Á ekki að bitna á þeim sem minna mega sín Birta Björnsdóttir skrifar 26. febrúar 2014 20:00 Staða samkynheigðra í heiminum er býsna misjöfn. Í Íran, Máritaníu, Sádi Arabíu, Súdan og Jemen auk hluta af Nígeríu og Sómalíu liggur dauðarefsing við því að vera samkynhneigður. Þá eru um 70 lönd í heiminum þar sem samkynheigð er bönnuð með lögum, þeirra á meðal Úganda, þar sem lög þessa efnis voru samþykkt á dögunum. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er veitt þróunaraðstoð í einhverju mæli til sjö þessarra ríkja, auk þess hefur verið veitt neyðaraðstoð til nokkurra ríkja til viðbótar. Þá eiga fjögur, af þessum sjötíu löndum, möguleika á stuðningi. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sagði í fréttum okkar í gær, ekki heppilegt að hlaupa frá verkefnum sem ráðist hefði verið í í Úganda, hinsvegar komi vel til álita að skoða hvort hægt verði að koma hluta af þeim hálfa milljarði sem veitt er þangað árlega til þeirra aðila sem berjast fyrir mannréttindum í landinu. Ákvarðanir yfirvalda mega ekki bitna á þeim fátækustu í hverju landi fyrir sig, það eru rökin fyrir því að halda áfram aðstoð við þau ríki þar sem umdeild lög eru sett, líkt og í tilfelli Úganda. Stjórnvöld geta þó ákveðið hvaða þjóðfélagshópar og samtök eru styrkt með aðstoðinni. Úganda var lengi meðal þeirra ríkja í heiminum sem þáði hvað mesta þróunaraðstoð þó talsvert hafi dregið úr henni undanfarin ár. Danir, Norðmenn og Hollendingar hafa ákveðið að draga úr þróunaraðstoð til Úganda eftir að lögin voru samþykkt. Þar ber að hafa í huga að stuðningur þessarra landa er í miklu mæli til stjórnvalda í Úganda, en ekki til tiltekinna verkefna og óháðra samtaka líkt og í tilfelli Íslands. Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Sjá meira
Staða samkynheigðra í heiminum er býsna misjöfn. Í Íran, Máritaníu, Sádi Arabíu, Súdan og Jemen auk hluta af Nígeríu og Sómalíu liggur dauðarefsing við því að vera samkynhneigður. Þá eru um 70 lönd í heiminum þar sem samkynheigð er bönnuð með lögum, þeirra á meðal Úganda, þar sem lög þessa efnis voru samþykkt á dögunum. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er veitt þróunaraðstoð í einhverju mæli til sjö þessarra ríkja, auk þess hefur verið veitt neyðaraðstoð til nokkurra ríkja til viðbótar. Þá eiga fjögur, af þessum sjötíu löndum, möguleika á stuðningi. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sagði í fréttum okkar í gær, ekki heppilegt að hlaupa frá verkefnum sem ráðist hefði verið í í Úganda, hinsvegar komi vel til álita að skoða hvort hægt verði að koma hluta af þeim hálfa milljarði sem veitt er þangað árlega til þeirra aðila sem berjast fyrir mannréttindum í landinu. Ákvarðanir yfirvalda mega ekki bitna á þeim fátækustu í hverju landi fyrir sig, það eru rökin fyrir því að halda áfram aðstoð við þau ríki þar sem umdeild lög eru sett, líkt og í tilfelli Úganda. Stjórnvöld geta þó ákveðið hvaða þjóðfélagshópar og samtök eru styrkt með aðstoðinni. Úganda var lengi meðal þeirra ríkja í heiminum sem þáði hvað mesta þróunaraðstoð þó talsvert hafi dregið úr henni undanfarin ár. Danir, Norðmenn og Hollendingar hafa ákveðið að draga úr þróunaraðstoð til Úganda eftir að lögin voru samþykkt. Þar ber að hafa í huga að stuðningur þessarra landa er í miklu mæli til stjórnvalda í Úganda, en ekki til tiltekinna verkefna og óháðra samtaka líkt og í tilfelli Íslands.
Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Sjá meira