„Hafa mikla þekkingu og reynslu á rannsóknum kynferðisbrota“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2014 12:54 Lögreglustjórinn á Akranesi sendir frá sér yfirlýsingu. Lögreglustjórinn á Akranesi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann vill leiðrétta ákveðin atriði sem fram komu í Kastljósinu í gærkvöldi. Í þættinum var rætt við þroskaþjálfara fatlaðrar konu sem sakar stjúpföður sinn og fleiri menn um kynferðislega misnotkun og að afleiðingar misnotkunarinnar birtist á hverjum degi í líðan konunnar.Hér að neðan má lesa yfirlýsingu lögreglustjórans á Akranesi: Ríkissaksóknari lét rannsókn sakamálsins niður falla þar sem það þótti ekki líklegt til sakfellingar. Í umfjöllun sjónvarpsþáttarins Kastljóss í gærkveldi komu fram ávirðingar á rannsóknardeild lögreglunnar á Akranesi. Ranglega var tilgreint að lögreglumenn á Akranesi hafi ekki sérþekkingu á rannsóknum kynferðisbrota eða kynferðisbrotum gegn fötluðum. Hið rétta er að lögreglumenn hjá rannsóknardeildinni á Akranesi hafa mikla þekkingu og reynslu á rannsóknum kynferðisbrota. Í rannsóknardeildinni starfa þrír rannsóknarlögreglumenn með mikla reynslu og þekkingu á rannsóknum kynferðisbrota og tveir þeirra sinntu rannsókn umrædds máls. Yfirmaður rannsóknardeildarinnar hefur rúmlega 30 ára reynslu af rannsóknum mála. Lögreglustjórinn á Akranesi getur ekki tjáð sig um rannsóknir einstakra mála. Almennt hefur ríkissaksóknari ekki haft uppi athugasemdir við rannsóknir mála hjá embættinu. Ummæli viðmælanda Kastljóss um reynslu- og þekkingarleysi rannsóknarlögreglumanna við embættið eiga ekki við rök að styðjast og eru litin alvarlegum augum því þau draga úr öryggistilfinningu borgaranna á Vesturlandi að ástæðulausu. Lögreglustjórinn á Akranesi brýnir fjölmiðla að fara rétt með í einu og öllu í viðkvæmum málaflokkum sem þessum. Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Lögreglustjórinn á Akranesi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann vill leiðrétta ákveðin atriði sem fram komu í Kastljósinu í gærkvöldi. Í þættinum var rætt við þroskaþjálfara fatlaðrar konu sem sakar stjúpföður sinn og fleiri menn um kynferðislega misnotkun og að afleiðingar misnotkunarinnar birtist á hverjum degi í líðan konunnar.Hér að neðan má lesa yfirlýsingu lögreglustjórans á Akranesi: Ríkissaksóknari lét rannsókn sakamálsins niður falla þar sem það þótti ekki líklegt til sakfellingar. Í umfjöllun sjónvarpsþáttarins Kastljóss í gærkveldi komu fram ávirðingar á rannsóknardeild lögreglunnar á Akranesi. Ranglega var tilgreint að lögreglumenn á Akranesi hafi ekki sérþekkingu á rannsóknum kynferðisbrota eða kynferðisbrotum gegn fötluðum. Hið rétta er að lögreglumenn hjá rannsóknardeildinni á Akranesi hafa mikla þekkingu og reynslu á rannsóknum kynferðisbrota. Í rannsóknardeildinni starfa þrír rannsóknarlögreglumenn með mikla reynslu og þekkingu á rannsóknum kynferðisbrota og tveir þeirra sinntu rannsókn umrædds máls. Yfirmaður rannsóknardeildarinnar hefur rúmlega 30 ára reynslu af rannsóknum mála. Lögreglustjórinn á Akranesi getur ekki tjáð sig um rannsóknir einstakra mála. Almennt hefur ríkissaksóknari ekki haft uppi athugasemdir við rannsóknir mála hjá embættinu. Ummæli viðmælanda Kastljóss um reynslu- og þekkingarleysi rannsóknarlögreglumanna við embættið eiga ekki við rök að styðjast og eru litin alvarlegum augum því þau draga úr öryggistilfinningu borgaranna á Vesturlandi að ástæðulausu. Lögreglustjórinn á Akranesi brýnir fjölmiðla að fara rétt með í einu og öllu í viðkvæmum málaflokkum sem þessum.
Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent