08
Bein útsending: Umræður um aðildarviðræður standa enn yfir Töluverður hiti hefur verið í mönnum og konum á Alþingi í kvöld þar sem umræða um aðildarviðræður við Evrópusambandið stendur yfir. 25.2.2014 23:02
Ólafur Ragnar útskýrir Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í rússneskum miðli "Aðild að Evrópusambandinu er Íslandi ekki í hag af sömu ástæðum og hún er Noregi ekki í hag og sem varð til þess að Grænland ákvað að yfirgefa Evrópusambandið,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, í samtali við rússneskan miðilinn Metro. 25.2.2014 22:25
Ragnheiður styður ekki tillögu Gunnars Braga óbreytta "Ekki á að útkljá þetta deiluefni nema af þjóðinni sjálfri,“ segir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. 25.2.2014 22:13
Boðað til frekari mótmæla á morgun Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á Austurvöll, þriðja daginn í röð. 25.2.2014 21:57
Lýsa yfir stuðningi við þá ákvörðun að slíta aðildarviðræðunum Stjórn Samtaka eldri Sjálfstæðismanna lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun að aðildarviðræðum að Evrópusambandinu skuli slitið. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn SES. 25.2.2014 21:48
Leggja fram tillögu um að Evrópumálin verði sett í sáttarfarveg Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem felur í sér að Evrópumálin verði sett í sáttarfarveg. 25.2.2014 21:34
Tæplega 28 þúsund manns hafa skrifað undir Hátt í 28 þúsund manns eða rúmlega 11 prósent kosningabærra manna hafa skrifað undir á thjod.is. 25.2.2014 21:29
Ítrekaði að þingsályktunartillagan væri þingtæk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, ítrekaði í kvöld að úrskurður sinn stæði um að þingsályktunartillagan væri þingtæk. 25.2.2014 20:52
Hálfur milljarður í þróunaraðstoð til Úganda Mikil ólga er í Úganda eftir að dagblað birti nöfn 200 samkynhneigðra einstaklinga í landinu. Utanríkisráðherra íhugar að breyta þróunaraðstoð við Úganda. 25.2.2014 20:00
Frumvarp um náttúrupassa lagt fram innan skamms Iðnaðarráðherra reiknar með að leggja fram frumvarp um náttúrupassa á næstu dögum og gæti verið tekinn í notkun sumarið 2015. 25.2.2014 20:00
Vill ekki taka þátt í ESB leikriti Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ekki heiðarlegt að standa í einhverju leikriti gagnvart Evrópusambandinu og tíma til kominn að óvissuferðinni um aðild að sambandinu ljúki. 25.2.2014 19:54
Stjórnarandstöðu tekst að fresta umræðum um ESB tillögu Stjórnarandstaðan telur þingsályktun utanríkisráðherra ekki þingtæka vegna fullyrðinga um afstöðu þingmanna á síðasta kjörtímabili þegar greidd voru atkvæði um ESB umsókn. 25.2.2014 19:40
„Það er mín von að landeigendur falli frá gjaldtöku“ „Ég ætla ekki að neyða neinn til að taka þátt í náttúrupassanum,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Gjaldtaka á náttúrusvæðum var til umræðu. 25.2.2014 19:34
Dómur stúlknanna í Prag styttur Stúlkurnar tvær, sem teknar voru fyrir fíkniefnasmygl í Prag í Tékklandi, áfrýjuðu dómnum og liggur nú endanlegur dómur fyrir. 25.2.2014 17:51
Foreldrar svindluðu á könnun Allt að tíu svör bárust frá sömu ip-tölunni í netkönnun svo ekki var hægt að nota könnunina um skólahald Þingeyjarskóla. Aðstandendur könnunarinnar segja þó ekki hægt að sannreyna svindl. 25.2.2014 16:06
Tuttugu og fimm þúsund skora á stjórnvöld Skorað er á Alþingi að leita þjóðarviljans og að setja áframhald aðildarviðræðna við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. 25.2.2014 15:47
Grunaður um átta lögbrot á tveimur dögum Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem grunaður er um þrjár líkamsárásir, tvö eignaspjöll, húsbrot, vopnalagabrot og fíkniefnalagabrot á rúmlega tveimur dögum. 25.2.2014 15:23
„Námsmenn á Íslandi eru ekki forréttindahópur, heldur lágstétt“ Bágum kjörum námsmanna mótmælt á Austurvelli. 25.2.2014 15:15
Bjarni og Sveinn Andri finna tvífara hvors annars Bjarni Benediktsson benti á líkindi Sveins Andra Sveinssonar og Gunnars Braga Sveinssonar. Sveinn Andri benti á líkindi Bjarna og Stan Smith. Vísir fór á stúfana og komst að því að báðir brandararnir eru gamlir. 25.2.2014 15:03
Mótmælin á Austurvelli - 2. dagur Vísir mun birta Instagram myndir og tíst frá mótmælunum. 25.2.2014 14:58
Hverjir kusu gegn sannfæringu sinni? Katrín Júlíusdóttir hefur sent forsætisnefnd erindi þar sem hún fer fram á að meintar ávirðingar í tillögu Gunnars Braga Sveinssonar verði rannsakaðar sérstaklega. 25.2.2014 14:48
Forsætisnefnd mun funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Einar K. Guðfinnson, forseti Alþingis, tilkynnti að forsætisnefnd myndi funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar í kvöld. En ítrekaði að hann sjálfur teldi tillöguna þingtæka. 25.2.2014 14:14
Ráðherra því miður með utanáliggjandi æxlunarfæri Magnús Ragnarsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, er óænægður með að Illugi Gunnarsson hafi ekki veitt verðlaun á Edduhátíðinni. 25.2.2014 14:09
Reykjavíkurdætur bætast í hóp mótmælenda Rappsveitin er ein þeirra sem stígur á stokk á samstöðufundi námsmanna á Austurvelli. 25.2.2014 13:47
Svissneska leiðin til sátta Eiríkur Bergmann prófessor segir Evrópuumræðuna vera að rífa þjóðina í sundur og bendir á leið til sátta. 25.2.2014 13:29
„Ég veit að höftin eru hindrun" Bjarni ítrekaði orð sín sem hann hefur látið falla í fjölmiðlum um að slíta eigi aðildarviðræðum við Evrópusambandið, því báðir ríkisstjórnarflokkarnir eru andvígir inngöngu á fundi sem lauk í Valhöll rétt í þessu. 25.2.2014 13:12
Finnst umræða um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu Jón Gnarr segist telja rétt að Vigdís Hauksdóttir verði fyrir einelti. Hann segir umræðu um einelti ekki gengisfella eineltishugtakið. 25.2.2014 12:54
Meirihluti kjósenda allra flokka vill þjóðaratkvæðagreiðslu Yfir 60 prósent kjósenda Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum. 25.2.2014 12:41
Fyrstu 24 klukkustundirnar í lífi ungbarna eru þær hættulegustu Á hverju ári deyr meira en ein milljón barna innan sólarhrings frá fæðingu samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla. 25.2.2014 12:27
Notar blýantinn ennþá - "Örugglega Íslandsmet í klaufaskap“ 15 ára dengur á Akureyri fékk blýant í gegnum höndina, sárið grær vel. 25.2.2014 11:47
Þrengstu harðlínusjónarmið ráða för Þorsteinn Pálsson segir málamiðlunartillögu Sjálfstæðra evrópusinna ekki setja neina athafnaskyldi á ríkisstjórnina. Sjónarmið mestu harðlínumanna innan flokksins ráði hins vegar för. 25.2.2014 11:41
Undirskriftasöfnun nálgast viðmiðunarmörk Sigurður Líndal segir menn leggja augu á 10 prósent kosningabærra manna varðandi kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu sem eru tæp 24 þúsund manns. Undirskriftir nálgast 23 þúsund. 25.2.2014 11:40
„Ég ætla mér að stytta framhaldsskólana og mun gera það“ „Ég mun fara þessa leið og ég vil gjarnan nota þetta til þess að búa til launahækkunarmöguleika fyrir kennara vegna þessara breytinga,“ segir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningamálaráðherra. 25.2.2014 11:39
Ísland gengur ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð "Gangi tillaga ríkisstjórnarinnar í gegn gæti maður vitanlega sagt að snúið hafi verið aftur til fyrri stöðu mála í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins,“ segir Maximilian Conrad, lektor við stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. 25.2.2014 11:39
Fer fram á að forsætisnefnd meti hvort tillaga Gunnars Braga sé þingtæk Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, telur þingsályktunartillögu Gunnars Braga innihalda „gildishlaðin ærumeiðandi ummæli í garð þeirra þingmanna sem greiddu aðildarumsókn atkvæði sitt". 25.2.2014 11:01
Vilja beina þróunaraðstoð til samtaka samkynhneigðra í Úganda Þingmenn allra flokka á Alþingi lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um að Alþingi fordæmi ofsóknir gegn samkynhneigðum í Úganda. 25.2.2014 10:37
Bólusetningin gagnast fleirum en 12 ára stúlkum Samkynhneigðir menn og konur að koma úr löngum samböndum ættu að hugleiða bólusetningu gegn HPV veirunni. 25.2.2014 10:23
Tvenn mótmæli fyrirhuguð á Austurvelli í dag Svavar Knútur, Emmsjé Gauti, Johnny and the rest og Amaba Dama stíga á stokk á samstöðufundi með námsmönnum. 25.2.2014 10:12