Fleiri fréttir

Líkti landsliðinu við nasista

"Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu.

Hafa áhyggjur af sjúkraflutningum

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hafa sent opið bréf til Kristjáns Þórs Júlíussonar, heilbrigðisráðherra, þar sem hún greinir frá áhyggjum sínum af sjúkraflutningum.

Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík

Fimmtán bjóða sig fram í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík 7.- 8. febrúar næstkomandi, sjö konur og átta karlar. Frestur til að skila framboðum rann út í gær.

Blöskrar ástandið við Gullfoss

Friðriki Brekkan, leiðsögumanni blöskrar ástandið við Gullfoss en þar fór stór vörubíll á vegum Umhverfisstofnunar í gær til að sanda vegna hálku en á sama tíma brotnuðu margra milljóna króna timburstígar undan þunga bílsins. Friðrik íhugar að leggja fram kæru til lögreglunnar á Selfossi á hendur Umhverfisstofnunar.

Kannast ekki við að börnum sé sagt upp

Formaður Barnavistunar, félags dagforeldra, segist ekki kannast við að félagsmenn segi upp eldri börnum til að koma yngri að. Borgarfulltrúi segir leitt að dagforeldrar sjái sig knúna til að segja börnum upp. Ekki stendur til að breyta reglum.

Margar spurningar enn á lofti um MP

Beðið er útskýringa á tilurð frískuldamarks vegna bankaskatts, sem spyrt hefur verið við tengsl við forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar. Frosti Sigurjónsson þvertekur fyrir að nokkuð vafasamt hafi átt sér stað, en gott sé að fá allt upp á borðið.

Ekkert verði úr siðferðismati í framhaldsskólum

Menntamálaráðherra segir ekkert að því að gefa skriflegar umsagnir um nemendur en eigi að taka upp slíkt kerfi verði að vanda til verka. Ráðherra hafnar öllum hugmyndum um að skólastjórnendum verði falið að leggja siðferðismat á fólk.

Selja Norðurljósin á hverri nóttu

Hundruð ferðamanna munu fylgjast grannt með skýjafari og veðurspá í dag og vonast eftir góðri norðurljósasýningu í kvöld. Áætla má að ferðamenn borgi um 700 milljónir króna fyrir norðurljósaferðir á ári, en virði norðurljósanna er margfalt meira.

Allt samfélagið brást

Réttindagæslumaður þroskahömluðu konunnar á Stykkishólmi sem var misnotuð vill að mál hennar gegn stjúpföður hennar verði tekið upp aftur fyrir dóms

Ríkið verndi starfsstöðvar fyrir vestan

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar segir að þó oft hafi tekist að koma fótunum undir opinberar starfsstöðvar sem eigi fullt erindi á Vestfirði þá fjari einhverra hluta vegna undan þeim þegar frá líði.

Eins og að strá salti í sárin

Faðir stúlku sem karlmaður nam á brott í Árbænum fyrir um ári síðan segist afar ósáttur við að hinn dæmdi skuli hafa áfrýjað þriggja ára dómi sem hann hlaut fyrir brot gegn stúlkunni og vinkonu hennar. Faðirinn segir það sárt og erfitt að við taki nú enn lengri bið eftir að niðurstaða fáist í málið

Mikil óvissa framundan

Það er mikið óvissuástand framundan fyrir samkynheigða í Úganda, segir Angel Ojara, sem flutti hingað til lands fyrir tveimur árum. Forseti Úganda synjaði í dag staðfestingu á lögum sem banna samkynhneigð í landinu. Angel segir forsetann hvorki vilja styggja heimamenn né vesturveldin, sem gagnrýnt hafa löggjöfina.

Viti sínu fjær af áhyggjum

Íslenskur maður var á Þorláksmessu dæmdur í ellefu mánaða fangelsi í Kína, ekkert hefur spurst til hans eftir að dómurinn féll og segist bróðir hans vera viti sínu fjær af áhyggjum.

Hesturinn Skuggi málar myndir

Hestum er margt til lista lagt en fæstir þeirra geta þó málað myndir. Þórhildur Þorkelsdóttir hitti hestinn Skugga og Jónínu eiganda hans í dag.

Makrílviðræðum frestað

Ekkert samkomulag náðist á fundi strandríkja í makríldeilunni í Lundúnum í dag. Fundinum var frestað og verður framhaldið á miðvikudag í næstu viku.

Sjá næstu 50 fréttir