Fleiri fréttir Neyðarpillan virkar ekki fyrir konur þyngri en 80 kíló Markaðsleyfishafi mun bæta viðvörun við í fylgiseðil þess efnis að lyfið henti ekki sem neyðargetnaðarvörn fyrir konur sem eru yfir 75 kg. 19.12.2013 15:34 Góðar fréttir að fólk fái vinnu Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunnar, segist vona að sem flestir sem hafi verið á atvinnuleysisbótum á árinu, fái ekki desemberuppbót. Það þýði að þau séu kominn með vinnu. 19.12.2013 15:32 Fjáraukalög samþykkt á Alþingi Ellefu frumvörp voru samþykkt sem lög frá Alþingi í morgun þar á meðal fjáraukalagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 19.12.2013 15:31 Héraðsdómur segir Reykdal vera löglegt eiginnafn Reykdal Máni Magnússon, 3 ára drengur á Selfossi, má heita Reykdal, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 19.12.2013 15:23 Óskýr og ótrygg fjármögnun skuldaaðgerða Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar segir að fjármögnun skuldaaðgerða ríkisstjórnarinnar sé bæði óskýr og ótrygg. 19.12.2013 14:29 Seinni vinningshafinn kominn fram - keypti miða fyrir tilviljun Seinni vinningshafi stærsta Lottópotts Íslandssögunnar er kominn fram og er það atvinnulaus fjölskyldukona sem býr á höfuðborgarsvæðinu. 19.12.2013 14:27 Stökkbreytt gen sem tengjast geðklofa auka sköpunargáfu Íslensk erfðagreining hefur greint frá uppgötvun á tengslum stökkbreyttra gena sem tengjast geðklofa og einhverfu við auka sköpunargáfu. 19.12.2013 14:06 Fernanda öðlast nýtt líf Skipið Fernanda kom á fast land í Helguvík í gærkvöldi eftir að hafa verið dregið frá Njarðvík í gær. Fyrirtækið Hringrás mun sjá um að rífa skipið niður í brotajárn. 19.12.2013 13:43 Leggja fram breytingartillögu útaf desemberuppbót Fjárlaganefnd Alþingis hefur lagt fram breytingartillögu við fjáraukalagafrumvarp ríkisstjórnarinnar útaf greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. 19.12.2013 13:17 Hafnar greiðsluáskorun slökkviliðsins Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir velferðarráðuneytið ekki munu greiða 516 milljóna króna reikning fyrir sjúkraflutninga frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 19.12.2013 12:45 Innbrot í jólaþorpi Brotist var inn í sex hús af 20 í jólaþorpinu í Hafnarfirði á milli klukkan 17 og 19 í gærkvöldi. 19.12.2013 11:41 SOS Barnaþorp byggja barnvæn svæði á Filippseyjum SOS Barnaþorp hófu byggingu barnvænna svæða, strax eftir fellibylinn í Filippseyjum og eru nú átta slík svæði starfrækt í borginni Tacloban og úthverfum. 19.12.2013 11:31 Atvinnulausir hafa áhyggjur af framhaldi atvinnuleysisbóta Einstaklinga á atvinnuleysisbótum hafa haft samband við ASÍ og aðildarfélög þess, vegna ótta um að hætt verði að greiða atvinnuleysisbætur. 19.12.2013 11:23 Myndband frá brunanum í Árósum Betur fór en á horfðist í morgun þegar þeir Gunnar Þór Nilsen og Friðrik Elís Ásmundsson björguðu rúmenskri fjölskyldu út úr brennandi íbúð. 19.12.2013 11:09 Á hvorki rétt á uppbót frá Vinnumálastofnun né nýjum vinnuveitenda Ung einstæð tveggja barna móðir sem hafði verið á atvinnuleysisbótum frá 2011 og er nú komin með vinnu. Hún lendir því í glufu í kerfinu og verður af desemberuppbót. 19.12.2013 11:03 Framkvæmd nauðungavistana gagnrýnd Margvísleg gagnrýni hefur komið fram á framkvæmd nauðungarvistana hér á landi en flestir eru sammála um að ekki sé hægt að komast hjá slíkum aðgerðum. 19.12.2013 10:00 Þingmenn fá enga jólagjöf Þingmenn fá enga jólagjöf frá Alþingi og ekki heldur neina desemberuppbót. 19.12.2013 09:54 Panta stórhættulega leysibenda af netinu Brögð eru að því að reynt sé að flytja til landsins leysibenda sem eru þúsundfalt aflmeiri en almenn notkun réttlætir. Þeir aflmestu brenna húð og valda sjónskaða á augnabliki. 13 ára drengur slasaðist alvarlega í vor. 19.12.2013 08:59 Tveir Íslendingar björguðu fjölskyldu úr brennandi íbúð í Árósum Tveir Íslendingar, þeir Gunnar Þór Nilsen og Friðrik Elís Ásmundsson, björguðu rúmenskri fjölskyldu út úr brennandi íbúð í Árósum í morgun. Gunnar lýsir því í samtali við fréttastofu hvernig hann hafi tekið eftir því út um gluggan hjá sér að í næstu blokk var óeðlileg birta í einum glugganum. 19.12.2013 08:53 Töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Töluverð snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum og á utanverðum Tröllaskaga að mati Veðurstofunnar og nokkur hætta á Austfjörðum. 19.12.2013 08:33 Tillaga um steyptar götur í Reykjavík fær ekki brautargengi Samgöngustjóri Reykjavíkur segir malbik hafa yfirhöndina gagnvart steypu við gatnagerð í borginni. Þetta segir í umsögn vegna tillögu sjálfstæðismanna um að steypa götur með mikinn umferðarþunga til að auka öyggi og draga úr svifryki. 19.12.2013 08:30 Kláruðu aðra umræðu fjárlaga í gærkvöldi Annarri umræðu um fjárlögin lauk á Alþingi laust fyrir miðnætti og hefst þingfundur aftur klukkan hálf ellefu. Þá verða óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra og atkvæðagreiðslur um mörg mál. 19.12.2013 07:59 Fernanda dregin á land í Helguvík Verið er að koma flutningaskipinu Fernöndu, sem eyðilagðist í eldi fyrir nokkrum vikum, á fast land í Helguvík nú á há flóðinu, en þar verður það rifið. 19.12.2013 07:56 Neyðarsendir í flugvél fór óvart í gang Neyðarskeyti tóku að berast stjórnstöð Landhelgisgæslunnar nú undir morgun. Brátt bárust vísbendingar í gegnum gerfihnött, um að sendingarnar kæmu frá flugvél, sennilega á Keflavíkurflugvelli. 19.12.2013 07:54 Vilborg ákærð meðan hún klífur hæsta tind Suðurskautslandsins Pólfarinn Vilborg Arna Gissuradóttir er ákærð fyrir umferðarlagabrot þar sem ekki hefur tekist að birta sekt fyrir henni. 19.12.2013 07:00 Desemberuppbót á næstu dögum 19.12.2013 07:00 Mál hjúkrunarfræðings hjá ríkissaksóknara Lögreglurannsókn á máli hjúkrunarfræðings sem grunaður er um manndráp af gáleysi er lokið. Málið er á borði ríkissaksóknara og ekki enn komin ákæra í málinu. 19.12.2013 07:00 Sautján ára þreyta á snjómokstrinum Íbúi í Barðavogi í Reykjavík er orðinn langþreyttur á snjómokstrinum í hverfinu sínu. Snjó er mokað aftur upp á gangstéttina sem hann gengur eftir í vinnuna. Hann segist hafa fengið loðin svör frá borgaryfirvöldum er hann hefur kvartað. 19.12.2013 07:00 Þjófnaðir ekki færri í eitt ár Tilkynnt var um 276 þjófnaði á höfuðborgarsvæðinu í nóvember, sem er fækkun þriðja mánuðinn í röð og jafnframt minnsti fjöldi þjófnaða síðustu tólf mánuði 19.12.2013 07:00 Ríkisendurskoðun einbeitir sér að stærstu ráðuneytunum Stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar á næsta ári munu aðallega beinast að málaflokkum sem falla undir fjögur stærstu ráðuneytin. 19.12.2013 07:00 Brotleg fjarskiptafyrirtæki verða ekki sektuð Póst- og fjarskiptastofnun getur ekki sektað fyrirtæki fyrir brot á fjarskiptalögum en Innanríkisráðuneytið stendur nú fyrir óháðri úttekt á netöryggi almennings. 18.12.2013 21:45 Tölvuþrjótur lokar leikskólasíðu Vefsíða leikskólans Aðalþings í Kópavogi, Adalthing.is, hefur legið niðri í um tíu daga vegna þess að tölvuþrjótur er búinn að hakka sig inn á hana. 18.12.2013 21:45 Flestir fá sér hamborgarhrygg um jól Samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR ætla nú sem endranær flestir að borða hamborgarhrygg á aðfangadag. 18.12.2013 21:45 Hurðaskellir skellti hurðum í Þjóðminjasafninu í dag Það var mikið fjör í Þjóðminjasafninu í dag þegar Hurðaskellir kom í heimsókn til að syngja og spjalla við börnin sem voru viðstödd. 18.12.2013 21:00 Sakar Isavia um að hygla Icelandair Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air, sakar rekstraraðila Keflavíkurflugvallar um að draga taum Icelandair í úthlutun á afgreiðslutímum. WOW gæti þurft að draga sig úr samkeppninni í Norður-Ameríkuflugi fái flugfélagið ekki afgreiðslutíma til jafns við Icelandair. 18.12.2013 20:19 Vilja ekki heimila afsal á flugvallarlandi til borgar Stjórnarmeirihlutinn í fjárlaganefnd Alþingis hafnar því að bæta inn í fjárlagafrumvarpið heimild til að afsala borginni hluta Reykjavíkurflugvallar þar sem ekki er talinn meirihluti fyrir málinu í þinginu. 18.12.2013 19:30 Ragnar ætlar með málið alla leið Ragnar Þór Pétursson, fyrrverandi kennari segir að þögn skóla-og frístundasvið Reykjavíkur ekki koma sér á óvart, stofnunin hafi veikan málstað að verja. 18.12.2013 19:30 Desemberuppbótin bjargar hjá mér jólunum Jóhann Kristín Hauksdóttir, atvinnuleitandi segir að desemberuppbótin skipti sig öllu máli. 18.12.2013 19:30 Meira en sólarhringstöf á flugi Icelandair Vélarbilun hjá Icelandair olli því að farþegar sem áttu flug frá London í hádeginu í gær fljúga ekki heim fyrr en í kvöld. Þá hefur veður einnig tafið flug síðasta sólarhring. 18.12.2013 18:45 Kynlíf, óveður og óþverri Vinsælustu og áhugaverðustu myndbönd Vísis árið 2013 eru bæði í léttum dúr og af alvarlegra tagi. 18.12.2013 16:30 Strætó fór útaf á leið sinni milli Húsavikur og Akureyrar Vagn á leið 79, á vesturleið á milli Húsavíkur og Akureyrar, fór út af Norðausturvegi rétt við gatnamótin við Hringveginn um klukkan 14.30 í dag. 18.12.2013 16:19 Margir týna bílnum sínum Tilkynningar til lögreglu um stolin ökutæki eiga ekki alltaf við rök að styðjast. 18.12.2013 16:12 Lögreglan lýsir eftir bíl sem var stolið í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Ford Transit 350 Tourneo, árgerð 2011, en honum var stolið frá bílasölu við Malarhöfða í Reykjavík í nótt. 18.12.2013 15:57 Arnþrúður íhugar alvarlega að sækja um útvarpsstjórastöðuna Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu skoðar nú stöðu sína og mun að öllum líkindum sækja um stöðu útvarpsstjóra. 18.12.2013 15:39 Fleiri farsímum stolið Færri ofbeldisbrot voru tilkynnt í nóvember en í mánuðinum á undan en þó var tilkynnt um 69 ofbeldisbrot. Tilkynningum um ofbeldisbrot fjölgaði í miðborginni. 18.12.2013 15:39 Sjá næstu 50 fréttir
Neyðarpillan virkar ekki fyrir konur þyngri en 80 kíló Markaðsleyfishafi mun bæta viðvörun við í fylgiseðil þess efnis að lyfið henti ekki sem neyðargetnaðarvörn fyrir konur sem eru yfir 75 kg. 19.12.2013 15:34
Góðar fréttir að fólk fái vinnu Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunnar, segist vona að sem flestir sem hafi verið á atvinnuleysisbótum á árinu, fái ekki desemberuppbót. Það þýði að þau séu kominn með vinnu. 19.12.2013 15:32
Fjáraukalög samþykkt á Alþingi Ellefu frumvörp voru samþykkt sem lög frá Alþingi í morgun þar á meðal fjáraukalagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 19.12.2013 15:31
Héraðsdómur segir Reykdal vera löglegt eiginnafn Reykdal Máni Magnússon, 3 ára drengur á Selfossi, má heita Reykdal, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 19.12.2013 15:23
Óskýr og ótrygg fjármögnun skuldaaðgerða Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar segir að fjármögnun skuldaaðgerða ríkisstjórnarinnar sé bæði óskýr og ótrygg. 19.12.2013 14:29
Seinni vinningshafinn kominn fram - keypti miða fyrir tilviljun Seinni vinningshafi stærsta Lottópotts Íslandssögunnar er kominn fram og er það atvinnulaus fjölskyldukona sem býr á höfuðborgarsvæðinu. 19.12.2013 14:27
Stökkbreytt gen sem tengjast geðklofa auka sköpunargáfu Íslensk erfðagreining hefur greint frá uppgötvun á tengslum stökkbreyttra gena sem tengjast geðklofa og einhverfu við auka sköpunargáfu. 19.12.2013 14:06
Fernanda öðlast nýtt líf Skipið Fernanda kom á fast land í Helguvík í gærkvöldi eftir að hafa verið dregið frá Njarðvík í gær. Fyrirtækið Hringrás mun sjá um að rífa skipið niður í brotajárn. 19.12.2013 13:43
Leggja fram breytingartillögu útaf desemberuppbót Fjárlaganefnd Alþingis hefur lagt fram breytingartillögu við fjáraukalagafrumvarp ríkisstjórnarinnar útaf greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. 19.12.2013 13:17
Hafnar greiðsluáskorun slökkviliðsins Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir velferðarráðuneytið ekki munu greiða 516 milljóna króna reikning fyrir sjúkraflutninga frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 19.12.2013 12:45
Innbrot í jólaþorpi Brotist var inn í sex hús af 20 í jólaþorpinu í Hafnarfirði á milli klukkan 17 og 19 í gærkvöldi. 19.12.2013 11:41
SOS Barnaþorp byggja barnvæn svæði á Filippseyjum SOS Barnaþorp hófu byggingu barnvænna svæða, strax eftir fellibylinn í Filippseyjum og eru nú átta slík svæði starfrækt í borginni Tacloban og úthverfum. 19.12.2013 11:31
Atvinnulausir hafa áhyggjur af framhaldi atvinnuleysisbóta Einstaklinga á atvinnuleysisbótum hafa haft samband við ASÍ og aðildarfélög þess, vegna ótta um að hætt verði að greiða atvinnuleysisbætur. 19.12.2013 11:23
Myndband frá brunanum í Árósum Betur fór en á horfðist í morgun þegar þeir Gunnar Þór Nilsen og Friðrik Elís Ásmundsson björguðu rúmenskri fjölskyldu út úr brennandi íbúð. 19.12.2013 11:09
Á hvorki rétt á uppbót frá Vinnumálastofnun né nýjum vinnuveitenda Ung einstæð tveggja barna móðir sem hafði verið á atvinnuleysisbótum frá 2011 og er nú komin með vinnu. Hún lendir því í glufu í kerfinu og verður af desemberuppbót. 19.12.2013 11:03
Framkvæmd nauðungavistana gagnrýnd Margvísleg gagnrýni hefur komið fram á framkvæmd nauðungarvistana hér á landi en flestir eru sammála um að ekki sé hægt að komast hjá slíkum aðgerðum. 19.12.2013 10:00
Þingmenn fá enga jólagjöf Þingmenn fá enga jólagjöf frá Alþingi og ekki heldur neina desemberuppbót. 19.12.2013 09:54
Panta stórhættulega leysibenda af netinu Brögð eru að því að reynt sé að flytja til landsins leysibenda sem eru þúsundfalt aflmeiri en almenn notkun réttlætir. Þeir aflmestu brenna húð og valda sjónskaða á augnabliki. 13 ára drengur slasaðist alvarlega í vor. 19.12.2013 08:59
Tveir Íslendingar björguðu fjölskyldu úr brennandi íbúð í Árósum Tveir Íslendingar, þeir Gunnar Þór Nilsen og Friðrik Elís Ásmundsson, björguðu rúmenskri fjölskyldu út úr brennandi íbúð í Árósum í morgun. Gunnar lýsir því í samtali við fréttastofu hvernig hann hafi tekið eftir því út um gluggan hjá sér að í næstu blokk var óeðlileg birta í einum glugganum. 19.12.2013 08:53
Töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Töluverð snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum og á utanverðum Tröllaskaga að mati Veðurstofunnar og nokkur hætta á Austfjörðum. 19.12.2013 08:33
Tillaga um steyptar götur í Reykjavík fær ekki brautargengi Samgöngustjóri Reykjavíkur segir malbik hafa yfirhöndina gagnvart steypu við gatnagerð í borginni. Þetta segir í umsögn vegna tillögu sjálfstæðismanna um að steypa götur með mikinn umferðarþunga til að auka öyggi og draga úr svifryki. 19.12.2013 08:30
Kláruðu aðra umræðu fjárlaga í gærkvöldi Annarri umræðu um fjárlögin lauk á Alþingi laust fyrir miðnætti og hefst þingfundur aftur klukkan hálf ellefu. Þá verða óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra og atkvæðagreiðslur um mörg mál. 19.12.2013 07:59
Fernanda dregin á land í Helguvík Verið er að koma flutningaskipinu Fernöndu, sem eyðilagðist í eldi fyrir nokkrum vikum, á fast land í Helguvík nú á há flóðinu, en þar verður það rifið. 19.12.2013 07:56
Neyðarsendir í flugvél fór óvart í gang Neyðarskeyti tóku að berast stjórnstöð Landhelgisgæslunnar nú undir morgun. Brátt bárust vísbendingar í gegnum gerfihnött, um að sendingarnar kæmu frá flugvél, sennilega á Keflavíkurflugvelli. 19.12.2013 07:54
Vilborg ákærð meðan hún klífur hæsta tind Suðurskautslandsins Pólfarinn Vilborg Arna Gissuradóttir er ákærð fyrir umferðarlagabrot þar sem ekki hefur tekist að birta sekt fyrir henni. 19.12.2013 07:00
Mál hjúkrunarfræðings hjá ríkissaksóknara Lögreglurannsókn á máli hjúkrunarfræðings sem grunaður er um manndráp af gáleysi er lokið. Málið er á borði ríkissaksóknara og ekki enn komin ákæra í málinu. 19.12.2013 07:00
Sautján ára þreyta á snjómokstrinum Íbúi í Barðavogi í Reykjavík er orðinn langþreyttur á snjómokstrinum í hverfinu sínu. Snjó er mokað aftur upp á gangstéttina sem hann gengur eftir í vinnuna. Hann segist hafa fengið loðin svör frá borgaryfirvöldum er hann hefur kvartað. 19.12.2013 07:00
Þjófnaðir ekki færri í eitt ár Tilkynnt var um 276 þjófnaði á höfuðborgarsvæðinu í nóvember, sem er fækkun þriðja mánuðinn í röð og jafnframt minnsti fjöldi þjófnaða síðustu tólf mánuði 19.12.2013 07:00
Ríkisendurskoðun einbeitir sér að stærstu ráðuneytunum Stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar á næsta ári munu aðallega beinast að málaflokkum sem falla undir fjögur stærstu ráðuneytin. 19.12.2013 07:00
Brotleg fjarskiptafyrirtæki verða ekki sektuð Póst- og fjarskiptastofnun getur ekki sektað fyrirtæki fyrir brot á fjarskiptalögum en Innanríkisráðuneytið stendur nú fyrir óháðri úttekt á netöryggi almennings. 18.12.2013 21:45
Tölvuþrjótur lokar leikskólasíðu Vefsíða leikskólans Aðalþings í Kópavogi, Adalthing.is, hefur legið niðri í um tíu daga vegna þess að tölvuþrjótur er búinn að hakka sig inn á hana. 18.12.2013 21:45
Flestir fá sér hamborgarhrygg um jól Samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR ætla nú sem endranær flestir að borða hamborgarhrygg á aðfangadag. 18.12.2013 21:45
Hurðaskellir skellti hurðum í Þjóðminjasafninu í dag Það var mikið fjör í Þjóðminjasafninu í dag þegar Hurðaskellir kom í heimsókn til að syngja og spjalla við börnin sem voru viðstödd. 18.12.2013 21:00
Sakar Isavia um að hygla Icelandair Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air, sakar rekstraraðila Keflavíkurflugvallar um að draga taum Icelandair í úthlutun á afgreiðslutímum. WOW gæti þurft að draga sig úr samkeppninni í Norður-Ameríkuflugi fái flugfélagið ekki afgreiðslutíma til jafns við Icelandair. 18.12.2013 20:19
Vilja ekki heimila afsal á flugvallarlandi til borgar Stjórnarmeirihlutinn í fjárlaganefnd Alþingis hafnar því að bæta inn í fjárlagafrumvarpið heimild til að afsala borginni hluta Reykjavíkurflugvallar þar sem ekki er talinn meirihluti fyrir málinu í þinginu. 18.12.2013 19:30
Ragnar ætlar með málið alla leið Ragnar Þór Pétursson, fyrrverandi kennari segir að þögn skóla-og frístundasvið Reykjavíkur ekki koma sér á óvart, stofnunin hafi veikan málstað að verja. 18.12.2013 19:30
Desemberuppbótin bjargar hjá mér jólunum Jóhann Kristín Hauksdóttir, atvinnuleitandi segir að desemberuppbótin skipti sig öllu máli. 18.12.2013 19:30
Meira en sólarhringstöf á flugi Icelandair Vélarbilun hjá Icelandair olli því að farþegar sem áttu flug frá London í hádeginu í gær fljúga ekki heim fyrr en í kvöld. Þá hefur veður einnig tafið flug síðasta sólarhring. 18.12.2013 18:45
Kynlíf, óveður og óþverri Vinsælustu og áhugaverðustu myndbönd Vísis árið 2013 eru bæði í léttum dúr og af alvarlegra tagi. 18.12.2013 16:30
Strætó fór útaf á leið sinni milli Húsavikur og Akureyrar Vagn á leið 79, á vesturleið á milli Húsavíkur og Akureyrar, fór út af Norðausturvegi rétt við gatnamótin við Hringveginn um klukkan 14.30 í dag. 18.12.2013 16:19
Margir týna bílnum sínum Tilkynningar til lögreglu um stolin ökutæki eiga ekki alltaf við rök að styðjast. 18.12.2013 16:12
Lögreglan lýsir eftir bíl sem var stolið í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Ford Transit 350 Tourneo, árgerð 2011, en honum var stolið frá bílasölu við Malarhöfða í Reykjavík í nótt. 18.12.2013 15:57
Arnþrúður íhugar alvarlega að sækja um útvarpsstjórastöðuna Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu skoðar nú stöðu sína og mun að öllum líkindum sækja um stöðu útvarpsstjóra. 18.12.2013 15:39
Fleiri farsímum stolið Færri ofbeldisbrot voru tilkynnt í nóvember en í mánuðinum á undan en þó var tilkynnt um 69 ofbeldisbrot. Tilkynningum um ofbeldisbrot fjölgaði í miðborginni. 18.12.2013 15:39