Fleiri fréttir

„Þetta er auðvitað meingallað kerfi“

Þorsteinn Eggertsson þarfa bara að láta endurnýja lyfseðilinn sinn, en það hefur tekið þrjá daga og enn bíður hann. Hann hefur reynt að ná í lækna á Heilsugæslunni Árbæ, en hefur ekki komist að.

Gerð nýrra Norðfjarðarganga gengur vel

Nýju Norðfjarðargöngin urðu lengri en Oddskarðsgöng í gær. Gömlu göngin eru 640 metra löng og í gær náðist sá áfangi að sprengja 643 metra í hinum nýju göngum.

Afstaða utanríkisráðherra veldur miklum vonbrigðum

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rangt hjá utanríkisráðherra að um ekkert sé að semja við Evrópusambandið. Skynsamlegast sé að ljúka aðildarviðræðum og leggja samning í þjóðaratkvæði.

54.000 krónur á skátamót

Foreldrar tveggja skáta þurfa að reiða fram 102.600 kr. fyrir þátttöku á Landsmóti skáta í sumar.

Gífurlegt svifryk yfir borginni

Mikið svifryk er núna yfir Reykjavík og mælast loftgæði við Grensás mjög slæm þar sem 488,1 míkrógrömm af ryki í hverjum rúmmetra mælist.

Leita ökumanns sem flúði vettvang

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns vegna rannsóknar á umferðarslysi í Hafnarstræti í Reykjavík um þar síðustu helgi.

Lítill munur á skólum á Íslandi

Hvergi í heiminum er jafn mikill jöfnuður í skólakerfinu og á Íslandi og í Finnlandi. Í þessum löndum er lítill munur á skólum en mikill munur á getu nemenda innan hvers skóla. Í Hollandi og Ungverjalandi er þessu þveröfugt farið.

Hjóluðu og drukku bjór í sautján daga

Fjórir vinnufélagar hjá Umboðsmanni skuldara hjóla í vinnuna á hverjum morgni, sama hvernig viðrar. Þeir fóru í eftirminnilega hjólreiðaferð um Evrópu í fyrra.

Reykingabann í bílum kemur til greina

Mögulegt bann við reykingum í bílum þar sem börn eru með í för er hluti af því sem skoðað er í tengslum við nýja opinbera stefnumótun í tóbaksvörnum.

Almannavarnir vara við roki syðst á landinu

Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra varar við stormi, eða jafnvel roki syðst á landinu í dag, þannig að jafnaðarvindur fari allt upp í 28 metra á sekúndu og yfir 40 metra undir Eyjafjöllum og í Öræfum í hviðum síðdegis.

Lengingu varnargarðs við Markarfljót mótmælt

"Að okkar mati er um ákveðinn misskilning að ræða sem ber að leiðrétta,“ segir sveitarstjóri Rangárþings eystra um mótmæli íbúa við Markarfljót vegna lengingar garðs sem leiðir ána lengra í austurátt.

Mældist á 140 á Nýbýlavegi

Lögreglan stöðvaði ökumann á Nýbýlavegi í Kópavogi upp úr miðnætti, eftir að bíll hans hafði mælst á rúmlega 140 kílómetra hraða á klukkustund.

Staðinn að því að selja fimmtán ára dreng dóp

Lögreglumenn á eftirlitsferð stóðu fíkniefnasala að verki í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi. Kaupandinn er aðeins 15 ára og var mál hans afgreitt með aðkomu foreldis og tilkynnt til barnaverndaryfirvalda.

Undanþágur í ESB-viðræðum fáar en fáanlegar

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í gær skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við ESB og þróun sambandsins. Engin bein tilmæli er að finna í skýrslunni um hvert framhald viðræðnanna ætti að verða, en þar er meðal annars farið yfir möguleika á sérlausnum til handa aðildarríkjum.

Verðið myndi lækka verulega

Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú og Iðnmenntar, telur að hægt verði að lækka verð á námsefni framhaldsskólanema verulega ef og þegar það verður fáanlegt í auknum mæli í rafrænu formi í framtíðinni.

Varað við stormi

Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu á morgun.

Fjölmörg tilefni til að breyta Seðlabankanum

Fjármálaráðherra vill ekki svara því hvort staða Más Guðmundssonar verði auglýst áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. Telur fjölmörg tilefni til að breyta lögum um bankann.

ESB skýrsla herðir stjórnarflokkana í andstöðunni

Utanríkisráðherra segir skýrslu Hagfræðistofnunar styrkja hann í andstöðu hans við aðilda Íslands að sambandinu. Fjármálaráðherra segir erfitt að sjá þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.

„Enginn fótur fyrir ásökunum um dýraníð“

Rekstraraðili minkahundabúsins í Helgadal segir búið uppá sitt besta og hafi hann öll tilskilin leyfi til rekstursins. Dýralæknar og aðrir fagaðilar komi reglulega og yfirfari búið.

Kynferðisbrotamál á Ísafirði fellt niður

Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál gegn tveimur erlendum karlmönnum sem handteknir voru um miðjan desember. Þeir voru grunaðir um kynferðislegt brot á ungri konu í húsi á Ísafirði.

Hægt að bæta upp afnám verndartolla

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir í skýrslu sinni um stöðu aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins að embættismenn ESB hafi ekki séð fram á óleysanleg vandamál í viðræðum um landbúnað.

Vilja Listaháskólann í miðbæinn

Borgarráð beitir sér fyrir því að Listaháskóli Íslands rísi á svokölluðum Stjórnarráðsreit við Sölvhólsgötu. Nú er gert ráð fyrir byggingu þriggja ráðuneyta á reitnum.

Hinsegin fólk upplifir enn fordóma í sinn garð

Í nýrri könnun Samtakanna '78 kemur í ljós að mikill meirihluti hinsegin fólks upplifir fordóma. Formaður samtakanna segir niðurstöðuna ekki koma á óvart og að hún sé skýrt merki um að baráttunni sé ekki lokið.

Sjá næstu 50 fréttir