"Þegar við erum að tala um fjölbreytileika, er þá nóg að líta bara til karla og kvenna?" Jóhannes Stefánsson skrifar 18. janúar 2014 16:47 Ragnheiður Elín efast um að lagasetning sér farsælasta leiðin til að ná fram göfugum markmiðum. Stefán/Vilhelm „Mig langar einfaldlega að fara vel yfir þessi lög þó að ég hyggist ekki gera neinar breytingar á þessu þingi. Það er fínt að fá þessa tölfræði til þess að sjá hvort þetta virki," segir Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra um niðurstöður nýrrar úttektar Creditinfo. Úttektin leiðir í ljós að um helmingur íslenskra fyrirtækja uppfyllir reglur um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja.Eins og kom fram í frétt Vísis þann 13. janúar hyggst iðnaðarráðherra endurskoða þær breytingar sem voru gerðar á lögum um hluta- og einkahlutafélög árið 2010. Ragnheiður Elín segir að alltaf þurfi að stíga varlega til jarðar þegar verið sé að beita þvingunum á einkaaðila. „Það má ekki gleyma því að þarna er verið að tala um einkafyrirtæki þar sem að eigendur fyrirtækjanna eiga að hafa mest um það að segja hverjir sjái um að stjórna þeim," segir Ragnheiður.Fjölbreytileiki nær ekki bara til ólíkra kynja Í grein Sigríðar Andersen flokkssystur iðnaðarráðherra í Morgunblaðinu í dag er sjónarmiðum um hversu langt jafnréttislöggjöf í stjórnum fyrirtækja skuli ná velt upp. Í greininni er því meðal annars velt upp hvort slík löggjöf ætti ekki einnig að tryggja starfsmönnum fyrirtækja sæti í stjórnum eða fólki með ólíka menntun. Innt eftir viðbrögðum sínum við þeirri grein segir Ragnheiður Elín: „Þegar við erum að tala um fjölbreytileika, er þá nóg að líta bara til karla og kvenna? Hvers vegna að stoppa bara þar?" segir Ragnheiður. „Hvað með til dæmis sjónarmiðið um að fólk úr ólíkum áttum í þjóðlífinu eigi að koma að stjórnum fyrirtækja, eins og til dæmis fólk utan af landsbyggðinni? Þetta eru áhugaverð og réttmæt sjónarmið, þegar löggjöf af þessu tagi er annars vegar. Karlar og konur eru ekki einu ólíku þjóðfélagshóparnir," segir Ragnheiður. Hún tekur þó fram að hún sé á móti slíkri lagasetningu. „Er þetta eitthvað sem við þurfum löggjöf til að breyta eða er þetta eitthvað sem við gætum náð fram með umræðunni og með breyttu hugarfari?" spyr Ragnheiður og bætir við: „Að sama skapi og ég var ekki talsmaður lagasetningarinnar á sínum tíma þá er ég fyrirfram alltaf frekar hlynntari því að leyfa fólki að gera slíkar breytingar að eigin vali." Aðspurð segist hún af sömu ástæðum vera andsnúin því að innleiða refsingar í löggjöfina uppfylli fyrirtæki ekki skilyrðin um kynjakvótann. Tengdar fréttir Þurfa að losa sig við 100 karlmenn til að uppfylla lagaskilyrði Um helmingur fyrirtækja uppfyllir skilyrði laga um kynferði stjórnarmanna í fyrirtækjum samkvæmt úttekt Creditinfo. 17. janúar 2014 17:24 Ráðherra vill skoða lög um kynjakvóta Iðnaðarráðherra hefur boðað til lokaðs fundar með fulltrúum úr atvinnulífinu til þess að fá fram ólíkar skoðanir á lögum um jafnt kynjahlutfall í stjórnum félaga. 13. janúar 2014 06:45 Þriggja ára aðlögun dugði ekki félögum Einungis helmingur fyrirtækja uppfyllir reglur um kynjahlutföll. 18. janúar 2014 08:00 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Sjá meira
„Mig langar einfaldlega að fara vel yfir þessi lög þó að ég hyggist ekki gera neinar breytingar á þessu þingi. Það er fínt að fá þessa tölfræði til þess að sjá hvort þetta virki," segir Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra um niðurstöður nýrrar úttektar Creditinfo. Úttektin leiðir í ljós að um helmingur íslenskra fyrirtækja uppfyllir reglur um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja.Eins og kom fram í frétt Vísis þann 13. janúar hyggst iðnaðarráðherra endurskoða þær breytingar sem voru gerðar á lögum um hluta- og einkahlutafélög árið 2010. Ragnheiður Elín segir að alltaf þurfi að stíga varlega til jarðar þegar verið sé að beita þvingunum á einkaaðila. „Það má ekki gleyma því að þarna er verið að tala um einkafyrirtæki þar sem að eigendur fyrirtækjanna eiga að hafa mest um það að segja hverjir sjái um að stjórna þeim," segir Ragnheiður.Fjölbreytileiki nær ekki bara til ólíkra kynja Í grein Sigríðar Andersen flokkssystur iðnaðarráðherra í Morgunblaðinu í dag er sjónarmiðum um hversu langt jafnréttislöggjöf í stjórnum fyrirtækja skuli ná velt upp. Í greininni er því meðal annars velt upp hvort slík löggjöf ætti ekki einnig að tryggja starfsmönnum fyrirtækja sæti í stjórnum eða fólki með ólíka menntun. Innt eftir viðbrögðum sínum við þeirri grein segir Ragnheiður Elín: „Þegar við erum að tala um fjölbreytileika, er þá nóg að líta bara til karla og kvenna? Hvers vegna að stoppa bara þar?" segir Ragnheiður. „Hvað með til dæmis sjónarmiðið um að fólk úr ólíkum áttum í þjóðlífinu eigi að koma að stjórnum fyrirtækja, eins og til dæmis fólk utan af landsbyggðinni? Þetta eru áhugaverð og réttmæt sjónarmið, þegar löggjöf af þessu tagi er annars vegar. Karlar og konur eru ekki einu ólíku þjóðfélagshóparnir," segir Ragnheiður. Hún tekur þó fram að hún sé á móti slíkri lagasetningu. „Er þetta eitthvað sem við þurfum löggjöf til að breyta eða er þetta eitthvað sem við gætum náð fram með umræðunni og með breyttu hugarfari?" spyr Ragnheiður og bætir við: „Að sama skapi og ég var ekki talsmaður lagasetningarinnar á sínum tíma þá er ég fyrirfram alltaf frekar hlynntari því að leyfa fólki að gera slíkar breytingar að eigin vali." Aðspurð segist hún af sömu ástæðum vera andsnúin því að innleiða refsingar í löggjöfina uppfylli fyrirtæki ekki skilyrðin um kynjakvótann.
Tengdar fréttir Þurfa að losa sig við 100 karlmenn til að uppfylla lagaskilyrði Um helmingur fyrirtækja uppfyllir skilyrði laga um kynferði stjórnarmanna í fyrirtækjum samkvæmt úttekt Creditinfo. 17. janúar 2014 17:24 Ráðherra vill skoða lög um kynjakvóta Iðnaðarráðherra hefur boðað til lokaðs fundar með fulltrúum úr atvinnulífinu til þess að fá fram ólíkar skoðanir á lögum um jafnt kynjahlutfall í stjórnum félaga. 13. janúar 2014 06:45 Þriggja ára aðlögun dugði ekki félögum Einungis helmingur fyrirtækja uppfyllir reglur um kynjahlutföll. 18. janúar 2014 08:00 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Sjá meira
Þurfa að losa sig við 100 karlmenn til að uppfylla lagaskilyrði Um helmingur fyrirtækja uppfyllir skilyrði laga um kynferði stjórnarmanna í fyrirtækjum samkvæmt úttekt Creditinfo. 17. janúar 2014 17:24
Ráðherra vill skoða lög um kynjakvóta Iðnaðarráðherra hefur boðað til lokaðs fundar með fulltrúum úr atvinnulífinu til þess að fá fram ólíkar skoðanir á lögum um jafnt kynjahlutfall í stjórnum félaga. 13. janúar 2014 06:45
Þriggja ára aðlögun dugði ekki félögum Einungis helmingur fyrirtækja uppfyllir reglur um kynjahlutföll. 18. janúar 2014 08:00
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent