Fleiri fréttir Erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og þá oftast vegna ölvunar. Frá miðnætti til klukkan fimm í morgun sinnti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu 59 útköllum. 10.11.2013 09:35 Þorsteinn Eggertsson textaskáld sæmdur gullmerki Þorsteinn Eggertsson textaskáld var sæmdur gullmerki félags tónskálda og textahöfunda (FTT) og gerður að heiðursfélaga FTT. 9.11.2013 21:28 Bæjarstjórinn í fyrsta sæti Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnanesi, er í fyrsta sæti lista Sjálfstæðismanna eftir prófkjör flokksins sem fram fór í bænum í dag. 9.11.2013 20:44 Vilja stærri verkefni í skipasmíði Skipasmíði er vaxandi atvinnugrein á ný á Íslandi. Vonir standa til að innan fárra ára muni viðhald við íslenska skipaflotann að mestu leyti fara fram á Íslandi. 9.11.2013 19:51 Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9.11.2013 19:23 Íslenskir jarðborunarmenn á Filipseyjum óhultir 1.200 manns, hið minnsta, fórust þegar að fellibylurinn Haiyan gekk yfir Filippseyjar í nótt. Yfirvöld telja að það geti tekið fleiri daga að komast að því hve miklu tjóni fellibylurinn olli í raun. Hópur íslenskra verktaka vinnur á svæðinu sem verst varð úti, en þá sakaði ekki. 9.11.2013 18:57 Fanginn talinn hafa látist úr of stórum skammti Fangi sem vistaður var á Litla-Hrauni lést í klefa sínum í nótt. Talið er að maðurinn hafi tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. 9.11.2013 18:48 Nágrannasamstarf - Aðalræðisskrifstofa opnuð Aðalræðisskrifstofa Íslands í Nuuk í Grænlandi var formlega opnuð í gær við hátíðlega athöfn að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er staddur á Grænlandi af því tilefni og fundaði í gær með forystumönnum grænlensku landsstjórnarinnar. 9.11.2013 17:38 Tvær vélar lentu með bráðveika farþega Tvær flugvélar lentu á Keflavíkurflugvelli í vikunni með bráðveika farþega um borð. 9.11.2013 16:10 Eva Longoria vill í pólitík Leikkonan Eva Longoria, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Desperate Housewives, er nú sögð vera að undirbúa innreið sína í pólitík. 9.11.2013 15:54 Björgunarsveitir sækja fótbrotinn mann Björgunarsveitir frá Bolungarvík og Hnífsdal hafa verið kallaðar út til að sækja mann sem fótbrotnaði þegar hann var á göngu við þriðja mann á Snæfjallaströnd. 9.11.2013 15:05 Ókyrrist á nokkurra ára fresti Védís Ólafsdóttir, þjóðfræðingur og leiðsögumaður, er ævintýragjörn kona sem útþráin seiðir víða um heim. Þó finnst henni ekkert land fegurra en Ísland. Nú er hún þó stödd í Kína og starfar við leiðsögn skólahópa en klífur kletta í frístundum. 9.11.2013 15:00 Fangi lést á Litla-Hrauni Fangi sem vistaður var á Litla-Hrauni lést í klefa sínum í nótt. 9.11.2013 14:46 Óttast að 1200 hafi látist Yfirvöld á Filippseyjum telja að 1200 manns hafi týnt lífi í einum öflugasta fellibyl sem mælst hefur en fellibylurinn, Haiyan, gekk yfir í gær. 9.11.2013 13:33 Fleiri fara til útlanda í október en yfir sumartímann Október stefnir í að verða vinsælasti ferðamánuður Íslendinga. Þetta er í fyrsta sinn sem sumarmánuðirnir, júní, júlí eða ágúst, skipa ekki efsta sætið samkvæmt talningu Ferðamálastofu. 9.11.2013 13:13 Breskur hermaður myrti afganskan skæruliða með köldu blóði Hermaðurinn hefur gegnt herþjónustu árum saman hjá konunglega landgönguliðinu. Hann á yfir höfði sér lífstíðar fangelsisvist. 9.11.2013 11:36 Bretar njósnuðu um samninganefnd Íslands í Icesave Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata, segir að breska leyniþjónustan hafi njósnað um samninganefnd Ísland í Icesave-málinu. Bretar hafi meðal annars lesið tölvupóst nefndarmanna sem innihélt viðkvæmar upplýsingar. 9.11.2013 10:30 Varað við vonskuveðri á morgun Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu munu vindhviður ná allt að fjörutíu metrum á sekúndu á hálendinu. 9.11.2013 10:27 Karlmaður réðist á ferðamenn Lögreglan í Reykjavík handtók karlmann á fertugsaldri í Hafnarstæti í nótt en maðurinn hafði ráðist á ferðamenn og unga konu. 9.11.2013 10:23 Að minnsta kosti 120 taldir af 120 manns, hið minnsta, eru taldir af eftir að fellibylurinn Haiyan gekk yfir Filippseyjar í gær. Búast má við að tala látinna muni fjölga. 9.11.2013 10:07 Einföldun að einblína á kynferðið Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, er aðeins 35 ára gömul en á að baki lífsreynslu sem fæstir upplifa á 75 árum. 9.11.2013 10:00 Elsti flugfarþeginn á stöðugu ferðalagi Lára Jónsdóttir varð 100 ára í sumar en lætur aldurinn ekki koma í veg fyrir ferðalög til framandi landa. 9.11.2013 09:00 Síðasta bréfið er svo dýrmætt Hermann Gunnarsson, íþrótta-og fjölmiðlamaður, lét eftir sig sex börn þegar hann lést sviplega fyrr á þessu ári. Þau höfðu hvorki kynni af föður sínum né hvert af öðru framan af en það breyttist eins og systurnar Sigrún, Edda og Eva Laufey lýsa. 9.11.2013 09:00 5.000 börn gengu gegn einelti í Kópavogi Krakkar í Kópavogi gengu saman um bæinn í gær á baráttudegi gegn einelti. 9.11.2013 08:00 Vilja nýja ferjuhöfn, - hópar sem eyða nær engu á Íslandi Sprenging hefur orðið í nýrri tegund vetrarferðamennsku á Austurlandi, - Þjóðverjar sem koma í þúsundatali með Norrænu í tveggja daga rútuferð. 9.11.2013 07:54 Hugsa þarf skipulagsmál upp á nýtt Breyta verður nálgun í skipulagsmálum, er mat forstjóra Skipulagsstofnunar. Að óbreyttu verða 50 þúsund fleiri bílar innan borgarmarkanna árið 2014. 140 íbúar voru á hektara í Reykjavík 1940. Ný byggð gerir ráð fyrir einum íbúa á hektara. 9.11.2013 07:00 Píratar í framboð í Reykjavík Píratar hafa ákveðið að bjóða sig fram til sveitastjórnarkosninga í Reykjavík í fyrsta sinn. 9.11.2013 07:00 Aftur á biðlaun með yfir milljón á mánuði „Berist svar ekki frá bæjarstjóra á næsta fundi bæjarráðs mun undirrituð leggja fram kæru til innanríkisráðuneytisins,“ segir í bókun Guðríðar Arnardóttur, bæjarfulltrúa í Kópavogi, sem ítrekað hefur óskað skýringa á störfum sviðsstjóra hjá bænum. 9.11.2013 07:00 Golfklúbbur vill styrki í 633 milljóna hús "Núverandi klúbbhús sem upphaflega var söluskáli á Selfossi er löngu sprungið,“ segir í bréfi Golklúbbs Kópavogs og Garðabæjar til sveitarfélaganna þar sem leita er eftir fjárstyrkjum til að hefja hönnum nýs klúbbhúss. 9.11.2013 07:00 Afmælisþing um Hörð í dag Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann, rithöfundar og kennara, efna Landvernd og Alda í dag til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. 9.11.2013 07:00 Leita að kyrkislöngu Lögreglan leitar tæplega tveggja metra kyrkislöngu á höfuðborgarsvæðinu sem flutt var inn til landsins. 8.11.2013 22:31 Missti hluta dópsins í nærfötin Ung kona var stöðvuð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og reyndist hafa falið tæp 500 grömm af kókaíni innvortis. 8.11.2013 21:30 Fékk viðurkenningu fyrir starf gegn einelti Í dag er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Af því tilefni fékk Þorlákur Helgason viðurkenningu fyrir störf sín sem framkvæmdastjóri Olweusarverkefnisins. 8.11.2013 21:11 Eignarhald banka á fyrirtækjum skekkir samkeppnisstöðu á markaði 68 fyrirtæki hafa verið í eigu fjármálastofnana í 12 mánuði eða lengur. 8.11.2013 19:45 Bretar njósnuðu um Ísland í Icesave deilunni Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata, segir að breska leyniþjónustan hafi njósnað um samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar hafi meðal annars lesið tölvupósta nefndarmanna sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar. 8.11.2013 19:15 BabySam innkallar Venus barnastóla Innköllun af öryggisástæðum vegna slysahættu sem getur skapast ef stóllinn er tekinn upp á leikslánni með barni í. 8.11.2013 19:00 Maggi Mix og Fiskikóngurinn saman með sjónvarpsþátt Skemmtikrafturinn og netstjarnan Maggi Mix hefur gengið til liðs við Fiskikónginn Kristján Berg. Saman verða þeir með þátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN í vetur undir nafninu Fiskikóngurinn. 8.11.2013 17:03 Lögreglan stöðvaði eins manns rímnapartí Kvartanir nágranna fyllilega skiljanlegar þegar maður einn kvað rímur af miklum þrótti að næturlagi. 8.11.2013 16:28 Íhuga endurkomu Tvíhöfða Jón Gnarr borgarstjóri sagði við nemendur í Réttarholtsskóla í morgun að ágætar líkur væru á því að Tvíhöfði snéri aftur. 8.11.2013 16:05 31 keyrði of hratt á Njarðargötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði 31 ökumann keyra of hratt á Njarðargötu í Reykjavík í dag. Alls var 238 ökutækjum keyrt götuna á þeim tíma sem vaktin stóð yfir. 8.11.2013 15:56 Eigendur Buy.is og iPhone.is saka hvor annan um meiðyrði Eigandi Buy.is sakar eiganda iPhone.is um að kalla sig skattsvikara og stunda kennitöluflakk. 8.11.2013 15:27 Innkalla haframjöl frá First Price Kaupás hefur í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað haframjöl frá First Price. 8.11.2013 14:44 Ekki í myndinni að rífa Fernöndu á Grundartanga Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar lauk í gærkvöldi störfum sínum í skipinu Fernanda eftir að það var dregið að bryggju á Grundartanga á miðvikudaginn. Faxaflóahafnir vilja ekki hafa skipið lengi á Grundartanga. 8.11.2013 14:43 Lögreglan notaði rafbyssu á mann sem reyndi að bjarga stjúpsyni Stjúpfaðir drengsins reyndi að fara inn í alelda hús til að bjarga drengnum en var hindraður af lögreglu. 8.11.2013 14:11 Tónlistarmaður neyddur til að nauðga konu Sagðist hafa misst verkefni sem tónlistarmaður og ætti í erfiðleikum í sambandi sínu við unnustuna eftir varðhaldið og rannsóknina. 8.11.2013 13:55 Sjá næstu 50 fréttir
Erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og þá oftast vegna ölvunar. Frá miðnætti til klukkan fimm í morgun sinnti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu 59 útköllum. 10.11.2013 09:35
Þorsteinn Eggertsson textaskáld sæmdur gullmerki Þorsteinn Eggertsson textaskáld var sæmdur gullmerki félags tónskálda og textahöfunda (FTT) og gerður að heiðursfélaga FTT. 9.11.2013 21:28
Bæjarstjórinn í fyrsta sæti Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnanesi, er í fyrsta sæti lista Sjálfstæðismanna eftir prófkjör flokksins sem fram fór í bænum í dag. 9.11.2013 20:44
Vilja stærri verkefni í skipasmíði Skipasmíði er vaxandi atvinnugrein á ný á Íslandi. Vonir standa til að innan fárra ára muni viðhald við íslenska skipaflotann að mestu leyti fara fram á Íslandi. 9.11.2013 19:51
Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9.11.2013 19:23
Íslenskir jarðborunarmenn á Filipseyjum óhultir 1.200 manns, hið minnsta, fórust þegar að fellibylurinn Haiyan gekk yfir Filippseyjar í nótt. Yfirvöld telja að það geti tekið fleiri daga að komast að því hve miklu tjóni fellibylurinn olli í raun. Hópur íslenskra verktaka vinnur á svæðinu sem verst varð úti, en þá sakaði ekki. 9.11.2013 18:57
Fanginn talinn hafa látist úr of stórum skammti Fangi sem vistaður var á Litla-Hrauni lést í klefa sínum í nótt. Talið er að maðurinn hafi tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. 9.11.2013 18:48
Nágrannasamstarf - Aðalræðisskrifstofa opnuð Aðalræðisskrifstofa Íslands í Nuuk í Grænlandi var formlega opnuð í gær við hátíðlega athöfn að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er staddur á Grænlandi af því tilefni og fundaði í gær með forystumönnum grænlensku landsstjórnarinnar. 9.11.2013 17:38
Tvær vélar lentu með bráðveika farþega Tvær flugvélar lentu á Keflavíkurflugvelli í vikunni með bráðveika farþega um borð. 9.11.2013 16:10
Eva Longoria vill í pólitík Leikkonan Eva Longoria, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Desperate Housewives, er nú sögð vera að undirbúa innreið sína í pólitík. 9.11.2013 15:54
Björgunarsveitir sækja fótbrotinn mann Björgunarsveitir frá Bolungarvík og Hnífsdal hafa verið kallaðar út til að sækja mann sem fótbrotnaði þegar hann var á göngu við þriðja mann á Snæfjallaströnd. 9.11.2013 15:05
Ókyrrist á nokkurra ára fresti Védís Ólafsdóttir, þjóðfræðingur og leiðsögumaður, er ævintýragjörn kona sem útþráin seiðir víða um heim. Þó finnst henni ekkert land fegurra en Ísland. Nú er hún þó stödd í Kína og starfar við leiðsögn skólahópa en klífur kletta í frístundum. 9.11.2013 15:00
Fangi lést á Litla-Hrauni Fangi sem vistaður var á Litla-Hrauni lést í klefa sínum í nótt. 9.11.2013 14:46
Óttast að 1200 hafi látist Yfirvöld á Filippseyjum telja að 1200 manns hafi týnt lífi í einum öflugasta fellibyl sem mælst hefur en fellibylurinn, Haiyan, gekk yfir í gær. 9.11.2013 13:33
Fleiri fara til útlanda í október en yfir sumartímann Október stefnir í að verða vinsælasti ferðamánuður Íslendinga. Þetta er í fyrsta sinn sem sumarmánuðirnir, júní, júlí eða ágúst, skipa ekki efsta sætið samkvæmt talningu Ferðamálastofu. 9.11.2013 13:13
Breskur hermaður myrti afganskan skæruliða með köldu blóði Hermaðurinn hefur gegnt herþjónustu árum saman hjá konunglega landgönguliðinu. Hann á yfir höfði sér lífstíðar fangelsisvist. 9.11.2013 11:36
Bretar njósnuðu um samninganefnd Íslands í Icesave Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata, segir að breska leyniþjónustan hafi njósnað um samninganefnd Ísland í Icesave-málinu. Bretar hafi meðal annars lesið tölvupóst nefndarmanna sem innihélt viðkvæmar upplýsingar. 9.11.2013 10:30
Varað við vonskuveðri á morgun Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu munu vindhviður ná allt að fjörutíu metrum á sekúndu á hálendinu. 9.11.2013 10:27
Karlmaður réðist á ferðamenn Lögreglan í Reykjavík handtók karlmann á fertugsaldri í Hafnarstæti í nótt en maðurinn hafði ráðist á ferðamenn og unga konu. 9.11.2013 10:23
Að minnsta kosti 120 taldir af 120 manns, hið minnsta, eru taldir af eftir að fellibylurinn Haiyan gekk yfir Filippseyjar í gær. Búast má við að tala látinna muni fjölga. 9.11.2013 10:07
Einföldun að einblína á kynferðið Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, er aðeins 35 ára gömul en á að baki lífsreynslu sem fæstir upplifa á 75 árum. 9.11.2013 10:00
Elsti flugfarþeginn á stöðugu ferðalagi Lára Jónsdóttir varð 100 ára í sumar en lætur aldurinn ekki koma í veg fyrir ferðalög til framandi landa. 9.11.2013 09:00
Síðasta bréfið er svo dýrmætt Hermann Gunnarsson, íþrótta-og fjölmiðlamaður, lét eftir sig sex börn þegar hann lést sviplega fyrr á þessu ári. Þau höfðu hvorki kynni af föður sínum né hvert af öðru framan af en það breyttist eins og systurnar Sigrún, Edda og Eva Laufey lýsa. 9.11.2013 09:00
5.000 börn gengu gegn einelti í Kópavogi Krakkar í Kópavogi gengu saman um bæinn í gær á baráttudegi gegn einelti. 9.11.2013 08:00
Vilja nýja ferjuhöfn, - hópar sem eyða nær engu á Íslandi Sprenging hefur orðið í nýrri tegund vetrarferðamennsku á Austurlandi, - Þjóðverjar sem koma í þúsundatali með Norrænu í tveggja daga rútuferð. 9.11.2013 07:54
Hugsa þarf skipulagsmál upp á nýtt Breyta verður nálgun í skipulagsmálum, er mat forstjóra Skipulagsstofnunar. Að óbreyttu verða 50 þúsund fleiri bílar innan borgarmarkanna árið 2014. 140 íbúar voru á hektara í Reykjavík 1940. Ný byggð gerir ráð fyrir einum íbúa á hektara. 9.11.2013 07:00
Píratar í framboð í Reykjavík Píratar hafa ákveðið að bjóða sig fram til sveitastjórnarkosninga í Reykjavík í fyrsta sinn. 9.11.2013 07:00
Aftur á biðlaun með yfir milljón á mánuði „Berist svar ekki frá bæjarstjóra á næsta fundi bæjarráðs mun undirrituð leggja fram kæru til innanríkisráðuneytisins,“ segir í bókun Guðríðar Arnardóttur, bæjarfulltrúa í Kópavogi, sem ítrekað hefur óskað skýringa á störfum sviðsstjóra hjá bænum. 9.11.2013 07:00
Golfklúbbur vill styrki í 633 milljóna hús "Núverandi klúbbhús sem upphaflega var söluskáli á Selfossi er löngu sprungið,“ segir í bréfi Golklúbbs Kópavogs og Garðabæjar til sveitarfélaganna þar sem leita er eftir fjárstyrkjum til að hefja hönnum nýs klúbbhúss. 9.11.2013 07:00
Afmælisþing um Hörð í dag Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann, rithöfundar og kennara, efna Landvernd og Alda í dag til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. 9.11.2013 07:00
Leita að kyrkislöngu Lögreglan leitar tæplega tveggja metra kyrkislöngu á höfuðborgarsvæðinu sem flutt var inn til landsins. 8.11.2013 22:31
Missti hluta dópsins í nærfötin Ung kona var stöðvuð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og reyndist hafa falið tæp 500 grömm af kókaíni innvortis. 8.11.2013 21:30
Fékk viðurkenningu fyrir starf gegn einelti Í dag er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Af því tilefni fékk Þorlákur Helgason viðurkenningu fyrir störf sín sem framkvæmdastjóri Olweusarverkefnisins. 8.11.2013 21:11
Eignarhald banka á fyrirtækjum skekkir samkeppnisstöðu á markaði 68 fyrirtæki hafa verið í eigu fjármálastofnana í 12 mánuði eða lengur. 8.11.2013 19:45
Bretar njósnuðu um Ísland í Icesave deilunni Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata, segir að breska leyniþjónustan hafi njósnað um samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar hafi meðal annars lesið tölvupósta nefndarmanna sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar. 8.11.2013 19:15
BabySam innkallar Venus barnastóla Innköllun af öryggisástæðum vegna slysahættu sem getur skapast ef stóllinn er tekinn upp á leikslánni með barni í. 8.11.2013 19:00
Maggi Mix og Fiskikóngurinn saman með sjónvarpsþátt Skemmtikrafturinn og netstjarnan Maggi Mix hefur gengið til liðs við Fiskikónginn Kristján Berg. Saman verða þeir með þátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN í vetur undir nafninu Fiskikóngurinn. 8.11.2013 17:03
Lögreglan stöðvaði eins manns rímnapartí Kvartanir nágranna fyllilega skiljanlegar þegar maður einn kvað rímur af miklum þrótti að næturlagi. 8.11.2013 16:28
Íhuga endurkomu Tvíhöfða Jón Gnarr borgarstjóri sagði við nemendur í Réttarholtsskóla í morgun að ágætar líkur væru á því að Tvíhöfði snéri aftur. 8.11.2013 16:05
31 keyrði of hratt á Njarðargötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði 31 ökumann keyra of hratt á Njarðargötu í Reykjavík í dag. Alls var 238 ökutækjum keyrt götuna á þeim tíma sem vaktin stóð yfir. 8.11.2013 15:56
Eigendur Buy.is og iPhone.is saka hvor annan um meiðyrði Eigandi Buy.is sakar eiganda iPhone.is um að kalla sig skattsvikara og stunda kennitöluflakk. 8.11.2013 15:27
Innkalla haframjöl frá First Price Kaupás hefur í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað haframjöl frá First Price. 8.11.2013 14:44
Ekki í myndinni að rífa Fernöndu á Grundartanga Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar lauk í gærkvöldi störfum sínum í skipinu Fernanda eftir að það var dregið að bryggju á Grundartanga á miðvikudaginn. Faxaflóahafnir vilja ekki hafa skipið lengi á Grundartanga. 8.11.2013 14:43
Lögreglan notaði rafbyssu á mann sem reyndi að bjarga stjúpsyni Stjúpfaðir drengsins reyndi að fara inn í alelda hús til að bjarga drengnum en var hindraður af lögreglu. 8.11.2013 14:11
Tónlistarmaður neyddur til að nauðga konu Sagðist hafa misst verkefni sem tónlistarmaður og ætti í erfiðleikum í sambandi sínu við unnustuna eftir varðhaldið og rannsóknina. 8.11.2013 13:55