Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2014 13:17 Frá fundi fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í nóvember. visir/stefán Fimmtán bjóða sig fram í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík 7.- 8. febrúar næstkomandi, sjö konur og átta karlar. Frestur til að skila framboðum rann út í gær. Meðalaldur frambjóðenda reynist vera 42 ár. Þriðjungur er yngri en 35 ára en ungir jafnaðarmenn um land allt hafa markvisst hvatt ungt til að gefa kost á sér til starfa í sveitarstjórnum. Félagar í aðildarfélögum Samfylkingarinnar kjósa bindandi kosningu um fjögur efstu sætin á lista fyrir borgarstjórnarkosningar í vor og geta raðað frambjóðendum í sæti 5 til 8 án þess að það sé bindandi fyrir valnefnd sem stillir upp á listann. Listi Samfylkingarinnar verður paralisti. Í tveimur efstu sætum verður einn einstaklingur af hvoru kyni og svo í hverjum tveimur sætum þar á eftir og niður listann. Um er að ræða netkosningu sem opin er félagsmönnum 7. til 8. febrúar nk.Frambjóðendur eru í stafrófsröð:Anna María Jónsdóttir kennari Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og læknir Dóra Magnúsdóttir stjórnsýslufræðingur Guðni Rúnar Jónasson framkvæmdastjóri Heiða Björg Hilmisdóttir deildarstjóri LSH Hjálmar Sveinsson varaborgarfulltrúi Kristín Erna Arnardóttir háskólanemi og kvikmyndagerðarmaður Kristín Soffía Jónsdóttir varaborgarfulltrúi Magnús Már Guðmundsson framhaldsskólakennari Natan Kolbeinsson formaður Hallveigar, félags UJ í Reykjavík Reynir Sigurbjörnsson rafvirki Skúli Helgasson stjórnmálafræðingur Sverrir Bollason skipulagsverkfræðingurÞorgerður L. Diðriksdóttir kennari Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Fimmtán bjóða sig fram í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík 7.- 8. febrúar næstkomandi, sjö konur og átta karlar. Frestur til að skila framboðum rann út í gær. Meðalaldur frambjóðenda reynist vera 42 ár. Þriðjungur er yngri en 35 ára en ungir jafnaðarmenn um land allt hafa markvisst hvatt ungt til að gefa kost á sér til starfa í sveitarstjórnum. Félagar í aðildarfélögum Samfylkingarinnar kjósa bindandi kosningu um fjögur efstu sætin á lista fyrir borgarstjórnarkosningar í vor og geta raðað frambjóðendum í sæti 5 til 8 án þess að það sé bindandi fyrir valnefnd sem stillir upp á listann. Listi Samfylkingarinnar verður paralisti. Í tveimur efstu sætum verður einn einstaklingur af hvoru kyni og svo í hverjum tveimur sætum þar á eftir og niður listann. Um er að ræða netkosningu sem opin er félagsmönnum 7. til 8. febrúar nk.Frambjóðendur eru í stafrófsröð:Anna María Jónsdóttir kennari Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og læknir Dóra Magnúsdóttir stjórnsýslufræðingur Guðni Rúnar Jónasson framkvæmdastjóri Heiða Björg Hilmisdóttir deildarstjóri LSH Hjálmar Sveinsson varaborgarfulltrúi Kristín Erna Arnardóttir háskólanemi og kvikmyndagerðarmaður Kristín Soffía Jónsdóttir varaborgarfulltrúi Magnús Már Guðmundsson framhaldsskólakennari Natan Kolbeinsson formaður Hallveigar, félags UJ í Reykjavík Reynir Sigurbjörnsson rafvirki Skúli Helgasson stjórnmálafræðingur Sverrir Bollason skipulagsverkfræðingurÞorgerður L. Diðriksdóttir kennari
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira