Innlent

34 þúsund manns hafa skrifað undir

Stefán Árni Pálsson skrifar
14%  kosningabærra manna skrifað undir á thjod.is.
14% kosningabærra manna skrifað undir á thjod.is. visir/valli
34 þúsund manns eða rúmlega 14%  kosningabærra manna skrifað undir á thjod.is.

Með undirskrift sinni skorar fólk stjórnvöld að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort aðildarviðaræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram.

Þung orð voru látin falla í umræðum á Alþingi í dag og í kvöld þar sem þingmenn takast á um skýrslu utanríkisráðherra um aðild að Evrópusambandinu.

Umræður standa enn yfir á Alþingi þar sem Evrópumálin eru til umræðu. Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá Alþingi.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.